Tíminn - 10.04.1968, Page 11

Tíminn - 10.04.1968, Page 11
MBDVIKUDAGUR 10. apríl 1968. TÍMINN Hjón voru fyrir rétti í sikiln- aðarmáli, og höfðu þau sinn lögfræðimginn hvort. Eiginmaðurinn dregur • nú upp skjal með undirskrift konu sinnar og leggur það fram í réttinum, en í því stendur, að konan veðsetji sig manninum með ölum gögnum og gæðum með fyrsta veðrétti. Nokkur undrun og þögn. verð ur við réttarhaildið, þangaði til lögfræðingur mannsins segir; Þú álítur kannski, að kon an hafi veðsett sig einhverjum með öðrum veðrétti. — ‘Það er einmitt það, sem mig grunar, svaraði eiginmað- urinn. Póstmeistari nokkur sagði um konu, sem var útskeif mjög. — Maður veit aldrei, hvort hún er að koma eða fara. Maður nokkur, talsvert ein kennilegur og viðutan, ók eimu sinni á reiðhjóti á strætisvagn og féll af hjólinu. Strætisvagninn stanzaði, en maðurinn snýr sér þá að vagn stjóranum og segir: — Meiddi nokkur sig hér Karl liitŒi, fimm ára gamall strákur, drap á dyr hjá jafn- öldru sinni, Klöru að nafni. — Þú mátt ekki boma inn, segir Klara. — Af hverju ekki, spyr drengurinn. — Af því hún mamma segir, að kvenfólk eigi ekki að láta karimenn 'sjá sig á náttkjóln- um, segir Klara. Nokkru síðar kallar hún til Karls og segir: — Nú máttu koma inn, nú er ég kominn úr náttkjóinum. Prestur einn lánaði bónda, nágranna sínum, eitt sinn bók. Það dróst fyrir bónda að skila bókinni. Prestur gengur nú eftir henni við bónda. Hann svarar: — Jú, ég skila bókinni, að minnsta kosti þeg ar ég er dauður. — Það er nú nokkuð seint svaraði prestur, og held-ur ekki víst að við' hittumst þá. — Ég læt hana þá bafa detta, segir þá bóndi. SLEMMUR OG PÖSS MUilileikir eru ekki síður til í bridge en skáik., Lítum á eftir farandi'dæmi. A 35 V9872 • 4 ÁK5 *ÁD72 A KG1043 A ÁD962 VÁ64 V5 4 G 4 984 *KG94 A 8653 «7 VKDG103 4 D107632 «10 Suður spilar 5 hjörtu, eftir að A/V voru bomnir í fjóra spaða, og Vestur spilar út tíg ul gosa. Það er greinilegt hvað hann ætlast fyrir. Þegar hjart anu er spilað vinnur Vestur á spaða, spilar félaga inn á spaða og trompar tígul. En Suður á millileik til að hindra þetta — það er slíta samganginn milli mótiherjanna. Og hver er hann? — Það er alltof áhættusamt að svína laufi — þótt það heppnist — og Suður vinnur þvi á tigul ás, spilar laufa ási og síðan drottn ingu. Þegar austur lætu.r eikki kónginn, kastar Suður spaðá sjöinu, og gefur því aðeins einn laufslag og einn hjartaslag í spilinu. ■•-' / st 3 y T 6> m 7 i tyrW/ m 7 /o ■ V 'y ■ • w, ÉH /Z /'3 /y if /r Skýringar: Láréjt: 1 Kúgun 6 Aría 7 Þröng 9 Röð 10 Hættuleg 11 Guð 12 Tónn 13 Æða 15 Óréttlát. Krossgáta Nr. 69 i^óCrátt: 1 Fugl 2 Þófi 3 Ánauð 4 Tveir eins 5 Núast 8 Kúmúlus 9 Geymi 13 Flan 14 Bor. Ráðning á 68. gátu. Lárétt: 1 Syangur 6 Raf 7 Au 9 GF 10 Klettur 11 Kl. 12 Mö 13 Eim 15 Rennvot. Lóðrétt: 1 Skakkur 2 Ar 3 Nautnin 4 GF 5 Rafröst 8 Ull 9 Gum 13 En 14 My Hana nú. Hann dansar þá líka. Hann gat að minnsta kosti sungið. Mér var unu að því að leika uindir hjá honum. Ég heid, að við höfum leikið ein tíu lög — eitt þeirra var „Widdicombe Fair“ — áður en ég mundi eftir því, að ég hafði alls ekki ætlað að skemmta mér á þennan hátt. Þegar hann setti nýtt lag fyrir framan mig og sagði: — Eigum við að reyma þetta?, þá svaraði ég á ný í hinum illkvittnislega, auðmjúka tón: — Haldið þér nú ekki, að frú Waters þyki þetta nóg? Ég á við, hvort hún álíti ekki, að ég hafi verið nógu lengi hjá yður? Má — má ég ekki fara til þeirra nú? — Æ, fyrirgefið þér. Mér þyk- ir leiðinlegt, ef ég hefi þreytt yður. Hann gekk yfir gólfið og opn- aði dymar fyrir mig. Þarna stóð hann, með höndina á húninum og horfði á mig, eins og hann sæi mig nú í fyrsta skipti. Þetta