Tíminn - 02.02.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.02.1968, Blaðsíða 11
 FOSTUDAGUR 2. febrúar 1968. TIMINN Hundar lentu eitt sinn í áflosum við fjárréttir. eins og oít ber til. Maður nokkur, sem var þar nærstaddur, ætlaði að ná seppa sínum úr þvögunni, en varð þá svo óiheppinn, að hundur nágranna hans beit hann, svo blóðund var að. Hörfaði hann þá af hólminum og þóttist að vonum hafa orðið hart úti.\ Eigandi hundsins, sem áverk- anum olli, tók þá að skamma hund sin og berja- Það þótti hinum óverðskuldað og tc(k svari hundsins. — Vertu elkki vondur við greyið. Hann tók feil. Hann ætlaði ekiki að bíta mig heldur annan hund. □ II' D Q □ D C 0 Q Q.C: QQfit: n n n oiffiací :fl t ílV Sýslumaður í Gullbringu- og Kj'ósarsýslu þingaði endur fyr ir löngu í barnsfaðernismiáii í Grindavík. Stúlkan tilnefndi átta menn með nafni, sem gætu verið feð ur að barninu. Sýslumaður spyr haha þá hvort hún geti ekki tilnefnt fleiri. Þá svaraði ’s'túlkan. — Viljið þér nú, okki moða úr þessum fyrst. . • , Ung stúiba kom inn á lög reglustöðtaa í Pittsburg og gaf varðstjóranum þá skýrslu, að maður nokkur h'efði dregið hana á hárinu ofan af þriðju hæð, hótað að^ kyrkja hana og að sáðustu barið hana alla bláa • og gula. — Já, það skal ekki líða á löngu þangað til við erum bún ir að hafa hendur í hári hans og setja hann bak við lás og loku, svaraði varðstjórinn. — En ég vil alls ekki láta taka hann fastan, sagði stúlkan. — Ég þarf bara að finna hann, því hann hefur lofað að giftast mér. Jón framkvæmdastjóri var kvæntur konu, sem Sigurlína heitir, en alltaf kölluð Lína. Eitt sinn hringdi hún til manns síns á skrifstofuna og bað um samband við fram- kvæmdastjórann, en hann var þá að tala í landssímann. Stúlkan, sem var við skipti borðið svaraði: — Það er ekki hægt sem stendur, hann er á annari línu. FLÉITUR OG MÁT f sjöttu umferð á svæðamót inu í Túnis í fyrra tefldi hinn ungj tékkneski stórmeislari Kavalék yið , ban darísRö stór- mieistarahn Bobbý •'. Fischer. Kvavalek hafði ^fómað biskup og þremur peðum fyiir sókn, en var heppinn að ná jafn tefli. Hér er staðan og svart- ur (Fischer) á leikinn: Fischer lék 1 . . .Hf8, sem gaf hvítum færi á 2. Bxh5t, Kd8 3. Hdlt, Bd7 4. De3! Da5 5. Hb7, Bd5 6. HdlxBd7 og jafntefli samið, enda þráskák framundan. En hvernig gat Fischer unnið skákina í stöð unni, sem sýnd er hér á und an. Svar á bls. 15. r b r JÉ° | ■“ lí-- HE Nr. 24 ■-* v v Lóðrétt: 2 Yfirhafnir 3 Féll 4 einhuga 5 rauða 7 djöfull 14 jarm i Ráðning á 23 gátu. Lárétt: 1 Einfær 5 Ýrt 7 Na 9 Ótal 11 TUV 13 Ats 14 Akas 16 Vá 17 Tveir 19 Hnokka Skýringar: Lóðrétt: 1 Eintak 2 Ný 3 Lárétt: 1 Syndakvittun 6 æð 8 Fró 4 Ætta 6 Ilsára 8 Auk Fugl 9 svif 10 glöð 11 svefnrof 100 Atvik 12 Vatn 15 Svo 12 spil 13 tunna 15 Varð heilt. 18 Ek -H5T- n ; -rr-.; ■ . -.. : iy E. Arons 40 Húnvetningur einn fór með skipi frá Akureyri til Blönduóss. Hann hrepti hið versta veður og var viku á leiðinni. Þegar kom vestur, fóru menn að spyrja liann, hvort þetta hefði ekki verið leiðindaferð. — Jæja, sagði hann, ég læt það vera. Við kváðum alla lelð- ina og alltaf sömu vísuna. Hún var svo anzi sniðug. Ég var nærri búinn a fflæra hana. Hlvorugur þeirra virti Durell við- lits, að heitið gæti. — Ég tek amérísku stúlkuna með mér nú þegar, sagði Kopa. ,— E:n ofurstiííMýroya.nov her«; höfðingi kemur sjálfur alla. leið frá Búdapest til .að. tala við Wana, gegndi liðþjálfinn með yfirskegg- ið. — Fyrinkomulaginu hefux ver ið breytt. Ég tek hana með mér. — Þér verðið að skrifa undir viðurkenningu urn, að þér takið, hana í vðar umsjá,, ofursti. j — Vitanlega. Sendið eftir henni, liðþjálfi. Liðiþjálíinn kinkaði ,lcoJli- tif mannsins í einkennisbúningnum við skrifborðið, og hann fór.'Dur- ell stóðihaik við go-s ••'ívm.. una