Tíminn - 25.01.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.01.1968, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968 TfMINN Forsetakjör á þessu ári Bemedifct Gísiason frá Hof teigi skriiifar: ,J»að á að kjósa forseita ís- ienzka rífcisins á þessu ári. Núverandi fiorseti hefur setið í 16 ár, og þrem sinnum orðið sjálfikj'öirinn. Þannig fer þeg ar menm hefjast í þetta emh- aetti, innan við eða yfir miðjan starfsaldur. Þetta ætti að forð ast, emtoættið er ekki til að jiggja í þfvi, fyrst það er ekfci arfs og lifstíðaremibætti, eins og fconungdómur,. og þá utan vert eða utangarðs við sög- una. Floirsetaembættið þarf að fylgjia Mæbrigðum sögunnar, og þarf nýr maður að svara til ihvers n.ýs tíma, ein sögunnar hlæbrigði eru það, að tímar komi og fari, og nýr tími hafi yfir hinn eldri að bjóða. Þetta er sagt og þetta er satt, þrátt fyrir það, að nú- verandi fiorseti, hefur haldið embætið með miikilli virðimgu fyrir þjóðina þessi 16 ár. En það ar ófært og óhæfa að þjóðmálamenn í sínuim ákveðnu hlutverkum, tafci til þess að stefin.a á það, og fcann ske vinnia að því, á fcostnað síns starfs og sinmar ábyrgðar að hljóta þetta embætti, emib- ættisins vegma, hárra launa og virðingar, sem því fylgiir, en hafa til hvorugs unnið eða jafavel pólitískir flofctoar í meira eða mimima þröngum stakki, heildarlega séð á þjóð félagsvísu, fari að ráðstafa emibættinu, að flotoks þörfu'm, Til sölu og afhendingar nú þegar er stór og nýleg ljósprentunarvél, ásamt varahlutum. Vélin er t.d. tilvalin fyrir þann sem vildi skapa sér sjálfstæðan atvinnurektsur eða fyrir kauptún og bæjarfélög. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febr. merkt: „Ljósprentun“. Vinningsnúmer í happdrætti styrktarfélagi vangefinna: 58600 — 39006 — 35951. RAFSUÐUT ÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vir 2,5 — 3, — 3,25 m.m. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar tegundir og úrval. RAFSUÐUKAPALL 25, 35, 50 Q m- m. SMYRILL, Laugsvegi 170, sími 12260. jafnvel losna við ósækilegia menn úr fliofcksstarfi með því að graifa þá i þessu emibætti til lífstíðar. Um þetta emib-* ætti verður þjóðin að mynda sfií'l, heiilbrigðan stíl, er komi rétt við í hverju viðho.rfi í rás tí.mams, en sé ekki þá og þegar galdraleikux, þar sem sfcrattinn hirðir sá'lina. Ætti að vera heiðurs- embætti Á embættinu á að hvíla virð ing þjóðfélagsims, og það á svo að vera, að fjöldi m'anna vinmi sér inn virðingu þjóð- félagsi.ns á löngum æviferli í margskonar störfum og með margsfconar manndómi, en slífcir menin eru rétt kjörn.ir til að halda uppi virðingu þjóð félagsins í þessu emibætti. Emibættið á að vera heiðu.rs emibætti, og er það í eðli sínu, og það er að breyta eðli þess, ef hinir og þessir misvirðuleg ir menin eiga að keppa u.m það í pólitískum leifc eða jafn vel ekfci Leik. Þetta verður þjóðin að gera sér ljóst, ella er embættið úr sögunni, fyrst að virfSngu, síðan sem land- hreif*urn, þwí okfeur dugar aldursforseti þimgsins til að staðfesta lög. Ekkert embætti er viðkvæmara í þessu ef.ni, en þetta umrætt embæti, og af einum mistökum getur virð ingu þess hallað svo, að eigi réttist síðain. Það á því efcki að koma til mála að í þetta embætti veljist menn á starfs a'ldri og í störfum, þ. e.a.s. menrn undir 65 til 70 ára að aldri, og það á ekki ,/áð vera hægt, að stefma á þéfita émb- ætti með öðru en afrekum og viirðimigu á