Tíminn - 01.06.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.06.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN LATJGARDAGUR 1. jóní 1968. SUNNUFERÐIR 1968 Því er slegið föstu: Hvergi meira fyrir ferðapeningana 12 dagar London, Amsterdam og Kaupm.höfn. Kr. 14.400,00 Brottfairardagar: 7. júlí, 21, júlí, 31. j'úlf. 18. ágúst, 1. september, 8. septemlber og 16. septeml>er. I»essair stultu og ódýru ferftir gefa fólki t>ækif«>ri til að kyrmast iþremur vinsaelum stórborgum Evrópu, sem þó eru al'lar mjög ólíkar. Milljóuaborgin London, tilkomu- mikil og sögufræg liöfuöborg 'heimsveldis, með sínar fraegu skemmtanir og tízku- hús. Amsterdiam, heillandi og fögur með fljót sdn og skurði, blómum skrýdd og létt í s'kapi. Og svo „Borgin við sundið", Kaupmannahöfn, þar sem fslendingar una sér betuir en víðast á erlendri grund. Borg í sumarbúningi með Tivolí og ótal aðra skemmtistaði. >ar er hægt að fram'lengja dvöl i ferða'lok. Þessi stutta og ódýra ferð hefir átt vaxandi vinsældum að fagna með hverju ári. í fyrra voru farnar fjór- ar slíkar ferðir og komust færri en vildu. Auk hinna vinsælu IVTalIot-kaferða og I/ondon — Amsterdam — Kaupmannahafnar- ferða hefir SUNNA á boðstólum fjölbreytt úrval annarra ferða með íslenzkum fararstjórum, svo sem: 18 dagar. Parfs — Rínarlönd — Sviss, 23. ágiíst 7 dagar. Edinborgarhátíð, 24. ágtíst, 21 dagnr. ftalía í septembersól, 1. september. 21 dagur. New York og fslendinga- byggðir f Ameríku 29. lúlí. 21 dagur. Skemmtisigling á Miðjarðar- hafi og Portúgal og ítalia 11. október. W dagar. Jónsmessuferð til Norður- landa, 21. jónf. 21 dagnr. Grikkland — Líbanon — Egyptaland — Landið helga, '. 6. október. Ferðir séra Franks M. Halldórssonar til helgistaða í Ansturlöndnm og Evrópu f júnf og júlf. Æskulýðsferðir séra Ólafs Skúlasonar í júní og júlímánnði. Biðjið um ferðaáætlun. Verðið er ótrúlega lágt á þessum ferðum, þvi okkur hefir gengið vel að eyða áhrifum gengisfellingarinnar á ferOalög. Kynnið ykkur f jölbreytt ferðaúrval. Sumaráætlun komin út Veljið snemma réttu utanlandsferðina. þar sem þér fáið mest fyrir peningana. Þrátt fyrir mikinn fiölda SUNNUFERDA á síðasta ári, urðu ferðirnar fljótt fullskipaðar. Þrátt fyrir gengisfellingu gefst yður kostur á ótrúlega ódýrum utanlandsfer'ðum, vegna hagkvæmra samninga og mikilla viðskipta SUNNU við liótel og flugfélög. — SUNNUFERÐIR eru íslenzkar ferðir alla leið, en farþcgum ekki komið inn í hóp- ferðir erlendra aðila í London eða Kaupmannahöfn. Við gefum sjálfum okkur ekki cinkunn, en spyrjið þær þúsundir sem valið hafa SUNNUFERÐIR og gera það aftur ár eftir ár. Ánægðir viðskiptavinir er sú auglýs- ing, sem gert hefir SUNNU að stórri og vinsælli ferðaskrifstofu. Við getum á þessu ári í mörgum tilfellum boðið upp á utanlandsferðir á svipúðu verði og fyrir gengisfellingu- Nokkrar af okkar vinsælu og vönduðu utanlandsfcrðum, sein cnn vcrða ódýrar á þessu ári: 14 dagar Mallorka, 2 dagar í London. Verð frá kr. 8.900,00 Mallorka er miðsvæðis í Miðjarðarhafinu. Þaðan eru skipulagðar stuttar ferðir m. a. til eftirtalinna staða: Barcelona og Costa Brava (25. mín. flug.). Madrid (55 mín. flug.), Nissa og Franska Rivieran (50 mín. flug) og Afríku, Alsír (60 >mín. flug). Mallorka er eftirsóttasti ferðamannastaður Evrópu, vegna þess, að þar er fagurt landslag, fjölbreytt skemmtanalíf og sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Brottfarardagar annanhvorn miðvikudag. Næstu ferðir: 5. júní, 19. júní, 3. júlí, 17. júlí, 31. júli, 14. úgúst (fulibókað) 28. ágúst ífuilbókað), 11. september (fullbókað), 25. septemjber, 9. október og 23. október. Áratugs reynsla og ótvíra;ðar vinsældir SUNNUFERÐA hafa skipað þcim f sér- flokk hvað gæði snertir og þjónustu. SUNNUFERÐ er trygging fyrir ánægjulegri og snurðulausri utanlandsferð, undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem mörg ár í röð hafa farið sömu ferðirnar, viðurkenndar og vinsælar af þeim mörgu þúsundum sem reynt liafa og valið þær ár eftir ár í mörgum tilfellum. — Og þar að anlri fáið þér hvergi nieira fyrir i>eningana. FERÐAÞJÓNUSTA fyrir einstaklinga og fyrirtæki Jafnframt hinum fjölsóttu og vinsælu hópferðum SUNNU hefir skrifstofan í vaxandi niæli annazt ferðaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirfcæki. Við gefum út og 9e$j- um farseðia með fiugvélum og skipum um allan heim á sama verði og flutninga- fyrirtækin sjálf. Á sama hátt útvegum við hótel og fyrirgreiðslu hvar sem er í heiminum, og höfum á skrifstofu okkar fjarritunarsamband (TELEX) við hótel og flugfélög um alian heim. Reynið hina öruggu og fljótu TELEX-ferðaþjónustn SUNNU fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Og þér munuð bætast í sívaxandi hóp ánægðra viðskiptavina okkar á þessu sviði. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7. — Símar 16400 og 12070 DAGENITE RAFGEYMARNIR 6 og 12 volta GARÐAR GÍSLASON HF. Bifreiðaverzlun. RANDERS Kristján Ó. Snurpuvírar Trollvírar i'i. Poly-vírar fyrirliggjandi Skagfjörð h.f Tryggvagötu 4, Reykjavík - Sími 24120

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.