Tíminn - 02.02.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1968, Blaðsíða 16
EYFIRÐINGAR KREFJAST NÝRRAR STEFNU TIL ÚTRÝMINGAR GUNDAR-VEIKINNI BÆNDUR I TVEIM HREPPUM KREFJAST NIDURSKURDAR Okugjöldleigublla hækkuðu ínótt FB-Reykjavík, firrvmtudag. Á miðnætti í nótt mun öku í ■■■' ------—------------- I Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, þriðjudaginn 6. febriíar, kl. 8.30 síðdegis. Fundar efni: Verðlagsmálin og verzlunar álagning. Frummælendur Stefón Jónsson prentsmiðjustjóri og Jón Bjamason starfsmaður ASÍ. Jón Stefán gjald leigubíla hækka frá 6—8%, samkvæmt upplýs- ingum, sem blaðið hefur feng- ið frá Frama, félagi leigubíl- stjóra. Verðlagsstjóri og verð lagsnefnd ákveða hækkunina, en bílstjórar eru þó mjög óá- nægðir með, hvað hún er lítil, og telja sig ekki geta unað við það, vegna þess hve rekstrarkostnaður hefur hækk að miklu meira að undanförnu en þessari hækkun nemur. Síðast varð hækkun á ökugjaldi leigubíla 1. apríl 1966, að því er Frami upplýsti, svo nær því tvö ár eru liðin síðan. Á þeim lima hafa orðið þrjár benzímhækkanir, og í sambandi við gengisbreyting una urðu stórhækkanir á varahlut um og bílunum sjálfum. Þar við bætist, að verkstæðisvinna, smurn ing og annað því um líkt, hefur hækkað, — svo þetta er í raun- inni ekki nema brot af því, sem ætti að koma á móti öl'lum þess- FramhaAd á blis. 15. FANGAMORÐ? Myd þessi er tekin á búgai-ði Cummins-fangelsisins í Arkansas Fangelsislæknirinn Edwin N. 15arron virðir fyrir sér beina- grindur, sem fundust á landar- eign fangelsisins liinn 29. þ. m. Ilann lét svo um mælt að allt að 100 lík kynnu að finnast á landareigninni. Fangarnir lialda því fram aö fangaverðirnir hafi iðulega myrt fangá og grafið lík þeirra í jörðu. SKIPULAGDRILÍIT AÐ TOGARANUM ER HÆTT TVEIR BREZKIR TOGARAR HEYRA NEYÐARMERKI OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Yíðtæk leit hélt áfram í dag að togaranum Kingstor. Peridot, en ekki fannst urmrll r-r honum eða rek, sem verið gæti úr tog- aranum. I leitinni tóku þ.itt tvær flugvélar af Keflavíkurfiugvelli og Tryggvi Helgason, flugmaður á Akureyri leitaði einnig úr lofti Einnig var gengið á fjörur og aðaláherzla lögð á leit á Söndun- um, fyrir hotni Avar'jarðar. Einn ig leituðu margir bátar frá Húsa- vík undir stjórn varðskips. Bátarnir leituSu í dag svæð ið í réttvisandi norður Lundcy og í línu þvert af Rauðunúpum. Bát arnir leituðu innan þessa svæðis í breiðfylikinigu. Mikil leit v-ar gerð uimihverfis Mánáreyjar og froskmenn frá varðskipinu föru þar í land og könnuðu eyjarnar, þar var ekfcert að finna nema dauðain fugl löðrandi í olíu. Einn ig var farið í land í Flatey á Skjálfanda og var þar diauður fiu.crl á fjörum í þúsundatali. iTæigviðri heifur verið á þeisisum slóðum í dag, en gengið á með öljum, en bjart á miili þannig að leitarskLlyrði voru ágæt. í gærfcvöldi heyrðu tveir brezkir togarar, sam staddir voru Framhaild á blis. 15. ED-Aeykureyri, FB-Reykjavík, fimmludag. Samtals 127 bændur og bú- fjáreigendur í tveimur hreppum, Saurbæjarlireppi og Öngultaða- hreppi í Eyjafirði hafa nú undir- ritað áskorun til landbúnaðarráð- herra varðandi hringormssjúkdóm þann, er herjar á kýr þar í sveit. V'ilja þeir láta gera allar hugsan iegar ráðstafanir nú þegar tíl að hefta útbreiðslu á sjúkdómn- um, og krefjast þess einnig, að eigi síðar on á næsta vori verði skorið niður alit sýkt og grunað búfé, ef lækning hefur ekki tek- izt þá að fullu. Eyfirðingar, og raunar atlir iandsmeinn hafa orðið vitni að því uindanifiarna 115 mánuði, hvernig fclaufalega er haagt að vinna gegn nýjuim innfluittuim bútfjár- sjúkdómi, hringonmisveikinni á Gnund. En tekin var sú stetfna, eins