Alþýðublaðið - 04.08.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.08.1993, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 4. ágúst 1993 RAÐAUGLÝSINGAR Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerö nr. 403/1989 er fyrirhugað að halda verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa. Ráðgert er að prófin verði haldin á tímabilinu 22. nóvember til 10. desember 1993. Þeir sem hafa hug á að þreyta prófraunir þessar sendi Próf- nefnd löggiltra endurskoðenda, b/t Fjármálaráðuneytisins, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík, tilkynningu þar að lútandi fyrir 10. septem- ber nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skil- yrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr. 67/1976 um löggilta endurskoðendur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í október nk. Reykjavík, 3. ágúst 1993 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Rekstrarvörur fyrir tölvur, tölvuprentara og ritvélar Tilboð óskast í rekstrarvörur fyrir tölvur, tölvuprentara og ritvélar fyrir Ríkisspítala. Útboðsgögn eru seld á kr. 1.000.- á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opn- uð á sama stað kl. 11:00 f.h. 3. september 1993 í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS _______BOHGAfl rUNI 7 105 REYKJAVIK '//wm Útboð Snæfellsvegur um Hraunsfjörð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 5,6 km kafla á Snæfellsvegi um Hraunsfjörð. Helstu magntölur: Fylling 130.000 m3, rofvarnir 17.000 m3, burðarlag 26.000 m3 og klæðning 35.000 m2. Verki skal lokið 1. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. ágúst n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 16. ágúst 1993. Vegamálastjóri. AlhfoWLA^Þ ?AX 6Z-9Z-44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.