yar undarlegt augnaráð það lýsti bæði kæti og reiði. Ég held, að þetta hafi staðið yfir jafn langan tíma og þarf til að telja upp að fimm. Var hér um ógnun að ræða? Já, ég held, að það hafi átt að þýða, að hamn ætlaði sér ekki að þola meiri dui- búna ósvífni af minni hálfu, að hann skjddi auðveldlega geta hald! ið uhdirtökunum. En það skal ■ hann ekki. Vitamlega hefir það nokkuð truflandi áhrif á mann að vera skoðaður, svona hvasst og óvænt. . . . En ég var ekki öll úr | jafnvægi, heldur fanm til nokk- urrar gleði, er hann opnaði dyrn- ar, bauð mér góða nótt og lokaði þeim á eftir mér. Ég gekk yfir að setustofunni til að leita hælis þar, em var ekki komin hálfa leið yfir ganginn, þegar dyrnar opnuðust aftur og ég heyrði fótatak forstjórans fyr- ir atfan mig. — Þér hafið víst gleymt þess- um, mælti hanm og rétti mér hringinn, sem ég hafði skilið eft- ir á flyglinum. — Ó, þakka yður kærlega fyrir, sagði ég í afsökunarrómi. Hann gekk aftur inm 1 herbergi sitt og ég remndi trúlofunarhringnum upp á fingur mér. Ég hafði ails ekki gleymt hon- um. Og hann s'kal ekki halda, að hainn geti kúgað mig lengur. Hann getur verið viss um, að það verður hann, sem verður að táta í "minmi pokann, meðan ég er hér. 16. KAPÍTULI. Fyrsta orðasennan. Fram til þessa hefur allt geng- ið eftir mímu höfði. í þá þrjá daga sem ég hefi verið á sveitaheimil- inu, hefir mér tekiat slysalaust að koma fram sem tvær mjöj? ó- líkar persónur. Persóma A — gerð til að geðj- ast fjölskyldu forstjórams — hin óframfæma en yndislega og elsku lega unga, trúlofaða stúlka. Persóna B — já, ef ég á að vera hreinskilin, — reglulegt óhræsi. En svo maður byrji nú á þeirri fyrri. Ég mymdi dauðskammast mín fyrir að leika þennan skrípaleik. ef ég þyrfti þess ekki tii að hafa i fuliu tré við forst.iórahn En það er ekki hægt að hafa það öðruvísi. því að móðir hans og systur eru svo framúrskarandi góðar við mig. Áldrei, jafnvel á dýrlegustu tímum Trants-fjölskyldunmar, hefi ég heyrt svo falleg ummæli um mig eins og hin grunlausa móðir forstjórans hefir látið falla um mig, þessa þrjá daga. í gær sagði hún við mig: — Þegar Billy var tíu ára gamsil, fór ég að hugsa um, hvort þá sæti ekki einhvers staðar örinur móðir við barnsrúm og vekti yfir þeirri veru, sem í framöðinni mýndi verða svo dýrmæt fyrir son minn Og — þú ert tuttugu og éins, er ekki svo? — Það stendur alveg heima. En hitt er ég glöð yfir, að það skyldi verða þú. Tiu ár er góður aldursmunur, ég var tuttugu og eims----- Hér horfðu blíðlegu gráu aug- un á mig, eins og þau skyggnd- ust í gegn um mig og inn í fox-- tíðinia. Hin unga dóttir hennar, Blan- ohe, horfir aftur á móti lönguinar- augum á mig eins og hún getí séð í gegnum mig og inn í fram- tíðina. Mér finnst eins og hún haldi, að ég standi við múrvegg, sem aðeins ég er nógu há (ekki einu sinni nógu há) til að sjá yfir. — Nancy, vissir þú strax, hvern ig þér myndi lítast á Billy? — Já, á augabragði, svaraði ég án þess að hugsa mig um. — Þú vissir, að emginn kom txl greina nema hann. Ó, hve það hlýtur að vera gaman. Þögn. Og Theo, þrettán ára gömul, dáir og skjallar hina nýju systur sína með straumi af faguryrð- um, sem hún líklega notar í fram- tíðinmi við ungu mennina. Með stuttu millibili segir hún: — Er ekki gaman að hafa hana hér? — Hún lifir og hrærist á líðandi stund. Annars vil ég geta þess, að Theo er sú eina, sem ég veit, að myndi gruna eitthvað, ef ég væri of stimamjúk. Hinm hliðinni sný ég út, þeg- ar ég verð að , vera ein með W'a- ters. Það eru leiðinlegar göngu- ferðir — sem eru annars ekki mjög leiðinlegar fyrir mig, vegna þess að ég hefi það á tilfimmng- unni að ég geri honum þær óþol- andi. Ennfremur eru það