Alþýðublaðið - 14.08.1992, Side 4

Alþýðublaðið - 14.08.1992, Side 4
4 Föstudaqur 14. áqúst 1992 15. dgúst 1992 er merkisdagur í samgöngum d höfuöborgarsvæðinu. Almenningsvagnar bs. - AV - hefja þd starfsemi sína. íiöinlmn oiiiiimi AV er í eigu sex sveitarfélaga, - Bessastaðahrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjalarneshrepps, Kópavogs og Mosfellsbæjar. Markmið AV er að samræma þjónustu almenningsvagna d höfuðborgarsvæðinu. Btrúi mlllii byggða Við hönnun leiðakerfisins var leitast við að samræma það sem best, þannig að kerfið myndaði eina heild fyrir öll sveitarfélögin. Einnig var lögb dhersla d góða tengingu við SVR. Vagnar AV aka því til allra aðalskiptistöðva SVR í Reykjavík, sem eru Mjódd, Grensds, Hlemmur og Lækjargata. AV er brú milli byggða d höfuðborgarsvæðinu. i|'/j|,ii!|j - yjmmi teiii) í samstarfi við SVR innleiða Almenningsvagnar nýjung, "græna kortib", sem gildir ótakmarkab í strætó í 30 daga d öllu höfuðborgarsvæðinu. Græna kortið er handhafakort og getur hver sem hefur það í hendi notað það eins oft og hann vill þann tíma sem það gildir. (/[]/) Almenningsvagnar bs. y Hamraborg 12, 200 Kopavogi, sími 642517

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.