Alþýðublaðið - 25.10.1994, Side 1

Alþýðublaðið - 25.10.1994, Side 1
Þriðjudagur 25. október 1994 161.tölublað - 75. árgangur Verð í lausasölu kr. 140 m/vsk Varitrausti vísað frá: 34-26 Finnur Ingólfsson: Brot gegn þingræði. Davíð: Leikaraskapur hjá stjórnarandstöðu. Jóhanna Sigurðardóttir gekk í lið stjórnarandstöðunnar. Á ellefta tímanum í gærkvöldi var samþykkt með 34 atkvæðum gegn 26 að vísa frá tillögu stjómarand- stöðunnar um vantraust á ríkisstjóm Davíðs Oddssonar. Þrír þingmenn vom ijarverandi. Atkvæðatölur bera með sér að ríkisstjómin hefur traust- an þingmeirihluta. Kristín Ástgeirsdóttir mælti fyrir tillögu um vantraust og gagnrýndi ríkisstjómina harðlega; öll markmið „Kröfur verkakvenna frá því að Framsókn var stofnað fyrir áttatíu ár- um hafa ekkert breyst. Launamisrétti kynjanna brennur enn heitt á konum og Það er sá hlutur sem við þurfum að leggja einna mesta áherslu á núna: Jafnréttið í launamálum. Okkur sýn- ist við vera famar niðurávið. Þrátt fyrir að margar af þessum starfs- greinum megi ekki missa sín þá er ekki komið fram við okkur í sam- ræmi við það. Við emm láglaunafé- lag. Stöndum kannski ágætlega í fiskinum meðjafnréttismálin, en síð- an koma önnur mál einsog til dæmis í ræstingamar. Þar hafa verið miklar uppsagnir, að hluta til vegna aukinna hennar hefðu mnnið útí sandinn og „harmsaga Alþýðuflokksins“ gert hana óstarfhæfa. „Þjóðin situr eftir með sárt ennið,“ sagði Kristín og taldi upp langan ávirðingarlista stjómarinnar, en sérflagi Guðmundar Áma Stefánssonar félagsmálaráð- herra. Davíð Oddsson forsætisráð- herra kallaði málatilbúnað stjómar- andstöðunnar leikaraskap og lagði til að vantrauststillögunni yrði visað útboða," sagði Ragna Bergmann, fomtaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, í stuttu spjalli við Al- þýðublaðið í gær. „Meðalaldurinn hefur hækkað nokkuð mikið og það getur verið að fullorðnar konur hafi síður þrek í að standa í erfiðri launabaráttu. Stór hluti kvennanna í félaginu er kominn yfir sjötugt. Þetta er mjög alvarlegt mál. Við emm láglaunakonur og margar okkar eru orðnar ekkjur og getum ekki hætt að vinna því að 67 ár er eftirlaunaaldurinn en lífeyrisaldur- inn er 70 ár. Þetta er þriggja ára bil. Konumar sem komnar em yfir sex- tugt em orðnar ansi útpískaðar.“ frá. Hann tíundaði árangur ríkis- stjómarinnar og lagði áherslu á að full eining væri innan hennar. Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknar fór hörðum orðum um frávísunartillögu Davíðs og sagði ráðherrana hrærast í blekkingar- heimi. Athygli vakti gagnrýni Hall- dórs á Jóhönnu Sigurðardóttur vegna vanskila í húsnæðiskerfinu sem hann taldi meginorsök þess að Jóhanna Hvemig em launin? „Hæsti launa- flokkurinn er í kringum 60 þúsund og lægstur er almenni taxtinn, rúm 43 þúsund. Taxti verkafólks eftir tíu ár er 47 þúsund," svarar Ragna. Hefur þá lítið breyst á áttatíu ár- um? ,dá. Fólk er svo aðframkeyrt á þessum tímum atvinnuleysis að það sættir við ástandið. Það þorir ekki hringja í okkur undir nafni til að kvarta og vill ekki einu sinni segja frá nafni fyrirtækisins. Við getum ekki leiðrétt mál við þessar aðstæður. Fólk segir bara: Verð ég ekki rekin(n)? Þetta em afleiðingar atvinnuleysis- ins. Það em allir að springa og það hlýtur að sjóða upp úr. Fólk er svo „hljóp frá borði“ ríkisstjómarinnar. Finnur Ingólfsson þingmaður Framsóknar