Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 9
21 10. desember 1967. TÍMINN ■^WggB ;**•- ■"*'•■ mfcm, alt á ðg. '!þér að þakka, þegar ég var smgfíarn bjargaðir þú mér og rrtóður mraftni úr kJóm hinna sviku'lu höfðSagja Þebu- borgarlborigar, en þá vaaast ég til að hítta bráðlega að náía, éf þeir eru emn á'T$f5. — í>ú mátt ekiki gleyrata. frsenka mín að Kemma og Ru, fiosmt þar einnig við sögu. — Já, það voit ég, en þau voru að rækja skylduistörf sín, en þú sigldir upp Níl, til að bj.arga mér. — Til að gera þaið, sem mér var falið, frænfca mín. — Því nœst fórstu með mig til pýramídanna, og vaktir yLfir bemsku minni, þú fcenndir mér það ldtla sem ég kann. Seinna fylgdir þú mér svo til Balbylon og vegna áhrifa þinna Gtvarpið Sunnudagur 10. desemher 8.30 Létt morgunlög. 8.S5 Frétt ir. 9,10 Veðurfregnir. 9,25 Bóka spjall. 10.00 Morguntónleikar 11.00 Messa í Neskirkju. Pres'tur: _______________ Séra Jón Thorarensea. Organ leikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Menióng og trúarlíf samtíðarinnar. Sr. Guðmundur Sveinsson skólasti. flytur fjórða og síðasta hádegis erindi sitt: Dietrich Boahoeff er. 14.05 Miðdegistónleikar. 15. 30 Á bókamarkaðinum. 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds dóttir og Ingiþjörg Þorbergs stjórna. 18.15 Stundarkorn með Stravinsky. 18.20 Tilkynuingar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Bjömsson les Ijóðaþýðingar eftir Matthlas Joehumsson. 19.50 „Trúðamir“ svíta eítir Dmitri Kaþalevskij. 20.05 Hver var TheodoriChus? Jón Hnefill Aðalstéíhssön fil. lic. flytur erindi. 20.35 Dansar fqá Marosszék eftir Zoltan Kodály. 20.45 Frá Breiðarfjarð aneyjum. Ágústa Bjömsdóttir. les nokkrar sagnir. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónsson spjallar við Þóra Borg leik- konu. 21.40 Þýzk þjóðlög, út- sett af Brahms. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok. Mánudagur 11. des. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.1*5 Búnaðanþátt ur. Um framkvæmdaáætlanir bænda Haraldur Árnason ráðu nautur talar. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veð urfregnir. Síðdegistónleikar. 17. 00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Börnin skrifa Guðm. M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tón leikar. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar 19.30 Um daginn og (veginn Sigurjón Jóhannsson rit- stjóri á Akureyri talar. 19,50 „Einu sinni svanur fagur“ Gömlu lögin. 20.15 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 20.35 Einsöngur í útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syngur. 20. 50 Sýður á keipum. Þáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar. Flytjandi með honum: Pétur Einarsson leikari. 21.30 „Leik ir“ ballettónlist eftir Claude Debussy. 21.50 fþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. .22.15 Kvöld sagan: „Sverðið" eftir Iris Mur doch. Bryndís Sehram les eigin þýðingu (4) 22.35 Hljómplötu safnið. í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir í stU'tfcu máli. Dagskrárlok. Mionlngargjafarkort Kvennabands- ins tÐ styrktar Stúkrahúslnn t> Hvarrrmstanga fást i Verzluntnm Brynju, Laugavegt. Frá Geðvemdarfélaglnu: i ins eru seld 1 Markaðinum Hafnar stræti og Laugavegl Verzlun Magnúsar Benjamlnssonar og t Bókaverzhm Oiivers Stelns Hafnar firði. Frá RáSlegginBarstöð Þjóðkirki unnar. Læknlr ráðleggingarstöðvai innar tók aftur til starfa miðviku daginn 4. október. Viðtalstimi kl 4—5 að Lindargötu 9. GENGISSKRÁNING Nr. 92 — 7. desember 1967 Bandar. dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 137,23 137,57 Kanadadollar 52,77 52,91 Dansikar krónur 761,86 763,72 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.100,15 1.102,85 Finnsk mörk 1.362,78 1,366,12 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg. frankar 114,72 115,00 Svissn. franikar 1,319,27 1.322,51 Gyllini 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lírur 9,13 9,15 Austurr. sch. 220,23 220,77 Pesetar 81,33 81,53 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Rerkingspund- Vörusikiptalönd 136,63 136,97 D0GUN Sir H.Rider Haggard 88 SJÓNVARP Sunnudagur 10. 