Tíminn - 01.12.1967, Blaðsíða 8
8
FÖSTUPAGUR 1. desember 1967.
TÍ f¥f i N N
EJ-Reykjavík, fimmtudag. — ÞaS, sem einkum þótti
fréttnæmt í síðustu viku, voru hin miklu gullkaup, er
áttu sér stað víða í Evrópu, og svo blaðamannafundur
Charles de Gaulle, forseta Frakklands, þar sem hann
sagði Frakkland ekki fallast á viðræður við Bretland
um aðild þess að Efnahagsbandalagi Evrópu. Er talið, að
ummæli de Gaulle geti bæði verið upphaf harðvítugra
deilna, og jafnvel alvarlegs klofnings, innan EBE, og
muni einnig koma í veg fyrir viðræður við Breta um
nokkra framtíð.
Dyrunum skellt í lás?
Á blaðamannafundimim
sagði de Gaulle m.a. um um-
sókn Bretlands, og annarra
ríkja, um aiðild að Efnahags-
bandalagi Evrópi, að efnahag-
ur Bretlands og stöðugur halii
á greiðslujöfnuði þess, gerði
það að verkum, að aðild Bret-
lands að EtBE væri 1 algjörri
andstöðu við efnahasskerfi
EBE. Bretland yrði að breyt-
ast, ef það vi'ldi komast írm
í bandalagið. Frakkland gæti
ekki failizt á viðræður við
Bretland né önnur rikj (Nor-
eg, Danmörku og írland), því
aðild þeirra myndi eyðiieggja
það bandalag, sem Frakkiand
væri aðili að. Ef Efnahags-
bandalagið yrði nqytt til þess
að taka Bretland iam. þá myndi
BBE hrvnja í riist
De Gaulle sagði, að til að
hjálpa Bretlandi, væri Frakk-
land reiðubúið að hefja við-
ræður um einhver þau tengsl
— aukaaðild eða eitthvað ann
að — sem feldu í sér viðskipta
samning við Brets
Þessi afstaða de Gaulle vakti
undrun og rei'ði meðal ráða-
manna annarra EBE-ríkja og
einnig meðal stuðningsmanna
de Gaulles sjálfs. Töldu f'lest-
ir, að rneð þessu hefði de
Gaulle í raun og veru sýnt,
að hann væri reiðubúinn að
beita neitunarvaldi sínu imn-
an EBE gegn viðræðum vjð
Bretland um aðild.
Þótt ráðamenn í Bretlandi
segi, að afstaða de Gulles þýði
ekki, að hann ætld að beita
neitunarvaldi, mun það skoð-
un ráðamanna í Vestur-Þýzka
landi, að svo muni fara, ef
hin EBE-ríkin leggi of fast að
frönsku ríkisstjórninni að
leyfa upptöku viðrœðna við
Breta. Hinn möguleikinn sé
algjör klofningur í bandalag-
inu.
í desemiber, nánar tiltekið
þann 18. og 19. kemur ráð-
herranefnd EBE satnan til
fundar í Brussel, og er búizt
við, að þar komi spurningin
um bugsanlegar viðræðux við
Breta til utnræðu og afgreiðstu
Er Ijóst, að Benelux-ríkin og
Ítalía rnunu leggja mjög hart
að frönsku stjórninri að leyfa
viðræður við Breta, en Vest-
ur-Þjóðverjar mumu væntan-
lega fara sér haagar.
Willy Brandt, utanríkisráð
herra V-Þýzlkalands, liefur náð
samkotnulagi urn fund með
Couve Murviffle, utanríkisráð-
herra Frakka, áður en ráð-
herrafundurinn hefst Er tal-
ið sennilegt, að fumdur þeirra
tveggtja eigi sér stað dagana
12.-14. desemiber, en þá er
haJldinn ráðherrafundur
NATO í BrusseL Munu ráð-
herrarair væntanlega reyna
að ná einhverju samlkiomulLagi,
en taiið er að vestur-þýzki
ráðherrann muni ekki berjast
fyrir fufflri aðild Breta að
EBE, reynist afstaða frönsku
stjórnarinnar ðbreytt, heldur
reyna að ná samikomulagi um
eitbhvert anmað form tengsla
Breta við EBE.
Benelux-rd'kin og Ítalía eru
aftur á móti ekki á þeim skón
um, og er jafnvel talað uni,
að þau kunni að neita að taka
þatt i starfsemi EBE, ef Frakk
land neiti að leyfa viðræður
við Breta. Frakkar hafa sjálf-
ir beitt þessu bragði, það var
á túnabilinu júlí 1965 til jan-
úar 1966.
Rretar hafa fyrir lörngu lýst
því yfir, að þeir vilji ekkert
nema fulla aðild. Virðist. svo
sem dyrum að þeirri aðild
hafi verið sfcellt i lás — eins
og brezka talaðið Bvening
Stantíard s. gði í risafyrir-
sögn — að ininnsta kosti um
nokkurn tíma.
