Tíminn - 24.12.1967, Síða 9

Tíminn - 24.12.1967, Síða 9
SCNNUDAGUR 24. desember 1957. TÍMINN GEIMFARINN E. Arons 9 — Það er gaman að sjá þig, Æim þú hefur hreytzt srolítið. —• Þú lítur yndi-slega út. — Þa® er langt síðaa. Eitt ár, einn mánuður og fjónr dagar. [FDii-i brosti aftur. — Þú veizt, að ég gat aldrei verið öðru vfsi en hreinskilin við þig, Sam, jafn vtel þótt ég yrði að ljóstca upp imínrnim leyndarmálum. Sem ég hef líka ævimlega gert gagnvart þér, að sjáifsögðu. Hún var dásamlegri en nofekru sinni fyrr, fannst Durell. Dökk- bærð og íturvaxin, með fagur- skapað andMt, og þvílíka reisn, að dauflýstur salurinn eins og fylitist af návist hennar. Það var hátíðleiki yfir stórum, gráleit- oni augum hennar, og brosið var einungis á mjúkum rósrauðum vörum hennar. Munnvikin baerð- ust lítið eitt, þegar hún saup á víninu. Hún var klædd dökkleit- um ferðafötum, með lítinn snjó- hvítan hatt og hvita glófa. Daufir haugar voru undir aug- um hennar. Sem ruú Durell borfði á hana, f-annst honum lítt skilj- anlegt, að hann skyldi hafa átt þessa stúlku mörgum sinnum. Svo oft sem það hafði þó gerzt, famnst ibonum, sem hann fyndi hana nú í fyrsta sinni, og var frá sér numinn af fegurð hennar, sem alltaf var ný í hvert simn, sem hann leit hana. Durell snart hömd hennar. — Deirdne, þú veizt, hvers vegna ég •er hingað toominn, er það ekki. —• Jú, Harry Hammett sagði mér það fyrir nokkrum mínútum síð ank En þess er engiin þörf, að toera áhyggjur út af mér. Mér líð- ur ágætiega hér. Það var faliegt af þér að hafa hug á því eftir allan þennan tíma, og eftir .... eftir allt saman. —• Svona máttu ekki taia. —■ Öðruvísi er mér ekki hægt að tala. því ef ég geri það ekki, gefst ég upp og fer að gráta yfir öiiki því, sem við höfúm glatað. Og ég hef ekki grátið í h'áa herr- airns tíð, Sam. Ég hef heitið sjáhfrd mér því, að g-era það aldrei fraim- ar. Það sean horfið er, það er að eilífu glatað. Andartak svaraði bamn emigu. — Día, mig langar til að þú kom- ir beim, maellti hamn lobsins.. —• 'Þú hetfur emgan rétt til að ’heámta það af mér, Sam. —• En hér geitur þú ekkert gagn gert, það veiztu sjiálf. — Ég vil vera svo nærri Adam, sem urnnt er. Það er hið eina sem ég get gert, em það er nauðsyn- legt. Skilurðu það ekki? — Þú gerir aðeins erfiðara um vik, saigði hann. —• Það er ekki þitt starf, að ná Adam út, hélt hún áfram. — Þú myndir ekbi heldur kæra þig um þa®. Það myndi líka skapa þér ecfiða aðstöðu . . . ég á við, eins og aOÍt er nú breytt okkar í milli. Þú værir að bjarga hom- um fyrir mig, skilurðu. —• Myindir þú ekki trúa mér til að gera það, Día? Hún starði gráum augun- um beint fram fyrir sig. — Vissu lega, Sam. Þú hefur alla tíð verið hei'ðarlegur. Ég veit að þú myndir gera aillt til þess að geta bomið með Adam hingað, jiafmve't leggja þiitt eigið líf í sölurnar. Hann þartfnast hjálpar. Etftir því sem Harry Hammett segir mér, er hamn mikið særður. Þú getur kall að það óhófflega tryggðarkennd, ef þú villt, em Adiam er þannig gerður, að hann þartfnast mín frekar en þú hefir nokkurn tíma gert, Saim. —■ Það er ekki ást, þetta . . . að þanfnast einhvems, eliegar að koma til hjálpiar, vegna þess að amwar maður þarfnast þín. Það er ekki þroskað, það .. . — Hættu þesisu, Sam. Við ósk- um þess öll, að eimhver þarfnist obkar. Konur að minnsta kosti. Það vottaði fyrir reiði í