Tíminn - 28.03.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.03.1968, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 28. marz 1968. TÍMINN Fyrirlestrar prófessorsins Benedikt Gíslason frá Hof- teigi s'krifar: „Þórlhaillur Viimundarson, prófessor við Háskóla fslandis, flytur fyrirlestra fyrir almenn- ing og á víst að heita að sé um íslenzk fræði, en er alveg sérstakur heilaspuni, og ósvik- in Hrafnkötiufræði, að skeyta engu um heimildir, skynsemi né það eðli máls, að öll þjöð- in hlýtur að vita það að um alla sögu gefast örnefni af tilburðum mannlífsins í hverju efni sem tii tekur, hvort sem er, að sauður drepst á holti, og heitir síðan Sauðholt eða mað- ur byggir bæ, sem síðan heit ir af nafni hans. Fyrinlestrar Þórhalls prófessors eru eflaust aðeins til að gera grin að áheyr endunum, því meðal þeirra eru margir sem vita hvað er rétt í þessu efni, sem saga og fræði hafa margsannað. Fyrirlestrar Þórhalis erb aðeins nýr vottur um eitthvert skólaskrýpi, sem allir eru farnir að þekkja, að ekki skeytir um skömm né heiður, og leyfir sér að bjóða upp á afbakanir á fræðum, því ihvorki er um nýjar heimildir eða sannanir að ræða, heldur heimskan heiláspuna, móti öll- um fræðum og vitneskju þjóð arinnar og gáfurnar ráða ekki við „Bleiksstaði út“ á Hegg- staðarnesi, sbr. Galtastaði út í Hróarstungu. Dæmi um nafngiftir Áheyrendum, sem láta próf- essorinn gera grín að sér, skal ég segja d'æmi um nafngiftir. Þorvaldur hét maður í Vopna firði, auknefndur Krókur. Hann tóík hreppsómaga árið 1815 og reisti bæ í almenningi, vestast landa í Vopnafirði og kallaðist hanri í Aimeriningi. Svo d'ó hreppsómaginn og Þor- valdur flosnað.i upp. Þá komu ungir menn 13 árum síðar og byggðu á bæjarstæði Þorvaídar, Þeir létu bæinn heita Þorvalds staði og hét hann síðan því nafni. Hvort sem Þorva'ldur tók annan hreppsómaga eða ekki, þá byggði hann annan ' bæ í heiðalöndum, innst í Vopna- firði. Þar varð hann skammær, og nýr bóndi kom á bæinn. Barn þurfti hann að láta skíra TIL SOLU Mercedes Benz vöruflutningabifreið 7 tonna, ár- gerð 1962, nýstandsett, fyrir kr. 140.000,00. — Verð kr. 250,000,00. Greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar í síma 19112. Fyrir afteins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðiaöa eldhúsinnréttingu f 2—4 herbergja fbúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa í flestar blokkaríbúftir, Innifalið i veröinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). & ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyidu í kaupstaö. 0 uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heidur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ekki gerum viö yðut fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verðtiiboð f eldhúsinnréttingar i ný og gömul hús. Höfum eínníg fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - kirkjuhvoli reykjavík s [ M I 2 17 16 1835, og nú veit presturinn ekk ert hvað þessi bær heitir. Hann kallar hæinn: KróksstaSi, eftir auknefni Þorvaldar, er bæinn byggði- Síðan fékk bærinn ann að nafn og Króksstaðir standa hvergi í bók nema Hofskirkju- bók.“ Fer að eldgömlum þjóðháttum Að lokum segir Benedikt: „Árni Eiríksson byggði kot í Hvannárdölum í Jökuildal ár ið 1799 eða 1800. Þeir sem tóku manntalið 1801 kalla bæ- inn Árnastaði. Pétur byggði Pétursstaði á Langanesströnd og Jón Jónsstaði í s. sv„ á síðustu öld. Þetta fer að eld- gömlum þjóðháttum á 19. öld- inni, því þetta miá'l var alger- lega bundið lífi og sál fólksins um alla sögu. Af eldgömlum þjóðháttum eru aldeilis bein höríi rök fyrir því, að próf. Þór hallur heitir sjálfur Vilmund- arsson og af hliðstæðum rök- TRULOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 Hla&rúm henta alhtaöar: l bamaher- bergið, unglingaherbergiB, hjónahcr- bergitl, sumarbústaðinn, veiðihúsið, tarnahcimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu losör hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin m£ nota eitt og eitt sér eða hlaSa þeim upp 1 tvær eða þrjir haeðir. ■ Hægt er að ££ aukalega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innarimil rúmanna er 73x184 sm. Hsegt er að fi rúmin með baðmull- ar og gúmmldýnum eða in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstakiingsrúmoghjónaiTÍm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll f pðrtum og tekur aðeins um tvxr mínútur að setja þau saman eða taka f sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 um heitir bær einn Vilmundar- staðir. Hvergi í visindaheimi eru fræði Þórhalls próf, metin annað en þvaður. Þetta er sama eðlis og Hrafnkatla, að brjót ast inn í vísindi með i'vaður eitt Hin lærða stertimennska tekur til að lei'ka „karlinn á kassanum" og prédika á riióti skynseminni og vísindunium. 