Vísir - 23.06.1976, Síða 16

Vísir - 23.06.1976, Síða 16
16 Miðvikudagur 23. júnl 1976 vism SIGGI SIXPEIMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Og þú/ barn, munt nefnd- ur verða spámaður hins hæsta, því að þú munt ganga fyrir Drottni, til að greiða vegu hans. Lúkas 1,76 Lítil pylsubrauð Þcssi litlu pylsubrauft eru sér- lega góft i barnaafmælift og koma þá i staftinn fyrie eitthvaft af sætabrauftunum. Einnig henta þau vel sem skyndimatur meft heitri súpu. Þegar vift höfum einu sinni bakaft svona brauft meft góftum árangri, er tilvalift aö búa til meira magn I næsta skipti og frysta, taka siöan fram og hita upp i ofni fyrir notkun. Upp- skriftin er i 40-45 stk. 1 1/2 dl mjólk, 25 gr. pressuger (2 1/2 tsk. þurrger), 1/2 tsk. salt, 1 tsk. sykur um 250 gr. hveiti, eggjahræra úr 1/2 eggi til aft pensla meö, 200 gr kokteilpylsur, tannstönglar efta kokteilpinn- ar. Velgift mjólkina i 37 C. Myljiö pressugerift út i. Látift standa i nokkrar minútur og hrærift sift- an vel saman. Takift dálitift af hveiti frá til aft hnofta upp deig- ift. Blandift vel saman i skál hveiti, salti og sykri. Blandift öllu saman og hrærift vel i skál- inni, þar til deigift er oröift sam- fellt og gljáandi. Stráift svolitlu hveiti yfir og látift deigiö lyfta sér þar til rúmmál deigsins hefur aukist um ca. helming. Hrærift deigift saman og setjift þaft á borftift og hnoftift. Fletjift þaft út og skerift i ferninga (4 1/2x4 1/2 cm). Leggift eina kokteilpylsu yfir ferninginn horn i horn. Vefjift siöan tveim hornum utan um pylsuna og festiö meft tannstöngli. Látift lyfta sér I ca. 15 minút- ur, Penslift meft eggjahrærunni. Bakift fallega ljósbrýnt I miftj- um ofni viö 200 C. Berift fram meft tannstönglunum I pylsun- um. Þó aft hún sýni þina þyngd . rétt, er ekki þar meft sagt aft hún sýni ekki of mikift þegar ég vikta mig. Reykjavik:Logreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvilift simi 51100, Sjúkrabifreið slmi 51100. Tekið vift tilkvnningum um'bilan-.. ir á veitukerfum borgarinnar og i löftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aöstoð borgarstofnana, Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirfti i sima 51336. Hitaveituhilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símahilanir simi 05. 'Bilanavakt borgarstofrtana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. Sárdegisogá helgidögum er svaraft allan sólar- hringinn. Kirkjufélag Digranesprestakalls. gengst fyrir safnaöarferft um Þorlákshöfn. Selvog og Suöurnes sunnudaginn 27. júni. Allt safnaft- arfólk er velkomift. Þátttaka til- kynnist i sima 40436 fyrir fimmtu- dagskvöld. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferftar i Þórsmörk laugardaginn 3. júli. Fariö veröur frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). Kvenfélag Háteigssóknar. Sum- arferft félagsins verftur farin sunnudaginn 27. júni. Áriftandi aft tilk. þátttöku i siftasta lagi fimmtudag, hjá Sigurbjörgu, simi 83556 og Láru, simi 16917. Frá Sjálfsbjörg. Fariö verftur i heimsókn til Sjálfsbjargar á Akranesi næst- komandi föstudagskvöld 25. júni. Brottför frá Hátúni 12 kl. 18.30. Upplýsingar i sima 86133. Kvenfélag Kópavogs. Sumarferftalag félagsins verftur farin laugardaginn 26. júni kl. 1 frá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynnift þátttöku i simum 40689 Helga, 40149 Lóa, 41853 Guftrún. Jónsmessuferft Kvenfélagsins Seltjarnar veröur farin aft kvöldi 24. júni. Farift verftur frá félags- heimilinu kl. 7 e.h. Kvöldverftur snæddur i Valhöll. Tilkynniö þátt- töku fyrir sunnudagskvöld hjá Þuriöi 18851, Grétu 23205, Láru 20423. Stjórnin. Húsmæftrafélag Reykjavikur Förum I okkar árlegu skemmti- ferft laugardaginn 26. júni Upp- lýsingar i simum 23630 Sigriftur og 17399 Ragna. Miftvikudagur 23) júni kl. 20.00 Gönguferft aft Tröllafossi og um Haukafjöll. Auftveld ganga. Far- arstjóri: Sigurftur Kristinsson. Verft kr. 700 gr. v. bilinn. Föstudagur 25. júni 1. kl. 8.00 Ferft til Drangeyjar og um Skagafjörö (4 dagar) 2. kl. 20.00 Þórsmerkurferft 3. kl. 20.00 Ferö á Eiriksjökul. Sunnudagur 27. júni kl. 9.30. Ferft um sögustafti Njálu undir leift- sögn Haraldar Matthiassonar menntaskólakennara. Farmifta- sala og aftrar upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3 s. 11798 og 19533. Ferftafélag tslands. Ferftir i júni. 1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiftafjörftur-- Látrabjarg Fararstjóri: Þórft- ur Kárason 2. 