Tíminn - 25.01.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.01.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 TÍMINN Nýtt félagsheim- ili aö Mýrum Félagsheimilið Lyngbrekka vígt 5. nóvember 'Hið nýja félags’heimi'li Álftaaes íirepps og Hnauniinepps að Arn- arstaipa á Mýnum var vígt sunnu- daginn 5. nóvembeir s.'l. að við- sböddu fj ölmenni hei niamamina og gesta. Saga samköm uihússmáls á Mýr- am vestur á sér aillangan aðdrag aaida, eims og víðast annars stað- ar, þar sem félagisheiimili niútím- ans hafa riisið á seinustu tvieim- ■uir ánatugum. Mun mega rekja upplhaif þeirra umræðna til fyirstu ára ungmennafélaganina í byggð inmi, en þörlfin á eigim húsniaeði til flélagislegra iðkan.a hefur löng- um verið eitt helzta umræðuefn- ið á fundum þeirra. H'átt á ann- an ánatuig átitu félögiin aillistóran samkomuskála, sem Bjanni heit- inn Ásgeirsson, þáverandi þing- maður Mýraman.na, hafði gefið á sínium tíma, og varð það hiús lyifti stöng margvislegirar fóliáigsstarif- semd sem ella hefiði verið örðugt eða ógerlegt að koma í framkv. Myndaðist þannig smám saman grun'diviöllur fyrir áfframlhaldiamdi samsitainfi, og kom þa.r, að félög- in leituðu etfifcir því við hnepps- félögin, að þau stæðu með þeim að byggingu nútíma félagsheimil- is. Árið 1S08 hafði fu'llt samsitarf tefcizt með þessuim aðiilium, og var það edlbt af aðaMtriðum sam- ’vinnusiamniingis þeirra að blutur allra ei'gniaraðilanna í hyiggiagar- faostnaði hússins skyldi vera jafn sitór. Árið etftir hófst smíði húss- inis, sem steypt var upp oig gert foikihelt hið saima ár, og hefur ver ið unnið við það á hverju ári síðan. Er byigging.u þess niú að verullágu leyti lokið, og fer fé- Mgsleg starffsemi innan veggja þess nú m jög vaxandi. VígBluihátíðin, sem fram fór hin.n 5. nóvember, eins og áður segir, hófist kl. 16.45. Veður var eiims og bezt varð á kosið, miðað við árstímia, frostbirta og kyrrð. Fáni blaikiti á nýrri stöng í hlað- varpa hússins, þegar farkositLr gestanna tóku að sáfnast saman á hiniu rúmgóða biifreiðastæði, ut an við aif'girta lóð hússins á Arn- arstapahæð, og hátíðleiki hví.ldi yifiir staðnum. . Fynsti þáttur athafnarinimar var heig.iistund. Söngffliökkur úr hópi heimamanna söng sálminn Vor 'Giuð er borg á bjargi traust, sr. Árni Pál'.sso.n í S'öðulsholti las ritninganoirð og prófiastur, sr. Leó Jiúlíuisison á Borg, flutti stutta prédikun. Á eftir suingu viðstadd- ir íslan.d ögrum skorið. Að lokinni þessari helgiiathöfn lýsti fonnaðu.r u.ndirbúnings- neffndar, Friðgeir Friðjónsson, Sveinisistöðuim, samfcomuna setta með stuttri ræðu, bauð vágslu- gesti velkiomina og vék að tildrög- um þess að samstaða nóðist um framkvæmd félagsheiimi'liisibygg- inigar á svæðin.u. Bjami Valtýr Guðjónsso.n, Svarfhóli. rakiti byggin.garsögu hússi.ns og lýsti í yfiirlitserindi aðdraganda- byig.g- inigarsamisitarfs viesturhreppanna og fyrri og síðari hugmynduim mainna um félagslegt athvarf enda þótt sá draumu.r hefði e'kki .raotzt fyrr en nú. M var komið að því að hús- iimu sky.ldi gefið naf.n. Um fimm tóu tillöguir höfðu borizt