Tíminn - 10.04.1968, Page 14

Tíminn - 10.04.1968, Page 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 10. aprfl 1908. ÓSKAÐ EFTIR 1000 SIÁLFBOÐALIÐUM Ákveðið hefur verið að fá sjálf- boðaliða til starfa við umferðar- vörzlu vegna gildistöku H-umferð- ar 26. maí. Umferðarnefnd Reykja- víkur hefur tekið að sér að útvega sjáifboðaliðana, en lögreglan í Reykjavík aninast þjálfun þeirra og yfirumsjón umferðarvörzlunn- ar. Lögreglan í Reykjavík hefur framkvæmt athugun á þörf fyrir umferðarverði í borginni og er talið, að nauðsynlegt sé að fá alls um eitt þúsund umferðarverði til starfa á um eitt hundrað stöðum á tímabilinu 26. maí—2. júní. Œíeppdlegaist er talið, að hver umferð'arvörður starfi í tvo tíma í senn á dag. Reykjavíkurborg hef ur verið skipt niður í 17 varð- svæði og verða flokfesstjórar yfir hverju svæði sem tengiliðir milli umferðarvarða og lögreglu. Flokks stjórarnir eru sjálfboðaliðar og hafa þeir verið fengnir frá íþrótta- félögum, bjiörgunar- og hjálpar- sveituim, svo og öðrum félögum og féla gasamtöku m. Umferðarverðir eiga að aðstoða gainigandi vegfarendur, veita þeim ráð og leiðbeinmgar og á allan hátt auka öryggi þeirra eins og frekast er unnt. Aftur á móti h’afa uimferðarverðir engin afsikipti af stjóm umferðar öfeutækja. Þeim stöðum, þar sem umferð- arverðir verða að störfutn, er skipt í tvo flokka. í fyrsta lagi er um að ræða staði, þar sem stöðug um- ferðarvarzla verður frá kl. 08,30 að morgnii _og fram til kl. 18,30 að kvöldi. í öðru lagi eru staðir, þar sem aðeins er þörf tímabumd innar umferðarvörzlu. Er umferð- arvarzla þar á þoim tímum, sem umferð gangaindi vegfarend'a er meist, svo sem er fólk fer til og frá vinimu, í sambandi við kvik- myn d asýn i ngar, h e ims óknartíma sj'úkrahúsa o. s. frv. Leitað vérður til um eitt hundrað fyrirtækja, uim að starfsfóiik þeirra annist um- ferð'arvörzlu á þeiim gangþrautum, sem við fyrirtækin eru. Allir geta gerzt uimferðarverðir, konur jatfmt sem karlar, en skil- yrði er, að viðfeomandi sé lö ára eða eldri. Er hér því kærkomið tæfcifæri tfyrir fólk til að gerast virkir þátttafeeindur í umferðar- breytingumin'i. Kynningarrit liggur frammi á lö'gr'egluistöðvU'm, hjá bifreiðaefliriiti ríkisins, á póst- NÝJAR ÁLÖGUR Framhaid af bls. 16. vifcleysan. Fyrst er sagt í haust, að ,óvíst sé að gera þurfi ráðstaf anir vegna sjiávarútvegsins. Svo er gengið fellt og verð á eriendum gjaideyri hækkað um 33,5% svo sjávarútvegurinn geti borið sig. No'kferum vikum síðar eru gerðar ráðstafanir uipp á hundruð mili jóna tiil þess að útvegurinn geti starfað, en áður en Alþingi hefur fengið ráðrúm tiil að samlþyfefeja frumvörp um þann stuðning er lagt fram nýtt frumvarp um nýj ar álögur á útveginn!! DR. KING Framhald af bls. 1. niðurstöðu, að sennilega hafi samtök svertingjaihatara í Suð urríkjunum staðið að morðinu. „Það sem vitað er“, — segir Dreyer, — er, að þessi bók hans er meðal þess efnis, sem aðalstöðvar FBÍ í Washngton hafa sett í þá skjalamöppu, er fjallar um morðið á Dr. King.