25.-28. Drangeyjarferft I samfylgd Ferftafélags Skagfiröinga. 3. 25.-27. Gengift á Eiriksjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. t dag er miftvikudagur 23. júni, 175. dagur ársins. Árdegisflóft i Reykjavik er kl. 03.15 og siftdegis- fióð er kl. 15.51. Húsmæðraorlof Kópavogs verftur aö Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verftur opin frá kl. 3-5 I félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar I sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friöa, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Jónsmessunæturganga i kvöld (miftvikud. 23/6) kl. 20. Verft 600 kr. Fararstj. Einar Þ. Guftjohnsen. Brottfor frá BSl, aft vestanverftu. Tindfjaliajökull um næstu helgi. F'arseftlar á skrifstofunni. — Úti- vist. Frá Happdrætti Krabbameinsfé- lagsins. Vinningar I happdrætti krabba- meinsfélagsins sem dregift var um 17. júni s.l., voru þessir: Sumarhús — Barona kom á mifta númer 18714. Plymouth Duster bifreift kom á miöa númer 109884. Frá skrifstofu biskups og Raufta krossinum. Skrifstofu biskups og Raufta krossins hafa hvoru fyrir sig bor- ist kr. 50.000, annars vegar til sjófts Strandakirkju og hins vegar til þurfalinga, sem Raufta kross- inum er falift aft ráftstafa eftir bestu sannfæringu. Gefandi er Jón Jónsson án frek- ari skilgreiningar. Er vert aft þakka þessar miklu gjafir. Skrifstofa félags einstæftra for- eldraverftur lokuft vegna sumar- leyfa frá 21. júni. Minningarspjöld umiEirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siftu eru afgreidd I Parisarbúft- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guftleifu Helgadóttur Fossi á Siftu. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stöftum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúft, Vesturbæjar Apó- teki, Garftsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búft Breiftholts, Jóhannesi Norft- fjörft h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúft Olivers, Hafnarfirfti, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Féiags einstæftra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traftar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúft Olivers Hafnarfirfti, Bókabúft Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirfti. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guftrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guftjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigrifti Benónýsdóttur, Stigahlift 49, simi 82959 og Bókabúft Hliöar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirftift veröur þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aörir sölustaftir: Bókabúft Snæbjarnar, Bókabúft Braga og verslunin Hlin Skólavörftustig. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúft- um vikuna 18-24. júni: Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aft kvöldi til kl. 9 að hiorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opift öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokaft. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiftslu i apótekinu er i sima: 51&00. Siysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörftur, simi 51100. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aftar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörftur — Garftahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöftinni, simi 51100. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opift alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aftgangur ó- keypis. Kirkjuturn HaUgrhnskirkju er opinn á góftviörisdögum frá kl. 2-4 siftdegis. Þaftan er einsiakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aft ógleymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp I turninn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.