Tíminn - 22.06.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.06.1968, Blaðsíða 16
Óvíst hvenær talningin hefst EKH-Reyikjia'vík, föstudags. Dómsmálaráðuneytið hefur bemt þeim tilmælum til yfir kjörstjórnar í öllum kjördæm- um landsins, að atkvæðataln- ing í forsetakosningunum hefj ist ekki fyrr en ld. 8 mánu- dagsmorgunjnn 1. júlí og jafn framt að talning fari fram sam tímis í öllum kjördæmum. Yf- irkjörstjórn hvers kjördæm- Framhald a bls. 3 Fyrsti fjórveldafundurinn á Islandi í brezka sendiráðinu OÓ-Reykjavík, föstudag. UtanríkisráðheiTafundur Atlantshafsbandalagsins verður settur í Háskólabíói n. k. mánudas kL 10. Að setningarathöfn- inni lokinni hefiast fundarstörf um kl. 11. Verður sjálfur ráð- herrafundurinn haldinn í hátíðarsal Háskólans. Stendur hann yfir á mánudag og þriðjudag og er ekki vitað hvenær dagsins honum lýkur. Á sunnudagskvöld munu utanríkisráðherrar stór- veldanna innan Nató halda með sér fund á heimili brezka ambassadorsins í Reykjavík við Laufásveg. herranna koma til landsins á sunnudag. í fyrramálið verður opnuð upplýsingas'krifstofa í Haga skóla. Verður þar aðstaða fyr- ir fréttamenn til að fylgjiast með störfum fundarins, en enginn utan ráðherrar og sendinefndir og fastir starfs- menn Nato fá að vera viðstadd ir fundina í Háskólanum. Um l'OO starfsmenn blaða, frétta- stofa, útvarpsstöðva og sjón- varpsstöðva munu fylgjast með störfum fundarins. Verða haldnir blaðamannafundiir í Hagaskóla báða fundardag- ana og þar munu útvarps- og sjónvarpsmenm taka viðtöl Oig ganga frá öðru efni í stúdíó- um, sem þar hafa verið irm- réttuð. Enginn fær að fara inn í skólann meðan á funddnum stendur nema að framvísa passa sem gefinn er út fyrir fréttamenn og starfsfólik. Þess má geta að gefnir hafa verið út þrír slíkir passar fyr- ir starfsmenn sovésku frétta- Framhald á bls. 14. Það er venja að daginn áð ur en utamríkisráðherrafundir Nato hefjast að fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands, Þýzkalands og Frak'klands ræð ist við Að þessu sinm er senm legast að Berlínarmálið verði aðalumræðuefni þeirra, en eins 02 kunn-ugt er ákvað du-st ur-þýzka stjórnin fyrir skömmu að Vestur-Þjóðverjar þyrftu sérstök vegabréf til að ferðast milli Vestur-Berlín. ar og Vestur-Þýzkalands. Jafn framt var ákveðið að leggja sérstdkan toll á varning sem fluttur er á milli þessara svæða. Utanríkisráðherrarn ir Dean Rusk. ateward og Villy Brandt ræða saman á þessum fundi, en eins og sagt hefur verið frá í Tímanu-m kemur Debré, franski utanríkisráð- herram-n, ekki til íslands, en sennidega mun fastaíulltrúi Frakka hjá Nato taka þátt í þessum óformleg-a fundi stór- v-eldanna. Utanríkisráðherrarnir o,g starfsmenn Nato koma til ís- lands á morgun, iaugardag og á sunnudag. Á morgun sæ-kir Gullíaxi Flugfélag íslands Bro sio, framkvæmdastjóra Nato og starfslið til Briissel. Verð- ur bota-n fullskipuð á leiðimni hingað og lendir á Keflavíkur- flugvelli kl. 13.45. Síðar um daginn kemur Dean Rusk með einkaílugvél og kl. 19.00 er von á Lyng, utanríkisráðherra Noregs til ReykjavíkurfiugvaH ar Flestir hinna utanríkisráð- Dean Rusk Willy Brandt Michael Stewart Frá fumlinum í Háskólabíó, Fjöhnennur íundur EJ-Reykjavík, föstud-ag. Blaðinu barzt i dag fréttatil- kynning um fund ungra stuðnings manna Dr Gunnars Thoroddsen