“ Ram'sey Clank fullyrti strax á' fö'Studag, að einungis einn maður sé flæktur inn í þetta Framkvæimdanefnd H-umferð'ar efnir til happdrættis meðal um- ferðarvarða uim allt land og mune þeir fá afhentan eiinn happdrættis miða fyrir hverja tveggja stunda varðstöðu. Vimninigar í happdrætt- iinu eru alls 10, fimim eru ferðir til Ba'ndaríkj'ainna ásaim.t viikudvöl þar í landi, en þá vinninga hafa Loftleiðir gefið. Fimm vinniingar eru dvöl í vikutíma í skíðaskólan- uim í Kerlingarfjöliluim. Þá fá um- ferð’arverðir sénstök viðurkenning anskjöl fyrir þáttföfeu sína í urn- f erðaribi'ieytiing'Uinn L morð, það sé maðuriinn, sem fióklk sér herbergi á gistiiiheim- iliinu andspænis Lorraime Mofcel, þar sem Dr. King dvaldi, síð- degis á fimm'fcudaginm. Þau gögn, sem mælt geta á móti þessu, er vitn.isburður S'olomon Jones, bílstjói'a Dr. Kinigs. Brezka bláðið „Sunday Times“ refeur vitmisburð hans ítarlega s. 1. sunnudag og beind i.r um leið á, að ef tii vill ei.gi þetta miorð eftir að verða jaifin umdeilt og morðið á Kennedy. Undir fyrirsögninni „Was there a secomd assassim in motel garden?" rekur blaðið frásögn Jones, sem var að tala við Dr. King, þegar sá síðar- mefmdi varð fyrir byssufeúlummi. Hamm segist þess fullviss, að sekúnduíbroti eftir að kúlan hitti Dr. Kirng hafi hann séð mann nofefcurn koma út úr kjarr.i skamimt frá mótelinu, þar sem King dvaldi og hlaupa í burtu. Jones segist hafa litið í átt til þess staðar, sem skot- ið virtist koma frá — þ. e. gistiheiimilinu hinum megim göt unnar — og hefði hamn þá séð mann þenman um 25 yarda í burtu. Kjarrið, sem hér um ræðir, er um miðja vegu milli Lorr- aime Motel og baðhei'bergis- gluggans, baik við hvcrn morð inginn hafði komið sér fyrir. Enginn vafi virðist á því, að sfeotið haf.i komið frá baðher- bergin'U. En það þýðir ekfci, að morðimginm geti ekki hafa haft einhverja hjálparmenn á staðn uim — segir Sunday Times. LIFRARVEIZLA Framhald af bis. 16. ekfci nóg að bíta og brenna, tek- ur hún úr henmi aftur, það sem þar er geymt. í Bretlandi kvað Rúnar lifrar úr alikálfumi vera dýrustu Lifrar á markaðinuim, enda eru kálfamir aldir sérstak- lega vel, til þess að þeir fiái hrað- am og mikinin vöxt. Þá stækka 'lifr arnar líka og fara í sérlega háan verðflokk. Einar Gíslaison sagði enn frem- ur: Við reyndum eimu sinmi kál- lömb á Hesti, og síðan koam til- raumariáð búfjárræktar og smakk- aði á framleiðslunni. Niðurstaðan varð sú sama og í Borgarmesi í dag. Fleiri greiddu atkvæði með því, sem var af kállömbunuim, þótti það miklu betra og safarík- ara í alla staði. Það er skiljamlegt, ef laimibið hefur það gott er kjöt- ið lúffemgara, og alls ekki eins þurrt og ella. Að lokum sagði Einar: — Við, sem stöndum fyrir sauðfjárrækt og tilraunastöðvum, erum að berjast fyrir að fá bænd ur til að rækta kál og auka af- urðirnar af fénu og jafnframt að aoika gæði matarims, en svo er áróðurinn svo mikill á móti, að það er ekki einu sinini tekið við afurðunumi í sláturhúsumum. HVAÐ ER SV OGLATT Framhalci dt nls 3 ur voru vínfömg hvergi spöruð. En furðu margir létu sér ekki nægja að drekka úr glösum sínum heldur