Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 5
UMMIMHIIII §G ott fólk méb stefnuna áhreinu Gísli Bragi Hreinn Oktavía Hanna Björg Jón Ingi Nói Alfreð Margrét Þetta vill A-listinn: » gera stjórnkerfiö skilvirkara og vib- mót þess vinsamlegra » höggva á vandrceöagang í húsnœbis- málum bœjarkerfisins » taka lán til aö flýta framkvœmdum viö holrœsakerfiö » styrkja nýútskrifaöa námsmenn meö góöar hugmyndir » aö bœrinn reki sjálfur upplýsingaskrif- stofu fyrir feröamenn » flytja ríkisstofnanir til Akureyrar » taka upp umhverfisvœnar aöferöir viö sorpförgun » hraöa umhverfisbótum í gömlu hverfunum » aö Húsncebisnefnd veröi leiöandi um vöndun og þróun íbúöa » skipuleggja lóöir til fyrir ódýr og hag- kvœm einbýlis- og raöhús. » leggja Dalbraut upp aö Þingvalla- strœti ásamt Borgarbraut » efla Húsafriöunarsjóö » betrumbceta og Ijúka frágangi göngu- götu og Ráöhústorgs » hœtta viö hús á fyllingu sunnan Strandgötu » standa vörö um strœtisvagnaþjónustu » vinna aö lcekkun og jöfnun húshitunar kostnaöar » byggja viö Amtsbókasafn og endur- bœta Samkomuhúsiö » dagvistarrými fyrir yngstu börnin og sveigjanlegan vistunartíma » einsetinn skóla, aukiö tómstundastarf og skólamáltíöir » byggja yfir knattspyrnuvöll » tómstundamiöstöö fyrir 16 -18 ára unglinga » efla Háskólann og framhaldsskólana » fjölga leiguíbúöum fyrir aldraöa » bestu lœknishjálp, hjúkrun og heimilisaöstoö fyrir aldraöa kureyrl MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 AM - 5 9 9 njSSSSSSln MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI ÚTBOÐ Héraðsnefnd Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum í ný- byggingu við Menntaskólann á Akureyri. Byggingin er tvær hæðir, steinsteypt með láréttum steyptum þökum og dúkklætt. Hluti þaksins er meö strengjasteypuplötum. Veggir eru einangraðir að utan og eru með múrkerfi. Tengigangar tengja bygginguna við núverandi skólahúsnæði (Gamla skóla og Möðru- velli). Neðri hæð hússins er um 2000 fm og efri hæð er um 400 fm eða alls um 2400 fm. Tilboðið nær til uppsteypu og frágangs að utan og inn- an, laus búnaður í kennslustofur o.fl. er undanskilinn. Verkáfangar eru þrír, hluti kennslustofa skal vera tilbú- inn til notkunar 31. október 1995 og verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst 1997. Útboðsgögn veróa afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf, Glerárgötu 30, Akureyri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Menntaskólans á Ak- ureyri, Eyrarlandsvegi 28, 600 Akureyri, eigi síðar en þriðjudaginn 31. maí 1994 kl. 11.00. fh., og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Akureyri 8. maí 1994. Héraðsnefnd Eyjafjarðar. Auglýsing um bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fara fram laugardaginn 28. maí 1994. Kjörfundur hefst kl. 9.00 f.h. og lýkur kl. 22.00 e.h. Kjörstaður er Oddeyrarskóli. Skipting í kjördeildir er þannig: I. Erlendis, Aðalstræti - Borgarhlíð. II. Borgarsíða - Furulundur 1A- 4J. III. Furulundur 5A-15G - Helgamagrastræti. IV. Hjallalundur - Kotárgerði. V. Krabbastígur - Múlasíða. VI. Munkaþverárstræti - Skarðshlíð 1 - 24G. VII. Skarðshlíð 25 A- 46 - Tjarnarlundur 1-141. VIII. Tjarnarlundur 14J - 19J - Ægisgata, býlin. Talning atkvæða hefst í Oddeyrarskjóla að kjörfundi loknum. Á kjördegi hefur yfirkjörstjórn aðsetur í Oddeyrarskóla, sími 23496. Kjósendur skulu viðbúnir að vera krafðir persónuskilrfkja á kjörfundi. I yfirkjörstjórn Akureyrarkaupstaðar 18. maí 1994. Ásgeir Pétur Ásgeirsson. Haraldur sigurðsson. Brynjólfur Eyjóifsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.