Vísir - 23.06.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 23.06.1976, Blaðsíða 13
12 r kini iM Iprottir Miövikudagur 23. júni 1976 ’ vtsnt « vism Miövikudagur 23. júni 1976 Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson —----------------------------- ' • • ■ ■ ■ 1 '■■‘i ■ Eru brautirnar „blautar"?! „Þaö er ckki von á góöum árangri hjá manni hér á Laugardalsveliinum”, sagöi Friörik Þúr óskarsson, hinn kunni lang- og þristökkvari.eftir langstökkiö á Reykjavik- urleikunum i gærkvöldi. „Af einhverjum á- stæöum höfum viö ekki fengiö aö æfa stökk hérna, og þegar maöur kemur svo hingaö til keppni þá fer allt úr skoröum sökum þess aö brautin er alit ööruvisi en á Melavellinum” Friörik Þór átti f greinilegum erfiöleikum f langstökkinu I gærkv., og stökk um hálfum metra styttra en hann geröi á 17. júnfmótinu á dögunum, þrátt fyrir aö mun betra á aö vera aö stökkva i Laugardalnum. En þaö er auövitaö frumskilyröi aö menn fái aö æfa sig þar og kynnast brautinni. Okkur tókst ekki aö ná i Baldur Jónsson vallarstjóra I morgun til aö fá skýringar hans á þessu máli. gk— Fer Akii-Bua ekki á ÓL? ól-sigurvegarinn i 400 metra grindarhlaupi frá MUnchen, Akii-Bua meiddist i keppni f siöustu viku, og er nú algjörlega óvist hvort hann getur variö titil sinn f Montreal. Akii- Bua er staddur i Finnlandi, og Dr. Ekka Peltokallio sem stundar hann hefur fyrir- skipaö honum aö taka sér algjöra hvfld frá æfingum I tvær vikur. — „Allt er nú undir Akii-Búa sjálfum komiö, ef hann hlýöir ekki fyrirmælum minum, versnar þetta aö öllum lfkindum og þá getur hann ekki keppt á ÓL, en ef hann sýnir þolinmæöi I tvær vikur, þá kemst hann til Montreal til aö verja titil sinn”. gk— Landsliðsbikar kvenna til HSÍ i Fyrsti landsleikur lslands i handbolta kvenna fór fram hinn 19. júni 1956, og var leikiö gegn Noregi I Oslo. i fyrradag voru þvf liöin 20 ár frá þvi þessi leikur fór fram, og þá var einnig ársþing HSt haldiö — Handknatt- leikskonurnar sem skipuöu landsliöiö 1956 hafa haldiö hópinn siöan, og á ársþinginu voru þær allar mættar nema ein. Viö þetta tækifæri afhentu þær HSi bikar sem þær hafa skýrt LANDSLIÐSBIKARINN, og skal af- hendast ár hvert þeirri stúlku f 1. deild sem þykir sýna mesta leikni. gk—• Lilja náði lágmarkinu Lilja Guömundsdóttir hefur nú bæst i hóp þeirra sem náö hafa ólympiiilágmörkunum f frjálsum iþróttum. Lilja keppti á frjálsf- þróttamóti I Stokkhólmi um helgina og setti þá nýtt islandsmetf 1500m hlaupi. Lilja bætti eigiö met um fimm sekúndur hljóp á 4:26.2 mlnútum og var vel fyrir innan olympfuiág- markiö sem er 4:30.0 mfn. Aöur hafa Hreinn Hallddrsson, Stefán Hall- dórsson, Erlendur Vaidimarsson og Þórdfs Gisladóttir náö tilsettum lágmörkum. —BB fslandsmet Ingunnar það eina! — Hreinn Halldórsson kastaði að vísu 19.70 m í kúluvarpinu — en gerði ógilt islandsmet Ingunnar Einars- ddttur ÍR i 100 m grindahlaupi kvenna á „alþjdölega” frjálsf- þróttamótinu— Reykjavfkurleik- unum — varö þaö eina sem virki- lega yljaöi þeim fáu hræöum sem lögöu leiö sina á Laugardalsvöll- inn I gærkv. til aö fylgjast meö fyrri degi keppninnar. Hreinn Halldórsson KR kastaöi aö visu 19.70 m i kúluvarpinu, en kastiö var ogilt. Mikil deyfö og áhuga- leysi einkenndi mót þetta sem sést best á þvi aö aöeins tveir til fjórir keppendur