Alþýðublaðið - 11.09.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.09.1990, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 11. sept. 1990 Vinningstölur laugardaginn 8. sept. ‘90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 1.089.129 n 4af5^pl 9 42.043 3. 4af5 / 124 5.263 4. 3af 5 4861 313 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.730.750 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 BEYUJA A Á MALARVEGI! ox- íþróttahelgin Spennan er raf- megnuð i 1. deild Þróttarar fögnuðu vel sigri í 3. deild svo sem sjá má. Margir segja aö viökoman í 2. deild verði stutt — 1. deildin sé í sjónmáli. A-mynd: E. Ól. Spennan í deildakeppninni í knattspyrnu er með ólíkindum, öll liðin, sem möguleika áttu á sigri í 1. deild fyrir næstsíðustu umferð, sigr- uðu andstæðinga sína á laugardag- inn. Lokaumferðin, sem leikiln verð- ur næstkomandi laugardag, verður því rafmögnuð, á því er enginn vafi. Eitt skýrðist þó í leikjum laugar- dagsins, Akurnesingar töpuðu fyrir KR 1:3 og það þýddi fall í 2. deild. Þetta eru býsna þung spor fyrir þetta knattspyrnusinnaða bæjarfé- lag, þar sem Akurnesingar hafa leikið í 1. deild samfleytt í 23 ár. En svona eru íþróttirnar, þar skiptast á skin og skúrir. Telja má þó víst, að dvöl Skagamanna í 2. deild verði ekki löng. Úrslit annarra leikja í 1. deild urðu þessi: Fram—Stjarnan 6:1, Valur— FH 2:0, ÍBV—VÍKINGUR 4:0 og Þór—KA 2:1. Staðan í deildinni fyrir síðustu umferð er þessi: L Fram 17 KR 17 ÍBV 17 Valur 17 Stjarnan 17 FH 17 Víkingur 17 KA 17 Þór 17 ÍA 17 Lokaumferð 1. deiidar verður á iaugardag eins og áður sagði. Þá leika eftirtaiin lið saman, fyrr- nefnda lið er á heimavelli: Fram— Valur, ÍBV—Stjarnan, Þór—Víkingur, KR—KA, FH—ÍA. Möguleikarnir U J T Mörk Stig 11 2 4 36:14 35 11 2 4 29:17 35 10 4 3 35:29 34 10 3 4 27:18 33 8 2 7 22:23 26 6 2 9 22:28 20 4 7 6 16:20 19 5 1 11 18:26 16 3 3 11 9:23 12 3 2 12 18:34 11 eru ótalmargir og við ætlum ekki að setjast í spámannsstellingar. Spennan i 2. deild____________ Baráttan í 2. deild hefur fallið dá- lítið í skuggan fyrir 1. deildarkeppn- inni, en hún er bæði spennandi og skemmtileg. Víðir hefur þegar tryggt sér glæsilegan sigur, en keppnin milli Fylkis og Breiðabliks er hörð. Fylkir hefði getað tryggt sér sæti í 1. deild meðsigri yfir Breiða- blik á laugardag, en það var Kópa- vogsliðið sem vann 2:1 og hefur eins stigs forskot fyrir síðustu umferð. Leiftur er fallinn í 3. deild, en botn- baráttan stendur á milli Grindvík- inga og KS. — Þróttur hafði yfir- burði í 3. deild og Haukar fylgja þeim upp í 2. deild. Orn Eiðsson. RAÐAUGLÝSINGAR IWNRITUW í ALMENIMA FLOKKA íslenska íslenska málfræði, stafs. fyrir útlendinga Danska 1.—4. fl. Enska 1.—4. fl. ítalska 1.—4. fl. Norska 1.—4. fl. Þýska 1.—4. fl. Spænska 1.—4. fl. Sænska 1,—4. fl. Franska 1.—-4. fl. Latína, herbeska, rússneska, gríska, portúgalska, tékkneska, kínverska. Stærðfræði, vélritun, bókfærsla. Fatasaumur Bókband Skrautskrift Myndbandagerð (vídeo) Postulínsmálun Hlutateikning Bókband Nýtt námskeið: Módelteikning — námskeiðið haldið í samráði við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Danska, norska, sænska fyrir börn 7—10 ára til að við- halda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í málum. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við innrit- un. Kennsla hefst í byrjun október. Innritun ferfram 19., 20. og 21. sept. kl. 17—20 í Miðbæj- arskóla, Fríkirkjuvegi 1. fAfnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram, þá gefst fræði- og listamönnum kostur á að sækja um 1—6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsókn- um um afnot af íbúðinni árið 1991 renni út 30. sept- ember nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbæjar, c/o Ing- ólfur Ármannsson, menningarfulltrúi, Strandgötu 19B, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 96-27245. Menningarfulltrúi. Flokksstarfíð Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Miðvikudaginn 12. september verður Ólína Þorvarðardóttir með viðtalstíma frá kl. 16.00—18.00. Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Miðvjkudaginn 19. september verður Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráð- herra með viðtalstíma frá kl. 16.00—18.00. Mannvernd í velferðarþjóðfélagi Á flokksþingi Alþýðuflokksins í október verða tekin til umfjöllunar drög að stefnu Alþýðuflokks um mannvernd í velferðarþjóðfélagi. Að því tilefni er boðað til opins fundar jafnaðar- manna um ofangreint málefni. Fundurinn verður haldinn í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna við Hverf- isgötu, miðvikudaginn 12. september kl. 20. Nánari upplýsingar um fundanefni veita Skúli John- sen í símum 22400 og 75550 og Þorlákur Helgason í símum 681866 og 21687. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur aðal- fund mánudaginn 17. september kl. 20.30 í Rósinni Hverfisgötu 8—10. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.