Þá ræddi de Gáulle á blaða-
mannatuntíinum um peninga-
kerfi heimsins og nauðsyn þess
að gulltfótur komizt á aftur, en
hlutverk aollarans sem grund-
vallargjaldmiðils verði úr sög-
unni.
Gullæði og Mr.
Goldfinger
Stöðugleiki peningakerfisins
í heiminum grumdvalast á 'dtoffl
aranum, en liann aftur á giuffli.
Bandaríkjastjórn er skuldJbund
in til þess að kaupa dofflara
fyrir gull — 35 dofflara fyrir
eina únsu, eða 28 grömm af
g'uffli. Á meðan Bamdaríkin
geta haldiið þessu verði, er
dofflarinn tryggur —og þar
með þeir fjölmörgu gjaldmiðl-
ar, er byggja stofngengi sitt
á dölliar.
Sem stendur er talið, að
Bandaríkin hafi gull fyrir um
13 miHjarða dollara í vara-
sjóði símu’rn, aðallega geymit í
Fort Knox í Texas. Atf þess-
um 13 milljörðum verða 10 að
geymast í Bandaríkjunum sem
varasjóður tfyrír dollarinn, sam
kvœmt bandarískum lögum, en
þrjá miffljarða dollara í guffli
getur B and arikjasrtj órn notað
að vild til að fufflniægja gull-
kauipum spókulanta.
Þegar gengi sterlimgspunds-
ins var fellt, bjuggust flestir
viö gufflkaupum og þar með
nokkram þrýstimgi á dofflar-
inm. Gufflkaupin hafa aftur á
móti orðið mun meiri, en við
var búizt.
Þótt rekja megi meginhluta
gullkaupanna til spákaup-
manna, þá hefur afstaða ríkis-
stjórnar Frakklands haft sín
áhritf. Charles de Gaulle — eða
Mr. Goldtfinger, eims og BBC
kafflaði hann nýlega — forseti
Frafcklands hefur lengi haft
þá ytfiríýstu stetfnu, að gullfót-
ur yrði að nýju upp tefcinn
Gullsjóðnum, komu saman í
Frankfurt og lýstu yfir algjör-
im stuðningi við dollarann og
núverandi gulverð. Með stuðn-
mg aðalbanka afflra þessara
ríkja virðist dollarinn öruggur
i sessí.
Á blaðamannafundi sínum
á mánudaginn vísaði de Gaulle
á bug ásökunum um, að hann
steeði á bak við „árásima" á
döfflarimm —en ýmsir trúðu
þvá varfegia. Atftur móti
lagði hann þunga áherzLu á
þá skoðum sína, að taka ætti
ujpp gufflfót að nýju — en
flest ríki iögðu bann ni'ður
etftir hörmungarnar ’31. Spáðd
hamn því, að svo gæti farið,
að þessi miklu gufflfcaup myndu
einmitt leiða til þess, að guffl-
fótur yrði að nýju upp tekinn
í alþjóðlegu peningakerfi.
Þetta hatfa talsmenn annarra
ríkja kafflað „óskhyggju".
Fáar þjóðir styðja de Gaullt
í haráttunmi fyrír endurreisn
gufflfótar. Nokikrir gufflframlelð
endiur era þó áfcafir stu'ðnings
menn hans, þar sem hækkun
guilverðs kæmi þeim til góða.
Er þar á meðal Suður-Afrfkr.
en gufflframieiðendur spá því
að framleiðsla gulls geti orðið
lítt arðbær með tímamum. ef
verð guffls hækki ekki.
Það leiðir svo af sér annað
vandámál: Russa. Þeir telja
sig nefnfflega geta orðið aðal-
guUframleiðendur heimsins á
næstu 20 áxum. Þeir stefma
að mjög aufcimni guffltfram
leiðslu, jafnvel þótt í sumum
námnm kosti framleiðsla einn
ar únsu um 100 dofflara að á-
fflti sérfræðinga. Telja margir,
að giufflframleiðsla utan komm
únistarákjanna muni minmka
mjög' næstu tuttugu árin, jafn
vel úr 1.440 miffljómum dollara
í aðeirns 240 miffljónir dofflara.
Það mun vissulega ekki gleð ja
Vesturveldim, ef Rússar yrðu
aðal guffllframleiðendur heims-
ims.
Nýtt alþýðulýðveldi
Á miðvikudaginn niáðust
saimningar milli Breta og full
trúa Þjióðfrelsisfýlkingari'nnar
í Suður-Arabíu um sjálfstæði
landsins, og á miðnætti síð
astliðnu varð ríkið sjálfstæt:
og nefndist Aliþýðulýðveldi*
Suður-Jemem. Haía Bretar ráð
ið nýlendu þessari i 128 ár
Sagt er, að þótt Bretar hat'i
víða skilið við nýlendur sin- ,
ar áður en þær hafi ver'ð
reiðubénar til sjálfstæðis, þá
sLád Suður-Araibía flest met.
