Alþýðublaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 6
6 Föstudaqur 6. mars 1992 IM »/t If.MMYÍ.l K VERSLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Allsherjaratkvæðagreiðsla Samþykkt hefur veriö að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Verslunarmannafélags Suðurnesja fyrir árið 1992. Kosið er um formann, 3 menn í stjórn og 3 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara, 7 menn í trúnaðarmannaráð og 7 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu félagsins eigi síðar en klukkan 15.00 föstudaginn 13. mars 1992. Öðrum iistum en lista stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn Útboð Geitará Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lögn stál- ræsis og hækkun Vestfjarðavegar um Geitará í Reykhólasveit. Helstu magntölur: Lengd kafla 100 m, fyllingar og f láaf leygar 7.000 m3, neðra burðarlag 660 m3 og stál- ræsi að þvermáli 2,2 m og iengd 36 m. Verkinu skal lokið 1. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Borgartúni 5 Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöð- um fyrir kl. 14:00 þann 23. mars 1992. Vegamálastjóri MÉUMFERÐAR lÍRÁÐ Höfum flutt skrifstofu okkar að Borgartúni 33. Nýr sími: 62 2000 Nýtt póstnúmer: 150 Reykjavík. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Eskifirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins við Þverkletta 2, Egilsstöðum og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með þriðjudegin- um 10. mars 1992 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Egilsstöðum fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 25. mars 1992 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK 92001, Eskifjörður-aðveitustöð". Reykjavík, 6. mars 1992 Rafmagnsveitur ríkisins FERÐAMENN Snjóleysið og rysjótt tíð hefur valdið mönnum erfiðleikum við að koma tækjum á snjó í vetur. Samfara ferðalögum um hálendið er því mikil hætta á landskemmdum. Sýnið náttúrunni virðingu og fylgið lögmálum vélsleðamannsins. LÖGMÁL VÉLSLEÐAMANNA Ökum ekki utan vega til þess að koma sleðum á snjó Ökum ekki á snjólausu landi Forðumst skóglendi og skógræktarsvæði Virðum rétt þeirra sem vilja njóta hljóðlátrar útiveru Förum varlega um vatnsbakka þannig að þeir spillist ekki Skiljum ekki varahluti, sleðaparta eða rusl eftir úti í náttúrunni Göngum þannig frá bensínbirgðum að umhverfinu stafi ekki hætta af og tökum tóma brúsa með til byggða Gætum varúðar ef skipta þarf um olíu og þegar bensín eða olía eru sett á farartæki og forðumst að náttúran spillist af þeirra völdum. Munið: Olía í snjó fer í jarðveg að vori Tökum allt sorp með til byggða Virðum reglur á friðlýstum svæðum UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ Aðal- fundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 9. mars 1992 kl. 20:30 að Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Það er sama hverf farartækið er aðgæslu þarf ávallt að sýna! | UMFERÐAR Iráð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.