Alþýðublaðið - 07.05.1990, Blaðsíða 4
Hella:
Klof ningur i höfudvígi
sjálfstæðismanna
í Rangárvallahreppi,
sem hefur jafnan verið tal-
inn höfuðvígi Sjálfstæðis-
flokksins á Suðurlandi,
kemur nú fram nýtt fram-
boð sem spáð er talsverðu
fylgi og samkvæmt heim-
ildum okkar er talið nokk-
uð öruggt að allir þrír list-
arnir sem í kjöri eru, muni
eiga fulltrúa í hrepps-
nefndinni á næsta kjör-
tímabili. Nýtt framboð
mun að sögn taka fylgi frá
báðum þeim hreppsnefnd-
arflokkum sem fyrir eru,
en þó meira frá E-listan-
um.
Sjálfstæðismenn standa að
E-listanum ásamt óháðum
þessi listi fékk fjóra menn af
fimm í síðustu kosningum. Á
bak við K-listann, sem boðinn
er fram af almennum hrepps-
búum stendur m.a. fólk úr
Framsóknarflokki og Alþýðu-
bandalagi. Þessi listi á nú
einn fulltrúa í hreppsnefnd.
N-listinn, listi Nýs framboðs
er talinn munu taka mun
meira fylgi frá E-listanum og
e.t.v. má líta hann sem ein-
hvers konar klofningsfram-
boð. I því sambandi má nefna
að efsti maður listans er fyrr-
um formaður kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í Suður-
landskjördæmi.
I prófkjöri sem haldið var á
vegum E-listans lentu þrjár
konur í efstu sætum en fjögur
efstu sæti N-listans eru skipuð
karlmönnum. Þess má líka
geta að efsti maður N-listans
varð undir í prófkjöri E-list-
ans fyrir síðustu kosningar.
Úrslit 1986
E-Sjálfstæðismenn og
óháðir
309 atkv. 70,9% 4 fulltr.
K-Almennir hreppsbú-
ar
127 atkv. 29,1% 1 fulltr.
Kjörin
í sveitarstjórn 1986
Af E-lista: Fannar Jónas-
son, Drífa Hjartardóttir,
Hjördís Gísladóttir og
Unnur Þórðardóttir.
Af K-lista: Viðar H. Stein-
arsson
Úrslit 1986
H-Ahugamenn um mál-
efni Hvolhrepps
225 atkv. 52,3% 3 fulltr.
I-Sjálfstæðismenn og
aðrir frjálslyndir
205 atkv. 47,7% 2 fulltr.
Kjörin
í sveitarstjórn 1986
Af H-lista: Ágúst Ingi Ól-
afsson, Markús Runólfs-
son og Helga Þorsteins-
dóttir.
Af I-lista: Tryggvi Ing-
ólfsson og Ingibjörg Þor-
gilsdóttir.
í kosningunum 1986
urðu ekki aðrar breyting-
ar en þær að bilið milli
listanna styttist nokkuð.
1982 fékk H-listinn 213 at-
kvæði en I-listinn 166.
Áhugamenn um mál-
efni Hvolhrepps hafa
hreinan meirihluta.
Úrslit 1986
B-Framsóknarflokkur
124 atkv. 34,8% 2 fulltr.
D-Sjálfstæðisflokkur
105 atkv. 29,5% 2 fulltr.
Z-Umbótasinnar
127 atkv. 35,7% 3 fulltr
Kjörin
í sveitarstjórn 1986
Af B-Iista: Guðmundur
Elíasson og Kolbrún Matt-
híasdóttir.
Af D-lista: Finnur
Bjarnason og Tómas J.
Pálsson.
Af Z-lista: Vigfús Þ. Guð-
mundsson, Sigríður
Magnúsdóttir og Þórir N.
Kjartansson
Kosningarnar 1986
voru þær fyrstu eftir að
Hvammshreppur og Dyr-
hólahreppur og voru sam-
einaðir í Mýrdalshrepp i
ársbyrjun 1984.
Ekkert formlegt meiri-
hlutasamstarf hefur verið
í hreppsnefndinni.
Hefðbundin framboð
í þessum kosningum eru
listar boðnir fram í þriðja
sinn í Hvolhreppi. Segja
má hefð sé komin á hið
pólitíska litróf í sveitarfé-
Iaginu og í þau tvö skipti
sem kosið hefur verið um
lista fram að þessu hafa
Áhugamenn um málefni
Hvolhrepps haft ívið betur
og náð þremur mönnum af
fimm í hreppsnefnd.
Skilin milli listanna tveggja
er þó fjarri því að vera hrein
út frá pólitísku sjónarmiði.
Þannig er t.d. yfirlýstur sjálf-
stæðismaður í öðru sæti
H-listans.
