Alþýðublaðið - 31.12.1991, Side 10

Alþýðublaðið - 31.12.1991, Side 10
10 Þriðjudaqur 31. desember1991 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL. B.1986 Hinn 10. janúar 1992 ertólfti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl.B.1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr.12 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000, kr. skírteini = kr. 4.686,25 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1991 til 10. janúar 1992 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 3196 hinn 1. janúar n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.12 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1992. Reykjavík, 31. desember 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 GKR. 1975-1.fl. 1975- 2.fl. 1976- 1.fl. 1976- 2.fl. 1977- 1 .fl. 1978- 1.fl. 1979- 1 .fl. 10.01.92-10.01.93 25.01.92-25.01.93 10.03.92-10.03.93 25.01.92-25.01.93 25.03.92-25.03.93 25.03.92-25.03.93 25.02.92-25.02.93 kr. 21.629,97 kr. 16.321,46 kr. 15.547,73 kr. 11.755,26 kr. 10.971,57 kr. 7.438,67 kr. 4.918,72 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1981-1.fl. 1985-1.fl.A 1985- 1.fl.B 1986- 1 .fl.A 3 ár 1986-1 .fl.A 4 ár 1986-1.fl.A6 ár 1986-1.fl.B 1986- 2.fl.A 4 ár 1987- 1.fl.A2 ár 1987-1 .fl.A 4 ár 1989-1.fl.A 2,5 ár 25.01.92-25.01.93 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 01.01.92-01.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.07.92 10.01.92-10.01.93 kr. 200.283,66 kr. 51.014,67 kr. 31.769,38**) kr. 35.163,73 kr. 38.227,07 kr. 39.296,27 kr. 23.431,09**) kr. 32.516,89 kr. 27.979,54 kr. 27.979,54 kr. 14.384,52 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **)Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 31. desember 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 5. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550.- og fyrir fullorðna kr. 200.- Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. TRYGGINGASTOFNUN y? RÍKISINS Lyfjaskírteini útgefin fyrir 1. júlí 1991 falla úr gildi um áramót Handhafar lyfjaskírteina sem gefin voru út fyrir reglugerðarbreytinguna 1. júlí 1991, verða að endurnýja þau nú. Þau falla úr gildi um áramótin óháð áritun um annan gildistíma. Hafa þarf samband við lækni vegna umsóknar um lyfjaskírteini. Tryggingastofnun ríkisins RAUTT LBÓSti^RAUTT LJÓS! r méumferðar ir Uráð nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt að 7000 kr. Biðskylda ekki virt 7000 kr. Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Haegri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot - allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ök'utæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.