Alþýðublaðið - 20.04.1991, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. apríl 1991
AUGLYSING
6. kjördeild: Keilugrandi — Kvisthagi — Lágholtsvegur — Lynghagi —
Meistaravellir — Melhagi — Neshagi.
7. kjördeild: Nesvegur — Oddagata — Reykjavíkurvegur— Reynimelur —
Rekagrandi — Seilugrandi 1 til og með nr. 3.
8. kjördeild: Seilugrandi 4 og til enda — Skeljagrandi — Skeljanes — Skelja-
tangi — Skerplugata — Skildinganes — Skildingatangi —
Smyrilsvegur — Starhagi — Sörlaskjól — Tjarnargata.
9. kjördeild: Tómasarhagi — Víðimelur — Þjórsárgata — Þormóðsstaðav.
Brúarendi — Þorragata — Þrastargata — Ægisíða — Öldu-
grandi.
Miðbæjarskóli:
1. kjördeild: Aðalstræti — Amtmannsstígur — Ánanaust — Ásvallagata —
Austurstræti — Bakkastígur — Bankastræti — Bárugata —
Bergstaðastræti.
2. kjördeild: Bjargarstígur — Bjarkargata — Blómvallagata — Bókhlöðu-
stígur — Brattagata — Brávallagata — Brekkustígur —
Bræðraborgarstígur — Drafnarstígur — Fischersund — Fiski-
slóð — Fjólugata — Framnesvegur.
3. kjördeild: Fríkirkjuvegur — Garðastræti — Grjótagata — Grófin —
Grundarstígur — Hafnarstræti — Hallveigarstígur — Hávalla-
gata — Hellusund — Hólatorg — Hólavallagata — Holtsgata
— Hrannarstígur — Ingólfsstræti — Kirkjugarðsstígur —
Kirkjustræti — Kirkjutorg — Laufásvegur 2A til og með nr.
64A.
4. kjördeild: Laufásvegur 65 og til enda — Ljósvallagata — Lækjargata —
Marargata — Miðstræti — Mýrargata — Mjóstræti — Ný-
lendugata — Norðurstígur — Oðinsgata — Pósthússtræti —■
Ránargata — Seljavegur.
5. kjördeild: Skálholtsstígur — Skólastræti — Skothúsvegur — Smáragata
— Smiðjustígur — Sóleyjargata — Sólvallagata — Spítalastíg-
ur — Stýrimannastígur — Suðurgata — Sölvhólsgata —
Tryggvagata.
6. kjördeild: Túngata — Unnarstígur — Vegamótastígur — Veltusund —
Vesturgata — Vesturvallagata — Þingholtsstræti — Ægisgata
— Öldugata.
S jómannaskóli:
1. kjördeild: Ásholt — Barmahlíð — Beykihlíð — Birkihlíð — Blönduhlíð —
Bogahlíð.
2. kjördeild: Bolholt — Bólstaðarhlíð — Brautarholt — Drápuhlíð 1 til og
með nr. 32.
3. kjördeild: Drápuhlíð 33 og til enda — Einholt — Engihlíð — Eskihlíð —
Flókagata.
4. kjördeild: Grænahlíð — Háahlíð — Hamrahlíð — Háteigsvegur — Hjálm-
holt — Hörgshlíð — Langahlíð — Lerkihlíð.
5. kjördeild: Mávahlíð — Meðalholt — Miklabraut — Mjóahlíð — Mjölnis-
holt.
6. kjördeild: Nóatún — Reykjahlíð — Reynihlíð — Skaftahlíð — Skipholt —
Skógarhlíð — Stakkholt — Stangarholt.
7. kjördeild: Stigahlíð — Stórholt — Suðurhlíð — Úthlíð — Vatnsholt —
Vatnsmýrarvegur — Vesturhlíð Heyrnl.skóli — Víðihlíð —
Þverholt.
Ölduselsskóli:
1. kjördeild: Akrasel — Bakkasel — Bláskógar — Brekkusel — Dalsel —
Dynskógar.
2. kjördeild: Engjasel — Fífusel — Fjarðarsel.