þótti mikil nauð syn að losa þau á fljótvirkari hátt og fékk margur mætur maðurinn og skartbúinar konur yfir sig góðar og óvæntar gus- ur. Þykjast menn ekki hafa skemmt sér betur í annan tiíma. Sá sem mest mæddi á um rætt kvöld var útkastari þúss ins. Hafði honum tekizt að bera furðu marga út fyrir miðnætti. en ávallt bættust fleiri í hóp- inn sem sinna þurfti. Veizlu- stjórinn hafði annað á sinni könnu, en hafa hemil á gestum, enda ekki nema von að hon- um féllust hendur. Starfsfólk veitingalhússins segir að það hafi aldrei komizt í slíkan darr aðardans oig var orðið lang- þreytt á að bera fram veigar sem ekki voru notaðar til ann ars en þeyta þeim í andlit næsta manni. Það eru ekki allir sem hafa hæfileika til að viðhafa slika fjölbreytni í skemimtanalífi sínu, eða djörfung og stórhug til að framkvæma það sem mann langar til, enda var árs hátíðin haldin af samlökum þess fólks sem helzf má búast við að fari ekki troðnar slóðir við að stytta sér stundir, Banda lagi i'Slenzkra- listamanna. TÓNVERKAMIÐSTÖÐ Framhald af bls. 3. þörfum innlendra aðila, hljóm- sveita, kóra, lúðrasveita og anm- arra, sem áhuga hafa á að flytja ísleinzka tónlist, að ógleymdum skólum, bæði sérstökum tónlistar skóluim og barna- og unglingaskól- um, seim hafa tónlistarkennslu inn an sinna vébanda. Á vegum miðsfcöðvarininiar er fyrirhuguð immain skamms útgáfa almenns up'plýsingarits uim ís- lemzka tónlist og tónlistarlíf, en fréttaibrétf um starfsemi miðstöðv- arinnar og aðila, sem hún er tengd, munu koma út a. m. k. tvisvar á ári. Þessar útgáfur verða á íslenzku og ensku og að líkind- um einu Norðurlandamála'n'na. Allir þeir aðilar, einsta’klingar, félög og stofnanir, sem áhuga hafa á íslenzikri tónlist, geta í framtíð- inni leitað til íslenzkrar tónverka- miðstöðvar, Hverfisgötu 39, um upplýsingar og fyrirgreiðslu um nótnakaup og leigu. Félagsmenn í íslenzkri tón- verkamiðstöð eru allir meðlimir Tónskáldafélags íslands, sem þess óska svo og þeir rétfchafar utan Tónskáldafélagsins, sem atkvæðis- rétt eiga á félagsfuindum STEFs. Stjórn miðstöðvarinnar skipa nú Þorkell Sigurbjör’nsson, formaður, Fjöliiir Stefánisson, gjaldkeri, Jón G. Ásgeinsison, ritari, Karl O. Run ólfsson og Leifur Þórarinsson. Varastjórn: Sigurður Þórðarson, Jóin Nordal, Páill P. Pálsson, Magimús Bl. Jóhannsson og Atli Heimir Sveimssoin. SAMBÚÐ Framhald aif bls. 1. starfsaðili en ekki þjónn rík isstjórnarinnar. Þetta mun þýða það, að dæmisagan hef ur verið sögð til að sýna að makasambandið er efcki svart. Hins vegar, þegar all ar þessar skýringar eru komnar, dettur manni í hug ágætur en óprenthæfur vísuþotn eftir Karl ísfeld, sem hann orti eftir stranga nótt í St. Pauli skemmti- hverfinu í Hamborg, en hún er dæimisaga um maka lausa sambúð norræna manna. í tiíefni af 80 ára afmæli mínu þann 13. marz s.l. vil ég nota þetta tækifæri til að votta frændum mínum, vinum og samstarfsmönnum fjær og nær, mínar inni- legustu þakkir fyrir þann sæg af heillaskeytum er mér hafa borizt, ásamt gjöfum þeirra. Þar með talin vegleg gjöf frá sýslunefnd