Alþýðublaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 15. mars 1989
RAÐAUGLÝSINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu,
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 7. apríl.
Vesturlandsumdæmi
Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hellis-
sandi.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana:
Akranesi, meðal kennslugreina, náttúrufræði,
sérkennsla og kennsla á bókasafni, Ólafsvík,
Borgarnesi, meðal kennslugreina heimilisfræði,
myndmennt og kennsla á bókasafni, Stykkis-
hólmi, Hellissandi, meðal kennslugreina hand-
mennt og kennslayngri barna, Eyrarsveit, meðal
kennslugreina erlend tungumál, handmennt og
náttúrufræði, við Heiðarskóla, Laugargerðis-
skóla, meðal kennslugreina íþróttir, og við
Laugaskóla, meðal kennslugreina íslenska, er-
lend mál, hand- og myndmennt, íþróttir.
Menntamálaráðuneytið.
Húsvemdarsjóður
Reykjavíkur
A þessu vori veröa f þriðja sinn veitt lán úr hús-
verndarsjóði Reykjavfkur. Hlutverk sjóðsins er'
að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús-
næði í Reykjavík sem sérstakt varöveislugildi
hefur af sögulegum eða byggingasögulegum
ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja
greinagóðar lýsingar á fyrirhuguðum fram-
kvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir því
sem þurfa þykir.
Umsóknarfresturertil 15. apríl 1989 og skal um-
sóknum stíluðum á Umhverfismálaráð Reykja-
víkur, komið á skrifstofu Garðyrkjustjóra Skúla-
túni 2, 105 Reykjavík.
Norðurlandsumdæmi
vestra
Staða skólastjóra við Grunnskólann á Blöndu-
ósi.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana:
Siglufirði, meðal kennslugreina, íþróttir, sér-
kennsla, náttúrufræði og samfélagsfræði,
Sauðárkróki, meðal kennslugreina, sérkennsla,
danska og tónmennt, Staðarbakka, Hvamms-
tanga, Blönduós, meðal kennslugreina, kennsla
yngri barna, tónmennt, mynd- og handmennt,
Skagaströnd, meðal kennslugreina, íþróttir og
handmennt, Hofsósi, meðal kennslugreina,
'mynd- og handmennt, íþróttir, danska og enska
og við Laugarbakkaskóla, meðal kennslugreina,
íþróttir, Vesturhópsskóla, Húnavallaskóla, með-.
al kennslugreina, sérkennsla, Varmahlíðarskóla
og við Sólgarðaskóla.
Frá menntamálaráðuneytinu,
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 4. apríl.
Stöður grunnskólakennara við grunnskóla
Reykjavíkur.
Vestfjarðaumdæmi
Stöður skólastjóra við Reykhólaskóla og Flat-
eyri.
Stöður sérkennara og grunnskólakennara við
Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina,
heimilisfræði, mynd- og handmennt.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana
Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandar-
hreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þing-
eyri, Mýrahreppi, Mosvallahreppi, Flateyri, Suð-
ureyri, Súðavík, Finnbogastaðaskóla, Drangs-
nesi, Klúkuskóla, Hólmavfk, meöal kennslu-
greina, íþróttir, Broddanesi og Boröeyri.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 15. mars, kl. 20.30
að Hótel Sögu, Súlnasal.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.
AUGLÝSING
LAUS STAÐA HEILSUGÆSLULÆKNIS Á HELLU
Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis
á Hellu. Staðan veitist frá og með 31. júlí 1989.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu-
neytinu fyrir 10. aprfl 1989 á sérstökum eyðu-
blöðum, sem þar fást og hjá landlækni. í um-
sókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur
hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi
sérfræðileyfi í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veita ráðuneytið
og landlæknir.
