Tíminn - 28.05.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 28.05.1968, Qupperneq 1
UR UMFERÐINNI FRA VINSTRI TIL HÆGRI A timabilinu frá kl. 3 H-nóttina, að timferðarbannið gekk í gildi, og þar til klukkan sex, að hœgri umferð hófst, var fátt fólk á ferli i borginni. ÞeA*-, L,em voru á götum borgarinnar, voru aðallega leigu- bflstjórar og starfsmenn borgar- ínnar, auk lögreglumanna að sjálf sögðn. Blaðamenn TÍMANS fóru víða um horgina á þessu tímabili, að kynna sér ástand og aðstæður. Við renndum vestur eftir Miklu braut og Hringbraut, og reyndum að halda okkur í vinstri umfcrð á vogum, þar scin bæði umferðar Ijós og merki alls konar voru gcrð fvrir hægri umferðina. Það gekk svona og svona; sérstaklega þótti ýmsum auðsjáanlega erfitt að átta sig á umferðaljósunum. Óku marg ir yfir á rauðu ijósi, en aðrir voru auðsjáanlega með á nótunum og biðu eftir því græna. Við ókum frain og aftur um borgina, en allir virtust sofandi, | og bifrciðirnar biðu í stæðunum! eftir nýjum degi og H-umferð. Víða voru starfsmenn borg;v-: innar að flytja umferðarmcrki: aðallega var um biðskyldumerki að ræða. Virtust þeir hinir hress ustu, þótt snemma væri í vinnu farið. I miðbænum var aðeins einstaka bifreið að sjá, en um hálf fimm-1 levtið glumdi vlð dómsdagshávaði! á Ingólfsstræti á móts við Amt-i mannsstíg. Voru starfsmenn borg arinnar þar að setja niður iplanka mikla, gulmálaða, sem víða má sjá á götum horgarinnar i dag. Not uðu þeir við þetta loftpressu mikla, og mun fólki væntanlega ekki hafa verið svefnsamt í ná- grenninu. Yfirleitt gekk starfið þó róleg ar fyrir sig, enda aðallega tim tilfærslu á umferðarmerkjum að ræða, og stóðu mcnn þá stunduin uppi á bifreiðum sínum tdð starfið. Er líða tók á sjötta tímann var nokkuð uin ferðir Ieigubifreiða, en annars yfirleitt mannlausar götur. Þó sáust drengir á reið- hjólum \ið og við, og heill hópur þeirra kom hjólandi eftir Lækjar- götunni um hálf-sexleytið, Þeir ætluðu auðsjáanlega að notfæra sér vel síðustu mínútur vinstri unifcrðar á fslandi, og íyrstu mín- útur hægri umferðar. Myndirnar tóku Ijósmyndarar Tímans, GE, Gunnar og Róbert,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.