Alþýðublaðið - 09.05.1990, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1990, Síða 2
2 INNLENDAR FRÉTTIR Miðvikudagur 9. maí 1990 FRÉTTASKÝRING Hér hófst hin hraða uppbygging — viö Furugrund í Kópavogi. Fyrirtækið fagnaði nýlega 2ja ára afmæli með veislu. Hjá Grundarkjörsbúðunum hafa starfað hátt í 200 manns og velta búöanna mikil. A-mynd: E.ÓI. Grundarkjörsueldid — 2ja ára og lidast nú sundur: RAUNVERULEGAR EIGNIR ERU ENGAR Grundarkjörsveldið hefur liðast í sundur og verið leyst upp. Reksturinn stóð á veikum grunni þar sem litlar eignir stóðu d bak við si- aukin umsvif. Samningum um rekstur versl- ana Grundarkjörs hefur ýmist verið rift eða reksturinn seldur. Sanitas hefur afskrifað skuldir uppó tugi milljóna vegna verslunar Grundarkjörs i Garðabæ. Enn er ekki Ijóst hvort ævintýrið endar fyrir skiptarétti eða ekki. EFTIR: SAlMUND GUÐVINSSON Fólk Sendiherrar í Tékkó og i Rúmeníu Olafur Egilsson sendi- herra okkar í Moskvu hef- ur afhent lon lliescu, for- seta hjódarein i n garráðs Kúmeníu trúnaóarhréf sitt sem sendiherra ís- lands í Kúmeníu. há hefur HuraUlur Kröyer sendi- herra afhent Václav Ha- vel, forseta Samhandslýð- veldisins Tékkóslóvakíu Irúnaóarbréf sitt. Harald- ur hefur aósetur í Osló. Hefur selt síld i 30 úr Breytingar hafa verió i>eróar á starfsskipan Síld- arútvegsnefndar. Gunnar Flövenz, framkvæmda- stjóri um rneira en SO ára skeió lætur nú af |>ví starfi en veróur formaóur nefndarinnar. í hans staó veróur Einar Benedikls- son nú framkvæmda- stjóri en var aðstoðar- maóur Gunnars áóur. Kin- ar er 39 ára, og hefur starfaó hjá Síldarútvegs- nefnd i ld ár. Af/ór meirihluti Kosningaslagur innan verkalýóshreyfingarinn- ar er næsta sjaldgæfur, — en ekki innan Verslunar- mannafélags Suóurnesja. Muí’uús (Uslason úr (íaróinum var endurkjör- inn formaóur á dögunum með aóeins T atkvæóa mun. Magnús er vanur mótfrámhoóum og sigr- um meö fárra atkvæöa mun. Ariö 1979 var hann kjörinn formaður fyrst með 5 atkvæöa mun, og 1988 var hann endurkjör- inn meö lfi atkvæöa mun. Hann segir í Víkur- fána aö hann erfi ekki mótframboö, eftir kjöriö sigli félagsmenn allir und- ir sama fána. Pétrarnir berjast til úrslita Fyrirliðarnir Pélur Péturs- son, KR og Pélur Ormslev, Fram, leiöa fram liö sín til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á gervigras- inu í Laugardal annað kvöld kl. 20.30. Fyrirliö- arnir hafa tilkynnt aö þeir mæti til leiks með alla sína bestu menn. Spek- ingarnir í fótboltanum spá einmitt þessum tveim liðum hvað bestu gengi í fyrstu deildinni í sumar. Að vísu spá þeir yfirleitt rangt um röð efstu liöa í deildinni, en það er nú annað mál. Uppgangur Grundarkjörs í matvöruverslun á höfuðborg- arsvæðinu hefur veriö mjög hraður og vakið athygli. Jens Olafsson kaupmaður og fjöl- skylda hans hefur annast reksturinn og Iagt áherslu á lágt vöruverö og auk þess veitt viðskiptavinum 5% staðgreiðsluafslátt sem hefur mælst vel fyrir. Starfsemi Grundarkjörsbúðunna var hins vegar byggð á kaup- leigusamningum og raun- verulegar eignir búðanna litl- ar sem engar. Afrakstur versl- ananna stóð ekki undir kostnaði og því fór sem fór. Bifreiðaeigendur hafa verið mjög tregir til að leggja ástand farartækja sinna undir dóm starfs- manna Bifreiðaskoðunar það sem af er árinu. í skoð- unarstöðinni í Reykjavík hefur verið unnið á hálfum afköstum fram til þessa þar sem ekki hefur verið komið með bíla til skoðun- ar á réttum tíma. Sprakk ó nokkrum dögum Segja má að Grundarkjörs- veldiö hafi sprungiö á nokkr- um dögum. I'aö var þann l(). mars síöast liöinn sem Grund- arkjör hætti viö sig sjöttu versluninni sem var Kddufell. 