Vísir - 02.01.1976, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 2. janúar 1976.
23
Kaupum östimpluö frimerki:
Haförn, Rjúpu, Jón Mag,
Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa
67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll
jólamerki 1975. Kaupum isl.
frimerki og fdc. Frimerkjahúsið
Lækjargata 6 A simi 11814.
ÖKUIŒMSLA
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818— Sedan 1600
árg. ’74. öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið fyrir þá sem
þess óska. Fullkominn ökuskóli.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsia — Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt.'Toyota Celica sport-
bfll. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769 — 72214.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Nú er aftur tækifæri. Get bætt við
mig nokkrum nemendum. Kenni
á Cortinu árg. 1975. Hringiði sima
19893 eða 85475. ökukennsla
Þ.S.H.
Vegna væntanlegra breytinga
á ökuprófum ættu þeir sem hafa
hug á að læra að aka bifreið að
hafa samband við undirritaðan
sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig
i æfingatima og hjálpa þeim sem
af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuskirteini sitt að öðlast
það að nýju. Útvegum öll gögn.
ökuskóli ef óskað er. Kenni á
Mark II 2000 árg. ’75. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. Simar 19896,
40555, 71895, 21772 sem er sjálf-
virkur simsvari.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar. sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, simi 13720.
ökukennsla — Æfingatímar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þarsem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar. Simi 27716.
IIKMNGMliMIWAll
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Þrif. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum ogfl. Gólfteppahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. i sima 33409. Haukur.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf-
teppahreinsun. Vanir menn og
vönduð vinna. Uppl. i sima 33049.
Haukur.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta, vanir menn. Simar
82296 og 40491.
Gólfteppahreinsunin Hjalla-
hrekku 2.
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
renninga og mottur. Förum i
heimahús ef óskað er. Simi 41432
og 31044.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og fleiru. Vanir menn.
Uppl. i sima 36733 og 25563.
Sigurður Breiðfjörð.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erla og Þorsteinn.
Simi 20888.
Ilreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
Þrif — Hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. Einnig
húsgagnahreinsun. Veitum gcða
þjónustu á stigagöngum. Þrif.
Simi 82635. Bjarni.
MÖNIJSTA
Bilaþjónustan Aðstoð,
Hafnarbraut 21, simi 43130 Kópa-
vogi. Við veitum aðstöðu, tæki og
tilsögn þeim sem vilja gera við,
hreinsa eða þvo bila sina sjálfir.
Við hjálpum þeim sem hjálpa sér
sjálfir.
Úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti, kem i heimahús. Uppl.
i sima 74555 á daginn og 73954 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Önnumst glerisetningar
útvegum gler. Þaulvanir menn.
Simi 24322. Glersalan Brynja.
'Odýrir snjóhjólbaróar
HJOLBARÐASALAN
Laugavegi 178 Simi 35260
Margar stœrðir af
mjög ódýrum snjó-
dekkjum fyrirliggjandi
NITTO Umbodiöhf Brautarholti 16 s.15485
Fyrstur meó
fréttimar
VISIR
SPIL.
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
IMÓMJSHJAlKiLÝSIiVíiAU
Smíðum eldhúsinnréttingar
og skápa, bæði i gömul og ný hús, máliðer tekið á staönum
og tciknað i samráði viö húseigendur. Verkið er tekið
livort hcldur er i timavinnu eða fyrir ákveðiö verð og
l'ramkvæmt af meistara og vönum mönnum.
Kljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i
sillia 24613 og 38734.
FJOLRITUN
VELRITUN LJÓSRITUN
Scakjum xendum — fljót og goJ þjónusto
TEMSILL
ÓÐINSGÖTU4 SÍMI 24250
SJÖNVAKPS- og
‘.OI'TMJTSX IIH.EROIR
Sionvarpsviðgerðir i heimahúsum.
: völd- og helgarþjónusta. Fljót og góð
jnunusla. l'ppl. i sima 43564. I.T.A. & co.
nl varps\ irkjar.
Viðgerðir á heimilistækjum
Kitchen Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascomat,
Wascator og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerðum
á ofantöldum tækjum. Simi 71991.
Sýningarvéla og filmuleiga
Super8 og 8mm. Sýningarvélaleiga
Super8mm. filmuleiga.
Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun.
LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460
w ~w
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum
niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÖNSSONAR
og 71793.
Ilúseigendur llúsbyggjendur
Hverskonar rafverktakaþjónusta. ný-
lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta.
Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið
afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér-
stakur simatimi milli kl. 13 og _15_dag-
lega i- sima 28022
S.V.F.
Kr sliljaiV.'
Fjarlægi slillu úr vöskum. wc-
ninim. baðkerum og niðurföll-
um. notum ný og fullkomin tæki.
: al magnssnigla. vanir menn.
úpplýsingar i sima 43879.
''liHuþjónustan
'nlcn Aðalsteinsson
(ilugga- og hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti og
svalahurðir með Slottslisten, inn-
fræsum með varanlegum þétti-
listum.
M. 1.1 Ug IJ Udg-
BMAFL
Olaiux Kr. SigTirðsson & Co.
Tranavogi Simi 83499.
Er stiflað?
P’jarlægi stiflur úr niðurföllum
^ ' vöskum, wc-rörum og baðkerum,
£j:nota fullkomnustu tæki. Vanir
■ ™ menn.
Hermann Gunnarsson.
;:Simi 42932.
f>f t v •
Sjónvarpsviðgerðir
'Förum i hús
• Gerum við flestar
gerðir sjónvarpsta*kja
Sa'kjum ta'kin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna
Er stiflaö?
Fjarlægi stiflur
lúr vöskum. wc-rörum, baðkerum
tog niðurföllum. Nota til þess
iöflugustu og bestu tæki, loft-
Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
ISl'mi 43501 og 33075.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. —■ Vanir menn.
REYKJAVOGl J!\ tU
Simar 74129 — 74925.
Smáauglýsingai’ Visis
Markadstorg
Visir auglýsingai’
Hverfisgötu 44 simi 11660
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
\'iðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende. Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
oskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Jarðvinna — Vélaleiga Jarðýtur
Caterp. D7 m/ripper, i grunna.
Caterp. D4, i lóðalagfæringar.
Uppl. i sima 30877.
Loftpressur, traktorsgröfur.
Bröyt. Einnig TD 9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir.
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
_ _ un, borun og sprengingar. Einnig
tökum við að okkur að grafa
wj^m HLJD grunna og útvega besta fyllingar-
■ IBWfc efni, sem völ er á. Gerum föst til-
Hm boð, ef óskað er. Góð tæki, vanir
■ v ■ OL ' menn. Reynið viðskiptin. Simi
Vinnuvélar h/f 85210 og 82215' Vélaleiga Kristó'
Húsaviðgerðir ^imar 14429 og 74202
Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum
i gler. Gerum við steyptar þakrennur og minni háttar
múrviðgerðir. Einnig margs konar innanhússviðgerðir
Lggjum til vinnupalla. Gerum bindandi tilboð, ef óskað er
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA.
OI.VMFIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjonusta.
nsfeindstæki
MEISTARI Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simii 3.315.
OTVARPSVIRKJA
fers Reykdal.
Loftpressuviima
Tökum aö okkur alls konar mur-
brot, fleygun og borun alla daga.
öli kvöld. Simi 72062.
LOFTPRESSUR
ORÖFUR
LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU.
TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT
FLEYGAt BORVINNU OG SPRENGINCAR.
GRÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGARLFNI,
/