Austurlandsumdæmi
Stöður skólastjóra við grunnskólana: Bakka-
firði, Stöðvarfirði, Djúpavogi og við Brúarás-
skóla.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana:
Eskifirði, meðal kennslugreina, íþróttir, Bakka-
firði, Borgarfirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði,
Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Höfn,
meðal kennslugreina handmennt, tónmennt og
heimilisfræði, Mýrahreppi, og við Seyðisfjarðar-
skóla, meðal kennslugreina enska, mynd- og
handmennt, tónmennt, íþróttir og sérkennsla,
Nesskóla, Egilsstaðaskóla, meðal kennslu-
greina, íþróttir, kennsla yngri barna og sér-
kennsla, Vopnafjarðarskóla, meðal kennslu-
greina, íþróttir, náttúrufræði og erlend tungu-
mál, Brúarásskóla, Skjöldólfsstaðaskóla og
Hrollaugsstaðaskóla.
Menntamálaráðuneytið.
ÚTBOÐ
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir aðilum til að
annast skipulag, hönnun og uppbyggingu allt að
100 íbúða til sölu á eigin ábyrgð á Fjárhúsholti í
Setbergshverfi.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
10. mars 1989.
Q BD w
||| UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
Hafnarfjörð, 12. áfanga, „Hlíðarberg".
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 5.000,-skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 29. mars kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG GARÐABÆJAR
OG BESSASTAÐAHREPPS
Þeir sem áhuga hafa munu fá afhent gögn á
skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6
Hafnarfirði.
Umbeðnar upplýsingar frá framkvæmdaraðilum
skulu berast til skrifstofu bæjarverkfræðings
eigi síðar en 4. apríl n.k.
Að loknu mati bæjarstjórnar á getu aðila til að
annast verkið mun þeim gefast kosturá að gera
tilboð í landið samkvæmt endanlegum skilmál-
um bæjarstjórnar.
auglýsir viðtalstima.
Laugardaginn 18. mars n.k. verða Helga Kristín,
Möller bæjarfulltrúi og Kjartan Jóhannsson
alþingismaður til viðtals að Goðatúni 2 kl.
11.00-12.00.
Heitt á könnunni.
Stjórnin. -
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
AUGLÝSING
FRÁ TRYGGINGASJÓÐI FISKELDISLÁNA
Stofnaður hefurveriðTryggingasjóður fiskeldis-
lána. Hlutverk sjóðsins er að tryggja greiðslu af-
urðalána, sem bankar og aðrar lánastofnanir
veita eða útvega innlendum fiskeldisfyrirtækj-
um, þannig að rekstrar- og afurðalán þeirra til
fiskeldis geti numið allt að 75% af verðmæti
birgða.
Greiðslutrygging skal því aðeins veitt að við-
komandi fyrirtæki hafi tryggt afurðir sínar með
svonefndri umframskaðatryggingu eða hlið-
stæðri tryggingu er nemi a.m.k. 50% af trygging-
arverðmætum afurðaog að fyrirtækið fái 37,5%
afurðalán frá lánastofnunum og verði sá hluti af-
urðalánsins utan greiðslutryggingar sjóðsins.
Að öðru leyti vísast til ákvæða laga nr. 3/1989 um
tryggingasjóöinn og reglugerðar nr. 99 frá 09.03.
1989.
Þeir sem ætla að sækja um greiðslutryggingu
hjáTryggingasjóði fiskeldislánasendi umsóknir
til sjóðsins að Laugavegi 120 (Stofnlánadeild
landbúnaðarins), 105 Reykjavlk. Sími: 25444.
Umsóknareyðublöð þar sem fram kemur hvað
fylgja þarf hverri umsókn eru til afhendingar á
sama stað.
Kratakaffi
Munið kratakaffið miðviku-
daginn 15. mars kl. 20.30 í fé-
lagsmiðstöð jafnaðarmanna
Hverfisgötu 8-10.
Gestur fundarins verður Jón
Sigurðsson viðskipta- og iðn-
aðarráðherra.
Alþýðuflokkurinn.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélags Reykjavfkur verður haldinn
þriðjudaginn 21. mars kl. 20.30 í veitingahúsinu
Arnarhóli Hverfisgötu 8-10.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Formaður Alþýðuflokksins Jón Baldvin
Hannibalsson verður gestur fundarins.
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu
Alþýðuflokksins frá og með mánudeginum
13. mars.
Menntamálaráðuneytið.
Stjórn Tryggingasjóðs fiskeldislána
Stjórnin