Alþýðublaðið - 06.09.1988, Síða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1988, Síða 6
6 Þriðjudagur 6. september 1988 SMÁFRÉTTIR Disney- klúbburinn Útgáfufyrirtækið Vaka- Helgafell er þessa dagana að hleypa af stokkunum nýstár- legum bókaklúbbi sem er eingöngu ætlaður börnum. Hann hefur hlotið nafnið Bókaklúbbur barnanna, Disneyklúbburinn, og verður bókavalið almennt miðað við börn allt aö 10 ára aldri. Markmiðið með stofnun klúbbsins er að auka úrval vandaðra bóka handa is- lenskum börnum og stuðla að nánari kynnum yngstu kynslóðarinnar af bókum og bóklestri. Með klúbbformi og umtalsverðum fjölda félaga á að vera hægt að halda verði bókanna undir búöarverði hliðstæðra bóka. Nýi barna- bókaklúbburinn mun í upp- hafi gefa félögum sínum kost á að eignast myndskreyttar sögubækur úr viðkunnum bókaflokki frá Walt Disney sem ber heitið Ævintýraheim- urinn. Tæknigarður rís Nú er að risa á lóð Há- skóla íslands, á Melunum vestan Suðurgötu, nýtt hús, svonefndur Tæknigarður. Húsið er reist af samnefndu hlutafélagi, en að því standa Háskóli íslands, Reykjavíkur- borg, Þróunarfélag Islands hf., Iðntæknistofnun íslands, Félag islenskra iðnrekenda og Tækniþróun hf. Húsið er 867 fermetrar að grunnflatarmáli á þremur hæðum eða 2601 fermetrar alls. Af því áTæknigarður hf. um 1500 fermetra sem verða leigðir fyrirtækjum og ein- staklingum sem vinna aö rannsókna- og þróunarverk- efnum á sviði upplýsinga- tækni, tölvutækni og tækni- iðnaðar ýmiss konar. Einnig verður í húsinu Reiknistofnun Háskólans, hluti starfsemi Raunvisinda- stofnunar Háskólans og fleiri aðilar sem munu skapa hag- stætt umhverfi fyrir rann- sóknir og þróun á ýmsum tæknisviöum. Að auki eru í næstu húsum rannsóknastof- ur Háskólans í verkfræði og raunvísindum. Þannig er ætl- unin að mynda sambýli sem stuðli að aukinni nýsköpun í FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóia Að Hússtjórnarskólanum Ósk á ísafirði vantar vefn- aðarkennara. StaðabókavarðarviðStýrimannaskólann í Reykjavík og Vélskóla íslands er laus til umsóknar. Leitað er eftir manni sem vill taka að sér að byggja upp bóka- safn skólanna í nýfrágengnu húsnæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. september n.k. Menntamálaráðuneytið Lóðir fyrir atvinnuhúsnæði Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði í eldri iðnaðarhverfi bæjarins og eru þær nú þegar byggingarhæfar, ennfremur lóðir í nýju iðnaðarhverfi i Hellnahrauni. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 23. sept. n.k. Bæjarverkfræðingur Lögfræðingur óskast nú þegar til starfa i ráðuneytinu. Umsóknir sendist fyrir 10. september nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1988. ýmsum atvinnugreinum og leiði til þess að fleiri fyrir- tæki verði stofnuð á tækni- og vísindasviðum. Tæknigarður hf. var stofn- aður 15. apríl 1987. Hafist var handa við undirbúning að byggingu hins nýja húss í júnímánuði 1987. Hinn 30. október sama ár var undirrit- aður samningur við ístak hf. um að fullhanna og byggja húsið fyrir 1. nóvember 1988. Fyrsta skóflustungan var tekin 15. nóvember 1987 og í beinu framhaldi af því hófst vinna við undirstöjiur. Byrjaö var að reisa húsið um mánaðamótin febrúar-mars í ár og hefur verkinu miðað samkvæmt áætlun. FALL0RÐ Hjá Námsgagnastofnun er komin út bókin Fallorð eftir Magnús Jón Árnason. Hér er að ferð einnota verkefnabók í islensku handa 7.