tilbúna í vasanum og hann gat ekki séð, að Kopta féngi nokkurt færi á að gera viðvart um ástandið. • Hér befjaði a.llt af dauða. o" blóði, svita og vanhirðu, og Varð- manninum virtist dveljast æði lengi við að sækja Deirdre. Kannski hafði þetta allt orðið þeim of auðvelt og nú biðu þeirra nýj.ar hættur. Hvernig níjaidi Deirdre verða við að sjá h'ahn hér aftur svo óvænt. Verið gat, að hún segði eibthvað, sem eyðilegði allt saman . . . og ef til vill gerði Kopa ráð fyrir að Sivo.yrði. Kopa kveikti sér í vindii og virtist fullkomlega rólegur. Loks komiJ.va^ðreBðHrííir aftur.. , Hann ,hélt „um handlegg Deirdre og- var -i æstu skapi-,, (f—-Otursti. Ameríska stúlkan hótar þvi að snerta hvorki mat né drykk, fyrr en hún verður látin laus. Hung- urverkfall í mótmælaskyni . . . — Rólegur, Banja, flýtti Kopa sér að segja. — Ungfrú Padgett, við förum héðan þegar í stað. Ég og aðstoðarmaður minn fylgj u,m yður til Búdapest og þar verða rerðar ráðstafanir tí1 að tröð, ér húii H'afði hlptið að þola. Lo,ks leit hún af Duréil. - Ég -er- buip; tii burtferðar hvenær sem er. g —• Ágætt, svaraði Kbþ-i. Hún var' kem .aiókiunn kona, er þún gekk' tií ‘þeima ög áfram ut að dýrtím. Kopa reýkti vindil sinn sem ákafast, er ihann gekk á undap þeim. Tíu .mioútum síð- ar ófe’ þaiu brott frá dýflissunni með Koiþa við stýrið- Þegar þau óku framhjá vö-ð- unum við' hliðið, tökiu aðvörunar- flau.turnar að hyína. Köpa fölnaði. Durell þrýsti byssunni frá- Gígja inn i 'fe:t3 hnakkagrófina. á honum. — Akið. 'Nú er uim líf.yðar að tefla, ofursti —- Ég .hef ekki hugmynd um, bíyernig á. þessu stendur . . . starn- aði Kopa. — -Þér vitið það. Þér hafið sjálfur geifið merkið. Var það kennski 'vindilllnn yðar? Jæja það sikiptir ekki miáli. Ef við sleppum ekiki undan þeim, eruð þér dauður maður. — Þá •'miunið þér lika farast, hvísLaði .Kopa. — Og ungfrú Padgett. — Við erum við þvi búin. Kopa steig á benzíngjöfina og bílinn þaut áfram. Vegurinn var auður og DureJi skipaði Deírdre að leggjast á gólfið þegar þau sfiugu yfir næstu beygju. Áætiun- arvagn kom á móti þeian í hægð- um sínurn. Hiefiux ef til vill hægit ferðin.a vegna flautunnar og það var Lítið svigrúm tO að aka fram hjá. Kopa saup hveljur og lagði of mikið út á hliðina. Ef til vill var hann ekki sérlega snjall ðku- maður og hefur kannski redlkn- ■að stöðuna rangt út. Vagainn rann til á vegimum, rakst á mal- arkantinn og rykktist í veig fyrir •kyrrstæðan áætlunarbílian. Kopa sneri stýrinu til og Durell rétti bönd fraim yfir öxl hans til að na jafnvægi á bOnuim. Sem betur fór lá vegurian bein,t áfram, þetta voru krossgötur og lá ann þér getið snúið aftur til Vínar- 31 vegurinn beint niður að áani. bor^ar hið bráðasta. Skiijið þér Beygið til hægri, hropaði mig? Deirdre virtist ekki hlusta á þetta. Hún starði á Durell, er stóð . hár og beinvaxinn að baki hins þreklega ofursta, og hún niáfölnaði. Það varð þeim tO happs, að hinir sem viðstaddir voru, héldu að hún horfði á Kopa. Durell sendi henai. aðvar <andi augnaráð og örvandi' bros. ’.siem boðaðd henni frelsi. . ■& '^ Hiún stóð þarna fögur og föjjgú; Leg, og sá efcki á henni þá nja'' •■ ■' SJÓN VARPIÐ Föstudagur 2.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Bílagaman (Auto Revue). Skemmtidagskrá frá tékkneska sjónvarpinu Hlaut verðlaun á kvikmyndahátiðinni i Montre- aux 1967 21.30 Dýrlingurlnn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore íslenzkur texti: Ottó Jónsson 22.20 Endurtekið efni. Humphrey Bogart Rakinn er æviferilil lelkarans og sýnd atriði úr nokkrum kvik myndum sem hann lék l íslenzkur texti Tómas Zoéga. Áður sýnd 15.1. 1968. 