Alþýðublaðið - 09.05.1990, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 09.05.1990, Qupperneq 5
Miðvikudagur 9. maí 1990 5 VIDHORF ÖNNUR SJÓNARMID SIGUR FAMENNIS- VELDISINS ..Glæsilegur sigur (Sjálfstæöis- flokksins) í Reykjavík, verður mikil hvatning til að halda áfram og ráða öllu við Austurvöll, ná undirtökum í hankakerfinu með Islandsbanka hinum nýja, bæta sjónvarpsrekstri við yfirburðastöðu í fjölmiðlun, leggja undir sig smásöluverslunina hringinn í kringum landið, ráða samgöngunum til og frá landinu í lofti og legi og síðast en ekki síst — að sameina öflugustu fyrirtækin í sjávarútvegi og fiskvinnslu með sameiningu SH, SÍF og sjávarútvegs- geirans hjá SIS sem þýðir einokun allra veiða, fiskvinnslu og sölu af- uröa.“ (Reynir /ni’ibjartsson ú frambods- lista Nýs vettvangs í DV X/5) MIDSTYRT VALD OG DREIFT ..Miðstjórnir í Austur-Kvropu ein- angruðust í turnum sínum. Þær vissu ekki um hræringar og skoðan- ir í þjóðfélaginu. Pær höfðu allt vald í sínum höndum, líka til að gera góða hluti, en vissu ekki, hverjir voru góðu hlutirnir af því að sam- bandið að neðan var ekkert. A Vest- urlöndum er valdi hins vegar dreift á marga staði. Ríkisvaldið eitt hefur ekki allt vald. Atvinnulífið hefur vald, stéttarfélögin hafa vald, fjöl- miðlarnir hafa vald og hagsmuna- samtökin hafa vald. Þessar mörgu valdamiðstöðvar halda hver ann- arri í skefjum." (Jónas Kristjansson ritstjóri i DV 8/5) HVAÐ ER EIGN? ,, Allir þeir stjórnmálaflokkar á Vesturlöndum sem hægt er að kalla standi vinstra megin við miðju leggja mesta og þyngsta áherslu á manngildi og mennsku. Fyrir þeim er seljanleg eign oft minna virði en sú eign sem fyrst og fremst er til þess sköpuð að standa vörð um manneskjuna. Þess vegna eru grunnskólar eign. Þess vegna eru leikskólar eign — í pólitískum skiln- ingi. Bókhaldslega ættu þeir náttúr- lega að vera eign líka, einfaldlega vegna þess að skóla sem búið er að reisa þarf ekki að reisa í framtíð- inni." (Heimir Pálsson formudur bæjar- ráds Kópavogs í Morgunbladinu 8/5) Á KASSANUM „Sem kaupmaöur er ég vön að vinna á kassa og setja vörur í poka fyrir viðskiptavini. Eg þarf ekki aö fara annað til aö sinna því hlut- verki." (Sigrán Magnúsdótlir, borgurfull- trái Framsóknar í Reykjavík t Morg- unbladinu 8/5) Macintosh-tölvxibúnaÖu með verulegum afelætti .%%% 'mmmmmmmmm fejjiÆifeiáSSggÍS > ~ píigp^piSlBÍiliSIP Samningur Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Apple Macintosh-tölvubúnaði, gefur kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 36% afslátt. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. Prentarar: Tilboðsverð: Listaverð Afsl. Tölvur: Macintosh Plus lMB/ldrif 94.863,- 129.000,- 26% ImageWriter II 33.296,- 46.000,- 28% Macintosh SE 1MB/2 FDHD* 135.138,- 198.000,- 32% ImageWriter LQ 96.279,- 138.000,- 30% Macintosh SE 2/40/1FDHD* 187.656,- 274.000,- 32% LaserWriter IINT 286.665,- 396.000,- 28% Macintosh SE/30 2/40* 264.469,- 384.000,- 31% LaserWriter IINTX 355.816,- 495.000,- 28% Macintosh SE/30 4/40* 304.839,- 442.000,- 31% : Arkamatari f/Imw II 10.279,- 14.300,- 28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,- 21.300,- 28% Macintosh Portable 1/FDHD 292.223,- 398.000,- 27% Macintosh Portable 1/40 334.275,- 457.000,- 27% Harðdiskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,- 29.500,- 30% Macintosh IIcx 2/40** 310.913,- 441.000,- 29% HD20-SC 54.947,- 79.000,- 30% Macintosh IIcx 4/40** 355.767,- 505.000,- 30% HD40-SC 85.504,- 124.000,- 31% Macintosh IIcx 4/80** 385.671,- 548.000,- 30% HD80-SC 148.301,- 214.000,- 31% Macintosh IIci 4/40’* 360.907,- 512.000,- 30% HD 20 MB innbyggður 50.275,- 74.000,- 32% Macintosh IIci 4/80** 388.941,- 552.000,- 30% HD 40 MB innbyggður 77.655,- 113.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/80** 521.169,- 742.000,- 30% HD 80 MB innbyggður 133.443,- 193.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/160** 586.582,- 834.000,- 30% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,- 40.900,- 30% CDRom 46.724,- 67.000,- 30% Skjáir: 21" einlitur skjár með korti 156.057,- 224.200,- 30% Net-tengingar: 15" einlitur skjár nieð korti 97.158,- 139.600,- 30% LocalTalk 4.263,- 6.700,- 36% 13" litaskjár með korti 103.633,- 146.000,- 29% LocalTalk PC kort 12.802,- 17.100,- 25% 12” einlitur skjár með korti 55.321,- 78.400,- 29% PhoneNet tengi 2.804,- 4.000,- 30% AppleShare 2.0 41.210,- 49.000,- 16% Lyklaborð: AppleShare PC 7.663,- 9.200,- 17% Lyklaborð 6.635,- 9.600,- 31% Stórt lyklaborð 11.774,- 17.000,- 31% Dufthylki og prentborðar: LaserWriter Toner Plus ©í 4.672,- 7.000,- 33% Dæmi um Macintosh II samstæður: LaserWriterToner II 11.214,- 15.100,- 25% Macintosh IIcx 2/40, sv/hv skjár, Prentborðar IMW sv 3.289,- 4.800,- 31% kort, skjástandur, stórt lyklaborð 382.587,- 543.000,- 29% Prentborðar IMW lit 4.523,- 6.600,- 31% Prentborðar LQ sv 7.476,- 9.000,- 28% Macintosh IIci 4/40, sv/hv skjár, Prentborðar LQ lit 8.429,- 12.000,- 30% skjástandur, stórt lyklaborð 397.725,- 564.000,- 29% Annað: Macintosh IIci 4/40, litskjár, Apple ImageScanner - 101.671,- 146.100,- 30% skjástandur,stórt lyklaborð 435.104,- 615.800,- 29% Segulbandsstöð 40MB 76.907,- 106.000,- 27% *) Verð án lyklaborðs **) Verð á skjás og lyklaborðs Verð eni miðuð við gengi Bandaríkjadollars í maí 1990 Lokadagur pantana í næsta hluta ríkissamningsins er 16, in m Pantanir berist til: Kára Halldórssonar, hjá InnkaUpaStOÍnUn ríkÍSÍnS, Borgartúni7, sími: (91) 26844 Radíóbúðin hf. Sírni: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík •I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.