Tíminn - 24.12.1967, Side 2

Tíminn - 24.12.1967, Side 2
SUNMJDAGUR 24. desember 1967, TfMINN ÚTVARPIÐ UM JÓLIN Sigurbjörn Einarsson Karl Ó. Runólfsson Róbert A. Ottósson Leitazt hefur verið við að vand,a jóiladagskrá útvarpsins að þes®u sinni ein,s og endra ,nær, og geta eflaust allir fund- ið eittihvað í henn,i, sem þeir hatfa nokkra ánægju af. Talsvert er af jólaefni, jóla- tómlist, jólasögum, rætt vsrður um jólasiði fyrr og nú og fleira af þvi tagi. Þá er mik- iil og va,nd,aður tóniistarflutn- ingur eins og yfirleitt um há tíðar Hér verða einkum nefnd helztu atriði jóladagskrarinn- ar utan hdnna venjuiegu dag- skráratriða. Á aðfangadag kil. 18 verður að vanda útvarpað aftansöng í Dómkirkjunni. Prestur er séra Jón Auðuns dómprófastur og organíleiíkari Ragnar Björns- son. Þá er og síðasta dagskrárax riðið á aðfangadagskvöld guðs þjónusta í Dómfeirkjunni, hefst hún kl. 23.20. Biskup ís- lands. herra Sigurbjörn Ein- arsson, messar. Séra Óskar J Þorláksson aðstoðar við altaris þjónustu. Guðfræiðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts Abraham Ottósso-jar söngmálastjóra, og Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar harna sömg. Forsöngvari verður Val- geir Ástrtáðsson stud. theol. Við orgelið verður Ragnar B jörnsson. Guðsþ j óíi ustunnd iýkur um kl. 3 á jólanótt. Sá siður að halda guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni ,á jóla- nótt er nýbreytni sem tekin var upp fyrír fáum árúm, og fengi'ð hefur góðar viðtökur. Þessi hátíðlega mesísugjörð hef ur verið nofekuð frábrugðin þeim guðsþjónustum, er við höfum átt að venjast, og er hin skemimtilegasta tilbreyt- ing. Á jóladag verður útvarpað messu frá Hallgrtímskirkju kl. lil og frá Háteigsikinkju kl. 14. Og annan jóladag kl. lil verð- ur útvarpa® messu í Laugar- neskirkju. Jólaleikritið „Konungsefn- in“ eftir norsika skáldið Hen- rik Ibsen hefur orðið fyrir vailinu sem jólaleikrit útvarps- irns. Verður það flutt í tveim- ur hllutum, fyrri hlutinn ann- an dag jóáa en seinni hlutinn laugardaginn 30. desember. Hefst flutningur leiksLns kl. 20 bæði kvöldin. Leikstjóri er Gísli Haldórtssoin. Leikritið Konungsefnin er æsifcuverk I'bsens, en næstu leik rit, sem hann skrifaði eru Gunnar Gunnarsson Sigurður A. Magnússon Brandur og Pétur Gautur. Skáld ið gierði fr-uimdrög leiksims ár- i® 18S8 þrítugur að aldri. Leife urinn fjallar um Sfcúla jarl Bárðarson og Hákon gamla Háfeonarson og valdabar- áttuna miili þeirra, Konungs- efndn er sagnfnæðilegt leikrit en þó fyrst og fremst sá’lfræði legur harimleikur. Því hefur haildið fxam að þarna væri Ib- sem að skrilía um sig og skálda- bróður sinn Björnstjerne Björnsson. Vel hefur tekizt til um val jólaleikritsins. Og síð- ar í vetur mun að minnsta kosti þeim, sem búa í Reykja- vík og nágrenni, gefast tæki- færi til að kynmast verkurn Ib- sens frefear. em annað leiknt eftir hann Hedda Gabler ver® ur þá sýnt í Iðnó. Tónlist. Kl. 20 á aðfangadag verður útvarpað orgelleik og einsöng í Dómkirikjunmi. Dr. Páll ís- ólfsson