Tíminn - 20.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.06.1968, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 20. júní 1968. í DAG TÍMINN DENNI DÆMALAUSI — þaS er ekkert stelpuherbergi hérna. Ég er einkabarn. Fæðingardeiid Landsspitalans AUa daga kl 3—4 og 7,30—8 FæSingarheimlll Reykjavfkur. * Alla daga kl 3,30—-4,30 og t'yrii teður kl 8—8.30 Kópavogshællð Eftir tiádegi dag lega Hvítabandið. AUa daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 í dag er fimmtudagur 20. júní. Sylveríus. T'angl í hásuðri kl. 8.17 Árdegisflæði kl. 1.12 Heifeugaula SjúkrabifreiS: Sími 11100 i Reykiavík, ) Hafnarflrði ’ sima 61336 Slysavarðstofan. Opið atla-n sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 8 1212. Nætur- og he'gidagalæknir I sima 21230 NevSarvaktln^ Slmi 11510 oplí hvern vlrkan dag fré kt 9—12 og I—5 nema augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Lœknaplónustuna borglnm gefnar tlmsvara uækna félags Reyklavlkur • ilma 18888 Næturvarzlan • Stórholti er opln frá mánudegi tii föstudags ki 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag Inn tll 10 á morgnana Kópavogsapótek OplB vlrka daga frá kl 9 — 1 taua ardaga frá kl 9 — 14 Hetgldaga frá kl 13—15 Kvöld og helgidagavarzla vikuna 15. —22. júni annast Reykjavíkur — apótek og Borgarapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 21. júní annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, simi 52316. Næturvörzlu í Keflavík 20. júní ann ast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartímar siúkrahúsa EllihelmiUS Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30—7. Bílaskoðuúin í dag, fimmtudaginn 20. júní. R-6751 — 6900. KVIKMYNDA- "lltiahíó" KLtJBBURINN Engin sýning í dag (finnimtudág) Félagslíf Kvenfélag Grenássóknar. Slkemmtiferðin þriðjudaginn 25. júní. Farið verður í Galtalækjarskóg og að Keldum. Þátttaka tiikynnist fyrir hádegi á sunnudag í simum: 35715 (Borghildur), 36911 (Kristrún), 38222 (Ragna). Kvennadeild Skagfirðingáfélagsins. Efnir til skemmtiferðar sunnudaginn 23. júní. Farið verður austur undir Eyjafjöli. Fararstjóri Haligrímur Jónasson. Allir Skagfirðingar vei- komnij-. Uppl. í síma 41279 og 32853. Konur í Styrktarfélagi vangefinna efna til skemmtiferðar í Þjórsárdal, sunnudaginn 23. júní. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 f. h. stundvíslega. Konur eru vinsamleg ast beðnar að tilkynna þátttöku á skrifs-tofu félagsims að Laugavegj 11, sfmi 15941 fyrir fimmtudags- kvöldið 20. júní. Kvenfélagskonur Laugarnessóknar. Munið saumafundinn í kirkjukjaUar anum, fimmtudaginn 20. þ. m. Framarar. — Handknattleiks- stúlkur. Æfingar verða sem hér segir: Þriðjudaga kl. 7.00. 2. fl. B. Byrjendur kl. 7.30. 2. fl. A. Fimmtudagar kl. 6.30. 2 íl. B og byrjendur kl. 7. 2. fl. A. Æfingar fara fram við Laugar- lækjarskóla. Þjálfari. Hin árlega eins dags skemmtiferð Kvenfélags Lágafellssóknar verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskast fyrir 1. júlí. Nefndin. Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá er í Rvk. Rangá fór frá Ólafsfirði í gærkvöldi til Waterford, Bremen, Hamiborgar og Hu‘U. Setá er í Keflavík. Marco er í Reykjavík, Alethea fór frá Kaup mannahöfn 14.6. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á suð urleið. Herjólfur fer frá Reykjaví'k kl. 21.00 annað kvöld til Vesibmanna eyja. Blikur er í Reykjavík. Herðu breið er í Reykjavík. Árvaikur fór frá Rvk kl. 12.00 á hádegi í gœr til Hornafjarðar og Djúpavogs. Eimskipafélag Tslands h. f. Bakikafoss fór frá Kristiansand 18.6. til Hafnarfjarðar. Brúarfoss fór frá Reykjavík 15.6. til Glouchester, Cam bridge, NorfoJk og NY. Dettifoss kom til Reykjavikur 17.6. frá Gdynia Fjallfoss fer frá Norfotk i dag 19.6, tffl NY og Reykjavíkur. Gullfoss er viæntanlegur á ytri-höfnina í Rvk kl. 06 00 í fyrramálið 20.6. frá Leith