kepptu i hverri grein. Einn erlendur gestur keppti á mótinu, vestur-þjóöverjinn Willi Forneck sem hér er staddur sem feröamaöur — hann keppti i 5000 m hlaupinu og sigraöi örugglega — hljóp á 15.19.8 minútutum. For- neck minnti viöstadda á söguna Táknræn mynd fyrir Reykja- vfkurleikana sem hófust f gær- kvöldi. Friöþjófur Hefgason, Ijós- myndari Morgunblaösins, „geispar ógurlega” viö vinnu sina. Viö skulum bara vona aö hann hafi ekki sofnaö á töskunni sinni. LjdsmyndEinar. um þann fræga Nurmi þvi aö hann hljóp meö skeiöklukku i hendinni og fylgdist þannig meö timanumí hlaupinu. Ingunn sigraöi einnig f 200 m hlaupinu— hljóp á 25.2 sdi., i 800 m hlaupinu sigraöi Mna Har- aldsdóttir FH — hljóp á 2:32.4 min. Anna fór síöan beint í 200 m hlaupiö — hvaöa tilgangi sem þaö hefur nú átt aö þjóna — enda tlm- inn eftir þvi, 31.0 sek.! Þórdis Gisladóttir IR varö aö láta sér nægja aöstökkva 1.63 m I hástökkinu aö þessu sinni og i kúluvarpi kvenna sigraöi Gunn- þórunn Gestsdóttir UBK — kast- aöi 10.71 m. Hreinn Halldórsson KR varö aö gera sér aö góöu aö kasta 18.68 m I kúluvarpinu, þar varö Guöni Halldórsson KR annar, kastaöi 17.59 m. Bjarni Stefánsson sigraöi örugglega I 200 m hlaupinu — hljóp á 22.4 sek. — og i 800 m hlaupinu sigraöi Einar Öskarsson UBK — hljóp á 2:06.9 min. Friörik Þór Oskarsson IR náöi sér ekki á strik i langstökkinu, varö aö láta sér nægja aö stökkva 6.65 m. Stefán Halldórsson IR sigraöi i spjótkastinu — kastaöi 54.64 m — og i hástökkinu varö Elias Sveinsson KR, aö láta sér næg ja annaö sætiö, enda þreyttur eftir tugþrautarkeppnina um helgina. Jón Sævar Þóröarson IR sigraöi i hástökkinu stökk 1.90 m, en Elias aöeins 1.85 m. Mótinu lýkur i kvöld, en þá veröur keppt I fimmtán greinum karla og kvenna. —BB Enn einn methafinn úr leik! Nú er útséö um aö enn einn heimsmethafinn komist á ólympíuleikana I Montreal f júli. Þaö er ástralski sundmaöurinn Steve Holland sem á heimsmetiö i 800 og 1500 m skriösundi. Hann á viö meiösli i baki aö strföa og get- ur þvf ekki snúiö eölilega. Þjálfari lians, Joe King, er von- góöur um aö meiösUn séu ekki alvarleg og I sama streng tekur Holland sem segist vera staöráö- inn I aö halda áfram aö æfa. Þá er lika mjög vafasamt hvort Roland Matthes frá A-Þýskalandi kemst til Kanada. Matthes sem á heimsmetin i 100 og 200 m bak- sundi hefur einnig átt viö meiösl aö strföa og hefur ekkert getaö keppt aö undanförnu. — BB Þeirleika IHamilton, fremsta röö frá v: Kolbeinn Kristinsson, Rfkaröur Hrafnkelsson, Jón Sigurösson, Kolbeinn Pálsson, Þórir Magnússon. Miörööfrá v: Birgir Guöbjörnsson, Bjarni Jóhannesson, Torfi Magnússon, Bjarni Gunnar, Jónas Jóhannesson, Sfmon Ólafsson og Jón Jör- undsson. Aftast eru þjálfararnir, Kristinn Stefánsson og Birgir örn Birgis. Ljósmynd Einar Afar-lélegur leikur íslands gegn finnum Finnland sigraði með 91 stigi gegn 59 — allir leikmenn íslenska liðsins léku langt undir getu — öryggisverðir fylgja íslensku leikmönnum hvert sem þeir fara Forkeppni ÓL-Ieikanna I körfu- knattleik hófst I Hamilton I Kan- ada i gær, og þá léku islendingar gegn finnum. Finnarnir sigruöu auöveldlega ileiknum, og án mik- illa átaka, meö 91 stigi gegn 59, eftir aö hafa haft yfir i hálfleik 44:30. Aö sögn Páls Júliussonar, far- arstjóra fslenska liösins, var leik- urinn