Alþýðublaðið - 13.07.1990, Page 6

Alþýðublaðið - 13.07.1990, Page 6
6 Föstudagur 13. júlí 1990 Verkefnisstjóri Starf verkefnisstjóra norræns verkefnis um laun kvenna og karla, er laust til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Jafnréttisráöi, pósthólf nr. 5423,125 Reykjavík, fyrir 25. júlí nk. læl Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða reynds aöstoöarlæknis viö geödeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1990. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sig- fússyni, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Jón Baldvin Flannil verður með viðt föstudaginn 13. júl kl. 10.00—12.00. Alþýðuflokkurinn, s. 29244. Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Sumarferð Alþýðuflokksins verður farin í Breiða- fjarðareyjar laugardaginn 11. ágúst. Pantið tímanlega. Alþýöuf lok kurinn, s. 29244. Félagsmiðstöð jafnaöarmanna Hverfisgötu 8—10 Sími15020 Næstkomandi föstudags- kvöld verður Jón Baldvin Hannibalsson gestur kvöldsins í Rósinni og spjallar á léttu nótunum við gesti og gangandi. Munið að Rósin er opin öll föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19.00—24.00. Léttar veitingar, spil og töfl. Höfum það notalegt saman í Rósinni. Allir jafn- aðarmenn velkomnir. Nefndin. Átak Slysavamafélagsins: KOMUM HEIL HEIM Slysvarnafélag íslandser með sérstakt átak í gangi í sum- ar. Þetta er gert til að vara fólk við hættum sem geta fylgt ferðalögum innanlands. Átakið hefurfengið nafnið „Komum heil heim". Fjölskyldan er farin aö undirbúa kvöldmatinn. Foreldrarnir eru úti en strákurinn að rannsaka gastækið nánar. Eldurinn gýs upp og breiðist út á svipstundu um tjaldið. Pabbi kemur i loftköstum og bjargar stráknum á síðustu stundu. Tjaldið brennur til kaldra kola og allt sem i því er. Feröin verður öðruvísi en ætlað var. Þetta hefði getað fariö enn verr. Förum gætilega með eld. Gastæki eru hættuleg og tjöld og viðlegubúnaður eru búln til úr eldfimum efnum. örlítil gætni getur skipt sköpum og skilið milli lifs og dauða.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.