Tíminn - 01.12.1967, Blaðsíða 3
1. desember 1967.
TÍMINN
í samtíðarspegli Steingríms eru
FRÍHERRAR OG
SKJALDMEYJAR
GiÞiE-Reykjav'ík, íknmtudiag.
Steingrímur Sigurðsson,
blaðamaðtir, rithöfundur og
listmálari á dálitla hlutdeild í
jólabókaflóðinu í ár. Þetta er
í fimmta skipti sem andlegar
afurðir hans koma á markað-
inn í bókaformi, og ekki er
hægt að segi» að hann hafi
leitað langt jíir skammt að
viðfangsefni, heldur hefur
hann gert sér mat úr eigin
viðtölum og blaðagreinum,
sem yfirleitt hafa þótt öllu
liressilegri og mergjaðri en
annarra blaðamanna.
Bóikin heitár Sipegill Samtíð-
ar, og bregðuir þar Steingrím-
ur upp svipmyndum af mörg-
um samtíðarmönmum, sutnum
þjóðkunnum, sumum líit
kunnum. Þar fyrir utan eru
greinar af ýmsum toga, en
höfundur segir í viðtaili vtð
Tímann, að hamn hafi leitazt
við að sameina í eina heild
ólíkar eiigindir, hér sé ekki
um að ræða úrval blaðagreina
sinna, heldur þversburð, eða
bergmál af því, sem hann hafi
'byninzt í starfinu.
Og af sinni alkunnu orð
gnótt og leiftrandi fjöri ús’.ist-
ar Steingrfmur efni bókar
sinnar fyrir blaðamianni Tím-
ans, og fer um það mörgum
orðum, aö blaðamennska sé
ein grein bóbmennta, - meira
að segja, mikilsverð grein og
ákaflega æskilegur skóli fyrir
þá, sem ætla sér út, á rithöf-
undabrautina.
—Já, þannig hef ég alltaf
Framhald á bls. 14
Ný leirkera-
vinnustofa
'GÞEIReykj avík, þriðjudag.
1300 gráður á Celsíus. Við
það hitastig eru leirmunir
brenndir. þess vegna hafa
hjómn Haukur Sturluson og
Ástrún Jónsdóttir valið það
nafn á leirberavinnustofu sina
sem þau hafa nýlega opnað að
Bergstaðastræti 4.
Hau'kur stundaði nám í leir-
keragerð úti í Skotlandi fyrir
nobkrum árum, og malaralist
nam hann við Akademú'na í
Höfn. Hann kveðst hafa meira
garnan af listmálun en Leir
keragerð, en aldrei hafi sér
teikizt að seLja eitt einasta
máliverk, og því verði hann
að halda sig að keramikinu.
Þelta Segir hanj. glettnislega,
en hvort sem honum er■ aivara
Framhala á 14. síðu
Síldarafli helmingi mlnni en s.l. ár
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Hcildarsíldaraflinn norðan lands
og austan er nú nær helmingi
minni en á sama tima í fyrra.
Það sem veldur þessu aflaleysi
er nve seint síldin kom að land-
inu í ár, o| þurfti í sumar að
sækja aflann fleiri sólarhringa sigl
ingu norður og austur í höf. Síld-
argangan kom ekki á heimamið
fyrr en nær tveim mánuðum síð-
ar en í fyrra. Síðan síldin svo
loksins kom á íslandsmið hefur
gæftaleysi verið með þeim endem
um að veiðiveður er ekki nema
einn tU tvo sólarhringa í viku.
Þegar veður hamlar ekki veið-
um er aflinn allsæmilegur, svo að
nóg sýnist vera af síldinni í sjón-
um.
Um síldveiðarnar fyrir Austur-
landi í siðustu viku segir í skýrslu
Fiskifélagsios:
Ótíð var á síldarmiðunum fram
eftir siðustu viku, elngst af SV-
bræia. Varð ekki viðunandi veiði-
veður fyrr en á föstudag. Fékkst
þá góður afli á svæðinu frá 55
til Í20 sjóm. SA af Dalatanga. —
TÚKynntur afli til Fiskifélagsins
nam 4.711 lestum. Saltg?5 var í
8.745 tunnur. 284 lestir frystar,
Samkór Kópavogs
heldur samsöngva
Næstkomandi laugardag held-
ur Samkór Kópavogs sinn fyrsta
samsöng í Kópavogsbíói kl. 5
síðdegis, og verður hann endur-
tekinn laugardaginn 9. des. á
sama tíma.
Á efnisskránni verðá verk eftir
innlenda og erlenda höfunda og
má ne-fna Sigfús Halldórss'on. Jón
Leifs og Sigvalda Kald'alóns úr
hópi íslenzkra höfunda.
Binnig verður flutt lítið verk
eftir J.S. Bach og syrpa úr Leð-
urblöbunni eftir Strauss og syng-
ur Eygló Viktorsdióttir einsöngs-
verk syrpunnar.
Undirleik annast Carl Billich.
Flest lögin eru útsett af söng-
stjióranum Jan Moravek.