samveru stundirnar í herbergi hans, þar sem ég vil ekki spila undir fyrir hann nema sem síðasta úrræði, er ég sé mér ekki færi á að þreyta hann meira með þurrlegum aí- hugasemdum, óþægilegum þögn- um, mæðulegu auginatilliti og þreytu, sem fær útrás í geispum. Frá okkar fyrstu einverustund, er. við vorum sarnan i herbergi hans, hefir mér meistaralega tekizt að sýna, hve miklar andstæður búi í fari mínu. Ég hefi glaðzt yfit' tilhugsuninni, að forstjórinn yrði að þola þetta allt í hálfan mán- uð. Þannig getur anoiars allt líf sumra giftra manna gengið. Og eftir þeirri áætlun, sem hann hef- ir sjálfur gert, getur hann ekki uppihátt kvartað undan neinu. En hann er búinn að þvi. Sé ég hreinskilin. þá er ég ekki undr ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 10. aprfl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- iegisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. 16.40 Fram burðar _ S&iSKfM kennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Frétt ir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Þórar in Jónsson. 17.40 Litli barnatím nn. 18.00 Rödd ökumannsins 18.45 Veðurfregnir 19.00 Frétt ir Daglegt mál Tryggvi Gíslas magister talar 19.35 Hálftím inn i umsjá Stefáns Jónssonar 20.05 Eihleikur á píanó: Peter Katin leikur verk eftir Scarlatti Schumann. Chopin og Rakhm aninoff 20.35 „Kona Pílatusar* 1' saga eftir Höllu Lovisu Lofts- dóttur Sigríður Ámundadóttir les. 21.15 Kammerkonsert fyrir píanó. fiðlu og þrettán blásturs hljóðfæri eftir Alban Berg 21. 45 ,,Serenata“ frásaga eftir Johannes Möller Ragnar Jó- hannesson íslenzkaði Höskuld ur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (49) 22.25 Kvöld sagan:: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (6) 22.45 Djassþáttur 23.15 Tvö hljóm sveitarverk eftir Saint-Saáns 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag ikrárlok. Fimmtudagur 11. aprfl. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt ir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntón- leikar. 11.00 Messa í Hallgríms kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páill Halldórsson. 12.15 Hádeg isútvarp. 12.50 Á fríva'ktinni. Eydiís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14. 00 MiðdegistónJeikar: Kammer tónlist. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Frægasti íslendingurinn" smá saga eftir Jón Óskar, flutt af höfundi. 17 00 Á hvítum reitum ag svörtum Ingvar Ásmundss. flytur skábþátt 17.40 Tómlistar fmi barnanna. Þorkell Sigur- björnsson stjórnar Sinfóníu- hlj'ómsveit íslands á skóla tón leikum í Hláskólabíói og kynnir verkin. 18.25 Tilikynningar. 19. 00 Fréttir 19.30 Meðal höfð ingja í heimi andans. 19.45 Ein söngur: Dietric Fisihcer-Diesk au syngur lög eftir Hugo Wolf. 20.15 „Sæl er nú þjóð, sem kann þann lofsöng" Þáttur um Davíðssaltara i máli og tónlist. Dr. Þórir Kr Þórðarson pró- fessor flytur erindi og skýring ar. Andrés Björnsson útvarps- stjóri les úr sálmum Davíðs. Þorkell Sisurbjörnsson kynnir þrennskonar tónlist við sálm- ana, þ. e. gyðinglega helgi- söngva, sálmalag í nýjum stíl i flutninei hljómsveitar Árna ísleifssonar og söngflokks og loks Forspil og Davíðssálma eftir Herbert H. Ágústsson flutta af Guðmundi Jónssyni rg Sinfóníuhljómsveit fslands undir stjórn Páls P Pálssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníelsson Höf flytur (2). 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Draumar Ilalldór Pétursson flytur frásöguþátt. 22.30 Sin fóníuhiljómsveit fslands leikur í útvarpssal. Stjómandi: Bohd an Wodiczko Einleikari- Kristján Þ Steohensen óbóleíik ari og Pétur Þorvaldsson selló leikari. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.