Tíminn - 08.05.1968, Blaðsíða 10
(
I DAG
I
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 8. maí 1968.
DREKI
Siglingar
DENNI
DÆMALAUSI
— Þarna sérðu. Hann er stærri
heldur en við báðir.
í dag er miðvikudagur
8. maí. Stanislaus.
Tungl í hásuðri kl. 21.17
Árdegisflæði kl. 1.46
Heilsuga2la
Sjúkrabif reið:
Sími 11100 i Reykjavík, i Hafnarflrði
1 sima 51336
Slysava rðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mór
taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og
helgidagalæknir 1 sama sima
Nevðarvaktin: Slmi 11510 oplð
nvern vlrkan dag frá kl 9—15 og
I—5 neme augardaga kl 9—12
Upplýslngar um LæknaþlOnustuna
borglnnl gefnar ’ stmsvara Leekna
félags Revklavlkur ’ slma 18888
Kðpavogsapotek'
Oplð vlrka daga fra kl. 9 — 7. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan • Stðrholti er opln
frá mánudegi til föstudags kl
21 á kvöldln tll 9 á morgnana. Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 6 dag
Inn tll 10 á morgnana
Næturvarzla. Reyikjavfk. 4. maí —
11. maí Ingólfs apótek og Laugar
nesapótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 9.4. annast Eiríkur Björnsso'n,
Austurgötu 41, sími 50235.
Nseturvörzlu í Keflavík 8.5. annast
Arnbjörn Ólafsson.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6 30—7
Fæðlngardeild Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
FlugáæHanir
Loftleiðir h. f.
Vilbjálmur Stefánsson er væntan-
legur frá NY kl. 08.30. Heldur á-
fram til Oslóar, Gautaboígar og
Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er
væntanlegur til baka frá Kaupm.
h., Gautaborg og Osló kil. 00.15.
Heldur áfram tiil NY kl. 01.15.
Bjarni Herjólfsson er væntaplegur
frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan
legur til baka frá Luxemiborg kl.
02.15. Heldur áfram til NY kl.
Systrabrúðkaup. Á páskadag voru ir og Már Óskarsson, Þingholts-
gefin saman í hiónaband af séra stræti 7b og Ólína Fjóla Her-
Ólafi Skúlasyni í Kópavogskirkju mannsdóttir og Pétur Torfason,
ungfrú Díana Svala Hermannsdótt stud. polyt, Steinagerði 16.
03.15.
fílagslif OrSsending
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna.
Farið verður að Skálatúni
fimmtudagskvöldið 9. maí Bifreið
fer frá stæðinu við Kalkofnsveg
kl. 8.15.
Frá Guðspekifélaginu.
Lóbusfundurinn er í kvöld kl. 9.
Sigurlaugur Þorkelsson flytur er
indi er hann nefnir „Óráðin gáta“
A.A. samtökin:
Fundir eru sem hér segir:
t félagsheimilinu Tjarnargötu 3c
miðvikudaga kL 21 Föstudaga kl,
21. Langholtsdeild. í Safnaðarheim-
ili Langholtskirkju, laugardag kl.
14.
Frá Geðverndarfélaginu:
Minningarspjöld félags-
ins eru seld * Markaðinum Hafnar
stræti og Laugavegl Verzlun
Magnúsar Benjamlnssonar og »
Bókaverzlun Olivers Steins Hafnar
firðt
Mlnningargjafarkort Kvennabands-
lns tU stjrrktar SjúkrahúsiniJ á
Hvammstangs fási • Verzlunlnnl
Brynju. Laugavegl
Minningarspjöld Hjartaverndar:
fást I skrifstofu samtakanna Aust
urstrætl 17. VI hæð, slml 19420,
Læknafélagi Islands, Oomus Med-
tca og Ferðaskrifstofunnl Otsýn
AusturstrætJ 17
Fæðingarheimill Reykjavikur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrlr
feðux kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvitabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4
6.30—7
Hjónaband
Hafskip h. f.
Langá er í Hafnarfirði. ^axá fór
frá Vestmannaeyjum 4. ttl Kungs
hamn. Rangá er í Keflavík. Selá
er í Hamborg. Marco er í Gauta-
borg. Minne Basse fór frá Huli 7.
til Reykjiavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Vestfjörðum. Herjólfur
fer frá Reykjavík ki. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Bliikur er á
leið frá Hornafirði tii Reykjavík-
ur. Herðubreið er í Reykjavík.
Bflaskoðunin í dag 8. maí:
R-3301 — A 3450.
A-701 — A-800.
Y-1401 — Y-1500
Miðvikudagur 8.5. 1968.
18,00 Grallaraspóarnir
18.25 Denni dæmalausi.
ísl. texti: Ellert Sigurbjörnss.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.35 Davíð og frú Micawber.
Þriðji þátturinn úr sögu
Charles Dickens, David Copper
fleld.
Kynnir: Frederich March.
íslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadótir.
21.10 Skógurinn.
Mynd þessi rekur sögu skóg-
anna miklu í Kanada, er voru
landnemunum mikill þyrnir í
augum, en veittu er frá le.ið
nær helmingi fullorðinna karl-
manna í landinu lífsframfæri.
Þýðandi; Rannveig Tryggva-
dóttir.
Þulur: Sverrir Kr. Biarnason.
21.20 Tökubarnið
(Close to my heart).
Aðalhlutverk: Gene Tierney og
Ray Milland.
ísienzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
Áður sýnd laugardaginn 4.5.
1968.
23.15 Dagskrárlok.
2-13
— Ég get ekki kveikt Ijósin. Ég nota
þennan olíulampa. — Ég er búinn að velta
því fyrir mér árum saman, hvernig hann
lítur út. Hann hlýtur að taka af sér grím-
una, þegar hann sefur. Ég ætla rétt að
kíkja aðeins . — Þarna sefur hann með
grímuna. — Ég get aðeins lyft henni.
og allt gengur eins og í sögu. En ef þú
reynir að hætta við þetta fá fer illa fyrir
þér.
—Hafðu engar áhyggjur. Ég reyni ekk-
ert að hætta við þetta.
''OERPPFOR.ÆARS ,
HE.KEAUY 1
LOOKS LIKE--HE ?
TAKE. OFF "
MASK
WHFd HE
S/.EEPS--
IUHAVE
AQUICK
PBBK--
— Svarti Pétur:
Það er ég. Ég avitaði bara að ganga úr
skugga um, að þú kæmir einn eins og um
var talað. Svo að ef þú ert tilbúinn til þess
að ræða viðskipti, geturðu grætt heilmikið
á skömmum tíma.
— Ég er fús tii þess.
— ... svo gerirðu eins og ég segi þér.