3. kjördeild: Fljótasel — Flúðasel — Giljasel — Gljúfrasel — Grjótasel —
Grófarsel — Hagasel — Hálsasel.
4. kjördeild: Heiðarsel — Hjallasel — Hléskógar — Hnjúkasel — Holtasel —
Hryggjarsel — Hæðarsel — Ystasel — Jakasel — Jórusel —
Jöklasel.
5. kjördeild: Kaldasel — Kambasel — Kleifarsel — Klyfjasel — Kögursel —
Látrasel — Lindarsel — Ljárskógar.
6. kjördeild: Lækjarsel — Melsel — Mýrarsel — Rangársel — Raufarsel —
Réttarsel — Seljabraut — Síðusel — Skagasel — Skógarsel —
Skriðusel — Staðarsel — Stafnasel — Stallasel — Stapasel —
Steinasel — Stekkjarsel — Stíflusel.
7. kjördeild: Strandasel — Strýtusel — Stuðlasel — Teigasel — Tjarnarsel
— Tungusel — Vaðlasel — Vaglasel — Vatnasel — Vogasel —
Þingasel — Þjóttusel — Þrándarsel — Þúfusel — Þverársel.
Elliheimilið Grund:
1. kjördeild: Hringbraut 50 — Blómvallagata 12.
Hraffnista DAS:
1. kjördeild: Jöklagrunn — Kleppsvegur (Hrafnista).
Hótún 12:
1. kjördeild: Hátún 10, 10A og 10B — Hátún 12.
Athygli er vakin á eftirfarandi:
1. Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00.
2. Kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að franvísa
nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt.
3. Upplýsingar um kjörskrá í Reykjavík verða veittar í síma 620422.
7
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatna-
mála- og garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, óskar
eftir tilboðum í túnþökur. Um er að ræða ca. 40.000
m* 1 2 3. Þökurnar eiga að vera lausar við illgresi eins og
húspunt, knjáliðagras og varpasveifgras. Snarrót
má ekki vera yfir 5% af flatarmáli þeirra. Þökurnar
skulu vera 4—6 sm þykkar. Túnþökurnar skulu af-
hentar víðsvegar um borgina í þar til gerðum net-
um. Afhending skal geta hafist 15.05.1991 og staðið
til 15.10.1991. Tilboð skal miðast við fast verð á fer-
metra. Verð skulu ekki verðbætt.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30.
apríl kl. 15.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrif-
stofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðhalds-
verk.
Laugarnesskóli
Steypuviðgerðir og endurnýjun glugga '
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7.
maí 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar-
spítalans, óskareftirtilboðum í málun á þaki Grens-
ásdeildar Borgarspítalans.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2.
maí 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar-
spítalans, óskar eftir tilboðum í málun utanhúss á
Arnarholti á Kjalarnesi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30.
apríl 1991 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Aktu eins og þú vilt
að aorir aki!
ÖKUM EINS OG MENN!
IUMFERÐAR
RÁÐ
Skrifstofa
Alþýðuflokksíns
Símar á kjördag:
Utankjörstaðasími: 629126 oq
29244.
Kjörskrársími: 629127 og 29244.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500
Starfsmaður
Starfsmann vantar í eldhús og við þrif að Dalbraut
18—20. Upplýsingar gefur forstöðumaður í Norö-
urbrún 1 og í síma 686960. Umsóknarfrestur er til
26. apríl nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.
Félagsráðgjafar
Félagsráögjafa eða fólk með hliðstæða menntun
(t.d. á sviði sálar- eða uppeldisfræða) vantar til
starfa við fjölskyldudeild, Hverfi II og Hverfi III. Um
er að ræða nýjar stöður.
Upplýsingar gefur Auður Matthíasdóttir í síma
74544 og Erla Þórðardóttir í síma 678500. Um-
sóknarfrestur er til 2. maí nk.
Sumarafleysirtgar
Fjölskyldudeild auglýsir eftir fólki til larafleys-
inga í júní-ágúst. Menntun á sviði félac uppeldis-
eða sálarfræði æskileg.