Tíminn - 28.03.1968, Side 6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 28. marz 1968.
Sjötug 1. marz s.l.
Olína Þormar
í vor eru 40 ár síðan þau fóru
frá Hofteigi á Jökuldal, séra Þor-
varður _G. Þormar frá Geitagerði
og frú Ólína Jónsdóttir kona hans.
Hefur Hofteigur líka verið prests-
laust prestssetur í 40 ár, enda
niður lagður sem slikur.
Örmjóir munir haf’a atvikazt
þarnnig, að engin prestshjón komu
síðar að Hofteigi með búslóð sína,
ung með litla eða, eða roskin
með nokkra.
Það hefur fallið í hlut nágranna
presta, að gegna sóknui/um þrem-
ur í Jökuldalshreppi s.l. 40 ár.
Sú saga. ekki rakin hér, ér annar
jvar orðinin vettvangur afmælis-
.þarnsins, sem minnzt er og hugs-
að tíl í dag. Þótt ekki megi hlýða
önnur ljúfari vinarskyld, en nefna
séra Sigurjón í Kirkjubæ í sömu
andránmi og Hofteig. Þau nöfn
heyra hvort hinu í kirkjusögu
Austuramtsins á 20. öld. Nánar en
annars getur, jafnvel um nokk-
um prest og aðsetur hans lengi
í senn.
Séra Þorvarður og frú Ólína
komu að Hofteigi á hásumri
H9(24. Vera þeirra á staðnum varð
fjögur ár. Tími ungra hjóna. Af
hennar hálfu úr óskyldu og svo
fiarlægu umhverfi, sem framast
mátt vera. En, einnig henni, hin
sælasta tíð i endurminng áranna.
— Hofteigur var staður mikilla
anna og umsvifa með hinum ungu
prestshjónum. Fjögur hundruð á
fjalli hið fjórða sumar. Hirðis-
starfið er þar tviþætt í orðsins
fyllstu merkingu. Hvort tveggja
kallar til húsfreyjunnar á staðn-
um. Em að því leyti, sem kemur
til ungrar Reykjavíkurstúlku,
'þeim mun þyngri kvöð, sem bús-
umstang var meira. Hitt var létt
prestskonu, sem á hæfileika hús-
móður og gestrisni í þeim mæli,
sem frú Ólinu er mældur. Jafn-
vel í einum versta bæ á íslenzk-
um kirkjustað. Viðbrigðin úr
heimahúsum þeim mun meiri.
Enginm sími nema í fjarlægð,
niðri á Possvöllum. Ferðalög eig-
inmannsins hættusöm og langæ.
í fyrsta skipti, er ég fór á kláf
yfir Jökulsá, undan Merki á blíðu
sumárkvöldi, komu í hugann frá-
sagnir síðustu prestshjónanna í
Hoftei'gi 'af þeirra ferðum á fyrri
tíð um prestakallið. En það vari
þó oftar, að hún sat heima. Vissl |
þá af manni sinum sex ferðir í
yfir Jöklu. er hann messaði á'
Eiríksstöðum á vetur.
En þar heima í Hofteigi er
grösugt í bezta lagi og hlýlegt,
þótt eigi sé þar skjólsamt. Vegna
þess, hve jörðin er mikil, hlaut
að verða ágangur. Þeirri plágu á
prestssetri hefur aldrei fylgt frið-
ur. Af þeirri sök og hinum erfiðu
ferðalögum hugðu þau hjón á þá
breytingu, sem varð vorið 1028,
em undirbúin haustinu fyrr, er
þau höfðu verið gift í fjögur ár.
Fóru búnaði sínum að Laufási við
Eyjafjörð, en séra Þorvarður hafði
verið kjörinn prestur þar — og
skipaður.
Vissulega væri mér hægast og
næst, að minnast hinna elskulegu
og góðu hjóna, séra Þorvarðar og
Skolphreinsun
úti og inni
✓
Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Vakt
allan sólarhringinn.
RÖRVERK. Sími 81617.
Einangrunargler
Húseigendur — Byggingameistararl
Útvegum tvöfait einangrunargler með miög stutt
um fyrirvara Siáum um tsetningu og alls konaT
brevtingu ó gluggum Otvegum tvöfalt gler » laus
fög og sjáum um máltöku.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Gerið svo vel og leitið tííboða. Simi 51139 og 52620
Ólína og Þorvarður Þormar
frú Ólín.u, einmitt í Laufási, á þess
um tímaimótum. En fremur er
það ógeðfelldara nú en 1. febr.
1966, er séra Þorvaxður átti sjö-
tugsafmæli. Heillar minningar. Þó
ekki af þvi að gleymd sé minn-
ing bernsku og æsku, er horft
var frá Möðruvöllum austur um
Eyjafjörð til vina undir lauf-
skrýddum Asnum. En af hinu:
að allt er það horfið og anmað,
sem augað sá og hjartað sló með
í tilfinningu elskulegrar vináttu.