eigienda- nefnd hússms, en naifmið Lyng- brekka orðið fyrir valinu að lok- um. Ingiibjörg Friðgeirsdóttir hiús freyja á Hoísstöðum, gekk fram og fluitti frumort ijóð, og kiom inaifn hússins fram í niðurlagi Ijóðsins. Um ieið var borða, sem strengdur var meðf.ram baktjaldi leik.sviðs.i.nis, svipt til hliðar og ka'stljós.um beint að nafninu, s<em þá blasti við. Hið nýja félagsheimili séð frá suðaustri. Ljósm.: BVG. Næist á dagskránni voru ávörp f.ulltrúa by.gg.inga.raðila, og fluttu þau eftir.ta'ldir menn: Fyrir Áif.ta nesihrepp Friðjón Jónissoin, bóndi 'HofsstÖðum, fyrir Hraunhrepp Kjartan Eggertssom., oddviti, Ein ihoiltum, fyrir Uingmennaféjagið Egil SkailiMigrímsson Karl Ólafs- ■son, oddviti, Álfitártu.nguikoti, o,g ffyriir UingmenmiaiféMigið Björn Hít- dælakappa Magnús Guðmundisson bóndi, H’undastapa. Lauk þa,r með fyrsta þætti samkomiunnar, hinni eiginilegiu vígsluathöfn. M hófust kaifffiveutingar í sam- fcomusal hússinis, og sáu kveimfé- lög Álfitaneshrepps og Hraun- hrepps um alila framkvæim.d þeirra, Undir borðum voru flutt ávörp og ræður, sögð f.ram kivæði, lesiin upp heiillaskeyti, er borizt höfðu og lýst gjöfum til hússins. Meðal ræðumanna voru Þor- steinn Ein.arsson íþróttafulltrúi, Ásgeir Péturisson sýslumaður og Jón Sigurðsson frá Skíðsholtum, se.m eimnig flu.tti frumsamið kvæði. Þá var og flutt kvæði eft- ir Aðalheiði Kriistinsdóttur, hús- fiæyjiu í Skíðsholtum, og Hi'lmar Jóha.nnesision, leikari í Borgarnesi fór með gamanmiál, byg.gt á ýms- um viðburðuim í sambandi við bygigingu hússims. Einnig var al- ménnuir fjöldasöngur. Sem viðurkenm.ingarvott fyrir mikið og fórnffú'st starf færðu formeinn u.ngmennafóM'gamma, fyr ir hönd byg.gingaraðila, Brynjúlfi Eiríkssyni, bónda á Brúarlandi, fformainmi byg.gingarnefndar, og konu hans, I-Ialldóru Guðbrands- dóttur, Mómakörfu í tilefni dags- ims. Að iokin.ni kaffidrykkju, sem Framhald á bls. 12. LeiklistarviBburBur á Héraði Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Valtý á grænni treyju 'Hinn 13. jan. sl. frumsýndi LeikfléM,g Fljótsdalshéraðs sjón- leiikinn Valtý á grænni treyju eftir Jón Björmisson rithöfund. 900 manns hafa séð sýningu SANYO TRANSISTORVIÐTÆKI með 2 hátölurum, 4 bylgjum. — Geta einnig verið bíltæki. Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið þessi tæki á sérstaklega hagstæðu verði (undir gamla verðinu) Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup. Ingólfsstræti 8 — Sími 10240 leihféM'gsims á Valtý, þegar þettá er ritað (á tveimur sýaimgúim) í Héraðsiheimilin'U Valaskjálf á Eg il,s,stöðum. Valur Gíslason, hin.n lands- kunni leikari lék aðalihliuitverkið, Jóui Arn.geirsson lögsagnara á Eg ilsstöðum, af mikilu Estffengi og þótti og fór jafnframt með leik- stjóirn. Æfingar hljóta að hafa krafizt miikilar vinnu bæði leik- stjórans og leikendainna allra, því að ' Valtýr á grænmi treyju er laniguir sjónleikiur o.g viðameiri en avo, að verið gieti á margira færi að sviðsetja. Höfunduri.nn og leikstjórinm j hafa biieytt leikriti.nu niokkuð frá því, sem það var upphaflega sýnt í Þjóðleikhúsiinu. Er það