Tíminn - 28.05.1968, Page 9

Tíminn - 28.05.1968, Page 9
ÞREBJUDAGUR 28. maí 1368 TIMINN 21 Roskin vinnukona á bæ ein um ól barn, og var faðir þess 18 ára gamall piltur á sama heimili Nokkuð mun þetta hafa þótt tíðinduiti sæta og verið um það talað á sínum tima, en aldraður maður, faðir hús- freyju„ taldi þetta allt eðlilegt og sagði: — Hann er þægur, drengur- inn. og gerir allt, sem honum er sagt. Kennari emn var að útskýra fyrir bðmunum, hvað væri rétt læti og ranglæti. Hann sagði við einn strákinn: „Eí nú, Pétur minn, bann bróðir þinn fær epli hjá föður þínum og þú tekyr það af hon um, hvað gerirðu þá?“ ^Nú, ég ét það,“ svaraði strák ur. Púlli sagði: „Sá, sem ekki getur sofið til hiádegis, hann hefur vonda samvizku." í kauptúni nokkru var kona, sem átti vangefinn son, að ekki voru tiltök að kenna hon- um undirstöðuatriðin í kristn- um fræðum. Móðir hans vildi þó fyrir hvern mun láta ferma hann, og presturinn féllst á að gera það, ef hún gæti kennt honum eina ritningargrein tii þess að hafa yfir á kirkjugólfi. Hann valdi til þess greinina: „l>ú ert lampi fóta minna og ljós á min um vegum.“ Móður drengsins tókst þetta með erfiðismunum, og fer hann nú í kirkju til fermingar. Þess skal getið, að rafmagns ljós vöru í' kirkjunni. Nú spýr prestur strák, hvort hann kunni ekki eínhverja fallega ritningargrein, en hann þegir. Prestur ber fram spurning- una aftur, en þá bentiir strákur á ljósatojálminn og segir: J’era!" Tveir islenzfcir stúdéritat' vörii í Paris og þuriftu að spyrja til vegax. Þedr véfcu sér að virðulégum herra, sem þeir mætta, og ávörpuðu hann að sjálfsögðu á frðnsku. Hann svaraði á sama hátt og reyndi að leiðbeina þeim, en annar stúdentínn sagði við hinn: ,Ég skil efcki helvitis* fcarlinn. “ „Bn þétta' skil ég“, sagði herra maðurinn. Það var þá Brynleifur Tobíac son. „Hvaða mynd er þetta, frú Ást minn „holu í einu höggi“. Það hildur?“ — ,,Eins og þú var getið um það í Tímanum, kaunski manst, sló maðurinn og þetta er úrklippan". Krossgáta Nr. 31 1 Vídalínspostilla 2 Bókstaf ur 3 Táning 4 Tónn 5 Freka 8 Login 9 Veik 13 Tveir eins 14 Félag.. RáSning á gátu nr. 30. Lárétt: 1 Danmörk 6 Kol 7 UV 9 Fa 10 Selafar 11 LL Skýrtngar: 12 ST 13 Eið 15 Rakaðir. Lárétt: 1 Vatnsföll 6 Kindina. 7 Fersk 9 Samtenging 10 Titrat 11 Lóðrétt: 1 Druslur 2 NK 3 Danskt blað. 12 Tónn 13 Flana 15 Moravia 4 01 5 Kvartar 8 Kærða. Vel 9 Fas 13 Ek 14 Ð4 / 2, 3 í>~ á ///'/ 7 X * ftí 9 /o V w. v/ý/fí 'Z /3 /V i§ /r , 65 — Viljið þér kotna með mér eitthvað, þar sem við getum tal- azt við? Valdi það yður ekki 6- þæginda, bætti hann þrákelknis- lega við. —■ Já, ef þér viljið bíða með- an ég fer í kápuna, sagði ég hægt, — þá skal ég koma út. í Battersea Park með yður. Þar getum við setið og talað saman. Skömcnu seinna sátum við hlið við hlið á grænmáluðum tréstól- um, niðri við mórauða ána þar sem fjöldi báta sveimaði fram og aftur. Hyers vegna fcom hann? „Áriðandi", hafði hann sagt. Kom hann til að kalla mig heim cneð sér? Átti að neyða mig til að fara og verða þarna þá mán- uði, sem eftir voru af samningn- um? Ég hafði alveg gleymt, að hann var skriflegur — nú mundi ég það. Þarf ég að fara aftur til Port Cariad til að vinna að leyni- legum ráðagerðum hans og stúlk- unnar? Ef hann krefst þess, þá verð ég að fara. Mér þætti gaman a'ð vera hjá móður hans, Theo og Blanche, úti i Anglesey í stað þess að sitja hér í þessum sólheita, rykuga. garði, sem er fullur af börnum, er áttu frí í skólanum. En ég myndi ekki hlakka til að vera með honum aftur. Þær tilfinn- ingar, sem höfðu snöggvast vakn- að hjá mér gagnvart honum, myndi