Tíminn - 20.06.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1968, Blaðsíða 2
Búnaðarsamband Suðurlands 60 ára Afmælishátíð að Hlíðarendakoti í Fljótshlíð DAGSKRÁ: Laugardagur 22. júní: 1. Kl. 19,30 Lúðrasveit Selfoss leikur. Ásgeir Sigurðsson stjórnar. 2. Kl. 20,00 Samkoman sett: Einar Þorsteinsson, formaður undirbúningsnefndar. 3. Ávarp: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. 4. Leiksýning: Þjóðleikhúsið flytur 7 atriði úr íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 5. Fimleikasýning: Úrvalsflokkur karla frá Glímu félaginu Ármanni. 6. Dans: Á hátíðarsvæðinu: Hljómsveitin Kátir félagar. f Félagsheimilinu Hvoli: Hljóipsveitin Mánar. Sunnudagur 23. júnf: I. , Kl. 12,30 Lúðrasveit Selfoss. 2. Kl. 13,00 Samkoman sett: Hjalti Gestsson. 3. Guðsþjónusta. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prédikar, kirkjukór Fljótshlíðar syngur. ■ 4. Ræða: Páll Diðriksson, form. Búnaðarsambands Suðurlands. 5. Fjallkonan kemur fram. 6. Ávarp: Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands. 7. Ávarp: Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsam- bands bænda. 8. Kvæði: Guðmundur ,Ingi Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. Kaffihlé. 9. Kl.' 16,00 Leikþáttur úr Njálu, Liðsbónin á Alþingi. Helgi Haraldsson bjó til flutnings. Ungmennafélag Hrunamanna flytur. Stjórn- andi: Emil Ásgeirsson. 10. Kórsöngur: Söngfélag Hreppamanna. Sigurður Ágústsson stjórnar. II. Þjóðdansasýning: Ungmennafélag Hruna- manna. Stjórnandi: Halldór Gestsson, bóndi Efra Seli. 12. -íþróttakeppni Héraðssambandsins Skarphéðins Úrslit í frjálsum íþróttum og skjaldarglímu. 13. Verðlaunaveiting. — Samkomunni slitið. 14. Dans í Félagsheimilinu Hvoli. Ölvun stranglega bönnuð. Hátíðarsvæðið opnað kl. 14,00 á laugardag. HÁTÍÐARNEFND. TÍMINN FIMMTUDAGUR 20. júní 1968. Skólauppsagnir Hnskóla Vestmannaeyja var slitið föstudaginn 3. maí s.l. í skólann voru skráðir að þessu sinni 90 nemar, 85 piltar og 5 stiúlkur. Skólinn starfaði nú eins og áð- ur í tveim áföngum,/fyrri hluta vetrar voru 3. og 4. bekkur við nám, samals 51 nemi, síðari hluta’ vetrar 1. og 2. bekkur með sam- tals 39 nema. — í skólanum vou 53 iðnnemar og 37 almennir nem- ar. Skólinn brautskráði að þessu sinni 23 iðnnema, þar af 5 húsa- smíðanema, 5 rafvirkja, 2 múrara nema og samtals 6 í eftirtöldum iðngreinum: bakaraiðn. húsgagna- iðnaði, málaraiðn, hiárgreiðslu. Iðnskólanum í Rvík var slitið 5. júní. 1241 nemandi stundaði nám í hinum reglulega iðnskóla, og á ýmsum verklegum- og sér- námskeiðuim voru 765 nemendur. Þannig voru alls 2006 nemendur í skólanum. í 122 bekkja- og námskeiðsdeildum. Frá hinum reglulega iðnskóla útskrifuðust 324 nemendur. Verð- ÁRÍÐANDI TILKYNNING Fyrirtæki í Englandi hef ur fyrirliggjandi og flytur út: Landbúnaðar- traktora, sem einnig fást með skóflum fyrir skurðgröft eða ámokst- , ur. — Vegvaltara, loft- pressur, Rafmagnsgen- eratora, Beltatraktora, Kornþurrkara o.s.frv. — Bjóðum góð, notuð og yfirfarin tæki á lágu verði, með ábyrgð. Skrifið til: A. Portell, 49 Queen Victoria Street, London E.C.4. laun hlutu 19 nemendur, en þeir 2 efstu hlutu auik þess heiðursskjöl iðnnemafélagsins „Þráinn“, sem stofnaði árið 1915 sjóð til að verðlauna þá, sem beztum áramgri næðu á vorprófi hvert ár. Að þessu sinni hlutu þennan heiður tveir efstu menn skólans, Gunn ar Ólafsom leirkerasmiður, sem hlaut í aðaleinkunn 9.63. og Jó- hannes Kristján Jónsson, bakari. með 9.42. Sérstakan heiðurspening, bók- bindaraverðlaun Guðmiuindur Gamalíelsson féjck Ragnar Gylfi Einarsson, bókbindari, sem hlaut 8.67 í aðaleinkunn. Verðlaun úr sjóði Finns O. Thorlacius, fyrir sérlega góða frammistöðu í sér- greinum húsasmiða, hlaut Marinó Pétur Eggertsson, sem fékk 9.04 í aðaleinkuinn. Fóstruskóla Sumar.gjafar var slitið laugardaginn 18. maí s.l. Brautskráðar voru 25 fóstrur. Hæstu einkunn í bóklegum grein um hlutu þær Sesselja Hauksdiótt- ir, Miðdal, Árn. og Margrét Páls- dóttir, Hafnarfirði. Hlutu