Það var í birtu sama vorsins,
að foreldrar mínir komu norður
og reistu hedmilið á MöðruvöH-
um og þau fóru að austan, irá
Hofteigi, Laufáshjónin. Samver-
an í þessu fjarðskilda nágrenmi
urðu meir en þrír áratugir. Kynni
fyrst og síðan vinátta náin. Þá
var hvert prestsbói við Eyjafjörð
setið og skipað af samofinni reisn
hins andlega og mannlega. Á Völl
um prófastsþjónin séra Stefán og
frú Sólveig a Ólafsfirði jafnaldr-
ar og vinir frá í skóla, sér’a Ing-
ólfur og frú Anna, tónskáldið
aldna í Siglufirði, Hvanneyrar-
hjón, séra Bjanni Þorsteinsson g
frú Sigríður Blöndal, á Akureyri
Rafnarshjónin, en innst í firð-
irium séra Gunnar Benediktsson.:
En af því að allt er þetta faé-
ið, af tímabærum ástæðum og ó-
eðlilegum atvikum, skal þess
hvergi framar miinnzt hér. En
hetjulund og fórnardyggð frú Ó-
línu, ungu Reykjavíkurstúlkunn-
ar, sem nú er þar aftur komin,
skal lofuð Séra Þorvarður missti
heilsuna fyrir tíu árum. Hún varð
ekki heimt að nýju. Eini heilsu-
gjafinn æ síðan er hin fíngerða,
Ijúfa kona.
Drengirnir þeirra þrír, Gutt-
ormur og Hörður verkfræðin.gar
og vísindamaðurinn Halldór, sem
úílagi er, af misskildum geðlát-
um veitingavaldsins, hafa og all-
ir reynzt foreldrum sínum elsku-
legir synir og gleðigjafi.
Fyrir umna sigra þakkir. Fyri.r
líf prestshjónanna í Hofteigi o.g
síðar Laufási eigi aðeins þökk
þeirra, sem kynntust og nutu, en
og sigurást, sem orkar alls hugar
í hverri raun, yfirstígur allt og
framgengur til fegurðarinnar. Þvi
að varanlegt er eðli kærleikans
Hjartaniegar hamirigjnóskir
með afmælisdaginn — og þann
grundvöll, sem hann er byggður á.
Ágúst Sigurðsson
í Vallanesi.
SKA
V7
I
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
- SIGMAR & PÁLMI -
Hverfisgötu 16a. Sími 12355, og Laugavegi 70. Sími 24910
UM FÓÐUR-
BÆTISSKATT
Á aukafundi .Stéttarsam-
barids bænda, er lauk hinn 9.
febrúar' s.l. voru ýmsar merkar
ályktanir gerðar, sem eðlilegt
er á fundum sem slíkum. Sú
er hér verður gerð að úmtals-
efni er samiþykkt fundarins um
skömmtun og skattlaginingu á
innfluttum fóðurbæti. Mun það
nýlunda að stéttarfélög æski
skattlagningar sér til handa,
Er það eitt saga út af fyrir
sig. En varðandi samþykkt
þessa hljóta að vakna ýmsar
spurningar í hugum mamna. í
fyrsta lagi telja flutnings-
menn og samþykkjendur
nefndrar tillögu, að nú ári
þannig hjá bændum að þeir
séu vel undir þessa skatt-
greiðslu búnir? Hey voru víða
lítil á haustnóttum. Fyrirsjáan
legt var, annað tveggja: stór-
kostleg fækkun á fóðrun, eða
fóðrun á kjarnfóðri. Stjérn
ski'puð nefnd „Barðærisnefnd“
ráðlagði bændum frekar að
kaupa fóðurbæti enda þá verð
á honum hagstætt og því treyst
að svo yrði. Gengisfellingki
kollvarpaði þeirri von. Vetur-
inn hefiir verið mjög gjaffelld-
ur það sem af er og ekki enn
séð hver fóðurþönfin verður.
Kjarnfóðurgjöf er þegar orð
in gífurleg í þeim sveitum sem
harðast er. Hversu mikil hún
verður, haldist jarðhönn til
vors fær engiinn í ráðið í dag,
en allt verður að miðast við
það að koma fénaði vel fram.
Það ér vægast. sogt furðulegt,
að við þessar aðstæður skulu
forystumenn bændasamtak-
anna fara af stað með og sam-
þykkja fyrrgreinda tillögu.
Að vísu er henni ekki ætlað
að koma til framkvæmda í vet
ur. En hvernig fer þá útlitið
nú varðamdi fóðuröflun næsta
sumar? í fyrsta lagi þarf ekki
að reikna með heyfyrningum
í vor ef áfram heldur sem
horfir með vetrarharðindi. í
annan stað, og er það sýnu
alvarlegra eru heyskaparhorf-
ur á næsta sumri ekki glæsi-
legar. Svellalög munu nú meiri
um landið allt, en jafin-
vel dœmi er um áður í það
minnsta hin síðari áx Þegar
svo háttar er kalhættan yfir-
vofandi. Um bað vitnar reynsl-
an enda og áílit sérfróðra
manna og ekki dregið i efa.