sakaði Davíð um vald- hroka og brot á þingræði með því að láta vísa tillögunni frá. Alþýðu- bandalagsmennimir Ragnar Amalds og Svavar Gestsson sögðu ríkis- stjómina hafa magnað upp vofu at- vinnuleysis og aukið fátækt, auk þess sem ráðherrar hefðu gert sig hart keyrt og Ijölskyldur hreinlega geta ekki lifað af launum sínurn, hvað þá atvinnulcysisbótum." Hveiju vill Ragna helst ná ffam? „Það er spuming hveiju við getum náð í gegn. Mér finnst lækkun á eftir- launaldrinum eitt brýnasta málið, ef til vill niður í 65 ár. Það er ekki okkar stefna að ýta fullfrísku fólki útaf vinnumarkaðnum, en það er hinsveg- ar orðið svo margt ungt fólk sem hef- ur verið í skóla og kemst hreinlega ekki út á vinnumarkaðinn. I félaginu em 178 á atvinnuleysisskrá af 2.100 vinnandi manneskjum. Við vomm með 300 á skrá í sumar. Ástandið er rniklu verra í ár en í fyrra. Síðasti vet- seka um stórkostlega spillingu. Jón Baldvin Hannibalsson for- maður Alþýðuflokksins lagði meg- ináherslu á að íslenskir jafnaðar- ntenn yrðu að standa saman, og sýna pólitískt raunsæi líkt og jafnaðar- menn á Norðurlöndum. Ríkisstjóm- in hefði haft hugrekki til þess að taka á risavöxnum verkefnum, varðveitt stöðugleika og haldið niðri atvinnu- leysi. ur var erfiður en þessi verður enn verri ef eitthvað er. Síðan em náttúm- lega samningar framundan.“ Hvað með sameiningu félaga verkafólks í Reykjavík? „Við höfum verið að hugsa um sameiningu verka- lýðsfélaganna í Reykjavík. Fyrsta skrefið er sameining allra lífeyris- sjóðanna og svo kemur ef til vill að því að félögin í Reykjavík sameinast í stóra og sterka heild. Ef sameining lífeyrissjóðanna verður þá kemur skriður á málið. Það er öruggt,“ sagði Ragna Bergmann að lokum. - Sjá umfjöllun um 80 ára sögu Framsóknar á bls. 4 og 5. Jóhanna Sigurðardóttir talaði sem þingmaður utan flokka og sagði öll rök mæla með þvt' að ríkisstjómin færi frá. Jóhanna gagnrýndi stjómina harkalega, þótt hún segðist ekki skorast undan ábyrgð á verkum stjómarinnar meðan hún var ráð- herra. Hún kvaðst sitja hjá ef greidd væm atkvæði um vantrauststillögu en væri hinsvegar andvíg frávísun- artillögu Davíðs. Reykjalundur í rekstrarvanda: Launaskríð á Borgarspftala talið vera or- sök vandans Reykjalundur safnar skuldum, tapið á rekstri endurhæfingardeildar- innar er um 30 milljónir það sem af er árinu. Þar hefur myndast 650 manna biðlisti og álagið á sjúkrahús- ið nánast óbærilegt að sögn Bjöms Ástmundssonar, framkvæmdastjóra. Málum er svo komið að hætta er á uppsögnum á Reykjalundi snemma á næsta ári ef ekki verður bmgðist við vandanum. Vandamál Reykjalundar eiga meðal annars rætur að rekja vegna launahækkana, sem gerðar vom á Borgarspítala á síðasta ári, hækkanir sem vom umfram þjóðarsátt. Þær hækkanir hafa aðrar sjúkrastofnanir þurft að elta með æmum tilkostnaði og miklurn rekstrarvanda. Bjöm Ástmundsson segir enn- frernur að minni afköst Grensás- deildar Borgarspítala í marga mán- uði þýði aukið álag á Reykjalund sem býr við sömu greiðslur frá ríkis- sjóði og fyrr, þrátt fyrir stóraukinn kostnað við reksturinn sem aukinni ásókn fylgir. Fonáðamenn Borgar- spítala telja hins vegar að sú skýring sé ekki með öllu rétt og benda á aðra. - Sjá umfjöllun á blaðsíðu 8. Alþýðublaðið í dag Midausturlönd í brennidepli Leiðari 2 w Olafs Ragnars Rökstólar 2 Nýtt HM- ævintýri? Ingvar Sverrisson 3 Eg var