afar slakur af hálfu is- lenska liösins, þaö var raunar aldrei heil brú i leik þess og átti þetta jafnt viö um alla leikmenn liösins. Finnarnir komust i 6:0 strax I upphafi, og jafnt og þétt allan leikinn juku þeir forskot sitt. Kaleri Sarkalahti sem lék hér i haust meö finnska liöinu Play- boys gegn Ármanni var stighæst- ur finnsku leikmannanna i gær- kvöldi. Hann skoraöi 22 stig. 1 is- lenska liöinu var Simon Ólafsson stighæstur meö 14 stig, Bjarni Jó- hannesson var meö 12 stig og Þór- ir MagnUsson sem lék sinn 40. landsleik i gærkvöldi, skoraöi 10 stig. Aöspuröur um ástæöurnar fyrir afarlélegum leik Islands, sagöi Páll Júliusson aö eina ástæðan sem hann gæti hugsaö sér heföi veriö hitinn ihúsinu, þar sem leik- urinn fór fram. Úti heföi verið 35 stiga hiti, og inni 1 iþróttahúsinu heföi engin loftræsting veriö og loftiö mjög rakt. Heföi þetta greinilega háö islendingunum mjög mikiö, „menn virtust vera hálflamaöir, en ekki beint þreytt- ir eftir leikinn sjálfan” Móttökur I Hamilton eru mjög góöar, og yfir engu að kvarta i þvi sambandi. Þaö er islendingunum hins vegar dálitiö ný reynsla að vera undir jafnstrangri gæslu öryggisvarða og raun ber vitni — þótt þeir fari ekki nema á milli keppnisstaöa og háskólans þar sem þeir gista, eöa bara út til aö versla, þá fylgja öryggisveröir þeim ávallt eftir á mótorhjólum og bQum. önnur úrslit: Mjög óvænt úrslit uröu I riöli Islands I gærkvöldi þegar tékkar geröu sér litiö fyrir og sigruöu Júgóslava meö 92 stig- um gegn 91. Júgóslavar sem eru evrópumeistarar voru álitnir mjög sigurstranglegir I riölinum, og fæstir áttu von á sigri tékk- anna þótt þeir hafi ávallt verið meö mjög gott liö. Þá sigruöu braziliumenn Israel meö 87 stig- um gegn 78. I hinum riölinum kom mest á óvart stórsigur svia yfir Bret- landi. Sviarnir meö Jörgen Han- soni fararbroddi (skoraöi 22 stig) höföu algjöra yfirburöi og sigruöu i leiknum meö 70 stigum gegn 40. Liö Mexico sigraöi hollending- ana sem léku hér á dögunum með 84 stigum gegn 71, eftir aö Hol- land haföi haft yfir i hálfleik 34:33. Loks sigruðu spánverjar Pól- land meö 99 stigum gegn 73, og var gamall kunningi islenskra körfuboltamanna, Wayne Brabender, stighæstur spánverj- anna meö 24 stig. Næsti leikur islenska liösins I keppninni veröur I kvöld, og mæt- ir þá islenska liðiö Brasillu. gk— Idi Amin í körfu! Hinn umdeildi þjóöarleiötogi i Uganda, Idi Amin, skoraöi 9 stig i körfuboltaleik miUi rUcisstjórnar Uganda og erlendra „diplomata” sem fram fór nýlega I Úganda. „Diplomatarnir”, meö kinverska ambassadorinn I fararbroddi, sigruöu I leiknum 18:14 eftir framlengdan leUt. Aö sögn út- varpsins i Kampala er þetta aö- eins byrjunin á iþróttakeppnum af þessu tagi — og vonandi gripur „Amin karlinn” ekki til neinna örþrifaráöa þótt illa gangi hjá liöi hans. gk— Nýtt heimsmet Ii/o Szewinsku A minningarmóti um pólska frjálsiþróttam anninn Januz Kusocinski sem nasistar myrtu áriö 1940, setti Irena Szewinska nýtt heimsmet I 400 metra hlaupi. Húnhljóp á 49.75 sek. en eldra metiö sem Christine Brehmer frá A-Þýskalandi átti var 49.77 sek. og var sett I mai- mánuöi. Grazyna Rabsztyn hljóp 100 metra grindahlaup á 12.69 sek. sem er besti timinn i heiminum i v____ ár. Sharon ColUer sem varö önnur í hlaupinu á 13.11 sek. setti nýtt breskt