Alþýðublaðið - 14.03.1989, Blaðsíða 6
6
Þriðjtidagur 14. mars 1989
Menntaskólanemar æfa „Nas-
hyrninga“.
Nashyrningar í
menntaskóla
Ertu með horn? spyr leikfé-
lag Menntaskólans við
Hamrahlíð, sem nú er að
setja upp hið umdeilda verk
„Nashyrningana" eftir Eug-
éne lonesco, I leikstjórn
Andrésar Sigurvinssonar.
Nashyrningana skrifaði
lonesco árið 1958. Sagt er að
leikritið endurspegli tilfinn-
ingar hans þegar hann yfirgaf
Rúmeníu árið 1938 eftir að
hafa horft upp á fleiri og
fleiri vini sína ganga til liðs
við fasistahreyfinguna.
Aðalpersóna verksins er
Berenger nokkur sem vinnur
á frekar leiðinlegri skrifstofu.
Hann er ástfanginn af vinnu-
félaga sínum, ungfrú Daisy,
sem þó er ekki alveg tilkippi-
leg. Einn góðan veðurdag
verða þau vitni að því að einn
eða kannski tveir nashyrning-
ar æða um aðalgötu bæjar-
ins. Eftir því sem á líður birt-
ast fleiri og fleiri nashyrning-
ar. Þetta eru borgarar sem
sýkst hafa af torkennilegum
sjúkdómi sem gerir þá að
nashyrningum, ekki bara í út-
liti heldur breytir þeim einnig
hugarfarslega. En...
Tónlistin i verkinu er eftir
Hilmar Örn Hilmarsson og
Óla Jón Jónsson, búninga-
hönnuður er Rósberg G.
Snædal, leikmyndahönnuöur
er Magnús Loftsson, hár-
greiðslumeistari er Arni
Kristjánsson og förðun er í
umsjón Völu Tölu. 4. sýning
þann 15., 5. sýning þann 16.,
6. sýning þann 18. og loks 7.
sýning þann 19. í hátíðarsal
MH. Miðapantanir í síma:
39010.
Aukinn
stuðningur
Samtök um byggingu tón-
listarhúss sendu nýlega frá
sér bréf til ýmissa tónlistar-
Brynja Þorgrimsdóttir
Skjöldur Þorgrímsson
Helga Þorgrímsdóttir
Sigurbjörn Þorgrimsson
Sigrún Þorgrímsdóttir
manna og tónlistarunnenda,
þar sem þeim var gefið tæki-
færi á að lýsa yfir stuðningi
við byggingu þessa lang-
þráöa húss. Nú þegar hafa
um tvö þúsund manns bæst
við þá 2000 sem verið hafa i
samtökunum frá upphafi-
Dagana 17. til 22. mars
munu samtökin standa fyrir
hlutaveltu í Kringlunni,
„Kringlukasti", sem reyndist
mjög vinsælt fyrir jólin, og
alveg á næstunni munu sam-
tökin efnatil gíróhappdrættis.
Leiðrétting
í grein um Þórberg Þórðarson í
laugardagsblaði Alþýðublaðsins
birtist tilvitnun í grein eftir Thor
Vilhjálmsson, sem sem hann
byggir á ræðu sem flutt var í sam-
sæti til heiðurs Þórbergi sjögtug-
um. Grein þessi birtist í bókinni
Regn á rykið, frá 1960,..en ekki
Ryk á regnið eins og stóð smáu
letri undir tilvitnuninni. Um leið
og þetta leiðréttist hér með bið ég
Thor margfaldlega afsökunar á
klaufaskapnum.
Guðrún Þorgrimsdóttir
María Þorgrimsdóttir
Jónína Þorgrímsdóttir
Steinunn Þorgrimsdóttir
Kristján Kristjánsson
t
Faðir okkar
Þorgrímur Maríusson
Höfðabrekku 10, Húsavík
Andaðist á sjúkrahúsi Húsavíkur 12. mars sl.
* Krossgétan
□ 1 2 3 r 4
5
6 □ 7
5 9
!10 □ 11
□ 12 V-
13 □ n
Lárétt: 1 stig, 5 örk, 6 fugl, 7
borðhald, 8 forláta, 10 íþróttafé
lag, 11 þræll, 12 karlmanns-
nafn, 13 hangsi.
