Tíminn - 19.12.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.12.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. desember 1967. l'srmi Saltsteinninn „ROCKIES“ ROCKIES inniheldur öll nauðsvnleg steinefni fyrir nautgripi ag sauðfé ROCKIES þolir veður or, vind og leysist ekki upp í rigntngu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp SEÐJIÐ salthungur bufiár;ns með þvi að hafa ROCKIES i húsi og i haga. INNFLUTNINGSDEILD Sjötugur: SIGURDUR TÓMASSON bóndi og oddviti, Barkarstöðum í Fljótshlíð Á þessum heiðursdegi vinar míns, Sigurðar Tómassonar, bónda og oddvita að Barkarstöðum í Fljótshlíð vildi ég mega láta nokk ur flýtisorð fljóta með þeim árn- aðaróskuro og kveðjum, sem hon- um munu berast víða að. Hann er fæddur að Barkarstöð- um 19. des. 1897, sonur hinna mcria hjóna Tómasar Sigurðsson ar bonda og hreppstjóra og konu hans Margrétar Árnasdóttur. Bæði vo:u þau hjón af sterkum og vel kunnum ættarstofnum, sem eigi skulu hér raktir, en Margrét var dóltir Árna Guðmundssonar bónda að Beynifelli og Tómas sonur Sigurðar ísleifssonar frá Selja- landi og lngibjargar Sæmundsdótt ur, systur síra Tómasar Sæmunds sonar frá Breiðabólstað. Sigurður ólst upp á þjóðlegu rausnarheimili, í glöðum og fal- legum systkinahópi, sem tók rösk NÝJDNG1BARNA- BÓKAXJTGAFU! i Komnar eru út á vegum Heimskringlu tvær eftirtektarverðar bámabækur í nýjum bókaflokki. Bækurnar eru einkum eftir- tcIctsrvGrðsr fvrir' . Smekklegan og|^i5«|ígÆS; Fállegarjitoy#r. ,s| •Fræðandi og skemmtilegt efni. ■ • Verð aðeins kr. 90.00.- Kjörin tækifærisgjöf handa börnum og unglingum. HVER ER?... EDISOV HVER ER?... K RISTOFER KÓLUM&ilS lega þátt í öllum venjulegum sveitarstörfum, en stundaði jafn- framt lestur sagna og ljóða, söng og músik. Sigurður lauk námi í búfræð- um a Hvanneyri. Til sjós var hann 12 vcrtíðir, þar af 2 á togurum. Búskap hóf hann á föðurleifð sinni árið 1935 og hefur búið þar alla Cíð við rausn og mannheill. BæH jörðina og prýtt og er hún í flokki beztu bújarða á Suður- landi. Fyrst og fremst er Sigurð- ur bóndinn, þar hefur hann unn- ið sitt höfuðihlutverk og hefur verið og er stétt sinni til sæmdar. Allt, sem verða má til virðingar og efl- ingar landbúnaði er honum hjart- ans mál, en þolir lítt eða ekki, ef bonum þykir að bændastéttinni vegið og hennar hlutur smár gjörr. Ungur að árum tók Sigurður að fylgjast með opinberum mál- um. enda var faðir hans eldheitur Bjdrns Jónssonar maður, sem átti fylgi að fagna í pólitískum við- sjám þeirra tíma. Varð Sigurður eðliiega fyrir sterkum áhrifum heima fyrir og fáa stjórnmála- meun metur Sigurður meir en einmitt Björn Jónsson ritstjóra. Sigurður hefur æ síðan haldið trútt við æskulhugsjónir sinar, sem aidamótamennirnir báru fram og börðust fyrir, efnahagslegt, stjómarfarslegt og menningarlegt sjádstæði bjóðarinnar. .., §aga lands o^þjóðar ér honum I "heilagtÁmái. íslendinga sögur um- gengsl hann eins og beztu vini óg hvers konar þjóðlegur fróð- leikur er honum jafnan tiltækur. Ljóð uppáhaldsskálda hans, Einars Benediktssonar og Þorst. Erlings- onar leika honum á tungu og beit- ir betm ósjaldan sem við á, til ívi'uunar er hann mælir fram. Svo sem geta má nærri hefur slíkur maður ekki komizt hjá því, að sr.cmma hafi verið til hans leit- að til forustu um málefni sveitar og héraðs og enn víðar. Hefur sem vita mátti tekið þar vel og óhikað undir. í oilu starfi sínu hefur Sigurð- ur sýnt, að hann hefur fengið að erfðum marga hina beztu kosti forícðra sinna, eldheitur'hugsjóna og manndómsmaður, tekið með mynaarskap á hverju einu máli, sem hann lætur sig skipta. Er þá hiklaus og kappsfullur. Hann kann. vel að þræða vegi hyggi- legrar malafylgju, lætur hið í> v.. h að seija tram mál sitt oæði til sÓKnai og varnar. En drengák p- ur og félagshyggja ásamt hjar a- hlýju ei svo ríkt í eðli hans, að þær eigmdir marka jafnan Öll han.