ung gefin Njáli... Fleyg orð úr íslendingasögum 7 Verðlaunabók AB: Mál og menning klófesti Helga „Ég mótmælti þessu fyrirkomu- lagi við Markús Öm Antonsson, borgarstjóra, á sínum tíma. Hann lét sér fátt um finnast. Mér finnst sem skattborgara, að ég eigi ekki að borga útgáfu bóka einstakra forlaga, það eiga þau að gera sjálf‘, sagði Halldór Guðmundsson, útgáfustjóri Máls og menningar, um bókmenntaverðlaun Almenna bókafélagsins, sem heita í reynd Bókmenntaverðlaun Reykja- víkurborgar f minningu Tómasar Guðmundssonar, enda greiðir borgin herkostnaðinn, og ætlunin að Al- menna bókafélagið nyd góðs af. En það verður ekki. Verðlaun vom nýlega afhent og reyndist Helgi Ingólfsson, mennta- skólakennari við Menntaskólann í Reykjavík, hlutskarpastur að mad dómnefndar fyrir bók sína „Letrað í vindinn". Sú bók er sögð metnaðar- fullt byijandaverk og hin besta lesn- ing. Verðlaunaveidngin er í sjálfu sér sérkennileg, eins og marka má af orðum Halldórs Guðmundssonar. Almenna bókafélagið virðist standa fyrir samkeppninni, - en borgin borgar verðlaunin. Að sjálfsögðu átti það að vera sjálfgefið að Almenna bókafélagið gæfi út verðlaunabók í „eigin“ samkeppni. „I reglum þessarar keppni er ein- hver klásúla um að AB gefi út bók- ina, nema höfundurinn telji sig skuldbundinn öðm forlagi. Höfund- urinn taldi bókinni vel borgið hjá okkur, og það er rétt, við munum gefa bókina út núna fyrir jólin“, sagði Halldór. Hann sagði það alveg hugs- anlegt að útgáfurétturinn yrði síðar seldur Bókaklúbbi AB ef áhugi er þar fyrir hendi. Slíkt hefði iðulega verið gert. Gott fiskverð í Þýskalandi: 700 krónur fyrir kíló af ufsaflökum! „Þetta er vissulega ágætt verð, sem við fáum, en verðlagið sveifl- ast upp og niður og stundum flnnst manni það fara niður úr öllu valdi“, sagði Gunnar Þór Ól- afsson, framkvæmdastjóri Mið- ness hf. í Sandgerði. Karfaflök þaðan hafa að undanförnu selst á 700 krónur kílóið, komin til Ham- borgar með morgunfluginu frá Leifsstöð. Gunnar sagði að Miðnes hefði selt um 500 tonn af fiski með flök- um til Þýskalands í ár. Þetta hefur verið gert í tvö ár hjá fyrirtækinu og útflutningur stöðugt að aukast. Kveikjan var væntanlegur EES- samningur, og sagði Gunnar að vissulega hefði sá samningur hjálpað upp á sakirnar. Enn er þó 18% tollur af flökunum, en eftir 5 ár er hann dottinn niður í 3,5%, sem mun bæta mjög samkeppnis- stöðuna á markaðnum. Kaupendur í Þýskalandi eru veitingahús og fleiri aðilar, og er verðið hverju sinni miðað við fisk- markaðsverð þar í landi. Verðið að undanförnu hefur verið hag- stætt, bæði vegna veðurs og ann- arra þátta sem spila inn í. Ferðin heim María Guðmundsdóttir Ijósmyndari og fyrrum fyrirsæta stendur í stórræðum þessa dagana. Hún var að senda frá sér Ijósmyndabókina Ferðin heim (Mál og menning, 1.490 krónur) og í dag opnar hún sýningu á myndum sínum á Sólon íslandus. María var kjörin ungfrú ísland 1961 og hefur síðan lifað og starfað erlendis, einkum í New York og París. Hún ólst hinsvegar upp norður í Djúpu- vík á Ströndum, og Ijósmyndir hennar eru ferð á vit þeirrar veraldar sem eitt sinn var; ferð heim. Sýning Mar- íu verður aðeins opin í fjóra daga, til 28. október. A-mynd: E.ÓI. Verkakvennafélagið Framsókn er 80 ára í dag. Hvað segir formaðurinn á þessum tímamótum?: Það er að allt sjóða uppúr

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.