Þegar Bretar tilkynntu, að
landið yrði gert sjálfstætt. var
vi'ð völd stjórn yfirstéttanna
og Súltana, svonefnd Sam-
bandsst.iórn Suður-Arabíu
Tvær neðanjarðarhreyfingár
störfuðu aftur á mióti í ný
lendunni — Þjóðfrelsishreyf-
ingirn, MLF, og FLOSY —,
sem er að visu samansett af
svipuðum öflum og NLF. en
ekkj komst á samstarf þar
á miffli.
Gott skipulag NLF-manna
varð tii þess, áð á þessu ári
náðu þeir skyndilega — og
þó án blóðsúthellinga — vöid-
um í landinu. Herinm, sem
vald sambandS'Stjórnarinnar
gramdvaifflast á, lýsti yfir
hlutleysi — og meirihluti hans
Framhald á bls. 15
n;un.
Gaulles í baráttumni fyrir
breyttu peningakerfi, hafi ver
ið ákvörðun Frakklands um,
að taka eklki þátt í störf um
,,Gufflsjóðsins“, er svo hefur
verið nefndur. Þetta var eins
konar ,,klúbbur“ ríkra þjóða,
nánar tiltekið Band'aríkjianna,
Englands, Ves tu r-Þýzk ala nds,
Frakklands, Belgíu, Ítalíu,
Hollands og Sviss. Var sjóð-
ur þessi stofnaiður árið 1961
til þess að mœta hugsanlegri
spákaupmennsku á guffli. Voru
þau riki, er í Gufflsjóðnum
voru, skuldbundin til að láta
af hendd gull, samkvæmt nán-
ari skiptireglum, ef eftirspurn
in yrði það mikil, að hætta
værj á. að verðið hækkaði.
Voru þetta ein leynilegustu
samtök, sem til voru í fjár-
að frétt Le Monde væri frá
háttsettum ráðamönnum í
FrakMandi komim, og birt í
þeim tilganigi, að auka enm
þrýstinginn á diofflarinn eftir
að pundið var fafflið.
Bandaríkjastjórn hetfur hvað
eftir amnað, frá því puindið var
fellt, lýst þvi yfir, að hún
mumi tryggja áíram sama verð
gildi dofflarins miðað við gull.
Búast ýmsir við, að gufflkaup-
um muni brátt linna, þegar
séð verður fram á, að Banda-
ríkin hyggjast ekki hækka verð
gufflsins — og spákaupmenn-
irnir geti því ekki grœtt á
emdursölu guffls sins.
Taiið er að Bandaríkjamenn
nafi unnið fyrstu. lotu guUstríðs
íns d sunnudaginn, þegar þau
sjö nki, sem starfa saman í
og að dregdð yrði úr ríkjandi
yfirráðum dollars og sterlings-
punds í aliþjóðlegum viiðskipt-
um og peningamákim.
Sumir bafa því, þrátt fyrir
neitún de Gauffle á blaða-
mannafundinum á mámudag-
inm, halddð því fram, að hamn
ynni að því að knýja fram
hækkað gufflverð og þar með
gengistfall dofflarans. Auk þess,
sem það myndi láta langþráða
ósk de Gaiuffles rætast, þá yrði
Frakkland nokkru ríkara. Er
tafflð, að landið hafi nú um
fimm milljarða dofflara í guffli
— og verðhækkum myndi auka
verðmæti þessa varasjóðs veru
lega.
Talið er, að einn iþáttur de
málaheiminum, þar til franska
blaðið Le Monde ljóstraði upp
um Gullsjóðinn og þá jafn-
framt, að Frakkar hefðu á-
kveðið að taka ekki þátt í
störtfum hans.
Samkvæmt reglum sjóðsins
skyldu Bamdaríkim láta af
hendi 50% þess guills, er sjóð-
urinm þyrfti, en Frakkar eim-
umgis 9%. Hafa Bandaríkin
nú tekið á sig hlut Fnakk-
lands.
Frakkar tófcu ákvörðun sína
þegar í sumar, þar sem spé-
kaupmennstoa var mikil vegna
slæmrar stöðu sterlingspuinds-
ins og sjóðurinn því sífefflt að
leggja fram meira og meira
gulL Aftur á móti þótti sýnt,
Mikil og löng orusta hefur staðið um hæð 889 I Suður-Víetnam
að undanförnu. Unnu Bandaríkjamenn loks „sigur“, sem reynd
ist dýrfceyptur, en myndin sýnír brottflutning særðs hermans.
Sjáið nánar frétt hér í yfirlitinu um mannafla og kostnað í Viet