Alþýðublaðið - 09.05.1990, Side 6
6
SMÁFRÉTTIR
Vinningstölur laugardaginn
5. maí ’90
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 5.555.967
A PLUSisMlf 4af5*^p 3 192.327
3. 4af5 143 6.960
4. 3af 5 4.323 537
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
9.449.679 kr.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA
991002
Svamlað í Öskjuhlíðinni
Þessir ungu piltar vita svo sannarlega hvernig á aö njóta lífsins í veöurblíöunni sem hefur leikiö viö landsmenn
undanfarna daga. Þeir biöa ekki í biörööum til aö komast í sund heldur skella sér í heita lækinn viö Öskjuhliöina
og njóta sólarinnar. A-mynd: E.ÓI.
RAÐAUGLÝSINGAR
Ný símanúmer
Hagstofu og Þjóðskrár
Afgreiösla/Skiptiborö
upplýsingar um vísitölur, húsaleigu o.fl. 609800
Þjóðskrá
upplýsingar um kennitölur, heimilisföng
o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki 609850
Afgreiðsla hagskýrslna, Hagtíðinda o.þ.h. 609860 eða 66
Bókasafn 609879
Gistináttaskýrslur 609815
Inn- og útflutningur 609820 eða 23-25
Mannfjöldaskýrslur 609895 eða 96
Nemendaskrá 609811
Neyslukönnun 609835
Skráning fyrirtækja 609861 eöa 75
Sveitarsjóðareikningar 609812
Vísitölur 609834 eða 35
Hagstofustjóri 609844
Staðgengill hagstofustjóra 609845
Skrifstofustjóri hagskýrslusviðs 609833
Skrifstofustjóri þjóðskrár Faxnúmer 609873
Hagstofustjóri — hagskýrslusvið 628865
Þjóðskrá og fyrirtækjaskrá 623312
Vinsamlegast geymiö auglýsinguna. Hagstofa íslands Skuggasundi 3, 150 Reykjavík.
Slys gera ekki
boð á undan sér! S
ÚUMFEROAR
RÁÐ
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Grjótnáms
Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboöum í aö bora og
sprengja berg í grjótnámu Reykjavíkurborgar, moka
grjóti á bíla og aka því í inntaksop grjótmulnings-
stöövar viö Sævarhöföa.
Heildarmagn u.þ.b. 25.000 tonn.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000- skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miðvikudaginn
23. maí 1990 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Garðabæjarkratar og
aðrir velunnarar
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Tillaga uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs í Al-
þýöuflokksfélagi Reykjavíkur liggur frammi á skrif-
stofu flokksins, Hverfisgötu 8—10 frá 8.—10. maí
1990.
Á þessum tíma geta félagsmenn komið með viö-
bótartillögur studdar af 10 fullgildum félagsmönn-
um.
Uppstillingarnefnd.
Aðalfundur
Aöalfundur Alþýöuflokksfélags Reykjavíkur veröur
haldinn, þriöjudaginn 15. maí nk. kl. 20.30 á Holiday
Inn.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kosning stjórnar
3. Önnur mál.
Stjórnin.
FUJ Reykjavík
Félagsfundur verður haldinn þriöjudaginn 8. maí kl.
20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu
8—10.
Kosningaskrifstofa A-listans í Garðabæ, Goöatúni
2, veröur opin þessa viku á þriöjudögum og
fimmtudögum, kl. 20.30—22.00 og laugardag
13.00—16.00, sími 43333.
Fundarefni:
Sveitarstjórnarkosningarnar, önnur mál.
Sýnum samstööu og mætum öll.
Stjórnin.
KRATAKAFFI
verður haldiö fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30 í Fé-
lagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10.
Frambjóðendur á H-lista úr Alþýöuflokksfélagi
Reykjavíkur, sitja fyrir svörum.
Fjölmennum.
Stjórnin.