Tíminn - 10.04.1968, Síða 16

Tíminn - 10.04.1968, Síða 16
Lifrar fóðurkálslamba dæmdar óætar í sláturhúsi, en Hlutu Deila risin út af tilboðum í stórhýsi RÁDHERRAR LOFA SKYRSLU TK-EJ-Reykjavík, þriðjudag. f tilefni af frétt í Alþýðu- blaðinu í gær, þar sem greint var frá þvi að ríkisstjórnin hefði samið við erlend fyrir- tæki og gengið framhjá ís- lenzkum aðilum um stórverk f tveimur opinberum bygging um þótt íslenzk fyrirtæki hefðu gert tilboð sem voru lægi'i en hin erlendu, kvaddi Þórarinn Þórarinsson sér hljóðs utan dagskrár í neðri deild Alþingis í dag og bcindi fyrirspurnum til fjármálaráðherra Magnúsar Jónssona, og póst- og símamála ráðhcrra, Ingólfs Jónssonar, og óskaði skýringa á þessum furðulegu ákvörðunum ís- lenzkra stjórnvalda. Ráðherr- arnir vildu litlu svara, töldu að hér væri orðum aukið, en þeir myndu gefa út opinbéra I skýrslu um þetta mál og senda blöðunum til birtingar. í frétt Alþýðublaðsins segir: að tvö erlend fyrirtæki hafi verið ráðin til að smíða glugiga veggi í tvær stórbyggingar, sem íslenzka ríkið sé að reisa 1 — þ. e. tollstöðina við höifn Ft'amiiaia á bls. lö Nýtt stjórnarfrumvarp lagt fram í gær: NÝJAR ÁLÖGUR Á SJÁVARtiTYEGINN Hækkun útflutningsgjalds á saltfiski, humri og saltsíld og nema nýju álögurnar 42 millj. króna. Auk þess er ætlunin að minnka stuSning tryggingasjóSs fiskiskipa viS útveginn er nemur 60 milljónum króna. TK-Reykjavík, þriðjudag. Ríkisstjómin lagði fram á Al- þingi í dag frumvarp til laga. um hækkun á útflutningsgjaldi á salt fiski, saltsíld og humri og nem- ur hækkun álaganna 42 milljón um króna. Ennfremur er greint frá því í greinargerð með þessu frumvapi, að stefnt verði að því að lækka útgjöld tryggingasjóðs fiskiskipa um 61 milljón króna, þ.e. að draga úr stuðningi sjóðsins við bátaútveginn er því nemur. Á hinn bóginn er lagt til að ú'tflutningsgjald af loðnu verði lækkað og felít niður af fram- leiðis'lu ársins 1968. Frumvarp þetta er sagt filutt til að krafsa upp í halila á trygginga- sjóði fiskiskipa. í attougasemdum með frumvarp inu er sagt að enda þótt þessi fj'áröflun verði um 42 milljón króna nýjar álögur á útveginn og það heppnist til fulils að draga úr stuðningi tryggingasjóðs við útveginn um 60 milljónir að auki, þá liggi það ljóst fyrir, að sá vandi sé enn óleystur að jafna þann Muta hadlans frá fyrra ári, sem efcki fengist jafnaður með hlut tryggingasjóðs í gengishagn aði af útflutningisafurðum, sem áæ'tlaður sé 50—60 miMjónir kr. Sá halli er eftir stæði þrátt fyrir þessar ráðstafanir næimi 35—40 milljónum kóna. Hún er orðin grátbrosleg hringa Framhald á bls. '4 Banaslys varð á Suðurlandsbraut OÓ-Reykjavík, þriðjudag. 10 ára gamall drengur varð fyrir sirætisvagni í morgun og beið bana. Slys- ið átti sér stað á mótum Suðurlandsbrautar og Miklubrautar kl. 10,30 í morgun. Slrætisvagninn var að beygja af Miklubraut inn á Suðurlands braut þegar drengurinn, sem var á lillu reiðtojóli, varð fyrir, honum. Strætisvagninn hafði numið staðar á vegamótunum, eins og skylda er. Var drengur inn á reiðtojólinu við vinstra framhorn strætisvagnsins og Framhaid a bis iö meirililiita atkvæða í iifraveizlu j FBJReykjavík, þriðjudag. í hádeginu í dag sátu 12 menn veizlu í Ilótel Borgarnesi í þeim tilgangi að bragða þar á lifrum úr lömbum, sem alin hafa verið á fóðurkáli annars vegar og lifr- um úr lömbum, sem gengið hafa í úthaga hins vegar. I.ifrar fóður- kálslambanna reyndust við slátr- un s. 1. liaust rúmiega lielmingi stærri en lifrar útliagalanvba, eða rúmt kíló. En þegar eigandi lamb anna, Einar Jóhannesson, Jarð- iangssliiðum í Borgarlireppi, kom með liinviiin til slátninar vildi dýralækiiiriinn í sláturhúsmu ekki taka við lifrunum, sagði þær óæt- an mat. Einai' Gislason, bústjóri á Hesti, hringdi til okkar í dag, en hann var cinn þeirra tólf, sem bragða fengu á fóðurkálslambalifi’uinum. S'agði hann, að Einar á Jarðlangs stöðum hefði