Skagafjarðarsýslu er nefnd- in færði mér á heimili mínu þann dag. Að ógleymdri tilkynningu frá stjórnum Búnaðarfélags íslands og Sögufélags Skagfirðinga um að þessi ágætu félög hefðu kjörið mig heiðursfélaga sinn. Au'k þess hafa Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki lagt fram álitilega fjárupphæð í Fræðasjóð Skagfirð- inga, er ég og konu mín stofnuðum á 70 ára afmæli mínu svo höfuðstóll sjóðsins er nú yfir 100 þús. krónur. Allt þetta þakka ég innilega, og óska hlutaðeig- endum allra heilla og blessunar á ókomnum árum. Reynistað, 18. marz 1968. Jón Sigurðsson. Innilega þakka ég öllum sem sýndu mér vinarhug á 70 ára afmæli mínu 30. marz, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Jón Einarsson, Höll, ÞverárhlíS. Þakka innilega auðsýnda samúö viS fráfall og útför hjartkærs eiginmanns míns Sigurjóns Jónssonar frá Þorgeirsstöðum, Ólöf VernharSsdóttir. husum. og fteiri stöðuim. SUNDMOT í KEFLAVÍK Surmudaginn 25. febrúar fór fram í Keflavík, Keflavíkurmót í frjálsum ílþróttum. Keppt var í karlaflokki, en auk Keflvíkinga tóku þátt í mótinu þrír ÍR-ingar, þeir sömu og sigruðu á nýafstöðnu Drengjameistaramóti fislands. Á þessu fyrsta Kefiiavíkurmóti voru ekki mjög margir þátttakendur, en keppnin varð þó mjög skemmti leg og allgóður árangur náðist. Af Keflvíkingum vöfctu sérstaka athygli þeir Ragnar Ragnareson og Gunnar Sigtryggsson. Þeir eru báSir á unglingaialdri, og er þetta í fyrsta sinni, að þeir taka þátt í opinberu móti af þessu tagi. Var hörkubarátta á milli þeirra í þríistökkinu, en báðir stukku þeir 8,81 m. Ragnar sigraði þó, þar sem hann átti næst bezta stökkið. Þáttur ÍR-inganna í mót inu var sá, að þeim komu, sáu og sigruðu. Þeir unnu þrjár af fjórum greinum mótsins. Vöktu þeir athygli áhorfenda fyrir leikni sína og prúðmannlega framkomu. Bar þar mest á Ásgeiri Ragnars- syni, en hann náði sínurn bezta árangri í þrístökkinu (9,11 m.) og hástökki án atrennu (1,50 m.). Hér fara á eftir úrslit mótsins: Langstökk án atrennu: 1. Ásgeir Ragnarsson ÍR 3.02 2. Elías Sveinsson ÍR 2,94 3. Friðrik Þ. Óskarsson ÍR 2,93 4. Ragnar Ragnarsson ÍK 2,92 5. Gunnar Sigtryggs. ÍK 2,89 6. Helgi Hólm ÍR 2,84 Hástökk án atrcnnu: 1. Ásgeir Ragnarsson 1,50 2. Friðrik Þ. Óskarsson 1,50 3. Elíais Sveinsson 1,50 4. Helgi Hólm 1,45 5. Ragnar Ragnarsson 1,40 Þrístökk án atrennu: 1. Ásgeir Ragnarsson 2. Ragnar Ragnarsson 3. Gunnar Sigtryggsson 4. Helgi Hólm 5. Friðrik Þ. Óskarsson 6. Elía> Sveinsson 7. Þorv. Sigurbjörnsson ÍK Ilástökk með atrennu: 1. Helgi Hólm 1,70 2. Elías Sveinsson 1,70 3. Ásgeir Ragnarsson 1,60 4. Friðrik Þ. Óskarsson 1,60 (Frá Frjiálsfþróttaráði ÍBK) 9,11 8,81 8,81 8,68 8,63 8,61 8,35 VIETNAM-ÞINGSÁLYKTUN Framihalid aif bls. 1. Formaður allsherjanefndar neðri deiildar upplýsti það, að meirihluti utanríkismála'niefindar væri andvígur því að þessi til- laga yrði afgreidd en mitaiililut- inn legði á'herzlu á að húm yrði saimiþykkt og afgreidd sem álykt- un beggja deilda AlþimigLs. ÞflÐ ER TEKIÐ EFTIR j AUGLÝSINGU Í TÍMANUM! j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.