rödd hans, er hann sagði: — Amnað hvort er Adam Stepanik maður sem er fær um að standa á ei'g- in fótum í heimi Mlorðinna manma, eða hanm er drengsnáði. Og þú ert engin kona fyrir smá- dreng, Deirdre. — Hefur þú í rauninni nokk- urn tíma þarfnast mín, Sam? hvísl aði hún. — Já. — Einu siinni, kannski . . . til a® byrja með . . . — Ég þarfnast þín aíltaf En efeki með þeim hætti sem þú segir, að Adaim sé hjálpar þinn- ar þurfi . . . — Já, þú getur lifað og starf að án mín, en ég er einmama og get ekki annað en beðið og von- að að þú komir tiú baka. — Því get ég ekki breytt, Día. — Htarry kann til siima verka. Ef til vil eins vel og þú, og hann er kannski ekki jafn fóm- fús sem þú. Em ég er viss um að harnn kemur með Adam heiian á húíi til baka. Hún þagnaði við. — Ég verð hérna aðeins þangað til Harry leggur atf stað. Hann fer í bvöld. — Hefur hann sagt þér það? —• Já, rétt áðan Durell fékk sér sæti á ný. Þjónn imm hrimgsólaði kringum þau, og hann pantaði viský til þess að losna við manninn Þegar hann leit upp, sá hann ljóshærðu kon- uma sem hafði veitt honum eftir- för frá París og Genf. Hafði Mn pantað aftur í glasið, og þegar hann virti hana fyrir sér, drakk hún það út í flýti, eins og kari- maður, reis á fætur og fór. Leðurhylki hennar var nógu stórt til að rúma hvers konar skotvopn hugsaði hann Hann beið þangað til hún var komin út úr vínstof- unnd, hlustaði á tónlistina innan úr borðsalnum og smeri sér því næst aftur að Deirdre — Segðu mér eitthvað um Adam, sagði hann rólega — Hvað er það sem þig lang- ar til að vita? Ertu að spyrja mig, hvort ég elski hann? — Gerir þú það? — Ég veit það ekki Ekki núna Ek'ki hérna hjá þér, Sam_ Ó, ég er flón, hvíslaði hún — í raun- inni veit ég ekki neitt Hvorki um Adam eða mig sjálfa ellegar þig, góði Aftur þagnaði húr — Bn ég er viss- uim, að Adam elsk- ar mig — Ætlarðu aSjiugiftast honum? Húrn varp öndfeá þun'gt — Þú mátt ekki særa mig með þess- um spurningum, Sam. Og ekki þig sjálfan heldur Þér verður hugsað tii aMra þeirra atvika þegar þú og ég þegar við vonum sam- an þegar þú elsbaðir mig — Við sbuium halda obbur vi'ð Adam Stepanik Ég óska eftir vitncskju. Það er mjög áríðandí. Ég trieysti ekki Barry Hammett — Ó, Sam — Hann kann til ainma verka, _ —• Nei, svaraði hún í flýti — Ég vil ekki hafa að þú farir — Hvers vegna ©kki? — Ekki þú, góði Þú kæmir kamnski ekki aftur Ég hef komið aftur úr öðr- um hættuferðum Auðvitað kemur einhvem tíma að síðasta ætlun- arverlbinu, þegar illa fer Og þá mymdir þú aðeins bíða og bíða, eins og þú bíður nú. Það yrði bara enn verra, ef við værum gift. — Ég var alltaf fús til að eiga það á hættu. Það var það, sem við deildum um, var ekki svo’’ Nú sérð þú að ég er fús til að biða eftir Adam. Eg var fús á að flytj- ast til þín með þeim skilmálum sem þú vildir setja fyrir samlífi okbar, hvort sem heldur væri í eina stund, einn dag, eina viku eða heilt ár Sama á hverm hátt, þa'ð hefði varað ævina út — Og ég staðhæfði, að það sé ekki nóigu gott fyrir þig — Svio þú heldur áfram að vera eigingjarn, mælti hún ró- lega. — Þú veizt. að það var ekk- ert annað en það. Skeyta ekki um miig, sem gat gert þig alitof varkáran og jafnvel fengið þig til að gera það sem sízt skyldd. Er það ekki satt? ÚTVARPSDAGSKRÁIN UM JÖLIN Sunnudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt ir. 9.10 Veðurfregnir Bókaspjall Sigurður A. Magnússon rith. fær til fundar við sig tvo guð- fræðinema, Sigurð Örn Steingríms- son og Einar Sigurbjörnsson, að ræða um ritið „Um frelsi kristins manns“ eftir Martin Lutiher. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Svolítið um jólahald í þetta sinn og áður fyrr. Stefán Jónsson og Jónas Jónasson taka tali fólk utan Reykjavíkur. 12. 15 Hádegistúvarp 12.45 Jóla- kveðjur til sjómanna á hafi úti Eydís Eýþórsdóttir les. 14.30 „Jólanótt móðurinnar", hug leiðing eftir Pearls S. Buck. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les þýðingu Jóns H. Guðmunás sonar Skólastjóra. Jólalög. 15. 00 Stund fyrir börnin. 16.00 Veðurfregnir. Jólalög frá ýms um löndum. 16-30 Fréttir Jóla kveðjur til sjómanna (framhald ef með þarf) (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj unni. Prestur: Séra Jón Auðuns dómfrófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Hljóm leikar í útvarpssal: Sinfónuíu- hljómsveit íslands leikur. 20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfs- son leikur einleik á orgel. Guð rún Á. Símonar og Magnús Jóns son syngja jólasálma við orgel leik Ragnar Björnssonar. 20.45 Jólahugvekja Séra Árni Páls son í Söðulsiholti talar. 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dóm kirkjunni. — framhald. 21,30 „Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt“ Andrés Björnsson og ........— IIIIIIH Helga Bachmann lesa ljóð. 22. 00 Kvöldtónleikar. (22.20 Veð urfregnir). 23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á jólanótt. Biskup fslands, herra Sigur- björn Einarsson messar. Séra Óskar J. Þorláksson aðstoðar við altarisþjónustu. Við orgelið verður Ragnar Björnsson, sem leikur einnig jólalög stundar korn á undan guðsþjónustunni. Dagskrárlok um kl. 00.30. Mánudagur 25. desember 10.30 Klukknahringing. Lúðra- leikur 11.00 Messa í Hallgríms kirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson 12.15 Hádegis útvarp 14.00 Messa í Háteigs- kirkju. Prestur: Séra Arngrím ur Jónsson. Organleikari: Gunn ar Sigurgeirsson. 15.15 Miðdeg istónlei'kar í útvarpssal 16.00 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 17,00 Við jólatréð: Barnatími í útvarps- sal Jónas Jónasson stjórnar. Séra Sigurður Haukur Guðjóns son ávarpar börnin, séra Sveinn Víkingur segir jólasögu, börn úr Melaskólanum syngja sálma lög og göngulög undir leiðsögn Magnúsar Péturssonar, sem leikur undir með fleiri hljóð- færaleikurum. Jólasveinnmn Pottasleikir leggur leið sína í útvarpssal. 18.30 Tónleikar. 18. 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Samleikur í útvarpssal Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 19. 50 Jólagestir útvarpsins. 20.50 Trúarskáld Þættir um séra Hall grím og séra Matthías og ljóð eftir þá. 22.00 Lög eftir Purcell og Telemann. 22.15 Veðurfregn ir Jólatré úr tré Heimsóttur Gunnar Gunnarsson rithöfund- ur, sem segir jólasögu. 22.35 Kvöldtónleikar. Jólaóratórían (tvær fyrstu kantöturnar) 23. 45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prest ur: Séra Grímur Grímsson. Org anleikari: Kristján Sigtryggs- son. Kinkjukór Ásprestakalls syngur. 12.15 Hádegisútvarp 13. 15 Jóla'lestur Einar Ól. Sveins son og Sveinn Einarsson lesa efni úr ýmsum áttum. 