Alþýðublaðið - 19.11.1993, Page 8

Alþýðublaðið - 19.11.1993, Page 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ MENNTASKÓIINN í REYKJAVÍK Föstudagur 19. nóvember 1993 MR ★ Prófskrckkur? Þunglyndi? Innhverf íliugun? MR ★ Spekingar spjalla (og borða nestið sitt). MR ★ Þær erfa landið - Vonandi - Vonandi. MR ★ Hart barist í undankeppni róðrarfé- lagsins. MR ★ Hannes húsvörður tekinn á beinið upp við vegg! MR ★ Þau eru stundum þung skrefin sem stíga verður. ililfi! . . .. MR ★ Marcus Tullius „yfirböðull“ til í allt. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun á vorönn 1994 Innritað verður föstudag 19., mánudag 22. og þriðjudag 23. nóv. kl. 15.00-18.00 í Iðnskólanum í Reykjavík. Þetta nám er í boði: I. Dagnám. Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn) Grunndeild í málmiðnum Grunndeild í rafiðnum (m.a. hraðdeild) Grunndeild í tréiðnum Grunndeild í múrsmíði Framhaldsdeild í bifreiðasmíði Framhaldsdeild í bifvélavirkjun Framhaldsdeild í bókiðnum Framhaldsdeild í hárgreiðslu Framhaldsdeild í hárskurði Framhaldsdeild í húsasmíði Framhaldsdeild í húsgagnasmíði Framhaldsdeild í rafeindavirkjun Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði Almennt nám Tölvubraut Tækniteiknun Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) Meistaranám (Sveinsbréf fylgi umsókn) MR ★ „Böðlar“ í vfgahug. Skrúðganga á busadegi. MR ★ Grettir sterki píndur áfram á MR-VÍ-daginn. II. Meistaranám. (Sveinsbréf fylgi umsókn) III. Öldungadeild. Grunndeild rafiðna (2. önn) Rafeindavirkjun (4. og 6. önn) Tölvubraut Tækniteiknun Almennt nám Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 10.600.- í dagnámi, en kr. 2.500.- á hverja einingu í kvöldnámi, þó aldrei hærri upphæð en kr. 19.600.-. Verði einhver innritaður eftir 23. nóv. þarf hann að greiða 2.000.- kr. aukagjald. Innritun á einstakar brautir er með fyrirvara um þátttöku. Nauðsynlegt er að umsókn fylgi staðfest afrit af gögnum um fyrra nám. MR ★ Róðrarfélagið stendur ávallt fyrir sínu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.