leikur einleik á orgel, flutt af seguilböndum og hljóm plötum. Guðrún Á. Símooar og Magnús Jónsson syngja jóla sálma við orgelleik Ragnars Björnssonar. Jólaóratoría Baahs verður flutt í útvarp um þessi jól af þeim Christu Ludwig, Gund- olu Jamowitý. Fritz Wunder- lich, Franz Crass, Bachkórn- um og hiljómsveitinni í Mmnch en. Stjórnandi er Karl Richt- er. Tvaer fyrstu kantóturnar verða leiknar á jóladag kl. 22.35, en tvær þær síðari i morguntónileikum daginn eft- ir, anman í jólum, fel. 9.26, ásamt Konsertínó nr. 1 f G- dúr, eftir Pergolesi. Annan dag jóla fel. 14 verð- uir útvarpað jólaitónleikum, sem haldnir woru í Háteigs- kirkju 12. þ.im. Þar komu fram Musica da camera, Kammer kórinn og Liljukórinn. Ein leifeari á flautu var Jósef Magn ússon og Janet Evans lék ein leik á hörpu. Ruth Magnússon og Guðrún Tómasdóttir sungu einsöng. Ruth Magnússon stjórnaði flutningi verkanna, sem voru mörg og flest valin í anda jóianna. Sama dag, fel. 19.30, er einn ig píanóleikur í útvarpssal. Ursúta Ingólfsson leikur Cap riecio eftir Igor Stravinsky. Ketill Inigólfsson leikur með á annað píamó og flytur for málsorð. Á miðvikudag milii jóla og nýárs M. 21.20 verður kantat an „Glleðileg jód“ eftir Karl Ó. Runóltfsson flutt af íslenzk um listamönnum. Jólatónleikum Sinfóniu hljómsveitar íslands og ein leik Vladiimírs Asjkenazí verð ur útvarpað fimmtudag 28. des. M. 20.30 og föstudag 29. des. M. 2235 Á föstudag verður einnig flutt jólatónlist* frá miðöldum Það gerist kl. 20, og fáum við að hlýða a söngflokk og Musica Antiqua í Vinarborg, undir stjórn Alfred Dellers og Reni Olemencic. Og svo unnendur annars konar tónlistar en þeirrar sem hér hefúr verið getið, fan nú ekki að örvænta um sinn hag: má geta þe,ss, að miðvikudag inn 27. des. M. 22.35 kynnir Ólafur Stephensen dixieiand djass frá Leníngrad i Djass þætti. Forvitnilegt verður að heyra, hvernig þeir leika dixie iandinn þar, en líklega sann ast hið fomkveðna, að hjört um manmanna svipar saman í Súdan og Grímsnesinu Hér hefur verið getið um fátt eitl af öllu því tónlistarefni, sem útvarpið flytur þessa daga og af lítilii kunnáttu valið. En geta má þess, að inn lendir og erlendir tónlistar menn flytja aufe þess. sem hér hefur verið nefnt, verk eftir Haydn, Brahms, Berlioz, Schu man, Stravinsfey, Richter, Sib elius, Cari Nielsen, Sveinbjöm Sveinibjörnssom, Jón Þórarins son o.fll. Einnig verður leikin léitt tónllist oig dægurlög. Upplestrar. Á aðlfangadag kl. 14.30 les Herdis Þorvaldsdóttir, leife bona, „Jólalhugsun móðurinn ar“ eftir Peaifl S. Budk í þýð ingu Jóns H. Guðmumdssonar. skóiastjóra. Andrés Bjömsson og Helga Badhmiann lesa ljóð á aðfanga dagsfevöM kl. 21.30. Kl. 13.15 á annan í jólum er dagskrárliður, sem kallast Jólalestur. Þeir feðgar Einar Ólafur Sveinsson og Sveinn Einarsson lesa efni úr ýmsutn áttum. Miðv.d. 27. des. M. 21.40 les Hösikuldur Skagfjörð, leikari, smiásöguna „Jólakarfan" eftir Johannes Kristiansen Samtalsþættir. Að morigni aðfangadags ræð ir Sigurður A Magnússon við tvo