mér fljót.lega takast að bæla niður. Ég varð að bæla þær niður. Vegna þessa fallega stað- ar, skyldi ég gleyma manninum, er væri þar með mér. Ég gat lat- ið mér standa á sacna um morg- uninn, er við máluðum trélíkn- eskjuna. Guði sé lof, að mér fannst ég vera sjálf úr tré á þess- arýstundu. Ég sat nokkurn tima og beið þess, sem hann ætlaði að segja. Þrjú orð sögðu mér allt. Þau blésu öllu burt, sem hing-! að til hafði virzt svo sjálfsagt. i Þau gereyddu öllu í einni svip! an. Þau afmáðu allar þessar vik-i ur útilífs og féiagsskapar í Wales, | monguninn, sem hann stal kossi | á sólheitum klettinum, dagstund-; ina, er við börðumst íyrír úfínu I í dökkgrænum bárunum i vik-' inni. . . . Allt var eins og bað I hefði aldrei skeð. Það TOru þessi orð, sem allt máðu burt: j — Jæja, ungfrú Trant. Óútreiknaulegar? Nei. Það er- j um við, .sem gerum alltaf það, i sem karlmennirnir vilja að við j gerum. Jæja. Hann vildi að ég tæki allt formlega frá viðskipta- legu sjónarmiði. Þá það. Og ég mælti í samsvarandi bón: — Já. herra Waters. — Það var viðvíkjandi þessari trúlofun ofckar. Hún átti að standa ár, var ekki svo? — Það gleður yður sjálfsagt að heíTa, að hún þarf ekki að standa svo lengi? — Ekki eitt ár? — Nei. Ég er kominn til að gefa yður lausa nú þegar. Ég hafði ekki hugmynd um, hvað ég skyldi segja. Það /ar eins og ég hefði búizt við að ganga eftii löngum gangi. er væri framundan, og svo, er ég hafði gengið nokkra metra. lokaðist hurð alveg við nefið á mér. Auð- i_r véggirnir voru allt í kring. . . Ég varð að segja eitthvað. . . .en hvað? — Þakka yður fyrir tilkynn- inguna. Hm — og svo: — þar eð þetta war styttra en um var sam- ið, þá skal ég senda peningana aftur, það er að segja------ —' Nei. ' Þér gerið ekkert siíkt, mælti hann stuttur í spuna. — Það var ég, sem._.útbjó' samniug- inn. Og það, er-ég, serit brýt harin. — Já. en peningarnir------— — Tek ekki á . móti þéim únd- ir neinum kringumstæðurrL — Þá verð ég að gefa einhverj- um þá, sagðí ég og horfðji á hóp af litlum, ófríðum krökkum, sem velttji. sérr- um i óhreiuu grasinu. — Til dæmís til barnaheimilis. — Jái það getið þér; gert, ef yður sjmist. Nú varð þögn. Ég braut héil- ann Um. hvprt hann irivndi segja nokkuð fleira.' Þá hóf hann aftur máls: — ,Ég hugsa, a'ð þér vitið á- stæðuria fjTir, að ég segi upp samningi okkar. — Já, það held ég. Já, ég' hugsaði, -að aú hindrun, sem hingað til hafði veri'ð í vegi fyrir opinberri trúlofun þeirra ungfrú Ohárrier, væri nú úr vegi og ekki þvrfti neina ungfrú Trant — eða Nancy — til að vera vara- skeifa. En ég þaut upp úr stóln- um, er. ég heyrði, hvað.hann sagði j nær-t. — Þér skiljið þá, að með upp-, sögn samningsins, tek ég eingöngu j yilit tii tilfirinínga yðar. Það er yoar vegna. — Mín? — Já, vitanlega, mælti hann h vasst. — - Þegar ég sá, hversu óþolandi þetta var fyrir yður — og. þegar ég sá hvers vegna -— Ég vatt mér við og horfði a reiðilegit andlit hans. — Hvenær? — Þurfið þéi' að spyrja? í gær- kröldi, sagði hann enn hranalegri, — á stöðinni í Holyhead. Oh. Svo að hann hafði þá hald- ið — já, þetta datt mér í hug. Nú var það ég, sem reiddist. Ég veit, að ég blóðroðnaði. Látum hann bara halda áfram. — í gærmorgun fenguð þér sim ske'yti, sem var sent frá Euston, skilaboð, sem auðsjáanlega — já, í stuttu máli — var lygi. Höfð- uð þér ekki komið þvi svo fyrir. að þetta yrði sent? — Jú, viðurkenndi óg. — Það gerði ég. — Já, ég vissi það, ungfrú Trant. Jæja, stuttu síðar farið þér aftur til London með vini yðar — þessium Vandeleur. Merki- leg tilviljun, finnst yður ekki? — Þér haldið, sagði ég og