Tíminn - 05.11.1967, Síða 12

Tíminn - 05.11.1967, Síða 12
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þórbergur Þórðarson Guðmundur G. Hagalín Helgi Hjörvar Kristján Eldjárn nifiu ii|iiu fasnm Oddný Guðmundsdóttir Svava Jakobsdóttir Hanna Kristjónsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir GÞE • SJ — Reykjavík, laugardag. Bókaútgáfan hér á landi er býsna viðaniikil þetta árið svo sent endranær. Hefur Tíniinn kannað, hvað helzt verður á boðstólum hjá hinum ýmsu bókaforlögum fyrir jólin og fara þær upplýsingar, sem við fengum, hér á eftir. Tvær bókaútgáfur í Reykjavík, lðunn og ísafold sáu sér ekki fært að gefa slíkar upplýsingar að svo stöddu, og verður það að bíða betri tíma. Það vekur athygli hversu margar innlendar skáldsögur koma út þetta árið. Eru þær bæði cftir unga og gamalkunna höfunda, karla og konur. Einnig er mikið um þýddar bókmenntir hvers konar, og ýmisskonar fróðleiksrit, æviminningar og sitthvað fleira. Meðal þeirra fjölmörgu bóka, sem út koma á næstunni má nefna síðustu bækur þcirra Helga Hjörvars og VilhjálmsS. Vilhjálmssonar, en þeim var rétt lokið, þegar höfundarnir féllu í valinn. 22. bók Guðrúnar frá Lundi Útgáfa Leifturs þetta árið er mjög mikil, 35 bækur alls, en af því er röskur helmingur barnabækur. Af þeim bókum, sem væntanlegar eru á mark- aðinn á næstunni má nefna þrjár íslenzkai skáldsögur. Náttmádaskin eftir Guðrúnu frá Lundi, og er þetta 22. bók hennar, Paradísarstræti eftir Kolbein Eiríksson, nútímasögu úr fteykjavíkuriífinu. og Skuld eftir Oddnýju Guðmundsdótt- ur. Þá gefur Leiftur út annað bindi ævisögu Sigurbjörns Þor kelssonar í Vísi og ber hún heitið Himneskt er að lifa. Þá má og nefna Fréttabréf úr Eorgarfirði eftir Kristleif Þor- steinsson bónda að Stóra- Kroppi. Er hér um að ræða nokkurs konar annái Borgar- fjarðarþyggða um hartnær þ -iðjung aldar, en bréf þessi skrifaði Kristleifur fyrir vest- ur-íslenzka blaðið Lögberg á sínum tíma. Þa gefur Leiftur út ljóðasafn Einars H. Kvaran, en kver þetta hefur verið ó- fáanlegt í bókaverzlunum um margra ára skeið. Þetta er iít- ið kver í falleg bandi. Einn- ig má nefna bókina Að vestan og heiman eftir dr. Finnboga Guðmundsson landsibóka- vörð. Finnbogi var á sínum tírna sendikennari vestan bafs. og flutti þá erindi og fyrir- lestra um fsland, eru þeir i umræddri bók ásamt fleiru. Ástir samlyndra hjóna Helgafell gefur út nokkrar nýjar skáldsögur að þessu sinni sem s.l. ári Má þar" nefna Íslandsvísu eftir Ingi- mar Erlend Sigurðsson, Ástir samlyndra hjóna eftir Guð- berg Bergsson, sem vakti mjög mikla athygli með bók sinni Tómas Jónsson metsölubók. sem út kom hjá Helgafelli s.i. ár. Oddur Björnsson, jern kunmastur er fyrir leikritu'i sína kemur nú fram með sína fyrstu skáldsögu, en óvíst er um heiti hennar, þá er og væntanleg ný skáldsaga eftir Þorstein Antonsson, ungan rit- höfund, en ekki hefur heidur verið afráði'ð hvaða titil sú bók ber. Svava Jakobsdóttir gefur út smásagnasafn, þætti úr nútímalífi, og heitir bókin Veizla undir grjótvegg. Sigurð- ur A. M'agnússon hefur skr.ifað verk um bókmenntir og listir, Jökull Jakobsson skrifar þætti frá Vestmannaeyjum — Suð- austan fjórtán, Baltazar mynd- skreytti, og einnig er væntan- leg fná Helgafelli á nœstunmi endurútgáfa af fyrstu Ijóða- bók Hiannesar Péturssonar, svo og nýjar ljóðabækur eftir Jón- as Svafár og Halldóru B. Björnsson, og ný útgáfa ljóða- safns Tómasar Guðmundsson- ar. í tilefni af 50 ára afmæli Sjómann'afélags Reykjavíkur hefur Skúli Þórðarson sagn- fræðingur skráð sögu