guðfræðinema, þá Sigurð Örn Steingrímsson og Einar iSigurlbjömsson, í þœttinum BÓkaspjiajKL, feL 9.25. Leiða þeir saman hesta sína um ritið „Um frelsi kristins manns“, CÍtir Martin Lútlher. Er fróð- legt að heyra, hvað þessir tveir fulltrúar þeirra, sem eitthvað hugsa um trúmál að ráði hér á landi, hafa að segja um þetta efni. Klulfekan 11 taka þeir Stefán Jónsson og Jónas Jónasson fólk utan Reytkjavdlkur tali -um jólaihald í þetta sinn og áður fyrr. Eru þeir félagar hlust endum að góðu feunnir, ekíki sízt fyrir samtaisþætti og tefest vonandi einndig vei til í þetta sinn. Miðvikudaig, M. 20.30, er þáttuninn Heyrt og Séð. Stef án Jónsson á ferð með hljóð nemann meðal Flateyinga norðanlands. Ýmsir þættir. Séra Árni Páisson í Söðu's hoiti flLytur jólahugveikju áað fangadagsikvöld Muíkkan 20.45. Verður gaman að fá að heyra til hans, en hann er einn af ofekax vinsælustu ungu prest um og kominn af efeki ómerk ari manni en séra Ána Þór arinssyni, sem Þórbergur rit ar um. Útvarpið heldur jólaboð á jðladag eins og líMega marg ar íslenzkar fjölskyldur, Jóia gestirnir verða Gísli J. Ási- þórsson riithöfundur, Halldói Haraldsson píanóleikari, Jó- hann Hjálmarsson skáld. Ein ar Vigfússon selióleifean og Jón Nordal tónsfeáld. Eftir er að vita. hvaða dáðir þeir Henrik Ibsen drýgja í útvarpssal. Þáttur þessi hefst M. 19.50. Að þessum þætti loknum, verður flutt dagskrá, sem nefn ist Trúarskáld. Þættir um séra Hailgrím og séra Matthías og Ijóð eftir þá. Dr. Stengrúnur J. Þorsteinsson tók saman og flytur ásamt Ósfeari Halldórs syni cand. mag. og nofekrum söngvurum. Síðar um kvöldið er þáttur- mn Jólatré úr tré. Gunnar Gunnarsson rithöfundur heim- sóltur, og flytur hann minn- ingaþátt. Barnadagsferá. Margvíslegt efni fyrir börn er í útvarpinu um jólin, og uggiaust kunna þau vel að meta margt fleira en það efni sem þeim er sérstaklega ætlað. Kl. 15 á aðfangadag er Sbund fyrir börnin og les þá m a. Helgi Sfeúiason jódasögu eftir Guðmund G. Hagalín, „Jóla- gjatfir barnanna“. Baldur Pálmason kynnir jólalög frá Þýzkalandi. Barnatími verður M. 17 á jóladag og kallast hann Við jólatréð. Þar koma frarn séra Sigurður Haukur Guðjónsson, séra Sveinn Viikingur, börn úr Melaskóla, Magnús Pétursson og fleiri hljóðfæraleikarar og sdðast eo ekki sízt er jóla- siveinninn Pottaisleiikir. Á annan í jólum er aftur bamatími M. 17. Þar verður fluttur barnasöngleikurinn „Grámann" eftir Magnús Pét- unsson. Magnús er mjög þekkt- ur orðinn fyrir tónlistarstarf- serni sína með börnum og í bamatímum, hann er einnig hiöflundur nokkurra af okfear fallegustu dæguriögum. Höf- undur stjórnar tónflutningi, en Klemens Jónsson er leife- stjóri. Tónlistartími barnanna verður að vanda fimmtudag- inn 28. des., bl. 17.40, í um- sjón Jóns G. Þórarinssonar. Og kl-ukkan 17.40 á föstudag les Hugrún úr sögu sinni „Bömin á Gmnd“ Það er út- vaxpssaga barnanna 6. lestur. Kluifekan 17 á laugardag er Tómstu ndaþáttu r barna og unglinga, Öm Arason flytur þáttinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.