og Kaupm.h. Skipið kemur að hryggju kl. 08.16. Lagarfoss fer væntanlega frá Murmansk í kvöld 19.6 til íslands. Mánafoss fer frá Leith á morgun 20.6. til Seyðisfjarð ar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rvk 17.6. frá Hamborg. Selfoss fór frá NY 13.6. til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Aotw. 18.6, til Rotterdam, Ilamborgar og Reykja víkur. Tungufoss fer frá Gauta- borg á morgun 20.6. til Kaupmanna h&fnar og Kristiansand. Askja kom til Reykjavíkur 13 6. frá Leith. Kron prins Frederik kemur til Kaupm.h. í dag 19.6. frá Thorshavn og Rvk. Polar Viking lestar í Hamborg á morgun 20.6. til Reykjavikur. KIDDI — Þakka þér fyrir, Súsí. En þú færð — Þú ert ósköp hugrökk Súsí, en þetta — Viltu finna Pankó og biðja hann að það ekki. Það er of hættulegt. hér er karimannsverk. hitta mig við hesthúslð. — Hvaða vitleysa. Ég get vel farið með. — Karlmannsverk. Hu, ég skal svei mér —Hann heldur að það eina sem ég dugi Og þið þarfnizt hjálpar. sýna honum ... til sé að sendast fyrir hann. DREKI Orðsending Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verð Hr lokuð frá 2Q. júní og fram í ágúst. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar: Læknir Ráðleggingarstöðvarinnar er kominn heim. Viðtalstími miðviku daga kl. 4—5. Frá Nessókn: Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðiarfólk sem notar þjónustu mína tali við séra Grím Grímsson sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Viðtalstími hans er milli kL 6—7 sími 32195. Vottorð verða veitt í Neskirkju miðvtkudiaga kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Frá orlofsnefnd: Reykvískar húsmæður er óska að komast i orlofsdvöl að Laugum í Dalasýslu, kómi í skrifstofu Kven réttindafélagsins i Hallveigarstöðum mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 4—6. Bólusetning gegn mænusótt fer fram i Heilsuverndarstöðirini við Barónsstig i júnímánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4,30 e. h. Keykvíkingar á aldrinum 16—50 ára eru eindreg ið hvattir til að Láta bólusetja sig, sem fyrst. j Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Minningarspjöld styrktarsjóðs kvenfélaSsins Eddu, fást á eftirtöidum' stöðum: Skrifstofu Hjns tslenzka prentara- félag, Hverfisgötu 21. simi 16313 Bókabúð Snæblamar Jónssonar, Elinu Guðmundsdóttur simi 42059 og Nínu Hjaltadóttur sími 37416 Minningarkort Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossl fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja vík á skrifstofu Timans, Banka- stræti 7, Bíiasöiu Guðmundar, Berg þórugötu 3, Verzluninni Perlon, Dun haga 18 Á Selfossi i Bókabúð KK, Kaupféiaginu Höfn og pósthúsinu. Hveragerði t Blómaverzlun Páls Michelsen. verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorlákshöfn hjá úti búi KÁ. Á Hellu i Kaupfélaginu Þór. í Hrunamannahreppi i símstöðinni á Galtafelli. A.A. samtökin: Fundir em sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl 21 Föstudaga kl. 21 Langholtsdeild í Safnaðarheim- lli Langholtskirkju, laugardag kl. 14. — Færið mér eitthvað að drekka á með- an ég bið. Helzt mjólk. — Já, jájá. — Það er einhver náungi á barnum hjá Grána, sem er að spyrja ýmissa spurn- inga. og SJÓNVARPIÐ Föstudagur 21.6. 1966. 20.00 Fréttir. 20.35 Atlantshafsbandalagið^ framtíð bess. Heimsókn i aðalstöðvar Atlants hafsbandalagsins i Brussel og rætt er við Manlio Broslo, fram kvæmdastjóra bandalagsins, og Lyman Lemnizter hershöfð ingja, yfirmann sameiginlegs herafla bandalagsrikjanna. Umsjón; Markús Örn Antons- son. 21.25 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Júiíus Magn- ússon. 22.15 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 22.45 Hér gala gaukar. Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. Áður sýnt 5. febrúar 1968. 23.15 Dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.