Hverra ráða eiga þeir bændur
að leita á næsta hansti, er þá
standa kannski verr að vígi en
þeir, er lakast stóðu s.l. haust.
ef að lögum verður tillaga
„aukafundar?“
Því svari hver fyrir sig. Sé
hugsað að fyrirkomulagi vænt
anlegrar skömmtunar virðist
þar heldur hallað á sauðfjár-
bændur í samanburði við mjólk
urframieiðendur Árlegur
skammtur fyrir ána af inn-
fluttu kjarnfóðri skal vera 7
kg. Láta mun nærí að það sé
vikugjöf fyrir borna á tví-
lembda. Að vrsu liggur ekkert
fyrir um það hversu hár bessi
skattur á að véra. Alla vega
þó nokkur, ef hann á að þjóna
þvi hlutverki sem honum er
ætlað. Hvað halda menn að
köldu gróðurlausu vorin
kynnu að kosta þegar kanmski
flestar ær bera á húsi en við
þær aðstæður er óumflýian
legt að gefa kjarnfóður hversu
mikil sem heyrn eru, þvi meira
sem fleiri ær eru tvílembdar.
í tillögunni eru aðeins nefnd-
ar ær. Nú er vitað, að viða er
hleypt til . gemlinga. Bornir
gemliingar komast heldur ekki
af án kjarnfóðurs. Ég sé ekki
betur en afkomu sauðfjárbú-
skapar sé með þessu stefnt i
beinan voð'a, þó ekki sé annað
haft í huga en vorfóðrunin frá
sauðburðarbyrjun fram í næg-
an gróður.
Skammtur kýrinnar eru 400
kg. og er það sýnu meira þótt
lítið sé. Með þvi að hafa kýr
síðbærar yrði þó hlutur þeirra
langtum skárri, enda ekki ó-
eðlilegt Kýrin hefur með
mörgum þjóðum verið heilagt
dýr og því skyldi hún ekki
njóta þess hjá Stéttarsamibandi
baénda. En áhrif .þess að flest-
ar kýr í landinu yrðu síðbær-
ar eru augljós. Mjólkurlaust
verður nokkra mánuði á ári,
eða að vetrinum. Aftur á móti
gæti hlaðizt upp álitlegt „Smjör
f jall“ yfir sumarmán'uðina.
Þetta mætti þó laga með þvá
að greiða hærra verð fyrir
mjólkina yfir vetrarmánuðina.
Slíkt mundi aftur á móti
standa undir skattgreiðslunni
og auka þannig enn á mis-
ræmið milli búgreina. En helg
ar þá ekki tilgangurinn meðal-
ið? Fóðurbætisskattinn á að
nota til að greiða uppbætur á
útfluttar landbúnaðarvörur og
reyna þannig að ná grundvall-
arverði. Vissulega er brýn þörf
að fá fullnaðarverð, en ef
bændur eiga sjálfir að greiða
sjálfum sér það verð sýnist
frekar um bókhaldsatriði að
ræða en kjarabót. Einnig er
þess að gæta, þegar úi í sl'íkar
millifærslur er farið að þær
komi sanngjarnlega niður. Því
fer víðs fjarri eins og þegar
hefur verið bent á. í raun
yrði það þannig að beir sem
fyrir áföllum verða og erfið-
ustu aðstöðuna hefðu hverju
sinrni greiddu af sultarlaunum
sínum til hinna er betur stæðu
að vígi. Sýnist það litil sann-
girni. Og fyrir slíkum áföllum
geta allir orðið einhvern tíma.
Nægir að benta á -kalskemmd-
ir í túnum á Norður- og Aust
urlandi og\víðar tvö s.l. sum
ur. Einmdg óþurrka sem valdið
hafa neyðarástandi i heilum
landshlutum. Þegar þannig ár-
ar, er kjarnfóður ásamt að-
fengnu heyfóðri einasta lausn-
in, en þó því háð, að verði se
í hóf stillt. Þetta eru stað-
reyndir 9em verður að horfast
í augu við.
Hins vegar er brýn þörf a
að koma upp fóðurbirgðastöðv
um sem víðast um la.idið e:
framleiddi heyfóður í ein-
hvern mynd er gegndi pvi
hlutverki að bægja frá þeirri
hættu er ávallt skapast ef hey
skapur bregzt. Tækist að
tryggja mnlent fóður til að
mæta flestu harðæri kemur það
af sjálfu sér að notkun inn-
flutts líiarnfóðurs minnkar þótt
varla geti það aorfið með öllu
þar sem stundaður er búskap
ur byggður á sem mestum af-
urðum búíjárins sem hlýtmr að
vera og verða stefnan í okk-
ar land'búnaði.
Sé talin brýn börf að draga
úr framleiðsiunni. hljóta að
vera tdl sanngjarnari ráð og
leiðir sn bessi T fyrsta lagi
mætti taka til athuguraar
hversu margir aðrir en bænd-
ur fást við þess háttar störf.
Framhald á bls 12.