Alþýðublaðið - 11.10.1991, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1991, Síða 1
Stjórnin vill ekki byggjn vel- ferð þjóðarinnar ó sandi - sagði Davíð Oddsson forsœtisráðherra er hann kynnti „hvítu bókina“ Velferð á varanlegum grunni ásamt Jóni Baldvin Hannibalssyni utanríkisráðherra í gœr „Ríkisstjórn Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks hefur sett sér það mark- mið að ijúfa langvarandi kyrrstöðu i íslenskum þjóðarbúskap. Efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar hefur á undanförnum ár- um einkennst af stöðnun og samdrætti og hefur ekki verið svo lengi í lægð „Eg vil ekki gagnrýna samgönguráðherra fyrir hans ákvörðun hér nú. Ég hef ekki kynnt mér hana nógu rækilega," sagði Davíð Oddsson forsætis- ráðherra þegar hann var spurður um hvort ákvörö- un samgönguráðherra um að hafna beiðni SAS um rýmri heimildir til sérfar- gjalda bryti ekki í bága við þá auknu samkeppni sem boðuð væri í „hvítu bók- frá því á fjórða áratug þessarar aldar. Hefja þarf nýja framfarasókn í ís- iensku samfélagi svo hag- ur landsmanna geti á ný farið batnandi." Svo hljóð- ar upphaf hinnar „hvítu bókar‘‘ ríkisstjórnarinnar sem ber heitið „Velferð á^ varanlegum grunni“. Davíð Oddsson forsætis- inni“. Davíð Oddsson sagði einn- ig á fundi með fréttamönnum í gær varðandi „hvítu bók- ina" og ákvörðun samgöngu- ráðherra: „Þeirrar tilhneig- ingar hefur gætt hér á íslandi að stjórnmálamenn gættu fremur hagsmuna framleið- enda en neytenda. Mér finnst margt í þessu plaggi benda til þess að um nokkurn snúning sé að ræða, þannig að nú sé frekar verið að horfa til neyt- ráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra kynntu „hvítu bókina" í gær, sem er í reynd stjórnar- sáttmáli ríkisstjórnarinnar, en eins og menn muna var aðeins tekin saman stutt yfir- lýsing um helstu verkefni við myndum ríkisstjórnarinnar, svokallaður „Viðeyjarsátt- máli". endanna og sjónarmiða þeirra heldur en framleið- enda.“ Jón Baldvin hafði m.a. eft- irfarandi um málið að segja: „Það er alkunn staðreynd að neytendur á íslandi gjalda þess að við búum í litlu þjóð- félagi með mikla einokunar- tilhneigingu. Það vantar sam- keppni í þessu þjóðfélagi. Ég teldi það rétt að líta fyrst og fremst á hagsmuni neytenda í þessu tilfelli, en ég vek at- Við það tækifæri sagði for- sætisráðherra m.a.: „Það hef- ur verið reynt að halda því að fólki að þessi ríkisstjórn sé fjandsamleg velferðinni og sumir ganga svo langt að segja að hún vilji velferðina feiga. Inntak þessarar bókar, sem og heiti hennar, er auð- vitað vísbending um hið gagnstæða. Ríkisstjórnin hef- hygli á því, að það er að því stefnt og frá því gengið, ef okkur tekst að ná samning- um um Evrópskt efnahags- svæði, þá erum við að opna fyrir gerbreytingu að því er varðar samkeppnismögu- leika. Ekki einhliða vegna þess að okkar flugrekstrarað- ilar hér geta nýtt sér það til ávinnings, en þær breytingar eiga að minnsta kosti að þýða það að samkeppni tryggi neytendum lægra verð vegna ur vakið athygli á því að sú velferð, sem flestir hafa sagt að verði að vera fyrir hendi, hefur ekki byggst á eða geng- ið upp gagnvart því efnahags- lífi, og þróun þess, sem við höfum horft framan í á und- anförnum árum. Það var vel- ferð byggð á sandi. Þessi rík- isstjórn vill ekki byggja vel- ferð þjóðarinnar á sandi, ferðalaga og sambærilegra miðað við það sem ná- grannaþjóðir okkar búa við." I „hvítu bókinni" segir m.a. um flugmál: „Löggjöf og reglugerðir um áætlunar-, leigu-, og fraktflug verða teknar tii endurskoðunar. Reynt verður að tryggja í senn eðlilega samkeppni í flugrekstri og halda uppi sem bestri þjónustu við almenn- ing og atvinnulíf." heldur byggja hana á varan- legum grunni." Jón Baldvin sagði að nú stæðu menn frammi fyrir því að fimmta árið í röð væri um að ræða stöðnun eða afturför í íslenskum þjóðarbúskap. „Það skiptir geysilega miklu máli að þjóðin láti nú ekki bugast fyrir svartagallsrausi og bölmóði, en hugsi til verð- andi heimsmeistara í briddsi, og horfist í augu við það, að það skiptir máli hvernig við bregðumst við, hvort við höf- um trú á sjálfum okkur til þess að snúa vörn í sókn." „Hvíta bókin" er upp á rúmar 40 síður. í inngangi bókarinnar er gerð grein fyr- ir stefnu rikisstjórnarinnar í megindráttum, en siðar eru einstökum verkefnum gerð nánari skil í einstökum köf- um. Eru þar tekin fyrir helstu verkefni hvers ráðuneytis fyr- ir sig. Brosandi landslið í bridge Með aðra hönd á HM-titli Mikil bridgevakning hef- ur gripið um sig meðal iandsmanna, eftir að ijóst varð að allt bendir til að ís- lendingar eignist fyrstu heimsmeistarana í flokka- íþróttum, heimsmeistara i bridge. Áhugamenn um þessa íþrótt græna borðsins sátu hugfangnir við sjónvarpstæk- in i gærmorgun og fram yfir hádegið og varð sumum lítt úr vinnu meðan útsending stóð yfir. Án efa hafa hundruð eða þúsundir rifið sig upp um miðja nótt til að fylgjast með. Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi var staðan sú að ís- land hafði 80 stig yfir and- stæðingana, Pólverja. Var það mál manna að með svip- aðri spilamennsku íslands væri vart um annað en ís- lenskan sigur að ræða, „hið brosandi íslenska landslið" gæti ekki misst flugið. Les- endur munu án efa fá úrslita- tölur um sama leyti og þetta blað berst þeim í hendur. Alþýðublaðið óskar ís- lenskum bridgemönnum til hamingju með árangurinn — hvort heldur þeir hafa orðið heimsmeistarar eða hreppt silfurverðlaun Heimsmeist- aramótsins. Við veðjum reyndar á að íslenska liðið hafi stýrt sigrinum heilum í höfn. RITSTJÓRN (& 625566 - 625538 • FAX 627019 - ÁSKRIFT OG AUGLÝSINGAR © 625566 Jómfrúarferð i Austurbse Karl Grant hóf í gærmorgun að aka hina nýju strætisvagnaleið um Miðborg og Austíirbæ Reykjavíkur, leið sem án efa á eftir að verða vinsæl, ekki síður en Njálsgata-Gunnarsbraut var á sínum tíma. Hér er lagt upp í jómfrúarferðina í gærmorgun. Farþegar fáir, enda sagt að mjór sé mikils vísir. Farþegarnir voru báðir boðsgestir, starfsmaður SVR og blaðamaður Moggans. A-mynd: E.ÓI. Davíð Oddsson um SAS-málið Vil ekki göngumá gagnrýna ilaráðheri erra nu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.