æviferld. Slífca menn eiguim við að heiðra og gefa þeiim kost á að lifa í þjóðrækni og við þökk sinna samferðamanna. Standi ofan við áróður Og embættið hefur þýðingu fiyrir þjóð og einstaklinga, ef þetta er stefn.am til að hljóta það, og erngin önmur. Þá þarf heldur eigi að málið fcomi í aliþjóðlegan matsdóm (fcosn- ingu), því ailtaf yrði það alil- vel Ijóst, hverjum bæri emb- ættið, eftir þessari reglu. og walið stæði ofan við kosninga bardaga og áróður, en þó á sameigiml'egit val þjóðarinnar í sálfari. Það verður enginrn afreks- maður nema í samræmi við sál þjóðarinnar og hún skilji af- rekin. Menn eru afreksmenn af því að dæmi þeirma skdlst og viðurkennist af þjóðarsál- inmi. Það kjör þarf ekki at- kvæðaseðla. Og hver þjóð er því sælli, sem sál hem.nar verð ur fyllri af viðurkenningum á sem flestum afreksmönnum. Slífc kosaimg á að vera í þetta embætti og öll önnur kosning er embættinu skaðleg og for setamum fjötur í störfum og til veru og mishitt virðing þjóð arininar af embaettinu.“ Einn maður sjálfkjörinn Að lokum segir Benedikt: „Ég vil benda á það, að í þetta sinn eigum við sérstak lega einn mann sjálfkjörinn í emibæftið eítir þessari reglu og anda máls, em það er Vil- hjálmur Þ. Gíslason, fyrr út varpsstjóri og skólastjóri. Það þarf ekki að fara mörgum orð um um það hversu Vilhjiálmuir hefiu.r stækkað í störfum sínum á .lamg.ri æv.i, og lætur nú af starfi, fyrir lagafyrirmæli, við almienma eftirsj'á þjóðarinnar, en hefur þó góða heilsu og starfskrafta. Hefur sta.rf hans allí verið unnið á andle.ga grein, og einkennzt á persónu- lega sókn og sigra, sem virð imig þjóðarinnar vill launa á andlegiam þrótt sinn, , einum rómi. Slíka.n ma.n.n kýs sál þjóðarinmar einum rómi, og það eitt er rétt fiorsetakjör. iPólittíska glínau uim florseta- kjör ber að fyrirlíta." Þjóðminjar og heimilisiðnaður Bjamfr'íðu'r Eim'aa'sdóttir skrifar: „Flestar þjóðir hafa einhver séreinfcemni og hvað geturn vdð íslendingar bent á. Helzt mundi ég viljia benda á heimilisiðniað t. d. heiðarbýla saum, kúnistbróderí og knipl og auðvitað fylgir balderim'gin okka'r þjóðbúningd. Venjuloga læra litlar stú,lkur heima hjá sér að merkja með krosssaumi, gera stafaklút í grófan straimma með stafrófi og tölu stöfium, litlu smáblómi í anm að hornið og stundagliasi í hitt. Krosssaumur getur orð ið mik.il list og verið til prýði — og e.kki þamf marga tíma í skólum ti'l að læra það. íslenzkiir uilliarpúðar, saum aðir með vel tóuðu bandi með sauðalitum, útfærðir í allskon ar mynisturgerð, eru oft mjög skemimtilegdr og ef veJ eru gerðir sést efcki mismumur á góðu íslenzku bandi og t. d. silfurbandi. Hin.s vegair hefur hér verið vöntum á vörum fyr ir almennan útsaum, en ís- lenzkar bonur hafia sýnt, að þær hafa áhuga á listiðnaði heiimiilana, því þær lita sjálfar og afla sér alls konar garns til að gefia haldið áfiram — og láta sumar hverjar ekkert til sparað til þess að koma upp einhverju með eigin hönd og hug til að prýða heimilið. tslenzka ullin og jurtalitun Hór hafa verið haldimar sýn ingar á íslenzkri ull og sýnd ar mjög fjölbreytiileg juirbaiit- un. Mér finndist, að alMr þeir "litir ættu að vera tii, þótt efcki væri nema í smádokikum. í þjóðminjasafninu eru lands lagsmyndir, saumaðar úr sjáJf um jurtaMtunu.m, og einnig er mairgt slífct í Thorvaldsem-safn inu, því feikna stóra safni. Dan ir hafa gert það safn ódauð- legt — það steadur ekki ryk- fallið og