var bálreið, sumpart við elskhuga Cic elys, sem átti sök á þessu öllu, og sumpart við þennan mann, sem talaði með skipunarrödd og horfði á mig tortryggnum augum, — a'ð ég hafi beðið hann að senda þetta sfceyti? — Fyrst skeytið og svo hann þarna. — Já, og þótt það væri, hvað gerir það til? — Þegar þér eruð trúlofuð mér? — Aðeins að nafninu til. — G-erir engan mismu.n undir þeim kringumstæðum, þrumaði hann. — Hver veit það, nema þér og ég? í augum allra myndi það. líta óvenju------ — Ekki get ég séð það, mælti ég. Nú sá ég ástæðuna fyrir reiði hans og það espaði mig enn meir. Virðingu hans misboðið. Virðingu hans sem unnusta míns. Slíkt hefi ég líka heyrt um gifta menn, sem ekki hirtu hið minnsta um konur sínar, en æddu . um af af- prýði við aðra karlmenn. — Ég hefi ekki brotið samning okkar. — Ekki í bóbstaflegum sfeiln ingi. En þegar ég stakk upp á honum, þá munið þér kannski, ao ein fyrsta spumingin, sem ég spurði yður var, hvort þér væruð trúlofuð? — Og svo? —- Og svo! Já, ég hefði náttúr- tega aldrei lagt þetta á yður, ef ég hefði vitað allt þetta. Mér þyk- ir leitt---- —• Vitað hvað? — Þér munið ef til vill, að OtVARPIÐ Þriaiudagur 28. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hadeg i&útvarp. 13.00 Við 3IÉS1»7 íúnnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tóailist eft ir Mozart. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvik myndum. Tilfc. 18.45 Veðurfregn- ir Dagsfcrá kvöldsins 19,00 Frótt- ir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mél. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þátbur um atvínnumáll. Eggert Jónsson hag fræðlngur flj’tur. 19,56 Þrjú hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Áma Björnsson. 20. lð Ungt fólfc i Svíþjóð. Hjörtur Páisson segir frá 20.40 Lög unga fóifcsins. Hermann Gunn- arsson kynnir. 21.30 Útvarpssag an: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Danielsson. Höf. flytur (14). 22.00 Fréttir og veðurfiregn- ir. 22.15 Expo 67. Kammertónlist frá heimssýndngunni i Kanada 22,45 Á hljóðbergi. „Götz von Berliehingen" eftir J. W. Gœthe. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlo'k. Miðvikudagur 29. maf. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Vig vinnuna: Ténleikar. 14.40 Við, sem heima sitium. Jón ASiis les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cohb (17). 15.00 Miðdeglsútvarp. 16,15 Veðurfregnlr. íslenzk tón- llst. 17.00 Fréttlr. Klassísk tón- list. Vladlmír Asjkenazý leikur Pianósónötu nr. 29 I B-dúr „Hammer-klavler-sónötuna" op. 108 eftlr Beethoven. 17.45 Lestr arstund fyrlr lltlu börnln. 18.00 Danshljómsveltlr lelka, Tllkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Til kynnlngar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvl Gfslasen maglster flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og vís- Indl. Páll Theódórsson eðlisfræð Ingur talar um breytlngar I hægri akstur, tugatölur og metra kerfl. 19.55 Píanótónlist ettlr Chopln; Van Cliburn leikur. 20.30 „Ert þú á réttrl lelð?“ smá saga eftlr Mögnu Lúðvíksdóttur. Erllngur Síslason les. 21.00 Þor- stelnn Hannesson syngur við undtrleik Frltz Welsshappels. 21. 25 Verðfall. Ásmundúr Elnarsson flytur ertndi um kreppuna um og eftir 1930. 21.50 Rapsódía nr. 1 fyrlr flðlu og hljómsvelt eftir Béla Bartók. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Kvðldsagan: „Ævlntýrl i hafísnum eftir Björn Rongen. Stefan Jónsson fyrrum námsstjórl les (5). 22.35 Djass- þáttur. Ólafur Stephensen kynnlr Ir. 23.05 Fréttir i stuttu máll. Dag- skrárlok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.