-9. bekk grunnskólans. Bókin er ætluð til glöggvunar og greiningar islenskra falloröa og hentar að auki sem þjálf- unar - og ítarefni við Málvísi 1-3 sem Námsgagnastofnun gefur út. Nokkuð er af myndagátum (málsháttum og orðtökum) í bókinni og hefur Kolbeinn Árnason teiknað myndir í bókina. Fallorð eru 63 blaðsíður ( brotinu A4, prentuð í prentsmiðjunni Rún sf. KRATAKOMPAN Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði fimmtudaginn 8. september klukkan 20.30. Dagskrá:’ Kosning fulltrúa á flokksþing. Kjartan Jóhannsson alþingismaður mætir og ræðir stjórnmálaástandið. Stjórnin. 38. þing Sambands ungra jafnaðarmanna haldið í Keflavik 17.—18. september 1988 DAGSKRÁ Laugardagur 17. september Kl. 10.00 SETNING: Kosning forseta, ritara og starfsnefnda. Kl. 10.15 SKÝRSLUR: framkvæmdastjórnar og nefnda. Kl. 10.45 LAGABREYTINGAR: Kynntar tillögur laganefndar. Kl. 11.00 ALMENNAR UMRÆÐUR Kl. 12.00 MATARHLÉ Kl. 13.00 ÁVÖRP GESTA: Jón Baldvin Hannibals- son formaöur Alþýöuflokksins og Anna Margrét Guðmundsdóttir forseti bæjar- stjórnar Keflavíkur. Kl. 14.00 ÞEMA: „Hvernig velferöarkerfi vilja ungir jafnaöarmenn?" Framsaga og umræöur. Kl. 15.00 NEFNDASTÖRF Kl. 17.30 UMRÆÐUR Kl. 18.30 BAÐFERÐ Kl. 20.00 KVÖLDVERÐUR Sunnudaginn 18. september Kl. 10.00 NEFNDASTÖRF Kl. 12.00 MATARHLÉ Kl. 13.00 ÁLYKTANIR NEFNDA KYNNTAR Kl. 13.30 UMRÆÐUR Kl. 15.30 KAFFIHLÉ Kl. 16.00 AFGREIÐSLA NEFNDAÁLYKTANA OG TILLAGNA Kl. 17.00 KOSNINGAR Kl. 18.00 ÞINGSLIT Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn 7. september næst- komandi kl. 20:30 í Alþýðuhúsinu viö Strandgötu. Aðalmál fundarins veröur kosning fulltrúa á 44. flokksþing Alþýðuflokksins. Gestur fundarins verður Guðmundur Árni Stefáns- son bæjarstjóri. Kaffiveitingar. Mætum allar vel og stundvíslega. Stjórnin Alþýðuflokksfélagar Kópavogi Við hefjum vetrarstarfið mánudaginn 12. september kl. 20.30. Á dagskrá: Bæjarmálastarfið og kjör full- trúa á 44. flokksþing Alþýðuflokksins. Stjórnin □ 1 2 3 q 4 5 6 □ 7 6 9 10 □ Ti □ 12 ■ 13 □ □ * Krossgátan Lárétt: 1 bragðskyn, 5 köld, 6 ílát, 7 samstæðir, 8 aflið, 10 samstæðir, 11 haf, 12 seðla, 13 slöttólfur. Lóörétt: 1, digurs, 2 skógur, 3 el, 4 hnifana, 5 vöntunar, 7 patti, 9 eydd, 12 leyfist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 öfugt, 5 grét, 6 ull, 7 ok, 8 sáldra, 10 tt, 11 óms, 12 hrat, 13 kráar. Lóðrétt: 1 örlát, 2 féll, 3 ut, 4 takast, 5 gustur, 7 ormar, 9 Dóra, 12 há. • öengið Gengisskráning 167 - 5. september 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 46,430 46,550 Sterlingspund 78,251 78,453 Kanadadollar 37,647 37,744 Dönsk króna 6,5215 6,5384 Norsk króna 6,7461 6,7635 Sænsk króna 7,2208 7,2395 Finnskt mark 10,5403 10,5675 Franskur franki 7,3751 7,3942 Belgiskur franki 1,1948 1,1979 Svissn. franki 29,8106 29,8876 Hoil. gyllini 22,1861 22,2435 Vesturþýskt mark 25,0567 25,1214 ítölsk lira 0,03367 0,03376 Austurr. sch. 3,5599 3,5691 Portóg. escudo 0,3040 0,3047 Spánskur peseti 0,3770 0,3779 Japanskt yen 0,34176 0,34265 irskt pund 67,033 67,207 SDR 24.11 60,1162 60,2715 ECU - Evrópumynt 51,8971 52,0313 • Ljósvakapunktar •RUV 22.20. Friðarglæta i Palest- ínu. Skoðanaskipti gyðings og palestínuaraba. Þáttur frá sænska sjónvarpinu. • Stöð 2 22.15. Þorparar. Spennu- myndaflokkur um ólöghlíðinn lífvörð. • Rás 1 22.20. Leikrit: „Þess vegna skiljum viö“, eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Fyrst útvarpað árið 1961. •Rás 2 18.03. Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson hefur loksins gefist upp við að reyna að sveifla sumrinu, enda komið haust. Kristín Björg Þor- steinsdóttir ætlar að reyna að gera sitt besta. • Stjaman 22.00. Draumprinsinn Oddur Magnús fylgir ung- meyjum inn í nóttina.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.