og kumnuigt er, a@ læfcna veilkina enda þótit engin afger- andi lytf sóu til við henni, girða af sýkta bæi, setja reglugerð o. s. frv. og í hauist var svo heil- briigt fé skorið niður á suimum bæjum, en kýrnar enn Dátnar litfa. Þiað hefði þóitt tíðiindi í bar- áttunni við mæðiveikina að fella kýrnar til að útrýma mæðiveiki í sauðfé! Hri ngor.m aveik in barst svo út fyrir varnargirðingar sneimma í vetur á einn bæ, og nú mun hún komin á annan bæ, einnig ut an girðingar. Þannig er það fram komið, sem óttazt var, að vamim ar reynduist éfúillniægjandi svo sem oft he.fur verið vítt opin'berl.ega. En nú hafa eyfirzkir bæmdur fengið mjög aukinn áhuga á þessu máli. Á fundd Búmaðair- sambands Eyjafjarðar var ný- lega samlþylkkit einróma ás.kioriun til landibúniaða.máðherra, að hann láti í vor fara fram niðursfcurð á niautgriipum í framihaildi af öðr- um niðurskurði á hinum sýktu svæðuim. Vítir fundurinn alla meðferð málsins o.g fraimfcvæmd varnanna. Nú hafa auk þess allir bændur og búfjáreigendur tveggja hreppa, sem næst liggja sýkta svæðinu, samtals 127 (66 í Saur bæjarhreppi og 61 í Öngulstaða hreppi) undirritað eftirfarandi á- skorun til lamdbúnaðanráðherra: Þar som búlfjársjúkdómiurinn hringiskyr.fi hefur nú borizt út fyrir vamargirðmguna, skorum við undirritaðir bændur við Eyja fjöð á hæsitvirtan landbúnaðamáð Framihald á blls. 15. KRISTJÁN BERSI ÚLAFSSON MTSTJGRI ALÞÝDUBLADSINS HEFUR UNNID 14 TOFUR í VETUR FB-Reykjavík, fimmtudag. Nýr ritstjóri og ábyrgðannaður Tefur verið ráðinn að Alþýðublað >111, og er það Kristján Bei-si Ól- afsson, en liann tekur við af '-"nrdikt Gröndal sem verið hef u ritstjóri, en mun nú aðallega mnast stiórnmálaskrif framvegis. Kristján Beirsi er fædduir og uppalinn í Hafnarfirði, og er nú þrítuigur að aldri. Stúdent vairð hann frá Menintaskólanuim í Reykj avík árið 1957, og stundaði siðan hiáslkólamáim í Stokkhólmi, og er m.eð fiiL fcand. prótf þaðan fná árimu 1962. Síðan hefuir Ki'istján Bersi stundað blaða- mennisk'U. fyrst um nokikiurt skeið við Tímann, en síðustu þrjú ár- in við Allþýðublaðið. M má geta þess, að stofnað hefur varið hlutatféliag um rekstiur Aiþý’ðublaðsins, og nefnist það Nýja útgátfuféiagið h. f. Hcfur hiópur áhugamannia safnað hluta fé, og tfélagið itekið að sér rekstur inn fyrir hönd Alþýðu'flokksins, sem verðuir þó eins og áður eig- andi .blaðsins. OÓ-Reykjavík, fiinmtudag. Siggeir Þorgeirsson, vinnumað ur á Kaldbak í Ilrunamannahreppi hefur skotið 14 refi það sem af er vetrar. Óvenju mikið er af tófu þar um slóðir í vetur, sækir hún nijög í byggð og er ástæðan sú að rjúpa sést varla og því lítið um æti lijá tófunni. Mikið ber á förum eftir tófuna í snjón- um og svo fast sækir refurinn í byggð, að Siggeir liefur tvisvar sinnum skotið tvær tófur sömu nóttina og einu sinni skaut hann þrjár sömu nóttina. Efckert hefur sannazt um að tófan hafi lagzt á lömb í Hruna- mannahreppi, en líkur eru til að svo sé. Fyrir tveimur árum týnd- ust 14 lömb sem Ásgeir Gests- so.n, bóndi á Kaldbafc átti. Ekfc- ent heifur fundizt af þessum lömb um o.g enu allar likuir á að þau hiafi orðið tófunni að bráð. Á undanförnum fimrn árum hef ur Siggeir skiotið 37 tófu.r. Aí þeim 14 sem hann hetfur unnið 9 vetur eru 9 læður. Hefur hann skiotið aillar tófurnar úr skothúsi sem er um hálfitMm.a gang frá bæn um. Liiggur hann þar við allt að 20 klukkustumdum á 9Ólarhrimg. í myrkri nota.r hann ljóskastara, sem hamn kveikir á þegar tófan er komin í ætið, sem notað er fyrir agm. Blaðburðarfólk nskast á Laufásveg, Sóleyjargötu, Hraunbæ og Rofa- bæ. Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastr. 7. Sími 12323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.