Tíminn - 21.04.1968, Page 2

Tíminn - 21.04.1968, Page 2
TIMINN SUNNUDAGUR 21. aprfl 1968 Arshátíö Skógaskóla Árshátíð Skógaakóla var að venfu ha'ldin þriðiudaginn fyrir páska, er að þessu sinni bar upp á 9. apríl. Var hún að venju fjölbreytt og fjölsótt og hin ánægjulegasta á allan hátt. Hátíðin hófst með ávarpi Þórs Ólafseonar, formanns skólafélagsins. Skólakórinn söng undir stjórn Þórðar Tóm assonar. Þá sýndu nemendur þrjú atriði úr Skugga-Sveini, heima í Dal, á grasafjalli og lokaatriði í Dalsstofu. Þvi næst sungu sjö stúlkur með gítarundirleik og tvöfaldur kvartett pilta við undirleik Þórðar Tómassonar. Þá fór fram sundsýning, boðsund og fleíra, er Snorri Jónsson stjórn aði. Að lokum var stiginn dans af miklu fjöri og lék tríó Þor steins Guðmundssonar fyrir dansi. Sýning var á teikningum og handavinnugripum nemenda og fiölbreyttar veitingar á borð- Skemmtu nemendur og gest ir sér í góðum fagnaði lengi kvölds o-g héld-u flestir nemend ur heim í páskaleyfi sitt af hátíðinni. EIMSKIP DFDS Vorhátíð í Árnessýslu Vorhátíð Framsóknarmanna í Árnessýslu verður í Selfossbíói síðasta vetrardag, 24. apríl og hefst kl. 21. Steingrímur Hermannsson Flyt- ur ræðu. Árnesingakórinn í Reykjavík syngur stjórnandi Þuríð ur Pálsdóttir. Karl Einarsson flyt ur skemmtiþætti. Tríó Þorsteins | Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Borðapantanir og miðasala hefjast kl. 5 miðvikudag. Betri rakstur með Braun sixtant Braun umboðió: Raftækjaverzlun íslands hf. Reykjavík Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úr ekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtant er rafmagnsrakvél með raksturs - eiginleikum raksápu og rakblaðs. Gæti sært helsári Þessi atvinnuvegur hefir um fjölda ára veitt velborgaða og happadrjúga atvinnu og þá eink- um að sumri til ýmsum náms- mönn-um og öðrum þeim, sem gjarnan hafa viljað drýgj-a tekj- ur sínar með sumarvihnu. Að hausti og vetri hefir drjúgur at- vin-nuauki f-allið í hlut vinnandi fólks við að ga-nga frá sildinni til útflutnin-gs. Með vaxandi álögum og þar af leiðandi min-n-kandi söl- um, myndi stórlega úr þessu draga. Marg-t fleira mætti tína til, en eitt er víst, að a-llt ber það að sama bru-n-ni. Auknar álögur af hálfu þess opinbera, ofan á þau va-ndræði og þá erfiðleika, sem framundan eru, geta' orðið til þess að særa þennan atvi-nnuveg því helsári, sem eigi verður grætt á næstu árum. Síld-arútvegsnefnd endu-rtekur það, að hún varar alvarlega við að hækka útflutningsgjöld á salt- síld, svo sem í frumvarpi þessu er ætlað. Hún mótmælir þvi og væntir þess fastlega, að þau mót- mæli verði tekin ti-1 greina.“ íslendingar í Norður- Þýzkalandi héldu þorra- blót í Kiel. Félag íslenzkra stúdenta í Kiel efndi til þorrablóts nýlega og hafði öllum félögum í Banda lagi íslendinga í Norður-Þýzka- landi verið boð'n þátttaka. Blótið var haldið í Ohrist’an- Albreehts-Haus í Kiel. Auk heimamanna mættu íslending- ar frá Braunsehweig, Hamborg og Liibeck. Freysteinn Sigurðs- son, formaður FÍSÍK bauð gesti velkomna og bað þá að njóta kræsinganna að heiman. Leikinn var af segulbandi „Annáll ársins 1967“ sem Vil- hjálmur Þ. Gíslason hafði flu-tt um áramót, en Ríkisútvar-pið lánaði segulbandið. Eftir ræðu Vilhjálms tók „þjóðkórinn" lag ið og var síðan dansað. Gestir FÍSÍK að þ-essu sinni voru prófessor Hans Kuhn og kona hans, sem er islemzk, svo og sonur þeirra og tengdadóttir frá Hvanneyri. Blótið heppnað- ist vel og sóttu 35 samkomuna. Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi hal-da sumarfagnað í Félagsheimili Kópavogs miðvikuda-ginn 24. apríl n. k. kl. 20.30. Ríó-tríóið skemmt- ir. Stuðlatríó leikur fyrir d-ansi. Nánar auglýst sáðar. Akraness Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu Sunnubraut 21. sunnudag inn 21. apríl kl. 8,30. Til skemmt unar verður Framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgagnur meðan húsrúm leyfir. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogí sími 4 01 75 JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Félag Framsókn- arkvenna heldur fund miðvikudaginn 24. apríl kl. 20.30 , samkomusal Hali veigarstaða. Dagskrá: Líney lóhannesdóttir rithöfundur flytur erindi: Ungar mæður. Upplestur, Soffía Jakobsdóttir leikkona. Fé- lagsmál. Félagskonur eru vinsam lega beðnar að skila á fundinum basarmunum. sem tilbúnir eru. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Gudjön Styrkársson HASTARÉTTAKLÖCMADUK AUSTUKSTRATI 6 SlMI 1B3S4 arútgerði-nni margs konar fyrir- greiðslu. Það hefir skýrt komið fr-am, að á þessu ári munu Nörð- menn hafa í hyggju að auka þessa aðs-toð verulega. Ef reiknað er með útflutningsgj-aldi því, sem gert er ráð fyrir í þessu frum- vanpi og óbreyttum norskum fram-leiðslustyrk, þá verður ekki um minni mun á aðstöðu ís- lenzkra og norskra sáltsíldarfram leiðenda að ræða — fyrir tilstilli opinberra stjórnarathafna — en 400,- 450,- — ísl. krónu-r á hverj-a tunnu. Sýnir þetta bezt, hversu fráleitt er að hækka álögur á þennan atvi-nnuveg frá því, sem nú er. Síldarsöltu-n er veigamikill lið- ur í útflutningsf-ramleiðslu þjóð- ari-nnar og hlutfallslega miklu stærri en hjá þeim þjóðum, sem við oss keppa á hinum ýmsu mörkuðum. Allar álögur hljóta þv-í enn að torvelda oss samkeppni á mörk- uðunum, sem um er barizt og verða þess valdandi fyrr en sið- ar, að við förum þar halloka. Takib búirLn í siglinguna með Hafnarfjörður, Garða- og Bessa- staðahreppur Þriðja pg síð- asta spilakvöld Framsóknarfé- laganna í þrig-gja kvöld a-k e ppn in-n i verður í sam- komu-húsi-nu á Garðaholti þriðj-u dagim-T) 23. a-príl Auk þess, að spdlað verður til úrslita um Majorka-ferði-na, verða veitt þreinn kvöldverðlaun. Að lokinni spi-la keppnin-ni flytur frú Sigríður Thorlaciu-s ávarp. Ka-ffiveitin-gar. Mætið vel og stu-ndvísle-ga. Jón loftsson hf. Hringbraut 121 — Sími 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Simi 21344. ugi. Það er furðulegt, að ekki sku-li haft í neinu samráð við nefndina eða hlustað á ti-llögur hennar og aðvaramir, þegar þess er m.a. g-æ-tt, að í n-efndinni eru fulltrúar útvegsman-na, sjómanna og verkamanna, síldarsaltcnda og auk þess 3 fulltrúar þingkjörnir. Vér viljum nú benda á nokkur atriði, sem skýlau-s rök fyrir því, að hin mesta fi-rra er að hækka útflutningsgjöld af saltsíld, þvert á móti ætti að fell-a niður með öllu þau gjöld, sem fyrir eru. Og ekki nóg með það, hið opinbera æ-tti að styrkja þessa atvi-nnugrein ef ætlazt er til að haldið verði í horfinu á þeim mörkuðum, sem un-nizt hafa. Útflutningsstyrkir Norðmanna Ein-s og kunnugt er, þá veittu Norðmenn styrk til útflytj-enda saltsíldar á s.l. ári, n.kr. 30,- fyr- ir hverj-a útflutta tun-nu sildar, eða ísl. kr. 240,- eftir núverandi gengi. Auk þessa veittu þeir síld- Fleiri og fleiri nota ohns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappanum. Enda eitt bezta einangrunar- e-f-nið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4“ J-M gleruil og 2li frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappir með! I Sendum u-m land allt — afnvel flugfragt borgar sig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.