Tíminn - 28.03.1968, Qupperneq 15
*
V.
FES|MTB©AGUR 28. marz 1968.
TIMINN
15
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
M
D11
ÚTSKOT
Stórt M á bláum grunni er leið-
beining til ökumanna um', að þar
sé útskot tii að hægt sé að mæta
eða hleypa bíl framhjá sér. Þegar
spurning er um, hvor eigi að
víkja, ef vegaiengdir sýnast jafn-
ar að slíku merki, ríður á, að
báðir sýni aðgæzlu og dragi úr
ferð. Sá stöðvi sem betur fær því
við komið. Verst er ef báðir ætla
hinum að stöðva og báðir halda
áfram, þannig verða siysin.
Ki
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR
HAFÍS
Framhald af bls. 16.
steinsborg hefur enn ekki borizt
svo mikið sem einn þorskur til
vinnslu. Sydpröventetöðin hefur
hreinlega verið lögð niður, en þar
hafði hið opinbera eytt milljóna
fé í að koma upp rækjuiðnaði.
Þar befur engin rækja sézt síðan
í haust.
Síðiustu tvo mánuði hafa 324
tonn af þorski borizt á land i
Vestur-Grænlandi, en á sama tíma
í fyrra var þetta magn 906 tonn.
Samdráttur þessi leiðir af sér
verkefnaleysi fyrir frystiihúsin og'
fjöldi Grænlendinga gengur nú|
atvinnulaus fyrir bragðið.
Ekkert rofar til í þessurn vand
ræðum og óttazt er að ísinn eigi
eftir að valda erfiðleikum marga
mánuði enn. Strandferðirnar hafa
og orðið fyrir truflunum vegna
íssins. Jafnvel stærstu íshafsskip
hafa lokazt inni í ísnum og tafizt
í allt að viku, meðal annars skadd
aðist skrúfa M.S. Grænlands er
skipið lenti í íshröngli og verður
skipið að sigla hægara en venja
er til á heimleiðinni yfir Atlants
hafið.
LEIÐANGURINN
/Framihald aif bls 1.
samt enn á torfærur við og við.
Um daginn brutust þeir yfir rek
ís með miklu íshröngli. Það tók
þá hálfan annan tíma. Fyrst urðu
tveir leiðangursmanna að fara fót
gangandi yfir og reyna að brjóta
sleðunum braut með ísöxum. Síð
an þurfti að koma hundunum yf
ir vakir, sem þarna voru á ísn-
um, og koma í veg fyrir að sleð
arnir stöðvuðust eða yltu.
Sleðarnir eru mjög illa farnir.
Meiðar á tveim sleðum eyðilögð
ust, og flutti Cessnaflugvéi ' frá
bandarísku veðurathugunarstöð-
inni í Poinv Barrow leiðangrinum
nýja rneiða. ótt vel gangi nú
hefur leiðangursstjórinn Wally
Herbert enn áhyggjur. Á laugar-
dag sagði hann í talstöðina, að
leiðangurinn væri nú að komast
á notokru el.dri ís, en meiri hluti
ísbreiðunnar, þar sem þeir væru
staddir, væri þó enn mjög nýr
ís með mörgum sprungum og
vökum. Leiðin væri þó ólíkt greið
ari nú en fyrr, þegar í gegnum
krapabreiður var að fara.
LIONSKL. KÓPAVOGS
Framhalfl al bls lh
lega ekki brugðizt, né held
ur Bæjarstjórn Kópavogs
og má því með sanni segja
að þetta sé verk Kópavogs
búa allra.
Heimilið sem er timbur-
hús 240 ferm. á steyptri
plötu, er teiknað af Herði
Björnssyni og er það ætlað
fyrir 32 börn, það er full-
frágengið að utan og er nú
verið að hefja smíði inn-
réttinga, en öll klæðmng
innanhúss er einnig búin.
Kostnaður er nú orðinn um
1,600.00.00 auk mikillar
sjálfboðavinnu klúbbfélaga,
en í þeirri upphæð er einnig
heimtaugargjald rafmagns
er eitt var 230.000,00. En
til að Ijúka verkinu þarf
enn töluverða upphæð og
hefur Lionsklúbbur Kópa
vogs því hrint af stað happ
drætti til stuðnings málinu
og hafa miðar verið sendi/
á öll heimili í bænum í
þeirri trú að bæjarbúar vilji
enn leggja málinu lið og nú
til lokasigurs og mu’iu
klúbbfélagar heimsækja
bæjarbúa á næstunni, en
dregið verður í happdrætt-
inu 6. apríl n. k.
Þess má geta að öll að-
staða ti'l vetraríþrótta er
mjög góð þarná os er ætlun
in að not'á heimilið fyrir
skólabörn að vetrarlagi. Þá
skal þess getið að lokum að
n. k. sunnudag 31. marz.
verður .heimilið ti! syniij
milli kl. 1 — 5 e. h. fyrir
\ þá sem áhuga hafa.
Á VÍÐAVANGI
með afnámi verðtryggingarlag
anna efndi til þessa ófriðar.