14.00 Mið degistónleikar: Jólatónleikar í Háteigskirkju haldnir 12. þ. m. Musica da camera, Kammerkór inn og Liljukórinn flytja. Ruth Magnússon stj. flutningi og syngur einnig einsöng ásamt Guðninu Tómasdóttur. Einleik ari á flautu: Jósef Magnússon, — á hörpu: Janet Evans. 15.25 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 17.00 Barnatími. 18.05 Stundarkorn með Corelli. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir 19.30 Píanó leikur í útvarpssal. Úrsúla Ing ólfsson leikur Capriccio eftir Igor Stravinsky. Ketill Ingólfs son leikur með á annað píanó og flytur formálsorð. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Kon- ungsefnin" eftir Henrik Ibsen — fyrri hluti. Þýðandi: Þor- steinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson Hildur Kalman Róbert Arnfinnsson Guðbjörg Þorbjarnardóttir Helga Bachmann Guðrún Ásmundsdóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Guðmundur Erlendsson Pétur Einarsson Klemenz Jónsson Erlingur Svavarsson Jón Hjartarson Baldvin Halldórsson Jón Aðils Sigurður Skúlason Sigurður Halhnarsson Jón Júlíusson og þulur Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jóladansleikur útvarpsins Hljómsveit Elvars Berg leikur í hálfa klukkustund. 124.00 Veð urfregnir). 02.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnúna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð urfregnir Síðdegistónleikar María Markan syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Þórar- in Guðmundsson. 17.00 Fréttir Enduríekið tónlistarefni. Frá tónleikum á heimssýningunni í Montreal í Kanada. 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradótt ir stjórnar 18.00 Tónleikar. Til kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar. 1930 Daglegt mál Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðing ur flytur erindi: Eldur lífs og dauða. 19.55 Tvær sinfóníur frá 18. öld. 20.30 Heyrt og séð Stef án Jónsson á ferð með hljóð nemann meðal Flateyinga norð anlands. 21.15 „Gleðileg jól“ kantata eftir Karl O. Runólfs- son. 21.35 „Jólakarfan“ smá- saga eftir Johannes Kristiansen Eiríkur Sigurðsson íslenzkaði Höskuldur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch Bryndís Schram les þýðingu sína (10). 22.35 Djassþáttur. Ól. Stephensen kynnir dixelanddjass frá Lenin grad. 23,05 Gestir í útvarpssal. 23.25 Fréttír í stuttu máli Dag skráríok. Fimmtudagur 28. desember 7.00 Morgunútœairp 12:00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívakt- inni Eydís Eyiþórsdóttir stjórn ar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik ar. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ás- mundsson flytur skákþátt 17. 40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinson sér um tím ann 18.00 Tónleibar. 18.45 Veð urfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Víðsjá 19. 45 Fimmtudaigsleikritið „Hver er Jónatan?“ eftir Fransis Dur bridge. 20.30 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Dr. Bóbert A. Ottósson. Einleikari: Vladimir Asjkenazí. 21.25 Út- varpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólf ur Jóhannesson leikari les (7) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Vísindi Fomgrikkja Ósk ar Bjarnason efnafræðingur flytur erindi. 22.40 Kórsöngur í Austurbæjarbíói: Karlakór Reykjavíkur syngur. Hljóðritun frá samsöng fyrr í þessum mán uði. Söngstjóri: Pál Pampichl er Pálsson. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.