þær báð ar 1. ágætis einkunr-. Skólastjórinn, frú Valborg Sig- urðardóttir, minntist þess í skóla slitaræðu sinni, að 20 ár eru lið- in frá því að fyrstu nemendur skólans bautskráðust. Fyrir 20 árum brautskráðust 9 fóstrur, en alls hafa nú 198 fóstr- ur lokið námi frá Fóstruskóla Sumagjafar. Af þeim hafa 96 brautskráðst síðustu 5 árin. Að- sókn að skólanum er mjög mikil og ört vaxandi. Stýrimannaskólanum í Rvis var sagt upp 11. maí s.l. í 77. sinn. Að þessu sinni luku 26 nem- endur farmannaprófi 3. stigs og 38 fiskimannaprófi 2. stigs. Efst- ur við farmannapróf var Högni B. Halldórssoin, 7.45. og hlaut hann verðlaunabikar Eimsicipafé- lags íslands, farmannabikarinn. Efstur við fiskimannapróf var Grótar K. Ingólfsson, 7.38, og hlaut hánn' verðlaunabikar Öld- unnar. Öldubikarinn. Hámarks- einkunn er 8. Bókaverðlaun úr verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar, skólastjóra. hlutu eftirtaldir nem endur, sem allir höfðu hlotið á- gætiseinkunn. Úr farmannadeild: Guðmundur Andrésson, Hákon GLÓÐAR KERTI SMYRIL.L Laugavegi 170. Simi 12260 RAFKERTI OTVARPS* ÞÉTTAR ALLSK. ísaksson, Högni B. Halldórsson, Jón Már Guðmundsson, Már B. Gunnarsson, Pétur H. Ágústsson og Þórður Eyþórsson. Úr fiski- mannadeild: Girétar K. Ingólfs son og Jón Þorbergsson. Bóka- verðlaun frá Skipstjórafélagi ís- lands fyrir hámarkseinkunnina 8 í siglingareglum við farmanna- pnóf hlutu: Arnþór Atli Skafta- són, Hákon Ísakson, Hiimar Ar- inlbjörnsson. Kristján Viðar Pét- ursson, Már B. Gunnarsson og Pétur H. Ágústsson. Stýrimannaskólanum í Vest- mannaeyjum var slitið laugardag- inn 11. maí s.l. Útskrifuðust 8 stýrimenn með fiskimannapróf 2. sigs, sem vei- ir skipstjóiinarróttindi á fiskiskip af hvaða stærð sem er og flutn- ingaskip allt að 400 smálestir. Hæstu \ einkunn hlutu: Sigmar Maignússon, 170V3 stig eða 7,41, á gætiseinkunn, Friðrik Már Sig- urðsson 169% stig eða 7,36, ágæt- iseinkunn, Bragi Guðmundsson 168% stig eða 7.33, ágætiseink- unn, Gunnlaugur Ólafsson 168% stig eða 7,32, ágætiseinkunn. Fyrsti bekkur lauk prófu mí endaðan marz og útskrifuðust þá 8 nemendur með fiskimannaprófi 1. stigs, sem veitir 120 tonna rótt- indi. Hæstu einkunn við það próf hlaut Sigurður Helgi Sigurðsson frá Siiglufirði 7.60, þá Kristinn Sigurðsson, Vestmannaeyjuim með 7,40, Axel Ágústsson, Seyðisfirði með 7,29, alit ágætiseirikunnir. Húsmæðraskóla þjóðkirkj- unnar að Löngumýri var slitið á annan í hvítasunnu. Hófst athöfn in með guðsþjónustu í Víðimýrar kirkju. Prestur var sira Sigfús J. Árnason á Miklabæ, en náms- meyjar úr skólanum sungu við guðsþjónustuna. Eftir guðsþjónustu fóru fram skólaslit á skólasetrinu og flutti skólastjórinn, Hólmfríður Péturs- dóttir, skólaslitaræðu og afhenti prófskírteini. Hóraðsskólanum á Laugarvatni var slitið 24. maí síðastl. Lauk þar með 40. starfsári skólans. skólanum stunduðu 124 nemen 1- ur nám á síðastliðnum vetri. AT þessum 124 nemendum voru 68 úr Árnesýslu. Próf í 1. og 2. bekk hófust 17. apríl og lauk 30. apríl. Hæstu einkunn í 1. bekk fékk Guðrún Björk Guðsteinsdóttir frá Grinda- vík, 8.19. — Vi'ð unglingapróf hlaut hæstu einkunn Valgerður Auðbjörg Bergsdóttir frá Bæjar skerjum við Sandgerði, 7.89. Landspróf og gagnfræðapróf hófust 23. og 24. apríl og lauk 24. maí. Hæstu einkunn við gagn- fræðapróf hlaut Unnur Steíáns- dóttir frá Vorsabæ í Gaulverjia- hreppi, Árn., 7.36. Gat skólastjóri þess sérstaklega, að Unnur Stef- ánsdóttir væri þriðja systirin frá Vorsabæ, er ynni það afrek að fá hæstu einkunn vi'ð gagnfæða- póf á Lauigavatni. Við landspróf hlaut hæstu eink unn í landsprófsgreinum Sigmar Guðni Guðbjörnsson frá Akrakoti á Skeiðum, Árn., 8.41. — Nem- endur, sem hæstar einkunnir femigu við landspróf og gagnfræða próf, fengu verðlaun frá skólan- um. Auk þess gaf sendilherra Dana á Islandi. Birger Kronmann bókaverðlaun þeim nemenda, sem skaraði fram úr í dönskunámi. Þau verðlaun hlaut Sigmar Guðni Guð björnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.