Nú gefur hún út — knúin til
þess af verkalýðshreyfingunui
— yfirlýsingu um það, að nú
ætli hú að fara að sinna sjálf
sögðum skyldum sínum og
því leitast við að auka atvinnu
og bæta atvinnuöryggið í land
inu. Þykir mönnum að vonum
sem ríkisstjórnin hefði fyrr
mátt viðurkenna þær skytdur
sínar. Þetta er svo sem ekki
nema eftir öðru hjá henni, en
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
5KRIFSTO-ÞA SKEMMTIKRAFTA
Pétui Pétursson,
5lml 16248.
einkennilegra er að verkalýðs
hreyfingin skuli halda áfram
að meta einhvers yfirlýsingar
frá þeirri ríkisstjórn, sem allt
hefur svikið."
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
in og er hún jafnframt firma-
eppni.
®ftir fyrstu umferð eru þessi
firmu efst:
1. Bílaverkst. P. Maack — Valdi-
mar Lárusson.
2. Biðskýlið Borgarholtsbr. — Óli
■ Hertevig.
3. Vibro h. f. — Bjarni Péturss.
NÝ FERÐAHANDBÓK
Framhald af bls. 3.
Eddu hf., nema litmyndaörkin
er prentuð í Grafík hf. Mynda-
mót gerði Litróf. Útliti og um-
broti réði auglýsingastofa Gísla
B. Bjönnssonar, sem einnig
teiknaði uppdrætti, t. d. af
Reykjavík og Akureyri. 'Upp-
drátt af Miðhálendinu gerði
Sigurjón Rist, vatnamælinga-
maður. í bókinni er fjiöldi smá
teikninga gerðar af Ragnari
Lárussyni.
ELDUR í BÁT
Framhald aí bls. 3.
úr Ingvari Guðjónssyni og
gerði slökkviliðin.u viðvart.
Enginn maður var um borð,
þegar eldurinn kom upp, en
ljósavél í gangi.
is =1 K*m
Simar 58I5II oe <2075
ONIBABA
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd k) 9.
Danskur texti
Bönnuð börnum inman 16 ára.
HEIÐA
Ný þýzk litmynd. gerð eftir
hinnl heimsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spyrt.
Sýnd kl. 5 og 7.
íslenzkur texti
Súnl. 114 75
Piparsveinninn og
fagra ekkjan
' I > & *
m r
(i
Umbcjo Hljömsveita !
1 Simi-16786.
Shirley Jones
Gig Young
(Úr ,,Bragðarefunum“)
Sýnd kl 5, 7 og 9
Sim' ii:<K4
4. í Texas
Mjög spennandi amerísk kvik-
mynd í litum
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Bönnuð börnum innan 12 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
18936
Ég er forvitin
(Jeg er nyfigen-gul)
íslenzkur texti.
Hin umtalaða sænska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. ASalhlut
verk: Lena Nyman, Björje
Ahlstedt. Þeir sem kæra sig
ekki um að sjá berorðar ástar
myndir er ekki ráSlagt að sjá
myndina.
Sýnd kl 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
T ónabíó
Slm) <1182
íslenzkur texti
Ástsjúk kona
(A Rage To Live)
Snilldarve) gerS og leikin ný,
amerísk stórmynd Gerð eftir
sögu John 0‘Hara.
Suzanne Pleshette
Bradford Dillman
Sýnd kl 5 og 9
Allra síðast asinn.
•bm 22140
Víkingurinn
(The Buccaneer)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin i litum og Vista Vision
Myndin fjailar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkj anna 1
upphafi 19 aldar.
Leikstjóri:
Cecil B DeMille
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Clarie Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd I nýjum
búningi með tslenzkum texta.
Sýnd kl. 9.
Bpnnuð mnan 14 ára
Engin sýning kl. 5.
Simi 5024»
„Operatiors FBI"
Hörkuspennandi ensk leynilög
reglumynd
Sýnd kl. 9
Simi 50184
Prinsessan
Myndin um kraftaverklð
Bonnuð oornuro
íslenzkur skýringai textj
Sýnd kl. 9.
Morðinqjarnir
(The Killers)
Hörkuspennandi litmynd
Sýnd fcl. 7
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
jhtJkuvdafaöM'
Sýning í kvöld kl, 20.
Makalaus sambúð
eftir Neii Simon
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson
Leikstjóri: Erlignur Gíslason
Frumsýning föstudag kl. 20.
.Önnur sýning sunnudag kl. 20.
ú
Sýning laugardag kl. 15.
$slcm6s£íuff<m
Sýning laugardag ld .20.
Aðgöngumiðasalan opln (rá kl.
13.15 tit 20 Slmi 1-1200.
WKjAyfiqjRj
Sumarið '37
Sýning í kvöld kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýning föstudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn
Sýning laugardag ld. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá fcl 14 Siml 13191.
Slmi 11544
Hlébarðinn
(The Leopard)
Hin tilkomumiMa ameríska
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út
i íslenzkri þýðingu.
Burt, Lancaster
Claudia Cardinale
Alain Delon
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
.............
Q.Ra.Ví0iCSBI
Stml 41985
Böðullinn frá
Feneyjum
(The Executioner óf Venice
Viðburðarrík og spennandi, ný,
ítölsk-amerísk mynd í Iitum og
Cinemascope, tekin i hinni
fögru, fornfrægu Feynjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter,
Guy Madison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnúð börnum?
HAFNARBÍÓ
Villiköllurinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk kvikmynd með
Ann Margret,
John Forsythe
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd fcl. 5, 7 og 0.