bíður eftir næstu kyn slóð. Þar er stöðug hreyfing ti'l að ná til fjöldans. Góðum lisitiamönnum er leyft að gera eftirMkin.gar þair — og fjöldamargar myndir það an hafa verið útfærðar í úr- valsmynstur, jafnvel í kross saum — og sum Mstaverkin fá enn meira Mf við það að vera sett í ull með sku.ggabreytin.g um. Hollur er heimafengin baggi — vandaður spuni má ekki fialla niður með þjóðinni. Gáf aðir unglingar þurfa að hafa vandasöm viðfiangsefni að fást við. Hannyrðir og útskurður er á við margskonar lærdóm og kunniátta í þeim greinum er mikil auðlegð — sem alltaf alla ævina er hægt að grípa til.“ 5 Iðnaður á Austurlandi f áramótagrein í Austra, blaði Framsóknarmanna á Austur. landi. er m.a. rætt um aðstöðu iðnaðar á Austurlandi um þess ar niundir á þessa leið: „Allur iðnaður á Austurlandi liefur átt mjög erfitt uppdrátt- ar sem fyrr. Rándýrt, takmark að og jafnvel ótryggt rafmagn díselstöðvanna gerir allan orku frekari iðnað óhugsandi og er vitanlega ölluni iðnrekstri hinn versti fjötur um fót. Þar við bætist nú orðið, nær alger úti lokun á þeim möguleika að fá stofnlán til uppbyggingar í iðn aði. Allsendis ófullnægjandi fjármögnun þeirra iðnfyrir- tækja, er hér hafa starfað að undanförnu, hefur ásamt með öðru valdið mörgum þeirra gíf urlegum erfiðleikum á nýliðnu ári". Tugmillióna tap í þessu ársyfirliti Austra er m.a. rætt um rafmagnsmál fjórðungsins og segir m.a.: „Ekki verður komizt hjá því að nefna framkvæmdir Raf- niagnsveitna ríkisins, sem auka af kappi díselstöðvakerfi sitt, s_em nú er orðið mjög öflugt. Á ’ þessu ári munar mestu um viðbótina í Neskaupstað. Orka til daglegra nota er því orðin næg um sinn. En rekstrartap- ið á veitusvæði Austurlands kvað nema tugum milISóna, þrátt fyrir hátt orkuverð". Einnig er á það bent, að orkufrekur iðnaður sé útilok- aður á Austurlandi vegna dísel stöðvakerfisins, því að orku- verðið sé of hátt til þess, og vegna þess og allra aðstæðna annarra sé fyrsta og stærsta framfaramál Austfirðinga virkj un fallvatna og sagt, að fram kvæmdastjóri Rafmagnsveitna ríkisins hafi nú tekið afstöðu með virkjun LagarfosSj og hafi það komið fram í minnihluta- áliti svonefndrar Laxárnefndar. Sé vonandi að þessi liðsauki nægi til þess að koma í veg fyrir kotungslegar framkvæmd ir í raforkumálum Austurlands. Þá er og á það minnt, að vinstri stjórnin hafi verið búin að á- kveða virkjun Smyrlabjargaár i Hornafirði og kaupa vélar til hennar en .,viðreisnar‘'-stjórn in hefur látið þær vélar liggja síðan, og hafi forstjóri Raf- magnsveitnanna nú eindregið lagt til að þær verði teknar fram og látnar snúast. Skipbrot raforku- ,íviSreisnarinnar,, Þessar upplýsingar eru ! arla athyglisvcrðar .einkum það tvennt, að „tugmilljóna halli“ sé á rekstri díselstöðvanna, þrátt fyrir hátt orkuverð, og að framkvæmdastjóri Rafveitna ríkisins leggi nú eindregið til stórar vatnsvirkjanir á þessu svæði. Vinstri stjórnin vann sem kunnugt er að stórhuga rafvæðingu alls landsins sam- kvæmt fastri áætlun. sem gerði svo til eingöngu ráð fyrir stór- um vatnsorkuverum. Grímsá var fyrsti áfanginn og lokið. Virkjun Smyrlabjargaár komin á framkvæmdastig. Lagarfoss þriðji megináfangi átti að koma á eftir. Eitt fyrsta verk „viðreisnar“-stjórnarinnar var að sundra rafvæðingaráætlun- inni, hætta við Smyrlabjarga- virkjun og koma upp díselstöðv um í kaupstöðum og kauptún- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.