þess, og ýmsa þætti úr starfsemi þess. Einnig hún er væntanleg fyr- ir jólin. Að lokum má nefna ævisögu Einars rika Sigurðs- sonar, sem meistari Þórberg- ur hefur í letur fært. Dæmisögur og skaðaveður Svo sem endranær miðast bók'aútgáfa Æskunnar að niestu leyti við börn. Aðeins tvær bækur, sem út koma hjá forlaginu eru fyrir eldri les- endur, en það er annars veg- ar Dæanisögur Esops í ljóðum eftir sr. Guðmund Erlendsson svo og Skaðaveður 1891—1896. HiaiMdór Pálsson sá um efnis- öflun. Blandað í svartan dauðann AMmargar bækur Almenna Bókaféliagsins þetta árið eru þegar komoar á marbaðinn, má þar m.a. nefna 6 bækur í Alfræðiisaf;ninu, en þær síð- ustu tvær eru Reikistjörn-ur og Ljós og sjón. í bókaflobkn- um íslenzkar bókmenntir er komin skáldsagan Anna frá Stóru-Borg eftir Jón Tnausta, en í sama flokki kemur senmi- lega út ný bók á næstunni. Heitir hún Mannfækkun af hallærum, er byggð upp á rit- gerð Hannesar Finnssonar biskups í Skálholti. Jón Ey- þórsson sér um útgáfu. Þá er útkomin hjá forlagimu Ljóða- bók eftir Jóhann Hjálmarsson — Ný lauf, nýtt myrkur, svo og smása.gnasafn eftir Guðmund Frímann, Rautt sortulyng, þá einnig sikáldsag- an Alexis Sorbas eftir Ka zantzakis. Af væntanlegum bókum forlagsins má nefna Dagbók frá Díafaní, eftir Jök- ul Jiakobsson. Bók þessa skrif- aði hann í Grikklandi og fjall ar um dvöl hans þar sl. ár. Þá gefur AB út nýja skáld- sögu eftir Steinar Sigurjóns- son, og heitir hún Blandað í svartan dauðann, einnig er væntanleg skáldsagan Þjófur í paradís eftir Indriða G. Þor- steinsson. Að loikum má nefna bókina Vikingarnir, sem fjall- ar um hima fornu norrænu víkimga. Svíinn Bertil Alm- gren hefur tekið samam efni, en höfundar eru margir, m.a. Kristján Eldjárn, en hann tók saman í bók þessa þátt um ís- land. Bók þessa hefur Eiríkur Hreimn Finmbogaison þýtt. Ástarsaga um stúdeut. Hjá bóbaútgáfumni Fróð3 kemur út annað bindi i bókai flokiknum Annes og Eyiar eft- ir Bergsivein Skúlason, en það er lýsing á Breiðafjarðareyj- um og héruðunum í kring, bæði landifræðileg og sóguleg, Þá gefur forlagið út aitarsögu eftir Bjiarma í Firði. Nefnist hún Stúdentinm í Hvammi. Auk þess koma nokkrar barna bækur út hjiá Fróða fyrir jól- in. Þrjú Eddukvæði- og Fjalldals- liljan. f tilefni af 50 ára afmæli Alþýðusambands ísiamds tók Gunnar M. Magnúss saman sögu þess og siitthvað fleira í tveggja bimda rit, og kemur það fyrra út hjá Máli og Menn ingu eimbvern næstu daga. Rit ið nefnist Ár og diagar, — upp tök og þróun alþýðusamtaka á ísl'andi, og í fyrra bindinu er fjaliað um tíma'bilið 1876— 1094. Þó gefur forlagið út þrjú Eddukivæði með skýrimgum og formála eftir Jón HeJgason prófessor. Nefnist bókin Kveð- ur að Gotum og Húnum, en kvæðin, sem um ræðir eru Hamðismiál, Guðrúnaiihvöt og Hllöðslkviða. Fyrir nokkrum ár um gaf Mál og Menmimg út tvö Bddmkvæði í sviipuðum búningi og hét bók sú, Tvær kviður formar. Fjalldalslilj'an sbáldsaga eftir Drifú Viðar bemur einnig út hjá Máli og Menmingu inman sbamms, en þetta er fyrsta bób Drífu. Félagið hefur þegar sent frá sér aMmargar bæbur og meðal þeirra síðustu má nefna, 9.— 10. bók úr flokknum Jóhann Kristófers. Ljóðabækur eftir Þorstein VaMimarsson og Þor stein frá Harnri, og Höllima, sfeáMsögu eftir Björn Bjarm- an. í tiJefni af 50 ára afmselj októberbyltin garinmar gefur forlagdð út Endurminnimgar Lenins, sem að mestu eru siknáðar af eiginkonu bans. Framlhald á bls. 22. 253. tbl. — Sunnudagur 5 nóv. 1967. — 51. árg. Guðrún frá Lundi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.