8 en þar var KKON áöur. Fjár- festingarfélagiö Vallarás hf átti húsnæöiö, tæki og lager. Samkvæmt upplýsingum sem Alþýöublaðiö fékk hjá Olaíi l'horoddsen, lögmanni Grundarkjörs, kom brátt í Ijós að Grundarkjör hafði færst of mikið í fang og skrifaö undir samning sem ekki væri hægt að standa við. ,,Það hefur verið erfitt aö fá menn til aö koma með öku- tæki sín í skoðun, en nú er þetta óðum aö lagast. Þaö tekur tvöfalt lengri tíma aö skoða hvern fólksbíl í skoð- unarstöðinni en áður var og fimm sinnum lengri tíma að skoða stóra bíla. Það er því mjög áríðandi að skoðunin dreifist jafnt yfir allt áriö," Umræöur hófust þá milli aöila og varð niðurstaða þeirra sú, að til að forða frek- ari skaða væri vænlegast að rifta samningi Grundarkjörs og Vallaráss, en hins vegar greiddi Grundarkjör leigu fyrir þann tíma sem verslunin var rekin á þess vegum. Kn þar meö var boltinn farinn að rúlla niöur brekkuna. Um leiö og búið var að rifta samn- inguni um búðina í Kddufelli féll hver verslunin á fætur annarri. ,,Það má segja aö þessum verslunum hafi frekar veriö skilaö en þær seldar þar sem Grundarkjör átti í raun aldrei reksturinn. Ovissa ríkir enn hvaö verö- ur um verslanirnar í Stakka- hlíð 17 og aö Reykjavíkurvegi 72 í Hafnarfirði og þær eru lokaðar sem stendur," sagði Olafur Thoroddsen lögmaö- ur. Kaupleigan___________ þung i skauti________ Olafur Thoroddsen sagði sagöi Karl Ragnars, forstjóri Bifreiðaskoðunar í samtali við Alþýöublaöiö í gær. Karl sagði að venjan væri sú að skriða kæmi í bílamál í maí. Þá fengi fólk orlof sitt greitt og notuðu þá margir tækifærið til að standa skil á gjöldum sem þarf að greiða áður en farið er með bíla í skoðun. Við minnum lesend- að kaupleigurekstur Grund- arkjörs heföi reynst þungur í skauti. Ákvæði kaupleigu- samninga heföu veriö þung ogósanngjörn. Hann tók sem dæmi, að þegar Jens Olafs- son opnaði sína fyrstu Grund- arkjörsverslun aö Furugrund í Kópavogi heföi hún veriö keypt meö kaupleigu fyrir 21 milljón króna. Þetta var í janúar 1988. Kftir 13 mánaöar- legar greiöslur standa engu að síöur eftir 19,5 milljónir króna. Halldór Jensson Olafs- sonar, sem var verslunarstjóri í Furugrund hefur haft versl- unina opna og óskað eftir aö yfirtaka leigu- og kaupleigu- samninginn viö KRON, en Ól- afur sagöi aö þau mál heföu ekki fariö um sínar hendur. Verslunarstjóri Grundarkjörs- búöarinnar að Bræðraborg- arstíg 43 og fjölskylda hans munu hafa keypt eöa yfirtek- iö reksturinn þar og nefnist verslunin nú Kjötverslun Jón- asar. Olafur I'horoddsen sagðist ekki hafa afskipti af þeim viðskiptum. ur blaösins á að það er síðasti tölustafur i bílnúmeri sem segir til um skoðunarmánuö- inn. Þeir sem eiga fimm sem síðasta tölustaf í sínu númeri eiga því að koma meö bílana í skoöun í þessum mánuði og hinir sem eru með lægri tölu ættu auðvitaö að vera löngu komnir, en betra er seint en aldrei. Sanitas afskriladi tugi milljóna Segja má aö flaggskip Grundarkjörs hafi verið stór- markaðurinn í (iarðabæ þar sem áöur var Kjötmiöstööin. Þaö var i janúar sem Grund- arkjör keypti þann rekstur af Sanitas, en eigendur húsnæö- isins eru Kaupgaröur hf og Garðakaup sf. Kaupveröiö var mjög hátt og hendur Grundarkjörs mjög bundnar. Olafur Thoroddsen lögmaö- ur sagði aö þó geröur hafi veriö kaupsamningur þá mætti alveg eins kalla hann kaupleigusamning. Ýmis ákvæöi samningsins voru þannig úr garði gerð að þau voru frekar í ætt við kaupleigu, enda mátti Grund- arkjör hvorki selja verslunina eða leigja hana út samkvæmt þessum samningi. Kngu aö síöur var geröur skilyrtur kaupsamningur inilli Grundarkjörs og Vallar- ás á dögunum þar sem Vallar- ás bauö meöal annars ákveðna upphæð í skuldir Grundarkjörs vegna verslun- arinnar og þær þá þurrkast út. Vallarás vildi kaupa lager- inn sér og fá leigusamninginn framseldan. Sanitasmenn féllust ekki á þetta. Ölafur rifti þá samningnum viö Vall- arás, en Sanitas og Grundar- kjör geröu með sér samning þar sem kaupin frá i janúar gengu til baka. ,,Þetta var mjög góð lausn fyrir Grundarkjör þar sem Sanitas tekur viö þessu eins og það er og þurrkar út skuld- ir Grundarkjörs vegna þess- arar verslunar en þær námu tugum milljóna. Þetta er sam- bærilegt við það sem átti sér stað í Kddufelli þar sem versl- uninni var skilað. Grundar- kjör borgar bara leigu fyrir tímabilið," sagði Ólafur Thor- oddsen lögmaður. Knn er ekki búið að gera upp heildarstöðu Grundar- kjörs. Kf allt fer á versta veg og skuldir reynast mun meiri en eignir kemur máliö til kasta skiptaréttar. Hjá Grund- arkjöri störfuöu um 170 manns í verslununum sex. Bíleigendur trassa aö láta skoda ökutœkin: Skoðunarsföð rekin á hálfum afkösium

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.