25. 3. 1968“ Urghljóð fylgir textanum. Páll Sigurðsson skrifar: — ,,Ég hef lengi ætlað að senda þér línu, Landfari góð- ur, í sambandi við okkiar ágæta sjónvarp, þó ekki til þess — eins og flestir — að ræða um efni þess, heldur smóvegis galla, se<m að minnsta kosti hefur komið fram i sjónvarps- tæki mínu, og einnig hj'á fleir um, sem ég hef rætt um þetta miá'l ‘ við. Gallinn lýsir sér þannig, að þegar íslenzki téxtinn, ■ sem fylgir mörguim myndum, kemur á skerminn breytist hljóðið oft lega í tækinu, og það er eins og eitthvað urghljóð fylgi textan um. Ég hef horft á sjónvarp erlendis og aldrei orðið var við þetta, þótt svo texti hafi fylgt myndunum, og einnig get ég ekki fallizt á, að það sé eiri göngu að kenna einhverjum tæiknigalla í mínu sjónvarps- tæki, þar sem eins og ég gat um áður, fleiri hafa orðið varir við þetta sama í öðrum tækj- um. Þetta hlýtur því að stafa af einhverjum mistölkum hjá þeim í íslenzká sjónvarpinu, sem hlýtur að vera létt að lag færa, en þetta urgihljóð er ó- sköp þreytandi og ætti reyndar að vera óþarft. PILTAR CÍÞIÐ EIClP UNWUSTW.'A / ' ÞA A CG HRlNCrANA /AV. / f .../■/: //* JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og flelri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappirnum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og lafnframt það langódýrasta Þér greiðið álfka fyrir 4” J-M glerull oe 2Va” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpapplr meðl Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jnn Loftssnn hf. Hringbraut 121 — Simi 10600 Akureyri Glerargötu 26. Simi 21344 I Á VÍÐAVANGI „Ríkisstjórnin á sök á verkföllunum/7 Þjóðólfur, blað Framsóknar manna í Suðurlandskjördæmi ræðir verkföllin og orsakir þeirra í leiðara 23. marz og segir m. a. „Orsök verkfallsins liggur að þessu sinni óvenjuljós fyrir. Undanfarin ár og raunar allt frá stríðsárum hefur vinnufrið ur í landinu verið byggður á því, að kaupgjald fylgdi verð- lagsvísitölu. Reynslan hefur sýnt það svo að ekki verður um villzt, að launþegahreyfing in sættir sig ekki við að semja til langs tíma um kaup sitt nema hafa einhverja tryggingu fyrir því að það haldi kaup- mætti sínum. Reynsla áranna eftir 1960 hefði einnig átt að kenna þeim tornæmu, en það ár var það bannað með lögum að láta kaupgjald fylgja verð lagsvísitölu. Þetta leiddi til þess að launþegar treystu sér að- eins til að gera samninga til skamms tíma i einu og urðu átök um kjaramál á tímabilinu frá 1960—64 tíðari og erfiðari en oftast áður, enda samningar aðeins gerðir til fárra mán- aða í einu, og hafði þetta í för með sér kauphækkanir, sem í krónutölu voru sízt minni en mátt hefði vænta þótt kaupið hefði fylgt verðlagsvísitölu. Afnám vísitölubindingarinn- ar reyndist því ekki til þess fallið að halda niðri kaupgjaldi eða hefta dýrtíðina, heldur leiddi til þcss eins að skapa ófrið og öryggisleysi á vlnnu- markaðnum. Með júnísamkomu laginu 1964 var það því ákveð ið til þess að tryggja vinnufrið inn í landi^iu að taka á ný upp verðlagsuppbætur á kaup og setti Alþingi lög um það um haustið. En. ríkisstjórnin hafði ekkert lært. f nóvember s. I. nam þing meirihluti hennar lögin um I greiðslu vísitöluuppbótar á kaup lir gildi og þá var ekki að sökum að spyrja. Verkföilin voru bein afleiðing þeirrar skammsýni, sem í þeirri aðgerð fólst." Ekki óbilqjarnar kauokröfur Þjóðólfur segir ennfremur: „Að þessu sinni urðu verk- fallsaðgerðirnar tilfinnanleffri bændum á Suðurlandi en áður. Verkfallið náði nú til Miólkur bús Flóamanna og Mjólkursam sölunnar og vinnsla og sala mjólkur af Suðurlandi stöðvað ist og bændur höfðu mikið tjón af. Slíkir atburðir eru jafnan áraun á bað gnða samstarf og samhug, sem ríkja þarf mi!!i launþega og bænda. En hér var ekki um það að sakast. að verkfallið hafi orskazt af óbil- gjörnum kaupkröfum launþega. Þeirra kröfur voru þær einar að kaupgjald skyldi miðast rið verðlag þeirra nauðsynja. sew í vísitölunni felst. eins og verið hefur að undanförnu, til þess að þeir gætu haldið áfram að kaupa svipað magn af þeim og áður. Það er ekki i þágu bændastéttarinnar, að kaup- i?eta neytendanna sé skert sizt eins og nú Iítur út með sölu búvara.“ . . . „Aumlegur er í þessu máli hlutur ríkisstjórnarinnar, sem Framhald á bls 15 J /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.