Tíminn - 28.05.1968, Qupperneq 12

Tíminn - 28.05.1968, Qupperneq 12
MótmælaaðgerBir við NA TO-skipin EJ-Kcykjavík, mánudag. Til nokknrra átaka kom í gær, er mátniælaaðgerðir vorti liafðar í frammi við herskíp úr fastaflota NATO, sem lágn við Ægisgarð or Miðhakka í gær. Voru iim 25 manns tekin til yf irheyrslii á löRregliistöðina, en slepf að |>ví loknu. Það var um tvöleytið í gier.í að nokkrir lugir manna gengu með mótmæiaspjöld að herskip unum. og var einkum lögð á- herzla á kröfuna „Úr NATO“ á spjöldum þeim, er fólkið bar. Gekk þetta friðsarrílega fyrir sig, þar til einn úr hópnum tók að sprauta rauðri málningu slag orðið „Úr NATO“ og orðið Framhaid á bls. 23. Ljósmyndari Tímans, Gunnar, fók þessa mynd af NATO-skipunum. OÓ-Heykjavik, rnánudag. Gerðir hafa verið spádómar um tíðni slysa fyrstu vikur hægri um ferðar. Er tölvan í Háskólanum notuð til að vinna að hversu tið umferðarslys verða. Að þessu starfi vinna Einar B. Pálsson verk fræðingur og Ottó Björnsson. Hef ur Einar safnað saman upplýsing um um 10 þúsund slys á undan- förnum árum í öllum lögsagnar- ujndæmum lanrisins. Úrvinnslu er enn ekkl að fullu lokið. Ekki er spáð um hvernig slysin verða, heldur hve mörg þau verða. Er þá ekki tckið tillit til umferðar- breytingarinnar heldur spáð um tíðni slysanna ef breytingin hefði ekki verið gerð. Síðan verður gerður samanburður á slysafjölda. Hve mörg slys hafa raunverulcga crðið í hægri umferð fyrstu vik- urnar og hve mörg þau hefffu orð ið ef hægi'i handar akstur liefði ekki veriff tekinn uipp. Skipta verffur slysatiffni eftir dreifbýli og þétttoýli, þar sem fjöldi slysa fer mjög eftir árstið- um í þéttibýli og dreifbýli. Niðurstöður tölvunnar eru þann ig, að miffað við úbreytt ástand hefðu orðið 90% Mkur að slysa- fjöldinn í dreifhýli fyrstu vikur H-umferðar hefði orðið 10—32. Millibilið er nokkuð stórl en þess ber að gæta að gífurlegar sveiflur eru á slysatíðni viku til viku. 1 þéttbýli, það er i kauptúnum og Framhald á bls. 23. Minniháttar slys var5 á Sundlaugaveginum á H-dag, þa r hjólaSi drengur fyrir bíl. (Tímamynd: GE), HÁMARKSHRAÐINN ÍR Þ YÐINGAR MESTA A TRIÐID í UMFERDINNI AÐEINS EITT MiNNIHÁTTAR SLYS Á H-DAGINN OO-fGÞ-Keykjavík, mánudag. Fyrsta umferffarslysiff í hægri umferðinni varð kl. 15.30 á Sund laugarvegi. Ók ieppabíll á 11 ára dreng á reiffhjóli. Orengurinn hjólaffi eftir I.augalæk og þegar hann kom að vegamótum Sunri laugarvcgar var hann á réttum veg arhelmingi, þaff er hægra megin. En þegar hann tók beygjuna vest ur Simdlaugarveg fór hann yfir hægri akreinina og á þá vinstri. í sama mund kom jeppinn á hægri akrpininni og ók austur Stindlaugarveg. I.enti drengurinn fyrir hílnum, sem ekki var á mik illi ferff. Drengurinn, sein heitir Björn HRAÐATAKMÖRKUNIN EKKI VIRT SEM SKYLDI OÓ-Reykjavík, mámtdag. ★ Umferð um allt land hefur verið með svipnðum hætti í dag og eðlilegt má telja á virkum degi. Slys hafa engin orffiff svo vitaff sé, og yfirleitt eru ökumenn samvi/.kusaniir og f.vlgja ökuregl- um. En algengustu brotin er of hraður akstur og hafa margir ver ið kærffir fyrir að aka of hratt og enn fleiri fengið áminningu. í dag eru rúmlega 400 lögreglumenn aff störfum á öllu landimi. ár í Keykjavík hafa orffið fjórir árekstrar, þrír þeirra smávægi- legir ,en nokkrar skeinmdir á bíl um í einum jieirra. Eögregian hefur víða madt bíla meff ratsjá og kl. 19 höfffu G3 bílstjórar vcr- iff teknir með þeim hætti fyrir of hraffan akstur og auk þess kærffu lögregiumenn í bíluni og bifhjól- um marga ökumcnn fyrir of hraff an akstur. A fyrrgreindum tíma voru kærurnar alls 78. Eins og margoft hefnr veriff sagt frá, brosa lögregluþjónar ckki viff ökufönt- uin í hægri umferff og eru þeir ekki teknir neinum vetlingatök- um. Þeir sem staffnir eru aff ólög- legum ökuhraffa eru miskunnar- laust. kærffir og mál þeirra tekin til dóms. Þótt ökuníffingarnir séu jafnmargir og rann be.r vitni, ber Framhakl á bls. 23. Gunnlaugsson, var hluttur á Slysa varðlstofuna og þaðan á Hvita- bandið. Hann er ekki alvarlega slasaður en verður aff dvelja nokkra daga á sjúkrathúsi. Almennt mun hafa rikt nokkur ótti við að alvarleg slys kynnu að 'verða í hinni nýju ínnferð fyrsta da-ginn. Svo varð þó ekkí og ber fyrst og fremst að þakka það, hversu ökumenn héldu fast og dyggilega við hraðaákvæðið. Slysið á Sundlaugavegi sannaði það, svo ekki verður um villzt, að fari ökumenn ekki yfir löglegan hraða, þrjátíu og fimm km. á klukkustund, þarf ekki að koma til alvarlegra slysa í umferðinni. Unglingum og fullorðnu fólki getur hæglega fipast í umferðinni á meðan hinn ,nýi siður er að veni ast, en það hefur sannað sig ,að árekstur á tilskipuðum hámarks- hraða þarf ekki að valda tjóni a li.fi og limum. Það verður því ekki nógsamlega brýnt fyrir ökumönnum að hslda sig innan hraðatakmarkana. Þsð 1 er beri.a ráðið til að viðhalda nr ygginu í umferðinni. Ef allir leggjast á eitt með þetta. verður ekki nema um minniháttar slys að ræða. Smám saman kemst upp í vana að aka hægra megin. en á meðan svo er ekki. eru allir Framhald á bls. 23. 1Ö7. tb!. ÞriSjudaguT 28. maí 1968. — 52. árg. FJÚLGAR EÐA FÆKKAR SLYSUM? /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.