- störí í annarra þágu. í vinahóp er Sigurður allra manna glaðastur en Bakkusar- dý.'Kandi er hann engi. Sögu segir hanr manna bezt og hefur veitt vinum sínum margar gleðistundir mcð þeim hætti, frásagnarkúnstin er honum í blóð borin. Kemui þar tii skáldleg hneigð og óhrigðul kýmnigáfa Sigurðui ann sveit sinni og hér- aði og hefur ekki getað hugsað sér aö leita til starfa á víðara sviði. féiagsmála svo mjög að hauí' ryfi í nokkru tengsl sín við ættarbyggðina. Er mórg eru þau framfaramái- in, scm hann hefur 4 langri len iagt sitt úð og eigi að sökum spyí.a hvert atfylgi irans hef.r verið. Hér er ekki staður að teija upp félagsmálastörf bans en uokkui skulu þó nefnd. Öddviti sveitar skmar hefur hann verið um langa hríð og sýslu neíndarmaður, yfirskattanefndar- maðui um áratugi, formaður Sauðfjárveikinefndar um nokkurt skeið, stjórnarmaður í Sláturfé- lagi Suðurlands, formaður Vatna- félags Rangæinga, stjórnarmaður í Þorlákshafnarnefnd m. m. Ég vil fullyrða, að í öllum þess- um ábyrgðarmiklu störfum hefttr Sigurður reynzt dugandi og mikils virtur. Sízt ætti það við á þessum sta® að gieyma þátttöku Sigurðax í fó- lagssamtökum framsóknar og sam vinnumanna. Þar hefur hann nm margra áratuga skeið staðið f fremstu röð svo sem geta má nærn um slíkan hugsjónamann. Hann hefur verið frá upphafi f stjóim Framsóknarfélags Rangae- inga- fulltrúi á Kjördæmisþingum Framsóknarmanna á Suðurlandi, og stjórnað þar. Hann er og hefur verið fulltrúi Sunnlendinga í mið- stjorn Framsóknarflokksins. Mál- ef ium Kaupfélags Rangæinga hef ur nann verið hin styrkasta stoð. I ölium þessum samtökum hefur ham, ve.rið einn þeirra, sem vask legas! hafa að staðið og traust- astii reynzt. Eigi hefur Sigurður staðið eina í sinni önn, heldur hefúr hann notið óskoraðs fulltingis mikil- hæfrai og merkrar eiginkonu, Maríu Gigurðardóttur, hreppstjóra í Stykkishólmi Magnússonar. Er María alkunnrap snæfeliskrar ætt- ar og eru t.d. ömmusystur hennar skáldkonurnar Herdís og Ólina Andrésdætur. Þau Barkarstaða- hjón hafs staðið sameiginlegan vörð um heill fjölskyldunnar og eiginkonan stutt mann sinn og hvatt við skyldustörfin utan henniiisvébanda. Fimm börn eiga þau hjónin, og eru þau öll með manndómsbragði foreldranna. Persónulega vil ég þakka Sig- uröj áratuga samstarf og óhrigð- uia ayggð svo og allar gleðistund ir, »cm vi‘o höfum átt saman og hann gert ógleymanlegar. Vináua hans hefur eigi aðeins verið mér kær heldur og ómetanleg. Þá ósk á ég heitasta á þessum merkis- degj hans, að honum megi auðn- ast enn um langa hríð að vinna að oeirn félags- og velferðarmál- um sem honum eru svo hjart- íó.g;r og geti þar lagt að sína st./fku hðnd og óslævðsn hug. K,’-ri vinur. Þér og uilurn þín- urn ástvmum bið ég allra heilla og CiOi'sCinar og iæri þér hjartans þakkir tjru góöíviid þína og giftu rik st/»ji K-.A£!iSÍiigar og aðrir vimr þii.xi' cg sainhcrjcr hivar- toIúí mur.u heilíiiugar taka und- ir þesoai óskir. Björn Fr. Bjönisson. i ) i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.