12. 1967 18,00 Helgistund Séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: l,)tBarnakór frá Kóreu syngur. 2. Fraenkurnar koma í heimsókn. 3. Föndur — Guil- veig Sæmundsdóttir. 4. Teikni- sagan Valli víkingur eftir Ragn ar Lár. Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Fjallað verður meðal annars um ísienzkan heimilisiðnað og bökunarkeppni íslenzkra hós- mæðra. Umsjón: Ásdis Hannesdóttir. 20.40 Maverick Aðalhlutverk: James Garner. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Fjárkúgun (Nightmare on Instalments) Kvikmynd gerð fyrir siónvarp. Aðalhlutverkin leika Ronald Fraser. Charles Tingwell og Jane Hyiton. fsl. texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22,20 Krómatísk fantasía og fúga eftlr Jóhann Sebastían Bach. Li Stadelmann leikur á cemba lo. 22,35 Dagskrárlok. Mánudagur 11. 12 1967 20.00 Fréttir 20.30 Haukur Morthens skemmtir Haukur Morthens og hljóm- sveit hans skemmta ásamt finnsku söngkonunni Sirkka Keiski. 21,00 Heimur H. G. Wells Þessi kvikmynd lýsir ævi og viðhorfum þessa heimsfræga rithöfundar. Þýðandi: Sigríður Þorgeirsdótt ir. Þulur: Óskar Ingimarsson. 21.55 Jaques Lousier leikur. Tríó franska píanóleikarans Jacques Loussier flytur verk eftir Johann Sebastian Bach. 22,05 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Patrick Mc Goh- an. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok. hörfaði afltur á bak, í brjÓBti hans stóð hnífur, Faraó nam stað- ar frermst á brún hliðpallsins, h'ann hélt sér í stólinn, sem Hhian sat bundinn. Faraó tók andann á lofti, hanm sagði: — B.á'ðgjafáhundur, ég hef þyrmt þér og lengi, það átti að gerast í gærfevöldi, en ég beið. Riödd Anathis svaraði: —. Já, þú misreiiknaðir þig Fanaó, þú gafist hundinum tíma til að Mta. Burt með þig til Sets, soharmorðin'gi. Grannvaxmn og gamall stökk Anath að Faraó, svört augu hans glóðu í hrufckóttu, gulu andlit- inu, Anafch barði á hendur Apep- iis, sem héldu uim stól Khians, harefli ráðgjafans var glóandi pyndingajiárn, með því sveið og marði Anath heindur hans. Apepi sleppti tökunum oig féll æpandi afturtábak niður í síkið. Ru sá Apepi falla, hann kast- aði sér til sunds, þegar Faraó skaut uipp, gneip Ru til hans, hann dró hann að bakkanum þar braut hainn Apepi á milM handa sér, eins og hann væri stafur, svo kastaði hann honum'upp á bakk- ann. Anath hrópaði hvínandi röddu: — Apepi Faraó er dauður, en Khian Faraó lifi. Bló'ð, styrkur. Faraó, Faraó, Faraó. Þannir hrópaði Anath á með- an hann skar fjiötrana af Khian og fjarlægði munnkeflið, en all- ur manngrúinn fyrir neðan þá, tó'k undir' hina fornu hillingar- kveðju og hrópaði: —• L|f, hlóð, styrkur, Faraó, Faraó, Faraó. Það var komið kvöld, Khian lá á legubekk í hinu konunglega tjaldi Bahylons, en þangað bað h-ann um að lláta fflytja sig, því enn sem komið var gat Nefra ekki farið inn í borgina. Kamma og læknir mofekur böðuðu skrám- að andlit Khianis og bundu um bólgið hnéð. Nefra stóð álengdar hún titraði, þegar hún sá langt hranasár á lífcama hans eftir glóðarjiáim böðlanna. Allt í einu brauzt spumingin fram á varir Nefm: — Segðu mér