orðið að taka aftur úr sláturihúsiinu s. 1. hauist, hvorki meira né minna en 60 lambslifrar af áðurgreindum ástæðunv. í dag hofði hann svo boðið 12 mönnum í lifrarveizlu í hótelinu. Ilefði hótelstjórinin matreitt þessar ldfr- ar, og auk þess lifrar úr vcnjuleg um úthagalömbum. Voru lifrarn- ar settar á tvö föt, og að snæðingi l'okinum áttu menm að greiða at- kvæði um það, hvor lifrartegund- in þeim félli betur, og vissu þeir að sjiálfsögðu ekki hvað var lvvað fyrr en að atkvæðagreiðslunni lok iinni. Einn maður gat ekiki gert upp við sig, af hvoru fatinu honum líkaði betur, tveir völdu úthaga- lamibalifrar, en 9 voru eindregið á því, að fóðurkálslambalifrarnar væru miklum mun betri. Væru þær safaríkari og bragðbetri á allan hátt en hiinar lifrarnar. Rúnar Hjartarson dýralæknir var einvi þeirra, sem þátt tóku i liifrarveizlumni, og að sögn Einars Gíslasomar skýrði hann stærð lifr- AKRANES Framsóknarfélag Akraness heid- ur aðalfund sinn í félagsheimili sínu að Sunnubraut 21 fimmtu- daginn 11. apríl (Skírdag) klukk- an 13,30. Auk venjulegra aðalfund arstarfa vcrður rætt um bæjarmái og íleira. anna á afar einf’aldan hátt. Lifrim væri ekki amnað en forðaibur lí'kamans, og þegar mikið er til af efmum og skepnunni líður vel, safnast í lifrima sykur og forða- næring, en þegar sikepnan hefur Framtoald á bls. 14. TÝNDI SÝNIS- IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. í dag hringdi Birgir Thorla cius, ráðuneytisstjóri, til Tím- ans og skýrði frá því að hann saknaði sýnishorns af væntan legum tíu krónu peningi, sem hann hefði fengið í hendur vegna uppsetningar sjálfssala við Geysi. Fer því vart á milli mála, að skýringin er fengin á fundi peningsins á Laugavegi í gær. Orðrétt sagði Birgir: Fyrir nokkru lét Seðlabank inn mig fá sýnishorn af væntan legum tíu krónu peningi, sem fyrirhugað er að gefa úit. Út- vegaði ég sýnistoornið vegna þess, að ætlunin er að Geysis- nofnd kaupi segulbandstæki með sérstökum umbúnaði, sem komið verði fyrir á hverasvæð inu við Geysi, þannig, að ferðamenn geti, með þvi að iáta tíu krónu mynt í þetta sjálfvirka tæki., fengið lesnar af segulbandinu nokkrar al- mennar upplýsingar um svæðið á íslenzku og fleiri tungumál um. Slík tæki eru nú sumsstað ar í notkun erlendis. Sýnistoorn það, sem Seðla- bankinn lét mig fá, finn ég nú ekki í fórum mínum, og þykir mér því sennilegt að ég hafi týnt þeim peningi, sem fannst á Laugaveginum. SUF efnir til ráðstefnu um STJÓRNAR SKRÁNA Baldur Sambíínd ungra Framsóknar- manna efnir til ráðstefnu um stjórntrskrá íslenzka lýðveldis ins dagana 26—28. apríl. Ráð stefnan er haldin í framhaidi af Þingvallaráðstefnu um sama mál, sem fram fór í september 1965. Riáðstefnan verður haldin í Þjóðleikhúskjailiaranum og heíst með ávarpi Baldurs Ósk arssonar, formanns SUF, að lcvöldi föstudagsins 26. apríl. Ólafur Jóhannesson, forrnaður Framsóknarflokksins, flytur einnig ávarp og Tómas Árna- son, lögfræðingur, fiylur erindi um endui’skoðun stjórnarskrár innar og Már Pétusson, lög- Ólafur Tómas fræðingur fjallar unv tillögur, sem fram hafa komið til breyt- inga á stjórnarskránni. Laugardaginn 27. aprí'l verða flutt þrjú franisöguerindi: Ein ar Ágústsson, aliþingismað'ur, um stjórnarskrána og lýðræðið: Ólafur Ragnar Grímsson, hag- fræðingur, um kjördæmabreyt Már Einar ingar á íslandi og kjördæma skipun meðal annarra Evrópu þjóða og Áskell Einarsson, fyrv. bæjarstjóri, um stjórnar- skrána og byggðas'tefnuna. Á laugardag fara einnig fram almennar umræður og starfshópar ræða einstaka efn isþætti réðstefnunnar. Fram- Ólafur R. Áskell hald umræðna í starfshópum og almennar umræður verða sunnudaginn 28. apríl og álits gerðir og tillögur afgreiddar. Þeir einstaklingar, sem áhuga hafa á að taka þátt i ráðstefn unni, eru beðnir um að hafa samband við formann SUF eða skrifstofu Framsóknar- flokksins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.