Fjárhagur Hvolhrepps mun
vera þokkalega góður í lok
þessa kjörtímabils en at-
vinnuástand hins vegar með
lakara móti og eitthvað af
fólki er þar á atvinnuleysis-
skrá. Talsvert af atvinnuhús-
næði er lítið eða illa nýtt og
menn binda vonir við að fá
aukna atvinnustarfsemi í
þetta húsnæði.
Samfara fyrirsjáanlegum
breytingum á starfsemi Slát-
urfélags Suðurlands eru enn-
fremur bundnar vonir við að
stærri hluti af starfsemi fé-
lagsins verði á Hvolsvelli í
framtiðinni. Forsvarsmenn
beggja lista leggja höfuð-
áherslu á atvinnumálin og
telja nauðsynlegt að skapa
aukna atvinnu í hreppnum á
næsta kjörtímabili. Fram-
bjóðendur eru sem sagt sam-
mála um að setja atvinnumál-
in á oddinn á næsta kjörtíma-
bili. Talsmaður l-listans
nefndi ennfremur umhverfis-
mál.
Vík:
Sfærsti
hættur
I Mýrdalshreppi ríkir að
sumu leyti nokkru meiri
óvissa í pólitíkinn en víða
annars staðar, vegna þess
að stærsti flokkurinn í síð-
ustu kosningum, býður nú
ekki fram. Umbótasinnar
fengu þrjá menn af sjö ■
síðustu kosningum og
þessir þrír fulltrúar munu
nú væntanlega skiptast á
Framsóknarflokk og Sjálf-
stæðisflokk sem síðast
fengu tvo menn hvor.
Heimildarmenn okkar í
Vík treystu sér ekki til að
spá neinu um úrslitin.
Atvinnuástand er ekki gott í
Vík um þessar mundir. Ná-
lægt tuttugu manns munu
hafa verið á atvinnuleysis-
skrá af og til í vetur. Báðir
flokkarnir sem nú bjóða fram
setja atvinnumálin á oddinn
flokkurinn
í pólitík
E-listi Sjálfstæðismenn og óháðir
1. Drífa Hjartardóttir
2. Hjördís Gísladóttir
3. Unnur Þórðardóttir
4. Þorsteinn Ragnarsson
5. Garðar Jóhannsson
K-Iisti Almennir hreppsbúar
1. Viðar H. Steinarsson
2. Bergþóra Jósepsdóttir
3. Þórir Jónsson
4. Halla Bjarnadóttir
5. Eygló Bergsdóttir
N-listi Nýtt framboð,
listi framfarasinnaðra íbúa
í Rangárvallahreppi
1. Óli Már Aronsson
2. Nói Sigurðsson
3. Árni Þór Guðmundsson
4. Auðunn Gunnarsson
5. Fríður Gunnarsdóttir
H-listi Ahugamenn um málefni
Hvolhrepps
1. Helga Þorsteinsdóttir
2. Sæmundur Holgersson
3. Ólafía Guðmundsdóttir
4. Markús Runólfsson
5. Ágúst Ingi Ólafsson
I-listi Sjálfstæðismenn og aðrir
frjálslyndir
1. Tryggvi Ingólfsson
2. Benedikta S. Steingrímsdóttir
3. Lárus Á. Bragason
4. Katrín B. Aðalbjörnsdóttir
5. Hafsteinn Eyjólfsson
B-listi Framsóknarflokkur
1. Guðmundur Elíasson
2. Svanhvít Sveinsdóttir
3. Eyjólfur Sigurjónsson
4. Sigurður Ævar Harðarson
5. Einar Klemensson
6. Málfríður Eggertsdóttir
D-listi Sjálfstæðisflokkur
1. Anna Sigríður Pálsdóttir
2. Guðni Einarsson
3. Sigurður Guðjónsson
4. Sólrún Viðarsdóttir
5. Ómar H. Halldórsson
6. Steinþór Vigfússon
og virðist ekki bera mikið á
milli þeirra í því efni.
Annars vegar telja menn í
Vík að treysta þurfi undir-
stöðu atvinnunnar sem fyrir
er og auk þess að skapa ný at-
vinnutækifæri. í því sam-
bandi renna menn einna
helst hýru auga til aukningar
í ferðamannaþjónustu, sem
raunar er nokkur fyrir. T.d.
gefst ferðamönnum kostur á
sérkennilegum sjóferðum á
hjólabátunum sem eru allt að
því jafnvígir til ferða á sjó og
landi. Auk þess að þjóna
ferðamönnum, hafa þessi
sérkennilegu sjóskip nokk-
urn kvóta og eru samhliða
notuð til fiskiróðra.