Vísir - 23.06.1976, Qupperneq 15
15
VÍSIR
Miövikudagur 23. júni 1976
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
24. júni.
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Taktu ekki þátt i samræöum sem
snúast um stjórnmál eða trúmál.
Þessi tvö umræðuefni valda oft
miskliö á milli vina.
Nautiö
21. april—21. mai:
Meö þinum meöfædda ákafa og
hæfileikum, ættir þú aö fá riku-
lega uppskeru. Tækifæri til að
sinna þinum hjartans máium
býöst fyrr en varir.
Tviburarnir
22. mai—21. júni: »
Þú verður aö mæta óvæntum út-
gjöldum, einmitt þegar þú hélst
að nú gætirðu fariö að safna.
Misstu samt ekki móöinn, það er
til mikils að vinna.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Þó að félagar og ættingjar reyni
að draga úr þér kjarkinn og dragi
hæfileika þina i efa, skaltu ekki
láta svartsýnina ná á þér tökum.
Þú ert á réttri hillu og þau gera
sér grein fyrir þvi þó siðar verði.
Nt
Þú einblinir svo á smáatriðin að
þú sérð ekki aðalatriðin i starfi
þinu. Þú þarft að hugsa til fram-
tiðarinnar og ættir þvi að temja
þér önnur vinnubrögð hið fyrsta.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú gætir þurft að gera einhverjar
tilslakanir I dag. Það borgar sig
þegar lengra er litið. Þú nærð
góðum árangri i samvinnu við
annað fólk.
Vertu vakandi fyrir mikilvægum
atburði, sem á eftir að hafa mikil
áhrif á framtíð þina. Þú færð
fréttir langt að og þær hafa einnig
eitthvað mikilvægt að flytja.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú ert starfsamur/ söm i meira
lagi i dag. Þú vinnur nýja sigra ef
þú beitir meðfæddum hæfileikum
og lætur af öllu kæruleysi. Pen-
ingar geta þó ekki markað gæfu
þina.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.:
Ef hin blöðin,
Sorpblöðin, væru jafn
félagslega þroskuð, væri
auðveldara að lifa i
Nú er tilvalið að koma fram með
nýjar hugmyndir, aðferðir eða
kenningar sem eiga eftir að vinna
sér fylgi þegar fram liða stundir.
Vertu óhrædd(ur) við að beita
nokkrum brögðum til að koma
þeim á framfæri.
Steingeitin
22. des.—2». jun.:
Fjölskylda þin tekur vel hug-
myndum þinum varðandi vanda-
mál sem verður að leysa. Þegar
lausnin er fundin skaltu sýna át-
vini þinum meiri athygli en þú
hefur gert undanfarið.
Vatnsberinn
21. jan.— 1 !>. febr.:
Að vinna skipulega er eina leiðin
til að vinna upp það sem hefur
dregist að gera. Svo virðist sem
þú hafir of mikið i takinu og það
sé að gera út af við vinnugleði
þlna.
Þú ættir að hafa það að markmiði
núna að vekja athygli þeirra sem
geta opnað þér leið til enn meiri
frama. — Taktu þig þvi saman i
andlitinu og ráðstu til atlögu.