YFIRLÝSING Vegna auglýsinga i dagblöð um frá stuðningsmönnum dr. Gunnars Thoroddsen. þar sem birt eru nöfn þeirra, er skipa kosningastjórn í Reykjavík, vil ég taka fram að sá Einar Ágústsson. sem þar er talinn er ekki undirritaður. Einar Ágústsson, alþingis- maður. Hjálmholti 1. í Háskólabíó i gærkvöldi, og fer hún hér á eftir: „Samtök ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens efndu til kosningasamkomu í Háskóla-bíói s.l. fimmtudagskvöld. Var þetta fyrsta kosningasamkoma, sem haldin hefur verið fyrir ungt fólk eingöngu og sóttu hana á þriðja þúsund ungra kjósenda. Samkom- ; an var mjög glæsileg og fylltist húsið á örskömmum tíma eftir að opnað var. Mikill mannfjöldi var einnig í anddyri hússins óg urðu margir frá að hverfa. Da-gskráin hófst með ávarpi Árna Gunnarssonar. fréttamanns, sem Framhald á bls. 16. Kjaradómur um verðlagsuppbót EJ—Reykjavík, föstudag. ★ í dag var kveðinn upp í Kjaradómi úrskurður um breyt ingar á launakjörum ríkisstarfs manna frá því, sem ákveðið var f dómi Kjaradóms 30. nóvem ber í fyrra, en sú brcyting er gerð vegna samninga þeirra, er gerðir voru í marz s. 1. um verðlagsuppbót á laun. ir Samkvæmt dómnum skal verðlagsuppbót greiðast á grunnlaun fyrir dagvínnu sem eigi em hærri en kr. 10 þúsund á inánuði. Á þann liluta dag- vinnulauna, sem er umfram þessi niörk. skal ekki greidd verðlagsuppbót. ic Á grunnlaun, sem nema allt að 16 þúsund á mánuði, skal greiða sömu verðlagsupp- mót og á 10 000 króna grunn- laun. ir Þossi vtrðlagsuppbót skal síðan fara lækkamli á hverju grunnlaunastigi (launnflokki) Fyrir ofan 16 luisund á mán uði, og skal Iækkunin á hverju launastigi nema hálfum hundr aðshluta viðkomandi grhnn- launa- Þetta skal þó aldrei valda því, að verðlagsuppbót á grunnlaun milli 16 og 17 þús und á mánuði verði lægri en helmingur þess fjár, sem er á 10 þúsund króna grunnlaun. ic Verðlagsuppbót á eftir- vinnu skal greidd með sömu krónutölu og greidd er á dag vinnutaxta. Á nætur- og helgi dagavinnu skal einnig greidd verðlagsuppbót með sömu krónutölu og er á dagvinnu- taxta, en þó eigi fyrr en frá og mcð 1. júní 1968. ir Verðlagsuppbót skal greið ast frá 1. apríl síðastliðinn, og gildir til sama tíma og dómur inn frá 30. nóvember s. 1. Þetta eru helztu atriði í dómi Kjaradóms. Blaðið hefur aflað sér upplýsinga rnm, hvað þetta þýði f framkvæmd fyrir rfkis starfsmenn í einstökum launa flokkum, en ekki er um ó- yggjandi tölur að ræða. f aprfl-maí skal greiða verð lagsuppbót er nemur 300 krón um í 17. launaflokki. í öðrum flokkum er þessi upphæð sem hér segir: í 18. fl. krónur 218, í 19. flokki eftir 5 ára starf 150 krónur, og í 19. flokki hé- markstaxta, 39 krónur! Vísitöluuppbótin eius og hún er í júní, þ. e. 4.38%, þýðir eft irfarandi verðlagsuppbót: Fjt ir hámarkstaxta 17. flokks kr. 438, 18. flokk hámarkst. 356 krónur, 19. flokk eftir 5 ára starf kr. 274, 19. flokkur há- mark 187 krónur og 20. flokk ur hám. 95 krónur. Þegar vísitalan nemur 10%, skal greiða eftirfarandi verð lagsuppbót: Á 17. fl. hámarkst. 1000 krónur, á 18. fl. hám. 918 krónur, á 19. fl. eftir 5 ár 836 krónur, 19. fl. hámark 736 krónur, 20. fl. hámark 657 krón ur, 21. fl. hám. 560 krónur. 22. fl. hámark 458 krónur 23. flokkur hámark 350 krónur 24. Framhald a ols. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.