Khian, hvers vegna þú flýðir frá mér í orust- unmi, þegar þú gazt vel komizt undan, þá hefðir þú líka sparað okkur allar þessar hörmungar? Khian spurði: —Komu ekki einmitt þann dag tvö þúsund ósærðir menn, ásamt mofckrum særðum, til her- búða yfekar, frú mín? En það vora þeir, sem sendir voru, og eftir lifðu þeirra manna, er björg uðu mér frá fjallavíginu. — Jú, og við spurðum þá, en iþeir vissu aðeins að þú ókst á bnott í vagni þínum og . fram- seldir þig í hendur Hirðingjanna, en þeir urðu þá ekki fyrir frek- ari árás. — Skilurðu þá ekki, að stund- um er rétt að einn maður fórni sér fyrir marga? Nefra roðnaði og svaraði: — Jú, nú skil ég — að þú ert jiafnivel göfU'glyndari en ég hélt, em samt þegar þú áttir kost á að sleppa, hvers vegna flýðirðu þá einis og ég sá þig gera? Khian svaraði þreytulega: —• Spurðu Tau spámann. — Hvens vegna flýði Hhian, móðurhróðir minn, segðu mér iþa®, því Hhian vill efcki gera það. —• Frænka mín, eiður sá, sem þeir vinma, er gerast félagar Reglu vorrar felur í sér, að eng- inm má svíkja gefin loforð, eins og þú sjálf veizt, ef til vill hafði þesisi bróðir vor svarið, að fram- selja sig og stóð því við það, jiafnvel þegar hann gat verið kyrr hjá þér. Það hefur að minnsta kosti verið mitt álit, frá því fyrsta. — Er þetta rétt, Khian? — Þetta er rétt Nefra, ég keypti líf þessarra mamna, með þessum eiði. Hefðir þú viljað að ég sviki mennina. 13111'. '' til að öðlas' Sjalfur líf, og þig? — Það get ég ekki sagt um, en ó, Klhian, þú ert göfugmenni. Að þú gerðir þetta vitandi það, að ef þú hefðir dái@, hefði 4g aldrei vitað. hvers vegna þú virt- ist yfirgefa mig. — Nei, Nefra, því Tau vissi þetta, hánn hefði sagt þér allt af létta á síinum tíma. — Hvernig vissir þú það sem mér var bulið frændi minn? — Embætti mitt býr yfir sín- um leyndarmálum, frænka mín Láttu þér nægja að ég vissi þetca. eins og ég vissi líka, að aidrei kæmi til þess að ég byríti að útskýra þetta fyrir þér. — Þú lézt mig þá líða allar þessar kvalir að óþörfu. frændi minn, sagði Nefra reiðilega. — Ef til vilil, fræimka mín. það var þér f.yrir beztu. Hvi ættir þú ein að losna við þjánimguna, sem er læknislyff sálarinnar, þó þú sért drottning Egyptalands, vil ég biðja þig að hafa í huga, að þú ert fyrst og fremist félagi Dögunarregluniniar, og þar með þjónuistuskyMur við lög vor. Þú skalt temja þér auðmýkt, systir. Fórnaðu sjálffselsku þinni. Ef þú ætlar þér að stjórna öðrum, verð- ur þú að læra að hlýða. Þú skalt ekki leitaist við að uppfylla eigin óskir, né efftir frægð. Heldur skslt þú leita Ijósisins. Því þannig munt þú vinna hinn eiMfa frið, þegar þessi smiávægilegi stormsveipur er liðinn hjá. Temu stóð að baki þeirra, hann sagði nú. — Trúið og treystið. —Já, sagði Tau. — Trúið og verið au'ðmjúk, því í trúnni þro'skumst við og stækkum og í auðmý'kt eigum við að þjóna, ekki sjálfum oss, heldur öðrum. Þetta segi ég þér á þinni gleði stund, þiví brátt skiljiast leiðir okkar, ég hvenf brátt til einver- unmar, en þú til hésætisins, og hver dirtfist að átelja Faraó? Nefra hnykkti til höfðinu og sagði: — Það getur þú, frændi minn og munt víisast gera. En allt í einu skipti Nefra skapi, hún hvarf til frænda síns og vaíði hanin örmum, hún kyssti hann, svo sagði hún: — Ó, elisfeulegi móðurbróðir Herratizkan idag fyrir herra á öllum aldri, er frá árinu 1890. Fallegt snið, margar stærðir, munstur bg lit- ir. Lágt verð. Einnig úrval af klassiskum herrafatnaði á hag- stæðu verði. Fatamiðstöðin er miSstöS herratízkunnar og lága verSs- ins, Fataraiðstöðin Bankastræti 9. Andrés o Laugavegi 3. f í dag morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.