Kórinn syngur að þessu sinni
aðeins fyrir styrktarfélaga sína
og er fullskipað á báða samsöngv
ana. Öllum er að sjálfsögðu heim
llt að gerast styrktarfélagar kórs-
ins,,og hefst nýtt starfsár að lokn
um þessum samsöngvum og skal
þeim seih áhuga hafa, bent j að
hringja í síma 40767 þar sern all-
ar upplýsingar verða fúslega veitt
ar.
2.828 lestir fóru til bræðslu og
322 lestir í útflutningsskip.
Heildaraflinn er ún 333.306 lest
ir og skiptist þannig:
Lestir
í sall 39.911
(273.361 upps. tn.)
í frystingu 1.816
í bi æðsiu 284.480
Úttiutt 6.982
Óviss verkun 117
f<ramha!a á 14. síðu
Á annai hundrai
farast í fíóii
NTB-Dj-akarta, fimmtudag.
A3 minnsta kosti 112 manns
biðu bana á Java í dag, er stífla
brast, og fljóðbylgja skall yfir
i þorpin í grennd við liana. Miklar
rigningar hafa verið á þessirn
slóðum að undanförnu, og talið
er að þær hafi leitt til þessa
stórslyss.
Fréttastofan Antara segir, að
hermenn og sjálfboðaliðar vinni
nú að björgunarstörfum á flóða-
svæðinu, sem er á miðri eynni.
on hún er sú þéttbýlasta í Indo-
nesíu. Stíflan brast á mánudags-
kvöld, og strcymdi þá 45 metra
breið flóðbylgja niður eftrr daln
■um, og brátt fHaut vatnið yfir
rúmlega sex ferkílómetra svæði.
Héraðið sem harðast varð úti er
í nágrenni við bæimn Gomiboing,
sem er um 40 kílómetra frá
ströndinni. Talsmaður Indónes-
íustjórnar sagði i dag, að sérstak-
ir björguinarflokkar myndu senn
leggja af stað tiil flóðasvæðisiins,
en ekki er þar hægt um viik, því
að flóðin hafa eyðilagt einu járn-
brautarlímuna á þessum slóðum.
í marzmánuði í fyrra týndu 166
mamns lífiinu í Indómesíu, er stífla
við Solo-fnjótið, á miðri Java,
brast. Stæ^ta slys af þessu tagi
hin síðari ár, var þó árið 1968
á Italíiu, er stíflan í Piave-daln-
um brast, og fórust 1600 manns
í fljóðbylgjumni.
VERZLANIR
Athygli almennings er vakin á
því, aif verzlanir verða opnar á
laugardögum í desembermánuði
svo sem hér segir:
Laugard 2. des til kl. 16.00
— 9. des.-------18,00
— 16. des.-------22,00
— 23. des.------24,00
t. desember eru verzlanir opn-
ar eins og aðra föstudaga.
Haukur Sturluson og kona hans Ástrún Jónsdóttir á vinnu-
stofu sinni. (Tímamynd-GE)
Leiiin tiiAkureyrar
veriur rudd í dag
OÓ-Reykjavík, fimmtudag. I izt var við meiri snjókomu s. 1.
Færð á vegum er mjög svipuð nótt en raun bar vitni og hefur
í dag og síðasta sólarhring. Bú-I BYamhald á 14. síðu
Fullveldisfagnaður
Lion-klúbbs Kjalar-
nessþings
Að kvöldi fullveldisdagsins 1.
des. gengst Lions- klúbbur Kjal^r
nesþings fyrir almennri skemmt-
un að Hlégarði til fjáröflunar og
kynningar á starfsemi sinni. Þar
verða á boðstólum fjölbreytt
skemmtiatriði, sen. verða í hönd-
um heimamanna og aðfenginna
skenimtikrafta. Mun Jón Gunn-
laugsson, sem víðkunnur er að
því að koma mönnum í sólskins-
skap í skammdeginu, flytja þarna
gamanatriði, svo að eittlivað sé
nefnt — að ógleymdum dansin-
um. — Aðgöngumiðar fást hjá
félagsmönnum og við innganginn
Framsóknarvist á HótelSögu
FJÖGURRA KVÖLDA KEPPNI
Fimmtudaginn 7. desember n.k. hefst á vegum t'ramsóknarfélags Reykja-
víkur fjögurra-kvölda-spilakeppni á Hótel Sögu. Þessi keppniskvöld verða
naldin einu sinni í mánuði — í desember, fearúai. marz og apríl. Verður
nér um einstaklingskeppni að ræða.
Heildarverðlaun verða sem hér segir: 1. veiðlaun karla og kvenna,
flugför til Evrópu. 2. verðlaun kvenna verða Kvenfatnaðui að verðmæti
kr 4000,00. 2. verðlaun karla verða herrafatnaðm «ð verðmæti kr. 4000,00.
Auk þess verða á öllum þessum vistum veitv eins og venja er, sérstök
i.völdverðlaun, sem 1. og 2. verðlaun karla eg kvenna.
Eins og áður segir hefst þessi 4-kvó>da-spilakeppni fimmtudaginn
. desember næstkomandi að Hóte) Sögu. Að spiluni >oknum flytur Þórarinn
Þórarinsson, alþingismaðm. ávarp, off síðan vprðui dansað.
Nauðsynlegt er að vera með frá byrjun, og er vissast að tryggja sér
tn'ða sem fyrst í síma 24480.
Þórarinn
r