Alþýðublaðið - 19.07.1994, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1994, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ____SVIPMYNDIR_____ tfúðib d fkxfeMtm kewóttw Þriðjudagur 19. júlí 1994 Þar sem vandlátir versla PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160_ „...ein mesta og besta skeljasandsfjara á íslandi.“ „Þaðan voru stundaðar hákarlaveiðar“ upp á Fróðárheiði. Þar var hálf kirkja en ekki greftr- unarstaður. Árið 1703 var kirkjan flutt að Búðum. Deilt var um tilvist hennar á árunum 1816 til 1848. Núverandi kirkja var reist 1850 en byggð upp 1908. Um aldamótin 1700 flutt- ist höfuðbólið einnig til Búða sem taldar voru fjórðungur heimajarðar- innar. Verslun hófst þar mjög snemma og eftir að föst verslun hófst stóðu verslunarhúsin austan við ósinn þar sem síðar hét Ósakot en nú Tjaldbúðir. Húsin þar brotnuðu í stór- flóði 1799, Básendaflóði, og voru reist aftur við ósinn. Verslunarsvæði Búða var á einokunartíma allt sunnanvert Snæfells- nes og Mýrasýsla. Verstöð var snemma á Búðum en aðalverstöðin var vestar með ströndinni nokkru utar og heita þar Frambúðir. Reis þar þorp UTSALA GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ 30-50% afsláttur af öllum vörum í versluninni 50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar í 6 mánuði vaxtalaust £hn og aftur bregðum við okkur til Búiða á Snœfellsnesi þar sem tíðindamenn Álþýðu- blaðsins dvelja löngum stundum. Til að glöggva lesendur betur á staðnum leituðum við í smiðju Steindórs Steindórsson- ar og Þorsteins Jóseps- sonar. Nánar tiltekið í stórvirki þeirra, bóka- flokkinn „Landið þitt ís- land“ sem bókaútgáfan Örn & Örlygur gaf út árið 1980. í kafla um Búðir segir: „Bújörð og kirkjustaður vestast í Staðarsveit, við Búðaósa austan við Búða- hraun... .Útsýn frá Búðum er mikil og fögur. Þar er ein mesta og besta skeljas- andsfjara á íslandi. Þegar í fomöld var skipalægi við Búðaósa og hét þá í Hraunhafnarósi en Hraunhöfn hét höfuðbólið og stóð uppi undir ijallinu, nálægt því sem nú er farið „Bújörð og kirkjustaður vestast í Staðarsveit. „Útsýn frá Búðum er mikil og fögur.“ „Húsill þar brotnuðu íStórflóði 1799, BásendaflÓðL“ Alþýðublaðsmyndír/EinarÓlason þurrabúða og var þar oft stundaðar hákarlaveiðar. hafa fundist á Búðum. Þar fram yfir 1970 og opnað búsett á annað hundrað Minjar um akuryrkju var gistihús frá 1948 og aftur sumarið 1980.“ manns. Þaðan mun hafa verið róið á vorin og haustin en ekki á vetrartíð- um. Þar versluðu Brima- kaupmenn á 16. öld. Sjást þar miklar rústir. Útgerð var stunduð frá Búðum allt til 1933. Þaðan voru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.