Lóðrétt: 1 hanska, 2 fjas, 3
hvílt, 4 kvöld, 5 svarts, 7 kapp,
9 hrellir, 12 kyrrð.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 svell,5atar, 6 fat, 7st,
8hundur, 10 rr, 11 æði, 12smið,
13 kíkir.
Lóðrétt: 1 stagr, 2 vatn, 3 er, 4
letrið, 5 afhrak, 7 suðir, 9
dæmi, 12 SK.
• Gengtö
Gengisskráning nr. 50 — 13. mars 1989
Kaup Sala
Bandarikjadollar 52,590 52,730
Sterlingspund 90,271 90,511
Kanadadollar 43,916 44,033
Dönsk króna 7,2363 7,2556
Norsk króna 7,7515 7,7721
Sænsk króna 8,2494 8,2714
Finnskt mark 12,1008 12,1330
Franskur franki 8,3136 8,3358
Belgiskur franki 1,3465 1,3501
Svissn. franki 33,0277 33,1156
Holl. gyllini 24,9923 25,0588
Vesturþýskt mark 28,1984 28,2735
ítölsk lira 0,03845 0,03855
Austurr. sch. 4,0088 4,0195
Portúg. escudo 0,3427 0,3436
Spánskur peseti 0,4533 0,4545
Japanskt yen 0,40516 0,40624
irskt pund 75,327 75,528
SDR 68,7046 68,8875
Evrópumynt 58,6799 58,8361
RAÐAUGLÝSINGAR
KENNARA-
HÁSKÖLÍ
ISIANDS
ENSKUKENNARAR
Við Kennaraháskóla íslands er laust starf
stundakennara í ensku í eitt ár á sviði kennslu-
fræði, bókmennta og málfræði. Annars vegarer
um að ræða kennslu i almennu kennaranámi (B.
Ed.) frá og með hausti 1989 og hins vegar
kennslu í réttindanámi í júní 1989 og frá og með
hausti 1989.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðendaskal vakin áþví að
gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og
febrúar er 15. mars n.k.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra,
og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Hér getur verið um aö ræða heilt starf fyrir einn
eða hlutastörf fyrir fleiri.
Nánari upplýsingareru veittari Kennaraháskóla
íslands, síma 688700.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og störf,
sendist Kennaraháskóla íslands fyrir 7. apríl n.k.
Rektor.
Kratakaffi
Munið kratakaffið miðviku-
daginn 15. mars kl. 20.30 í fé-
lagsmiðstöð jafnaðarmanna
Hverfisgötu 8-10.
Gestur fundarins verður Jón
Sigurðsson viðskipta- og iðn-
aðarráðherra.
Alþýðuflokkurinn.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 15. mars, kl. 20.30
að Hótel Sögu, Átthagasal.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Sveitarstjórnarmenn
Alþýðuflokksins
Árleg sveitarstjórnarráðstefna Sveitarstjórnar-
ráðs Alþýðuflokksins verður haldin að Fannborg
2, Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 8. apríl
nk.
Ráðstefnan hefst kl. 10.00. Dagskrá verður aug-
lýst síðar. Brýnt að allir sveitarstjórnarmenn Ai-
þýðuflokksins mæti.
Ath. Ráðstefnan verður haldin 8. apríl en ekki 18.
mars eins og auglýst hefur verið.
Framkvæmdastjóri
Alþýðuflokksins
Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn
þriðjudaginn 21. mars kl. 20.30 í veitingahúsinu
Arnarhóli Hverfisgötu 8-10.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Formaður Alþýðuflokksins Jón Baldvin
Hannibalsson verður gestur fundarins.
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu
Alþýðuflokksins frá og með mánudeginum
13. mars.
Stjórnin
Fiskveiði og
fiskvinnslunefnd
Laugardaginn 18. mars verður haldinn fundur,
fiskveiði- og fiskvinnslunefndar í félagsheimili
jafnaðarmanna Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík.
Fundurinn hefst kl. 11.00 og er opinn öllu Al-
þýðuflokksfólki.
Fundarstjóri er Garðar Smári Gunnarsson.
Framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins.
Drögum úr hraða^
-ökum af skynsemi!