Tíminn - 01.06.1968, Side 2

Tíminn - 01.06.1968, Side 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 1. juní 1968. STEINEFNA- VÖGGLAR COCI URÍ Umfangsmiklar athuganir í vinnustofu og verksmiðju hafa allar miðað að þvi að gera vögglaðar steinefnablöndur, sem ganga undir nafninu COCURA og eru auðkennd- ar með tölunum 4 og 5. Sivilagronam sá, er að þessu hefur unnið, heitir N. N. Klepp. COCURA steinefna-vögglar eru ný og hand- hæg blanda, sem allar skepnur éta með góðri lyst og ekki þarf að blanda í fóðrið. FRÆÐSLURIT SENT TIL ÞEIR | Eru ekki rakasjúgandi 6 Hrynja úr hendi eins og korn t Eru auðleystir og meltast vel t Auðveldir i gjöf í húsi og á beit if Rýrna lítið — rykast lítið é Eru bragðgóðir og vellyktandi | Selt i 25 kg. pokum. RA SEM ÞESS ÓSKA. COCURA 4 er fosfórauðug steinefnablanda, sem m.a. er íblöndúð magníum. Ákveðið hlutfall er milli magns af kalsíum og magníum. Blandan er ætluð til notkunar allt árið og mið- uð við venjuleg skilyrði. A COCURA 4 er fosforauðug blanda. \ Á COCURA 5 HINDRAR GRASKRAMPA er sérstök blanda með miklu magníum-magni. Hún er ætluð til notkunar um það leyti sem kýrnar fara á beit, 2—3 vikur áður og jafnlengi eftir að þær eru látnar út. COCURA 5 er ætlúð til að fyrirbyggja graskrampa. •» COCURA 5 MÁ EKKI NOTA Á ÖÐRUM ÁRSTÍMUM CUCURA steincfna-vögglar fást hjá kaupfélögum um land allt og í \ Samband ísl. samvinnufélaga og Mjólkurfélag Reykjavíkur HESTAMANNAFÉLAGID FÁKIIR Kappreiðar félagsins verða háðar á Skeiðveliinum við Elliða- ár annan Hvítasunnudag 3. júní og hefjast kl. 2 s. d. Um 66 hestar koma fram á kappreiðunum og góðhestakeppn- inni. Keppt verður á skeiði 250 m. og stökki 250 m., 350 m., og 800 m. 1. verðlaun í 800 m. eru kr. 8000,00 auk forkunnar- fagurs silfurbikars (Björnsbikarinn). 12 hestar keppa um titilinn „Bezti gæðingur Reykvíkinga 1968“ auk mjög fallegs verðlaunabikars (Viceroy-bikarinn) Veðbanki starfar — Margir nýir hlaupagarpar koma fram í fyrsta sinn. TEKST ÞYTI AÐ VINNA 800 METRANA ENN EINU SINNI Ath. að hesthúsin á skeiðvellinum verða lokuð kl. 1,30 -6 e.h. Hestamannafélagið Fákur Komið og skoðið útstillingu okkar í bás 12 á sýn ingunni íslendingar og hafið. í tilefni sýningarinnar bjóðum við sérstök af- sláttarkjör, — leitið nánari upplýsinga. Ath.: Radionette útvarpstækin eru með kraft- mikilli bátabylgju og ákaflega hljómgóð. Radionette sjónvarpstækin eru með öryggislæs- ingu svo börn geti ekki kveikt á þeim. Árs ábyrgð er á öllum Radionette-tækjum. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Aðalstrætí 18. — Sími 16995. Fæst í næstu bókabúð ; $bj§$, Stakir steinar Tólf minjaþættir f þessari bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar, umar fornar, aðrar frá síðari öldum. — Höfundur bókarinn- ar, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, hefur áður skrifað bókina. GENGIÐ Á REKA, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega skrifuð. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI Afgreiðsla: Bókaútgáfan FRÓÐI H.F. MISHVERF H FRAMUÓS Ráðlögð af Bifreiðaeftirlitinu. VÖNDUÐ V.-ÞÝZK TEGUND 7" og 5%" fyrirliggjandi Bílaperur fjölbreytt úrval. SMYRILL, Laugavegi 170 — Sími 12260

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.