met. Nokkur pólsk met voru sett — Piolr Bielczyk kastaöi spjóti 90.78 metra, Stanislaw Wolodko kastaöi kringlu 64.30 metra og Danuta Rosani kastaöi kvenna- kringlunni 62.60metra. Þá stökk Jacel Wszola 2.25 metra i há- stökki, sem aö sjálfsögöu er pólskt met. gk—. Heyja Stefán og Elías einvígi? — Miklar líkur eru á að komið verði á tugþrautarkeppni milli þeirra tveggja og fá endanlega úr því skorið hvor verður sendur á OL „Viö teljum það mjög æski- legt aö Stefán Hallgrimsson fari i gegnum tugþrautarkeppni áöur en hann heldur til keppni á Olympiuleikunum og þvi höfum viö hug á aö koma slikri keppni á,” sagöi Sveinn Björnsson, aöal- fararstjóri Islensku ólympiufar- anna, i viðtali viö VIsi i morgun. Eins og kunnugt er þá náöi Stefán ólympiulágmarkinu I tug- þraut á s.l. hausti, en of mikill meövindur var i einni greininni 110 m grindahlaupinu þannig aö árangur hans fékkst ekki staöfestur. Siöan hefur Stefán lltið sem ekkert keppt. Sveinn sagöi ennfremur, aö Elias Sveinsson sem þegar hefúr þrisvar tekiö þátt i tugþautar- keppni til að reyna aö ná lágmarkinu, heföi mikinn áhuga á aö rey na einu sinni enn — og þvi væri þarna upplagt tækifæri fyrir Stefán að sanna fyrri árangur I keppni viö Elias Steaua vann í Búlgaríu! Bucharest Steaua tryggði sér meistaratitilinn i knattspyrnu i Bulgariu i gær þegar liöið sigraöi Cluj-Napoca CFR 1:0 — og mun þvf leika i Evrópukeppni meistaraliöa á næsta keppnis- timabili. 1 UEFA-keppninni leika Bucha- rest Dynamo, Tirgu Mures ASA og Sportul Stuentesc. —BB „Þaö er álit stjórnar Frjáls- iþróttasambandsins aö þaö sé mjög æskilegt aö Stefán fari I gegnum tugþraut áöur ,en hann verður sendur á Olympiu- leikana,” sagöi Orn Eiösson formaöur FRI. „Mér list vel á þessa hugmynd meö tugþrautar- keppnina hverjir svo sem sjá um hana — þvi aö mér sýnist hún leysa þetta vandamál.” —BB. Heimsmet í stöng! Dave Roberts náðu aftur heimsmetinu í stangarstökki í Eugene í gœr Dave Roberts s,etti heimsmet I stangarstökki á úrtökumótinu fyrir ÓL-leikana i Oregon I gær- kvöldi. Hann stökk 5.70 metra, og bætti mánaöargamalt heims- met Earl Bell sem var 5.67. Dave Robertssem átti heims- metiö 5.65 metra áöur en Bell bætti þaö i 5.67 setti heimsmetið f gærkvöldi f þriöju og sföustu tilraun, tekur nú þátt i ÓL-leik- um I fyrsta skipti, þvf aö 1972 tókst honum ekki aö komast á ÓL-leikana þótt hann væri þá þegar oröinn einn af fremstu stangarstökkvurum heimsins. A úrtökumótinu I gærkvöldi uröu þeir jafnir f 2. og 3. sæti, Earl Beil og Terry Porter, stukku báöir 5.50 metra. Þessir þrír skipa stangarstökksliö USA á ÓL i Montreal. Þá setti Medeline Manning nýtt USA met 1800 metra hlaupi kvenna á timanum 1.59.81 — og tryggöi sér þar meö rétt tii aö keppa á ÓL-Ieikum i þriöja skipti. Hún sigraöi meö yfir- buröum i þessari grein á ÓL i Mexico 1968, en i Munchen 1972 tókst henni ekki aö komast f úr- slit. gk—. Frá 200 m hlaupinu á Reykjavfkurleikunum I gærkvöldi Hlaupararnir eru aö koma út úr beygjunni inn á beinu brautina. Þaö er Bjarni Stefánsson KR, sem hefur náö forystunni, en utan á honum er Magnús Jónasson Armanni sem varö annar. Fjærst er Sumarliöi óskarsson IR, varö þriöji, Bjarni hljóp á 22.4 sek., Magnús 23.7 sek. og Sumarliöi á 24.1 sek. Ljósmynd Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.