þó sama og efcki stytt, en senum fæfckað um 3: kirkjuhlaðið í Vallainesi, bæjairhlað á Ketilsstöðum og stofa á SkriðukiMiUistri. Því, sem áðuir var látið gerast á þessum stöðuim, hefnir að mestu verið vik ið á amrnan vettvang, fyrstu sen- unini austur yfir Grknsó, heim til Valtýs bónda á Eyjólfsstöðum, en hinar báðar færðar af sýslumannis setriunum á Ketilsstöðum og SkriðukiMustri til aðsetursstaðar þriðja yfirvaildsins 1 Múlaþinigi 'þau ár, að Egilssitöðum. Gerð Leiktjaktamna er mikill vandi, þeim mun vandasamari, se.m mikill hiluti leiksims gerist útiivið. Stei.nþór Eirífcsson á Eg- iilsstöðu.m vanin hér af snillj ilsta mannsins. Dulúðugt svipmót Hjálpleysunnar og útsýniinu frá Egi'lsstöðum yfir Fljótið og i Feil i,n hef.uir hann málað af svo miklu innsæi, að kalla má fágætlega vel gert. Leifcfélag Fljótsdalshér- aðs nýtur sérstakrar aðstöðu að eiga völ á slíkum lei'kitjaldamál- a.ra. Efni þessa leikrijts sækir höf- undur í þjóðsöguna um Valtý á grænni treyju. „Eldri kynslóðiin“, eins og stundum er sag.t, þekkir þessa sögu hér eystra. En hætt er við, að væri aðeins nafnið tómt, án hins þjóðsögulega lífs, með þeim, sem yngri eru. Leik- ' V..-V .. Jón Björnsson félagið hefur nú vakið söguna um Valtý svo að nýju með öllu fólki, að ekki muin fyrn.ast. Valitýr á grænmi treyju er sögu- legt skáldverk hjá Jóni Björns- syni, þ.e.a.s. þráðurinn í skáld- sögúnini og leikritinu eru sann- sögulegir atburðir. En vegna þess að dómaibækur frá þessum vett- vam.gi og tíma eru tapaðar. er óhægara um vi-k. Hiirtis vegar læð- ir það imn grunsemduim um ó- reiðu og mi’stök ekki aðeins hjá an's Wium sýslumanni á Skriðu- austri (hélt suður- og miðhluta Múl.), heíd.ur og Jóni Arnórssyni eldra, sem árið 1769 va,r skipað- u.r aðstoðarmaður ha.ns (lögsagn- ari, gegndi 'raunar sýslustörfum Wíums í 9 ár, 1769—-1778, er hamin fékk Snæffellsniessýsilu). Múlasý'slur voru þrjár, þótt oft héld.i aðeins tveir sýslumenn: Norður-, Mið- og Suður. 29. rnarz 1779 var Múlaþing skipt í tivo jafna hluta. Hinn þriðji sýslu- maður á Héraði, er saga Vailtýs gerðiist, var Pétur Þorsiteinssion ffrá Víðivöllum í Fljótsdal, Sig- urðssonair. Sa.t hann á Ketilsstöð- um og hélt Norðursýsluna. Enda þótfc han.n væri húsbóndi Símon- a,r þess, er veginn var, og er það upphaf söaunmar af Valtý, var hann ekki yfirvald ha.n,s, né á S'taðnum, þa,r sem vígið varð, þótt væri í h,a,ns eigin l,andareign. Jó,n Arnórssom hafði að öllu leyti með það mál að gera. Og um máls- ■meðfferð hans snýst teikurinn. í senn örMigaþunigur og spennandi. Með bessum línum var ekki ætl unin að gagnrýnia leikiendur, eins og siður er í höfuðstaðnum, held- ur að vekja athygli manna á þvi afreki, sem LeikfóMg Fljótsdals- Framhald á Ids. 12. BIFREIÐAEIGENDUR! Klæðum flestar gerðir bifreiða. Sætaviðgerðir. Fyrirliggjandi; fáein sett í Moskovich árg 1958 — ‘65 nokkrir litir. Einnig sætaáklæði fyrir Hondubifhjól í bláu og rauðu. Póstsendum. — Leitið upplýsinga. Bílaklæðning Óskars Magnússonar, Bústaðablett 12 v.Sogaveg Sími: 33967.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.