23.10 Dagskrárlok. DurelL — Ég get það efcki. Ég . . . ég er veilair . . . ég . .. D'ureLl þreif í stýrið og hami- aði móti skelfingarátökuim Kopa. Hann gat rétt bifreiðina við, en uim Leið faon ha,nn að Kopa ,ranin útadf í sætið jafnframt því að vaginian hægði ferðina, er .fótur han® féll niður af benzia- :^jiöfinhi.. ; 'y,;-'/■,;..j — Ofursti, setjist upp, eða:. .Kópa syaraði með veiku and- varpj." Augu, hans voru ópin og stahandi en' sjónlaus með öllu. Dureli átti ekki :annars úrkosta eri áð íiéin'a vagriinum'' út' áð vegarbrúinni, unz hann nam staðar. Deirdre settist upp. — Bvað hefur komið fyrir hann? — Hann féll í öngvit, anzaði Dureill þunrlega. —Það er einaa líkast eitrun. Kannski er það hjartaislag, þó er það ekki vist. Varir Kopa voru dauðabláar. Durell fór út og opnaði dyrnar. Enginn var sjáaalegur á vegin- «n. Stóri bíllinn, sem þau hötfðu farið fram hjiá, var einnig horf- inn, og ekki heyrðist leagur í flauitunum. Deirdre kom út og staðnæmdist við hlið hans. — Hvað geturn við gert? Þeir ná okkur eftir nokkrar mínútur. — Heldurðu að þú getir ekið þessum vagni. Día? Hún kinfcaði kolli. — Bíddu þá andartak. Hann teygði sig inn og dró maenlausam líkama ofuxstans úit úr vagninum og inn í kjarrið meðfram veginum. Meðvitundar leysi hans var áreiðanlega engin uppgerð. Durell dró hann enn lengra i-nn miLli trjánna, þar sem örnggt var, að hana sæist ekfci frá veginum og lét hann liggja þar. Kopa leit út fyrir a'ð vera að deyja, en við því gat Durelil ekfcert gert. Hann hljóp aftur út á veginn. Deirdre var sezt uadir stýri, og enn var engan að sjá. Snúðu við og afctu til baka, mælti Dureii. — Til bafca? spurði hún for- viða. — Fangaverðirntr verða ekki lengi að koma hingað, eftir að þeir h.afa talað við vagnstjórnn. Bf vel tékst til, getuim við Föstudagur 2. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesiri dagskrá næstu viku- 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. ,,Brauðið og ást in“ saga eftir Gísla J. Ástþórs son; höf. les (3) 15.00 Miðdegisút- varp 1600 Veðurfregnir Síðdeg istónleikar 17 00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum.Ingv ar Ásmundsson fl.vtur skákþátt 17.40 Úhvarpssaga bamanna: „Hrólfur" Benedikt Arnkels- son les (8) 18.00 Tónleikar 18. 45 Veðurfregnir 1900 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20.00 Tónskáld mánað arins: J6n Leifs. 2030 Kvöld vaka. a. Lestur fomrita Jóhann es úr Kötlum le? LaxHælu (14) b. Bátstapi á Þorskafirði. Frá söguþáttur eftir Kristján Jóns son Margrét Jónsdóttir les. c. íslenzk sönglög eftir Björgvin Guðmundsson og Þórarin Guð mundsson. d. í hendingum Visnaþáttur i umsjá Sigurðar Jónssonar frá Haukagili. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Hrossaþjófar" eftir Anton Tsjekov Þýðandi Geir Kristiánsson Hildur Kal mún les; fyrri hluti 22.35 Gest ur í útvarpssai' George Bar bour leikur á píanó. 23.05 Frétt ir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 3. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Ilá- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúk ’ llh'gá Kristín ‘ Sveinbjöms- dóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunnar 15. 00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi 15.20 Minnisstæður bókarkafli Kristin Péturdióttir bókavörður velur og les. 16.00 Veðurfregn ir Tómsitundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur 16. 30 úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson tálar um snjáldurmýs 17 00 Fréttir Tón listarmaður velur sér hljóm- plötur Stefán íslandi óÞeru- söngvari 18.00 Söngvar í létt um tón. 18.20 Tilkynningar 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dag- legt 20 00 Leikrit: ..Frú Princ esse" eftir Fi'1"'“e Ma’-ceau. Leikhússtjóri: Ævar R. Kvar an. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir 22.15 Danslög 23-55 Fréttir t stuttu máli. Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.